Jafnvgi iju Rannsknir Wagman o fl 2014 Hva

  • Slides: 8
Download presentation
Jafnvægi í iðju - Rannsóknir Wagman o. fl. , 2014

Jafnvægi í iðju - Rannsóknir Wagman o. fl. , 2014

Hvað vitum við um jafnvægi í iðju Eitt af kjarnahugtökum iðjuþjálfunarfræðinnar frá upphafi til

Hvað vitum við um jafnvægi í iðju Eitt af kjarnahugtökum iðjuþjálfunarfræðinnar frá upphafi til okkar daga Jafnvægi milli vinnu, leiks, hvíldar og svefns (Mayer, 1922) Í stofnanaumhverfi var snemma reynt að líkja eftir rytmanum í daglegu lífi fólks Lykilhugtak í iðjuvísindum Jafnvægi milli athafna sem lúta að hreyfingu, hugsun, félagslegum tengslum og slökun/ró Óskýr skilgreining – en getur snúist um Magn þátttöku manns á ólíkum iðjusviðum Samræmi milli iðju/athafna manns, gildismats og markmiða/lífsstefnu Frammistöðu manns á ólíkum sviðum (í mismunandi hlutverkum) Skipulagningu iðju Jafnvægi í iðju er huglægt fyrirbæri - upplifun af því að magn og breytileiki í iðju séu ásættanleg Guðrún Pálmadóttir

Rannsóknaryfirlit Wagman, Haakansson og Jonsson, 2014 Skilyrði Eingöngu greinar á ensku – ekki eldri

Rannsóknaryfirlit Wagman, Haakansson og Jonsson, 2014 Skilyrði Eingöngu greinar á ensku – ekki eldri en frá 2009 Grunnrannsóknir þar sem jafnvægi í iðju var meginviðfangsefnið => 22 rannsóknargreinar sem snerust um Hugtakið sjálft Mikilvægi hugtaksins Stig jafnvægis Tengsl jafnvægis í iðju við heilsu og lífsgæði Guðrún Pálmadóttir

Umfang og útbreiðsla hugtaksins Hugtakið jafnvægi í iðju er rannsakað víða um heim –

Umfang og útbreiðsla hugtaksins Hugtakið jafnvægi í iðju er rannsakað víða um heim – 8 lönd 14 greinar af 22 í Evrópu (9 í Svíþjóð) og 6 í Norður-Ameríku (5 í Kanada) Rannsóknarsnið 9 eigindlegt, 10 megindlegt og 3 blandað snið Mestmegnis lýsandi rannsóknir – 3 íhlutunarrannsóknir Þátttakendur Almenningur Fólk með heilsufarsvanda Konur í meirihluta (80% í heildina) Algengast að þátttakendur væru á „vinnualdri“ Guðrún Pálmadóttir

Hvað er „Jafnvægi í iðju“ Jafnvægi milli iðju/athafna sem eru ögrandi (áskorun) og þeirra

Hvað er „Jafnvægi í iðju“ Jafnvægi milli iðju/athafna sem eru ögrandi (áskorun) og þeirra sem eru slakandi iðju/athafna sem skipta máli fyrir mann sjálfan og þeirra sem skipta máli fyrir umhverfi manns iðju/athafna sem snúast um að sinna sjálfum sér og þeirra sem snúast um að sinna öðrum Samræmi í iðju/athöfnum (harmony) og árekstrar/togstreita (conflict) á milli þeirra eru ekki á sama ásnum => það þarf að mæla þessi hugtök sitt í hvoru lagi Guðrún Pálmadóttir

Hvernig og fyrir hverja er jafnvægi mikilvægt ? Hvað þarf til að fólk upplifi

Hvernig og fyrir hverja er jafnvægi mikilvægt ? Hvað þarf til að fólk upplifi jafnvægi í lífi sínu? Fjölbreytni/breytileiki í athöfnum og næg hvíld Iðja/athafnir sem eru gefandi sjálfu sér („skemmtilegar“) ráða úrslitum Munur milli karla og kvenna Karlar lýsa minna jafnvægi en konur Konur leggja meiri áherslu á jafnvægi og tengja það frekar við heilsu en karlar Munur milli fólks með geðræna erfiðleika og þeirra sem eru án þeirra Ójafnvægi <= fólk hefur of lítið fyrir stafni Ójafnvægi <= fólk hefur of mikið fyrir stafni Jafnvægi í iðju hefur forspárgildi fyrir jákvæða upplifun af eigin heilsu hjá ákveðnum hópum - t. d. fólki með slitgigt eða Chron‘s sjúkdóm Aðlögun iðju/athafna getur stuðlað að auknu jafnvægi Guðrún Pálmadóttir

Hvað viljum við vita? Hvernig er jafnvægi í iðju/athöfnum meðal ólíkra hópa Karla Barna/ungmenna

Hvað viljum við vita? Hvernig er jafnvægi í iðju/athöfnum meðal ólíkra hópa Karla Barna/ungmenna Eldri borgara Fólks úr mismunandi menningarheimum Fólks með langvinna sjúkdóma Fatlaðs fólks O. s. frv. Guðrún Pálmadóttir

Hvers konar rannsóknir þarf að gera? Meiri fjölbreytni í rannsóknarsnið Skoða hvernig jafnvægi í

Hvers konar rannsóknir þarf að gera? Meiri fjölbreytni í rannsóknarsnið Skoða hvernig jafnvægi í iðju fólks þróast/breytist með tímanum Hvort og hvernig jafnvægi ýtir undir heilsu og vellíðan Orsakasamhengi – ekki bara tengsl Hvað ýtir undir/orsakar jafnvægi? Einstaklingsbundnir þættir, umhverfisþættir Hvernig má stuðla að jafnvægi? Hver er árangurinn af mismunandi inngripum? Guðrún Pálmadóttir