strala 1 yfirlit strala er eina rki heimsins

  • Slides: 8
Download presentation
Ástralía 1 - yfirlit �Ástralía er eina ríki heimsins, sem nær yfir heilt meginland.

Ástralía 1 - yfirlit �Ástralía er eina ríki heimsins, sem nær yfir heilt meginland. �Ástralía er hluti af Breska samveldinu. �Þjóðhöfðingi Bretlands er þjóðhöfðingi Ástralíu. �Ástralía er litlu minni en Evrópa að stærð.

Ástralía 2 - íbúar �Íbúar Ástralíu eru einungis 23 milljónir. �Flestir búa í suð

Ástralía 2 - íbúar �Íbúar Ástralíu eru einungis 23 milljónir. �Flestir búa í suð –austurhluta landsins. �Helstu borgir Ástralíu eru: Sidney, Adelaide, Melbourne, , Brisbane og höfuðborgin Canberra. �Borgin Hobart er á eyjunni Tasmaníu

Ástralía 3 – íbúar frh. �Flestir Ástralir eru komnir af Evrópumönnum. �Aðeins um 2%

Ástralía 3 – íbúar frh. �Flestir Ástralir eru komnir af Evrópumönnum. �Aðeins um 2% eru afkomendur frumbyggjanna. �Undanfarna áratugi hefur nýbúum frá austur Evrópu og austurlöndum fjær fjölgað mikið. (Kína, Vietnam og Indónesíu)

Ástralía 4 - atvinna �Ástralía er mikið landbúnaðarland. �Kjöt, ull og mjólkurvörur eru stór

Ástralía 4 - atvinna �Ástralía er mikið landbúnaðarland. �Kjöt, ull og mjólkurvörur eru stór hluti útflutningsvara. �Mikið er ræktað af sykurreyr og korni og er Ástralía einn helsti útflytjandi hveitis. �Mikil ræktun á ávöxtum og grænmeti til útflutnings.

Ástralía 5 - atvinna frh. �Námugröftur er stór atvinnugrein. �Jarðefnaauðlindir s. s. Báxít, járn,

Ástralía 5 - atvinna frh. �Námugröftur er stór atvinnugrein. �Jarðefnaauðlindir s. s. Báxít, járn, kol, gull og kopar. �Mikið hefur fjölgað í hátækniiðnaði s. s. Rafeinda, efna og bílaiðnaði og ferðaþjónustu. �Olía og jarðgas hefur fundist á milli Ástralíu og Tasmaníu.

Ástralía 6 - samgöngur �Flugsamgöngur í Ástralíu eru háþróaðar bæði innanlands og milli landa.

Ástralía 6 - samgöngur �Flugsamgöngur í Ástralíu eru háþróaðar bæði innanlands og milli landa. �Járnbrautakerfi landsins er sæmilegt. �Vegakerfið er víðfemt en víða frumstætt.

Ástralía 7 - frumbyggjar �Frumbyggjar Ástralíu eru nefndir aborginals. �Talið er að frumbyggjar hafi

Ástralía 7 - frumbyggjar �Frumbyggjar Ástralíu eru nefndir aborginals. �Talið er að frumbyggjar hafi komið frá Asíu fyrir um 50 þúsund árum. �Frumbygjarnir skiptast í fjölmargar þjóðir og bera mismunandi nöfn. �Frumbyggjum fækkaði vegna útrýmingar Evrópumanna og sjúkdóma, sem þeir báru með sér.

Ástralía 8 – frumbyggjar frh. �Trú frumbyggjanna um sköpunina nefna þeir „draumatímann“. �„Bjúgverpill“ (Búmerang)

Ástralía 8 – frumbyggjar frh. �Trú frumbyggjanna um sköpunina nefna þeir „draumatímann“. �„Bjúgverpill“ (Búmerang) er komið frá frumbyggjunum. �„Drynpípa er blásturshljóðfæri frumbyggjanna og tengist vígsluathöfnum þeirra.