Fjgur skref skyndihjlpar Kafli 2 A tryggja ryggi

  • Slides: 22
Download presentation
Fjögur skref skyndihjálpar Kafli 2: § § Að tryggja öryggi Að meta ástand hins

Fjögur skref skyndihjálpar Kafli 2: § § Að tryggja öryggi Að meta ástand hins slasaða Að sækja hjálp Að veita skyndihjálp

1. Að tryggja öryggi 2

1. Að tryggja öryggi 2

Fyrst þarf að stoppa og hugsa § Er öryggi tryggt? § Hve alvarlegt er

Fyrst þarf að stoppa og hugsa § Er öryggi tryggt? § Hve alvarlegt er slysið? § Hve margir eru slasaðir? Ef ekki er hægt að tryggja öryggi á vettvangi þarf að bíða eftir því að sérhæfð aðstoð berist! 3

Tryggja öryggi § Tryggja fyrst eigið öryggi og síðan annarra § Mikilvægt er að

Tryggja öryggi § Tryggja fyrst eigið öryggi og síðan annarra § Mikilvægt er að huga að því hvort § Slysavettvangur er öruggur § Öryggi slasaðra er ógnað 4

Tryggja öryggi Umferðarslys § Leggja bíl í vegkanti með viðvörunarljósin kveikt § Gera sig

Tryggja öryggi Umferðarslys § Leggja bíl í vegkanti með viðvörunarljósin kveikt § Gera sig sýnilegan t. d. með endurskinsmerki § Setja öryggisþríhyrninga í um 200 metra fjarlægð § Drepa á bílum sem lent hafa í árekstri § Hafa slökkvitæki tiltækt § Skorða bílflak ef hætta er á hruni § Eru loftpúðar útsprungnir? 5

Tryggja öryggi Húsbruni/eldsvoði § Reyna að gera þeim sem eru í hættu viðvart §

Tryggja öryggi Húsbruni/eldsvoði § Reyna að gera þeim sem eru í hættu viðvart § Aldrei fara inn í brennandi hús § Yfirgefa brennandi hús strax og hægt er § Fara í örugga fjarlægð frá eldsvoðanum Fólki stafað ógn af eldi, hita og reyk! 6

Tryggja öryggi Slys í heimahúsum af völdum rafmagns § Slökkva á eða aftengja rafmagn

Tryggja öryggi Slys í heimahúsum af völdum rafmagns § Slökkva á eða aftengja rafmagn ef hægt er § Ekki koma við þann sem er í snertingu við rafmagn § Vökvar og aðrir hlutir geta leitt rafmagn § Ef mögulegt, nota efni sem ekki leiðir rafmagn til að ýta rafmagnsgjafanum í burtu § Ef til vill bíða eftir fagmönnum til að rjúfa straum 7

Tryggja öryggi Eitranir § Forðast snertingu við efni sem geta valdi eitrun í gegnum

Tryggja öryggi Eitranir § Forðast snertingu við efni sem geta valdi eitrun í gegnum húð § Reyna ekki að fara inn á svæði eða inn í húsnæði þar sem eiturgufur eru § Bíða eftir aðstoð fagaðila ef einstaklingur með áfengis- eða lyfjaeitrun er ofbeldisfullur 8

Leiðir eiturefna inn í líkamann Um munn Um lungu Um húð 9

Leiðir eiturefna inn í líkamann Um munn Um lungu Um húð 9

Tryggja öryggi Neyðarflutningur á slösuðum § Ef slasaðir eru ekki í bráðri hættu er

Tryggja öryggi Neyðarflutningur á slösuðum § Ef slasaðir eru ekki í bráðri hættu er best að láta þá halda kyrru fyrir og fylgjast með ástandi þeirra þar til sérhæfð aðstoð berst § Ef ekki er hægt að tryggja öryggi slasaðra á vettvangi þarf að flytja þá 10

Neyðarflutningur á slösuðum Við undirbúning skal hafa í huga § Hverjir eru áverkar hins

Neyðarflutningur á slösuðum Við undirbúning skal hafa í huga § Hverjir eru áverkar hins slasaða? § Þarf að undirbúa flutning hans sérstaklega? § Hvernig á að flytja hann? 11

Neyðarflutningur á slösuðum Ef flutningur er nauðsynlegur § Reyna að styðja vel við hálsinn

Neyðarflutningur á slösuðum Ef flutningur er nauðsynlegur § Reyna að styðja vel við hálsinn § Forðast alla óþarfa hreyfingu § Verja hinn slasaða fyrir hita/kulda og regni 12

2. Að meta ástand slasaðra 13

2. Að meta ástand slasaðra 13

Mat á ástandi Tilgangur fyrstu skoðunar § Meta hvort um lífshættulegt ástand er að

Mat á ástandi Tilgangur fyrstu skoðunar § Meta hvort um lífshættulegt ástand er að ræða § Forgangsraða aðgerðum 14

Skoðun § Horfa § Hlusta § Þreifa Eftir alvarleg slys geta lífshættulegir áverkar komið

Skoðun § Horfa § Hlusta § Þreifa Eftir alvarleg slys geta lífshættulegir áverkar komið fram þó þeir finnist ekki við skoðun! 15

Mat á ástandi § Athuga strax meðvitund/viðbrögð og öndun § Aðstoða án tafar þá

Mat á ástandi § Athuga strax meðvitund/viðbrögð og öndun § Aðstoða án tafar þá sem eru: § § Meðvitundarlausir og anda óeðlilega Með mikla blæðingu eða bruna Með brjóstverk Sýna einkenni heilablóðfalls Nistin SOS og Medic Alert geyma upplýsingar um ofnæmi, lyfjanotkun eða sjúkdóma 16

Mat á ástandi Nánari skoðun § Ef óvissa ríkir um ástand slasaðra eða sjúkra

Mat á ástandi Nánari skoðun § Ef óvissa ríkir um ástand slasaðra eða sjúkra og langt er í aðstoð § Einungis framkvæmd þegar búið er að tryggja öndun og blóðrás § Tilgangurinn er að leita eftir augljósum áverkum, s. s. blæðingum eða beinbrotum § Leita samþykkis sjúklingsins, ef hægt er 17

Skoðun og háorkuáverkar § Kröftugt högg getur valdið lífshættulegum áverkum, svokölluðum háorkuáverkum § Slíkir

Skoðun og háorkuáverkar § Kröftugt högg getur valdið lífshættulegum áverkum, svokölluðum háorkuáverkum § Slíkir áverkar geta verið innvortis og engin sjáanleg einkenni 18

3. Að sækja hjálp 19

3. Að sækja hjálp 19

Hringt í Neyðarlínuna 112 Gera grein fyrir því § Hvað gerðist § Hvar slysið

Hringt í Neyðarlínuna 112 Gera grein fyrir því § Hvað gerðist § Hvar slysið varð § Hver er slasaður eða sjúkur og hvert ástand viðkomandi er § Hve margir lentu í slysinu 20

4. Að veita skyndihjálp 21

4. Að veita skyndihjálp 21

Forgangsraðið! Kanna ástand slasaðra Kanna aðstæður Tryggja öryggi Hringja á aðstoð Veita skyndihjálp 22

Forgangsraðið! Kanna ástand slasaðra Kanna aðstæður Tryggja öryggi Hringja á aðstoð Veita skyndihjálp 22