1 kafli Mynd verur tkn Tkn verur letur

  • Slides: 52
Download presentation
1. kafli Mynd verður tákn Tákn verður letur

1. kafli Mynd verður tákn Tákn verður letur

 • Að tjá sig með táknum • Kunni maðurinn ekki að tjá sig

• Að tjá sig með táknum • Kunni maðurinn ekki að tjá sig með táknum fyrr en fyrir 6 þúsund árum? • Löngu áður en skriftin varð að veruleika höfðu menn aðferð til að tjá sig og skilja hver annan, með hjálp teikninga og tákna. Kristín Bragadóttir, Saga skriflistarinnar, (netið 2006)

Myndir, Hella málverk 30 - 10 þúsund f. Kr

Myndir, Hella málverk 30 - 10 þúsund f. Kr

30. 000 – 10. 000 Kalksteinsflaga, 8 sm. b. Og hellnamálverk í Font de

30. 000 – 10. 000 Kalksteinsflaga, 8 sm. b. Og hellnamálverk í Font de Gaume R. Broby-Johansen Heimslist- Heimalist, Mál og menning 1977

Hellnarista, Norður Noreg, 1500 f. Kr ? R. Broby-Johansen Heimslist- Heimalist, Mál og menning

Hellnarista, Norður Noreg, 1500 f. Kr ? R. Broby-Johansen Heimslist- Heimalist, Mál og menning 1977.

Ísaldarrista og veggjakrot R. Broby-Johansen Heimslist- Heimalist, Mál og menning 1977

Ísaldarrista og veggjakrot R. Broby-Johansen Heimslist- Heimalist, Mál og menning 1977

Tákn-myndir

Tákn-myndir

Nokkrar tegundir „leturs“ • Tákn, rist á vegg, getur bent til uppruna letursgerðar. •

Nokkrar tegundir „leturs“ • Tákn, rist á vegg, getur bent til uppruna letursgerðar. • Myndletur, híeróglýfur, letrið helga, einnig nefnt orðletur. Ein mynd stendur fyrir eitt orð. Ekki er alltaf auðvelt að greina á milli myndleturs og táknleturs. Í Kína fyrir um 2000 árum f. Kr. Voru notuð tákn sem voru augljóslega einfaldaðar, (stíliseraðar) myndir og stóðu fyrir orð, barn, akur, tré og regn o. s. fr. • Fleygletur, í Mesapótamíu þróaðist letur sem var „skrifað“ í mjúkan leir með þar til gerðum fleygum. • Hljóðletur, Majar notuðu bæði hljóðletur og myndletur. Í hljóðletri fær hvert hljóð sérstakt tákn

Fleygletur 3000 – 1000 f. Kr.

Fleygletur 3000 – 1000 f. Kr.

Mynd-tákn verður Fleygletur Mesapótamía, Súmerar, ritöld hefst 3000 f. Kr

Mynd-tákn verður Fleygletur Mesapótamía, Súmerar, ritöld hefst 3000 f. Kr

Leirtafla, fleygletur, Gilgamesh-kviða Fleygrúnir eru sambland orða- og orðahlutaskrift (atkvæðaskrift). Kristín Bragadóttir 2006

Leirtafla, fleygletur, Gilgamesh-kviða Fleygrúnir eru sambland orða- og orðahlutaskrift (atkvæðaskrift). Kristín Bragadóttir 2006

 • Gilgamesh sem sagt er frá á í textanum á þessum 12 töflum

• Gilgamesh sem sagt er frá á í textanum á þessum 12 töflum er vafalaust Gilgamesh konungurinn i Uruk sem ríkti í suður Mesopotamiu, einhvern tíman á fyrsta helmingi þriðju aldar f. Kr. Það er einnig minnst á Gilgameshkonung af Uruk, í lista Súmera yfir konunga sem ríktu eftir flóðið mikla.

Prologus, á Gilgamesh töflunum • After heaven and earth had been separated • and

Prologus, á Gilgamesh töflunum • After heaven and earth had been separated • and mankind had been created, – • after An, Enlil and Ereskigal had taken posesssion • of heaven, earth and the underworld; – • after Enki had set sail for the underworld • and the sea ebbed and flowed in honor of its lord; – • • • on this day, a huluppu tree which had been planted on the banks of the Euphrates and nourished by its waters was uprooted by the south wind and carried away by the Euphrates.

Hammurabis steinninn Hamurabis var konungur i Bailon um 2000 f. kr. Á steinnum er

Hammurabis steinninn Hamurabis var konungur i Bailon um 2000 f. kr. Á steinnum er fleygletur, þar er skráð Hammurabis lög. Lagagrein nr. 196, segir: Ef einhver rífur auga úr frjálsum manni skal auga þess manns vera úr honum rifið

Mynd verður tákn, myndletur Egyptaland, Híeróglýfur, letrið helga. 2600 f. Kr síðasta áletrunin sem

Mynd verður tákn, myndletur Egyptaland, Híeróglýfur, letrið helga. 2600 f. Kr síðasta áletrunin sem vitað er um að hafi verið skrifuð er 349 e. Kr

Egyptaland, Híeróglýfur, letrið helga. Orðaletur

Egyptaland, Híeróglýfur, letrið helga. Orðaletur

Híeróglýfur, 2600 - 700 f. Kr,

Híeróglýfur, 2600 - 700 f. Kr,

 • Egypskar Híeróglýfur, • Eftir að myndmálið þróaðist gat hvert tákn staðið ýmist

• Egypskar Híeróglýfur, • Eftir að myndmálið þróaðist gat hvert tákn staðið ýmist fyrir hlut, annað orð sem tengdist tákninu eða fyrir tiltekið hljóð. • Þannig gátu tveir hringir táknað annaðhvort "sól", "dagur" eða "sólguð". • Sérhljóð eru ekki táknuð í híeróglýfum og voru þau því valin eftir samhengi.

 • Í þriðja lagi þróaðist svokallað alþýðuletur (demotic) frá því um 700 fyrir

• Í þriðja lagi þróaðist svokallað alþýðuletur (demotic) frá því um 700 fyrir Krist og var notað í viðskiptum og í bókum. • Fjögur hundruð árum síðar barst grískt stafróf til Egyptalands og kom smám saman í staðinn fyrir fornegypsku leturgerðirnar. • Síðasta þekkta áletrunin þar sem þær eru notaðar er frá árinu 349 eftir Krist. Vísindavefurinn (2002)

Rósetta steinninn, gerður 196 f. kr. Á steininn er skrifað um afrek faróanna, á

Rósetta steinninn, gerður 196 f. kr. Á steininn er skrifað um afrek faróanna, á tveimur túngumálum Egypsku og Grísku, en með þremur leturtegundum, Híeróglýfur (helgiletur), demotic (alþýðuletur) og grísku letri

 • Hieroglýfur var tínt myndmál þar til franskir hermenn fundu Rosette steininn 1799

• Hieroglýfur var tínt myndmál þar til franskir hermenn fundu Rosette steininn 1799 stutt frá borginni Rosetta í Egyptalandi. Það var síðan fransmaðurinn Jean-François Champollion sem tókst að þýða letrið, vegna þess að tekstinn var einnig á grísku.

Jean-François Champollion

Jean-François Champollion

Sabaean stafrófið, suður Arabía

Sabaean stafrófið, suður Arabía

Tákn verður letur

Tákn verður letur

Mynd verður tákn

Mynd verður tákn

Tákn verður letur

Tákn verður letur

Frum-Sinaísk letrun, (Proto-Sinaitic inscriptions)

Frum-Sinaísk letrun, (Proto-Sinaitic inscriptions)

Tákn fyrir hest í kínversku letri, elsta táknið Kínverska ritmálið er Orðaskrift 1500 -1000

Tákn fyrir hest í kínversku letri, elsta táknið Kínverska ritmálið er Orðaskrift 1500 -1000 fkr.

Fiskur

Fiskur

Tákn verður letur, tákn sem túlkar hljóð. Tafla C. Hubert Grimme og Van den

Tákn verður letur, tákn sem túlkar hljóð. Tafla C. Hubert Grimme og Van den Branden (1923/1988)

Akhriam-letrið, eitt elsta letur sem vitað er um, eða 3000 ára gamalt

Akhriam-letrið, eitt elsta letur sem vitað er um, eða 3000 ára gamalt

Thamudic, frum Íslamskur tími 800 - 500 f. Kr.

Thamudic, frum Íslamskur tími 800 - 500 f. Kr.

Thamudic letur

Thamudic letur

 • Áletrunarfræðingar, (epigraphers) eru núna að draga upp og ráða í Thamudic áletranirnar,

• Áletrunarfræðingar, (epigraphers) eru núna að draga upp og ráða í Thamudic áletranirnar, sem hafa fundist á klettum og steinum. Klettarnir þar sem áletranirnar fundust eru í norður Arabíu.

 • Negav letur, frá Colorado • Ásamt Hebreskum hljóðtáknum • Negav, eyðimörk í

• Negav letur, frá Colorado • Ásamt Hebreskum hljóðtáknum • Negav, eyðimörk í suður-Ísrael

Frum-Islamskur texti skrifaður á stein í suður Arabíu, 570 AD

Frum-Islamskur texti skrifaður á stein í suður Arabíu, 570 AD

 • "With the power of the Almighty, and His Messiah King Abraha Zeebman,

• "With the power of the Almighty, and His Messiah King Abraha Zeebman, the King of Saba'a, Zuridan, and Hadrmaut and Yemen and the tribes (on) the mountains and the coast wrote these lines on his battle against the tribe of Ma'ad (in) the battle of al-Rabiya in the month of "Dhu al Thabithan" and fought all of Bani A'amir and appointed the King Abi Jabar with Kinda and Al, Bishar bin Hasan with Sa'ad, Murad, and Hadarmaut in front of the army against Bani Amir of Kinda. and Al in Zu Markh valley and Murad and Sa'ad in Manha valley on the way to Turban and killed and captured and took the booty in large quantities and the King and fought at Halban and reached Ma'ad and took booty and prisoners, and after that, conquered Omro bin al-Munzir.

Gotneskt letur- Rómverkst letur

Gotneskt letur- Rómverkst letur

William Caslon 1692 -1766

William Caslon 1692 -1766

Egypskar Híeróglýfur, Rosetta steinninn

Egypskar Híeróglýfur, Rosetta steinninn