Eigindlegar rannsknaraferir II 3 Vettvangsntur og skrning gagna

  • Slides: 11
Download presentation
Eigindlegar rannsóknaraðferðir II 3. Vettvangsnótur og skráning gagna Rannveig Traustadóttir

Eigindlegar rannsóknaraðferðir II 3. Vettvangsnótur og skráning gagna Rannveig Traustadóttir

Hvað eru vettvangsnótur? Bogdan og Biklen, 1998 1. Þröng skilgreining: nákvæmar lýsingar frá þátttökuathugun

Hvað eru vettvangsnótur? Bogdan og Biklen, 1998 1. Þröng skilgreining: nákvæmar lýsingar frá þátttökuathugun framhald

Hvað eru vettvangsnótur? framhald 2. Víð skilgreining: nákvæmar lýsingar frá þátttökuathugun afrituð viðtöl opinber

Hvað eru vettvangsnótur? framhald 2. Víð skilgreining: nákvæmar lýsingar frá þátttökuathugun afrituð viðtöl opinber gögn og heimildir tölfræðileg gögn myndir persónuleg gögn frá heimildarfólki o. fl.

Tegundir af vettvangsnótum 1. Huglægar nótur - taka nótur í huganum 2. Punkta hjá

Tegundir af vettvangsnótum 1. Huglægar nótur - taka nótur í huganum 2. Punkta hjá sér á vettvangi opið eða í felum? 3. Yfirlitsnótur nánari útfærsla á punktum af vettvangi 4. Endanlegar vettvangsnótur ýtarlegar og lýsandi 5. Hugleiðingar, athugasemdir og mat (reflective notes-hugleiðandi nótur)

AR, hugleiðingar og minnisblöð Bogdan og Biklen 1998 1. Hugleiðingar um greiningu 2. Aðferðafræðilegar

AR, hugleiðingar og minnisblöð Bogdan og Biklen 1998 1. Hugleiðingar um greiningu 2. Aðferðafræðilegar hugleiðingar 3. Hugleiðingar um siðferðilega þætti 4. Hugleiðingar um „stöðu, “ afstöðu, fyrirfram hugmyndir rannsakanda o. fl. þ. h. 5. Skýringar

Að skrifa vettvangsnótur Emerson, Fretz & Shaw, 1995 1. Margþættur tilgangur og stíll 2.

Að skrifa vettvangsnótur Emerson, Fretz & Shaw, 1995 1. Margþættur tilgangur og stíll 2. Fara í gegnum atburði í huganum til að skrifa þá niður 3. Breyta punktum í fullbúnar nótur 4. Margar raddir og sjónarhorn 5. Raunverulegur tími og endapunkts-tími

Staða og afstaða rannsakandans í vettvangsnótum Emerson, Fretz & Shaw 1995 Atriði eins og:

Staða og afstaða rannsakandans í vettvangsnótum Emerson, Fretz & Shaw 1995 Atriði eins og: grundvallarviðhorf til lífsins fyrri reynsla kenningalegt sjónarhorn þjálfun fylgni við/áhugi á ákveðnum málstað framhald

Staða og afstaða rannsakandans í vettvangsnótum framhald Hafa áhrif á atferli , skilning og

Staða og afstaða rannsakandans í vettvangsnótum framhald Hafa áhrif á atferli , skilning og viðhorf á vettvangi og hvernig við skrifum vettvangsnótur, t. d. : z Við hvern við samsömum okkur - eða höldum fjarlægð frá z Með hverjum við höfum samúð eða ekki z Hvaða atburðir vekja helst athygli okkar z Hvað við leggjum mesta áherslu á að lýsa nákvæmlega z Hvað okkur finnst skipta minnstu máli framhald

Staða og afstaða rannsakandans í vettvangsnótum framhald z Rannsakandinn þarf að vera sér meðvitaður

Staða og afstaða rannsakandans í vettvangsnótum framhald z Rannsakandinn þarf að vera sér meðvitaður um hvaða áhrif ofangreindir þættir hafa á vettvangi og á nótuskrif. Áhrifin geta verið ómeðvituð og óljós. z Staða og afstaða rannsakandans breytist oft eftir því sem rannsóknin þróast. framhald

Staða og afstaða rannsakandans í vettvangsnótum framhald Fleiri þættir sem hafa áhrif: z Fyrir

Staða og afstaða rannsakandans í vettvangsnótum framhald Fleiri þættir sem hafa áhrif: z Fyrir hvern eru nóturnar skrifaðar? z Í hvaða rödd/frá hvaða sjónarhorni er skrifað? - fyrstu persónu - þriðju persónu - alsjáandi veru - rödd þátttakenda - margradda lýsing - kenningalegt sjónarhorn

Frá tali til texta Kvale 1996 z Skráning viðtala fyrir greiningu Segulband Myndband Nótur

Frá tali til texta Kvale 1996 z Skráning viðtala fyrir greiningu Segulband Myndband Nótur Minni z Áreiðanleiki (reliability) og réttmæti (validity)í afritun? z Hvað er , , rétt” afritun? z Hvað er gagnleg afritun fyrir mín rannsóknarmarkmið?