Eigindlegar rannsknaraferir II 8 Gagnagreining III Hin heilaga

  • Slides: 13
Download presentation
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II 8. Gagnagreining III Hin heilaga vísindalega þrenning, margprófanir og orðræðugreining Rannveig

Eigindlegar rannsóknaraðferðir II 8. Gagnagreining III Hin heilaga vísindalega þrenning, margprófanir og orðræðugreining Rannveig Traustadóttir

Hin heilaga vísindalega þrenning z. Hefðbundinn skilningur: y. Réttmæti (validity): x. Hversu rétt mælir

Hin heilaga vísindalega þrenning z. Hefðbundinn skilningur: y. Réttmæti (validity): x. Hversu rétt mælir rannsóknartækið það sem það á að mæla? yÁreiðanleiki (reliability): x. Er hægt að endurtaka mælinguna og fá sömu niðurstöður? y. Alhæfanleiki (generalizability): x. Er hægt að alhæfa út frá niðurstöðunum?

Hin heilaga vísindalega þrenning: Alhæfanleiki, áreiðanleiki og réttmæti Kvale, 1996 z. Alhæfanleiki - ólíkar

Hin heilaga vísindalega þrenning: Alhæfanleiki, áreiðanleiki og réttmæti Kvale, 1996 z. Alhæfanleiki - ólíkar tegundir: 1. „náttúruleg“ alhæfing (naturalistic generalization) 2. tölfræðileg alhæfing (statistical generalization) 3. alhæfing byggð á greiningu (analytical generalization) Hver alhæfir: rannsakandinn eða lesandinn?

Áreiðanleiki og réttmæti í viðtalsrannsóknum Kvale, 1996 1. Áreiðanleiki y. Vísar til samkvæmni (samræmis/

Áreiðanleiki og réttmæti í viðtalsrannsóknum Kvale, 1996 1. Áreiðanleiki y. Vísar til samkvæmni (samræmis/ mótsagnaleysis) í rannsóknarniðurstöðum 2. Réttmæti y. Felst ekki í athugunum í lok rannsóknar heldur í gæðaeftirliti sem þarf að vera til staðar á öllu rannsóknarferlinu

Áreiðanleiki og réttmæti í viðtalsrannsóknum Kvale, 1996 z. Réttmæti á sjö stigum rannsóknarinnar: 1.

Áreiðanleiki og réttmæti í viðtalsrannsóknum Kvale, 1996 z. Réttmæti á sjö stigum rannsóknarinnar: 1. Undirbúningur (thematizing) 2. Rannsóknasnið 3. Viðtölin 4. Afritun 5. Greining 6. Staðfesting (validating) 7. Birting/skrif niðurstaðna

Hin heilaga vísindalega þrenning: Alhæfanleiki, áreiðanleiki og réttmæti Kvale, 1996 z. Réttmæti: yÍ daglegu

Hin heilaga vísindalega þrenning: Alhæfanleiki, áreiðanleiki og réttmæti Kvale, 1996 z. Réttmæti: yÍ daglegu tali vísar réttmæti til þess hvort fullyrðing er sönn og nákvæm y. Réttmæt rök eru skýr, vel undirbyggð, réttmætanleg, sterk og sannfærandi yÍ félagsvísinda-textum x. Pósitivísk og tengd mælingum (útilokar eigindlegar) x. Breiðari merking tengd því að aðferðin kanni það sem hún á að kanna (getur viðurkennt eigindlegar)

Hin heilaga vísindalega þrenning: Alhæfanleiki, áreiðanleiki og réttmæti Kvale, 1996 z. Réttmæti og sannleikur:

Hin heilaga vísindalega þrenning: Alhæfanleiki, áreiðanleiki og réttmæti Kvale, 1996 z. Réttmæti og sannleikur: y. Samræmiskrafa (correpondence criterion) y. Samloðunarkrafa (coherence criterion) y. Nytsemiskrafa (pragmatic criterion)

Réttmæti í módernísku og póstmódernísku samhengi 1. Módernískt samhengi y. Pósitívismi: þekking er endurspeglun

Réttmæti í módernísku og póstmódernísku samhengi 1. Módernískt samhengi y. Pósitívismi: þekking er endurspeglun veruleikans aðeins til ein réttmæt endurspeglun z Þróunin er frá: yþekkingu sem verður til við athugun (knowledge - as observation) til þekkingar sem verður til við samræður (knowledge - as - conversation) framhald

Réttmæti í módernísku og póstmódernísku samhengi framhald 2. Póstmódernískt samhengi y. Constructionism: þekking er

Réttmæti í módernísku og póstmódernísku samhengi framhald 2. Póstmódernískt samhengi y. Constructionism: þekking er félagsleg framleiðsla/bygging/mótun, þekkingin er mörg - ekki ein réttmæt þekking y. Fyrir réttmæti í eigindlegum rannsóknum þýðir þetta: x. Réttmæti hvílir á gæðum rannsóknarvinnunnar (quality of crafmanship) x. Samræðan þar sem þekkingin er framleidd verður lykilatriði (communication of knowledge) x. Nytsemi þekkingarinnar er sannreynd í verki (pragmatic proof through action)

Réttmæti og gæði rannsóknarvinnunnar z. Staðfesting (validation) með athugun z. Staðfesting (validation) með spurningum

Réttmæti og gæði rannsóknarvinnunnar z. Staðfesting (validation) með athugun z. Staðfesting (validation) með spurningum z. Staðfesting (validation) í kenningasmíð

Margprófun - triangulation z Aðferð til að auka réttmæti í rannsóknum y. Ferns konar:

Margprófun - triangulation z Aðferð til að auka réttmæti í rannsóknum y. Ferns konar: 1. „Data triangulation“ • Afla gagna frá meira en einum aðila, meira en einum stað og á ólíkum tímum 2. „Investigator triangulation“ • Fleiri en einn rannsakandi í sömu rannsókn afli gagna og greini þau 3. „Theory triangulation“ • Nota fleiri en eina nálgun í greiningu gagna 4. „Methodological triangulation“ • Nota fleiri en eina aðferð við gagnasöfnun í sömu rannsókn

Orðræðugreining Potter og Wetherell, 1987 z. Orðræða: yÖll samskipti sem byggja á tungumáli, formleg

Orðræðugreining Potter og Wetherell, 1987 z. Orðræða: yÖll samskipti sem byggja á tungumáli, formleg og óformleg z. Tungumálið: y. Er virkt og hefur félagslegar og pólitískar afleiðingar y. Einkennist af breytileika y. Er notað til að móta (construct) útgáfur af því sem er að gerast í kringum okkur y. Er meira en tal og skrif

Orðræðugreining Potter og Wetherell, 1987 Greining 1. Flokka og kóda 2. Greina mynstur •

Orðræðugreining Potter og Wetherell, 1987 Greining 1. Flokka og kóda 2. Greina mynstur • Sameiginlegt • Ólíkt • o. s. frv. 3. Áhrif í textanum • Hvað er verið að kalla fram? • Hvaða „pólitík“ er á bakvið textann 4. Persónur • Hvaða persónur eru í textanum? 5. Tilgátur • Hvaða tilgangi á textinn að þjóna? • Hvaða tilgátur eru réttlætanlegar með tilvísun í textann?