ICF OG IJUJLFUNARFRI HUGMYNDAFRILEG SAMSVRUN GURN PLMADTTIR ICF

  • Slides: 11
Download presentation
ICF OG IÐJUÞJÁLFUNARFRÆÐI - HUGMYNDAFRÆÐILEG SAMSVÖRUN GUÐRÚN PÁLMADÓTTIR

ICF OG IÐJUÞJÁLFUNARFRÆÐI - HUGMYNDAFRÆÐILEG SAMSVÖRUN GUÐRÚN PÁLMADÓTTIR

ICF og líkön í iðjuþjálfunarfræði �Hvað eiga þau sameiginlegt ? �Athafnir og þátttaka (þ.

ICF og líkön í iðjuþjálfunarfræði �Hvað eiga þau sameiginlegt ? �Athafnir og þátttaka (þ. e. iðja í ýmsum myndum) er útkoman sem skiptir mestu máli �Heilsa, eiginleikar fólks og aðstæðurnar sem það býr við hafa afgerandi áhrif á athafnir og þátttöku (þ. e. iðju) fólks �Hvað skilur þau að ? �Útkoman úr líkönum �ICF => færni/fötlun m. t. t. líkamsstarfsemi, athafna og 2 þátttöku �MOHO => iðjusjálf, færni við iðju, aðlögun sem iðjuvera �CMOP-E => framkvæmd iðju og hlutdeild í iðju Guðrún Pálmadóttir �Áhrifaþættir í útkomunni og samspil þeirra

ICF líkanið – jákvæð útkoma (færni) Heilsufar (röskun eða sjúkdómur) Líkamsstarfsemi og líkamsbygging Umhverfisþættir

ICF líkanið – jákvæð útkoma (færni) Heilsufar (röskun eða sjúkdómur) Líkamsstarfsemi og líkamsbygging Umhverfisþættir 3 Athafnir Þátttaka Einstaklingsbundnir þættir

ICF – Neikvæð útkoma (fötlun) Heilsufar (Röskun eða sjúkdómur) Skerðing Umhverfisþættir 4 Hömlun við

ICF – Neikvæð útkoma (fötlun) Heilsufar (Röskun eða sjúkdómur) Skerðing Umhverfisþættir 4 Hömlun við athafnir Takmörkuð þátttaka Einstaklingsþættir Guðrún Pálmadóttir

Líkanið um iðju mannsins Umhverfi / aðstæður Þátttaka í iðju Framkvæmd Vilji Vanamynstur Framkvæmdaþættir

Líkanið um iðju mannsins Umhverfi / aðstæður Þátttaka í iðju Framkvæmd Vilji Vanamynstur Framkvæmdaþættir lf á j s u Iðj Fæ rni við iðj Aðlögun sem iðjuvera u Framkvæmdageta 5 Guðrún Pálmadóttir

Víxlverkun milli manneskju og umhverfis, þ. e. efnis- félags- og iðjuheims í þrenns konar

Víxlverkun milli manneskju og umhverfis, þ. e. efnis- félags- og iðjuheims í þrenns konar aðstæðum AÐSTÆÐUR Í VÍÐU SAMHENGI Iðjuheimur n Ef e h s i ur Fé lag im AÐSTÆÐUR í SAMFÉLAGINU Iðjuheimur Fé lag ur im he is Efn iðjuheimur AÐSTÆÐUR HVERSDAGSLÍFINS Heimili, vinnustaður, skóli, Iðjuheimur þjónustustofnanir sh e im ur sh eim ur Félagsheimur Efnisheimur MANNESKJA Guðrún Pálmadóttir

Eldri mynd af umhverfi í MOHO Hugtökin eru ennþá í gildi 7 Guðrún Pálmadóttir

Eldri mynd af umhverfi í MOHO Hugtökin eru ennþá í gildi 7 Guðrún Pálmadóttir

Kanadíska iðjulíkanið CMOP-E la Me ýs s rn tjó Umhverfi nn in u Eig

Kanadíska iðjulíkanið CMOP-E la Me ýs s rn tjó Umhverfi nn in u Eig g Efnisheimur Samféla Einstaklingur rf Lífsandi Hugsun ing Tilfinningar Stö ms já S Líkami Tómstundaiðja Iðja 8 Guðrún Pálmadóttir

CMOP-E (Polatajko, o. fl. , 2007) Framkvæmd iðju (occup. performance) og „hlutdeild í iðju“

CMOP-E (Polatajko, o. fl. , 2007) Framkvæmd iðju (occup. performance) og „hlutdeild í iðju“ (occup. engagement) endurspegla samspil einstaklings, iðju og umhverfis Það sem iðjuþjálfar láta sig varða 9 Guðrún Pálmadóttir

Hugmyndir ICF og iðjuþjálfunarfræði Ágreiningur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 10 Athafnir

Hugmyndir ICF og iðjuþjálfunarfræði Ágreiningur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 10 Athafnir og þátttaka í einum flokki (hlutlæg fyrirbæri) => hið félagslega samhengi tapast Þátttaka metin/mæld sem framkvæmd Hugtökin vilji og vanamynstur eru ekki í kerfinu Athafnir – „stórar og smáar“ – alveg niður í minnstu gjörðir Einstaklingsbundnir þættir fá litla athygli - hverfa í skuggann Umhverfisþættir eru annað hvort hvatar eða hindranir einföldun Þverfagleg hugmyndafræði fyrir heilbrigðisþjónustu 1. 2. 3. 4. 5. 6. Iðja hefur bæði hlutlæga og huglæga vídd, þ. e. bæði framkvæmd og upplifun í félagslegu samhengi Þátttaka er meira en framkvæmd og getur verið alveg óháð framkvæmd Vilji og vanamynstur eru mikilvæg hugtök innan iðjuþjálfunarfræði Framkvæmdaþættir (gjörðir) ekki sama og athafnir – annars staðar í „stiganum“ Einst. bundnir þættir mikilvægir iðja í félagslegu og samfélagslegu samhengi Guðrún Áhrif umhverfis flókið Pálmadóttir samspil – sami þáttur getur verið bæði

ICF og iðjuþjálfunarfræði Niðurstaða � Hugmyndafræðilegur skyldleiki � ICF er greinilegur áhrifavaldur í iðjuþjálfafræði

ICF og iðjuþjálfunarfræði Niðurstaða � Hugmyndafræðilegur skyldleiki � ICF er greinilegur áhrifavaldur í iðjuþjálfafræði �Þátttökuhugtakið kemur þaðan og hefur verið innleitt í 11 iðjuþjálfun �ICF viðurkennir áhrif umhverfis í víðu samhengi (nýlunda hjá WHO) �Áhersla í iðjuþjálfunarfræði á athafnir og þátttöku (iðja) � ICF nær ekki að spanna umfang og margbreytileika iðju �Að gera/framkvæma er hlutlægt fyrirbæri �Að vera, verða og tilheyra eru huglæg fyrirbæri � ICF nýtist vel til að rýna í og kortleggja þjónustu iðjuþjálfa �Á hvað leggja iðjuþjálfar mesta áherslu í sinni þjónustu (starfinu)? Guðrún �Hvar eru „gloppur“ í þjónustunni og hvað má gera betur? Pálmadóttir