sthildur Gulaugsdttir Nms og starfsrgjafi Krsnesskla Nm a

  • Slides: 65
Download presentation
Ásthildur Guðlaugsdóttir, Náms- og starfsráðgjafi Kársnesskóla Nám að loknum grunnskóla kynning á námsframboði framhaldsskólanna

Ásthildur Guðlaugsdóttir, Náms- og starfsráðgjafi Kársnesskóla Nám að loknum grunnskóla kynning á námsframboði framhaldsskólanna Unnið með styrk frá

ØMenntamálastofnun Vefsíður ØInnritun í framhaldsskóla – innritunarsíða fyrir nemendur í 10. bekk ØBendill –

ØMenntamálastofnun Vefsíður ØInnritun í framhaldsskóla – innritunarsíða fyrir nemendur í 10. bekk ØBendill – áhugakönnun ØÁttavitinn – upplýsingar um framhaldsskóla og ýmislegt annað áhugavert ØEvrópusambandið – upplýsingar um námsbrautir á Íslandi 2

Vefsíður ØFagfólkið – viðtöl við fólk sem vinnur við hin ýmsu störf ØNæsta skref

Vefsíður ØFagfólkið – viðtöl við fólk sem vinnur við hin ýmsu störf ØNæsta skref – upplýsingar um störf ØNám og störf – upplýsingar um nám og störf í iðngreinum ØLandspítalinn – myndbönd um hin ýmsu störf innan spítalans ØErasmus+ – upplýsingar um styrki sem bjóðast ungu fólki tengt æskulýðsstarfi 3

Inntökuskilyrði framhaldsskólanna ØMikilvægt er að skoða inntökuskilyrði hvers skóla fyrir sig til að sjá

Inntökuskilyrði framhaldsskólanna ØMikilvægt er að skoða inntökuskilyrði hvers skóla fyrir sig til að sjá þær lágmarkseinkunnir sem nemendur þurfa til að komast inn á námsbrautir, þar sem vægi námsgreina getur verið mismunandi eftir námsbrautum. ØNær allir skólar horfa fyrst og fremst á einkunnir í íslensku, stærðfræði og ensku en aðrar námsgreinar geta svo bæst við 4

Innritun vorið 2019 • Forinnritun á starfsbrautir 1. -28. febrúar • Forinnritun nemenda í

Innritun vorið 2019 • Forinnritun á starfsbrautir 1. -28. febrúar • Forinnritun nemenda í 10. bekk 8. mars – 13. apríl • Lokainnritun nemenda í 10. bekk 6. maí – miðnættis 7. júní, eftir það er ekki hægt að breyta neinu í umsókn • Innritun fer fram á síðu Menntamálastofnunnar. Nemendur fá afhent lykilorð hjá náms- og starfsráðgjafa.

Innritunarferlið Ø Nemendur geta sótt um í tveimur skólum og setja í fyrsta val

Innritunarferlið Ø Nemendur geta sótt um í tveimur skólum og setja í fyrsta val þann skóla sem þeir helst vilja fara í og í annað val þann sem kemur næst á eftir. Fái nemendur ekki inni í þeim skólum sem þeir velja, sér Menntamálastofnun um að úthluta nemandanum skólavist Ø Í þessu vali er mikilvægt að hafa til hliðsjónar inntökuskilyrði inn á námsbrautir Ø Nemendur geta valið tvær námsbrautir í hvorum skóla Ø Í lokainnritun þarf að muna að staðfesta umsóknina, annars telst hún ekki gild Ø Á facebook síðunni „ráðgjöf vegna innritunar í framhaldsskóla“ geta nemendur sótt upplýsingar og fengið ráðgjöf um innritun.

Höfuðborgarsvæðið Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskóli í tónlist 7

Höfuðborgarsvæðið Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskóli í tónlist 7

Almenntaskólanám -áfangakerfi- Ø Borgarholtsskóli Ø Fjölbrautarskólinn við Ármúla Ø Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Ø Fjölbrautarskólinn

Almenntaskólanám -áfangakerfi- Ø Borgarholtsskóli Ø Fjölbrautarskólinn við Ármúla Ø Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Ø Fjölbrautarskólinn í Garðabæ Ø Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Ø Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Ø Menntaskólinn við Hamrahlíð Ø Menntaskólinn í Kópavogi Ø Menntaskólinn við Sund Ø Myndlistaskólinn í Reykjavík Ø Tækniskólinn Ø Menntaskóli í tónlist 8

Almenntaskólanám -bekkjakerfi- ØMenntaskólinn í Reykjavík ØKvennaskólinn í Reykjavík ØVerslunarskóli Íslands ** ** Bekkjaskóli með

Almenntaskólanám -bekkjakerfi- ØMenntaskólinn í Reykjavík ØKvennaskólinn í Reykjavík ØVerslunarskóli Íslands ** ** Bekkjaskóli með áfangasniði 9

Bóknámssskóli -þriggja anna áfangakerfiØMenntaskólinn við Sund Bók- og listnámssskóli -þriggja anna áfangakerfi- ØFjölbrautaskólinn í

Bóknámssskóli -þriggja anna áfangakerfiØMenntaskólinn við Sund Bók- og listnámssskóli -þriggja anna áfangakerfi- ØFjölbrautaskólinn í Garðabæ

Skólar sem bjóða upp á starfs- og bóknám Ø Borgarholtsskóli Ø Fjölbrautarskólinn í Breiðholti

Skólar sem bjóða upp á starfs- og bóknám Ø Borgarholtsskóli Ø Fjölbrautarskólinn í Breiðholti ØFjölbrautaskólinn í Garðabæ Ø Fjölbrautaskólinn við Ármúla Ø Menntaskólinn í Kópavogi Ø Tækniskólinn í Rvk og Hafnarfirði 11

Borgarholtsskóli Áfangakerfi Inntökuskilyrði Málm- og véltæknibrautir Bíltæknibrautir Bifreiðasmíði Blikksmíði Bifvélavirkjun Rennismíði Bílamálun Stálsmíði Listnámsbraut

Borgarholtsskóli Áfangakerfi Inntökuskilyrði Málm- og véltæknibrautir Bíltæknibrautir Bifreiðasmíði Blikksmíði Bifvélavirkjun Rennismíði Bílamálun Stálsmíði Listnámsbraut til stúdentsprófs Grafísk hönnun Leiklist Vélvirkjun Kvikmyndagerð 12

Borgarholtsskóli Inntökuskilyrði Áfangakerfi Félagsvirkni- og uppeldissvið Nám til stúdentsprófs Náttúrufræðibraut Félagsliðar Viðskipta- og hagfræðibraut

Borgarholtsskóli Inntökuskilyrði Áfangakerfi Félagsvirkni- og uppeldissvið Nám til stúdentsprófs Náttúrufræðibraut Félagsliðar Viðskipta- og hagfræðibraut Félagsmála- og tómstundanám Viðbótarnám til stúdentsprófs Leikskólaliðar Félags- og hugvísindabraut Stuðningsfulltrúar Framhaldsskóla braut Sérnámsbraut Afreksíþróttasvið

Flensborg Áfangakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Undirbúnings nám Opin námsbraut Raunvísinda braut Viðskipta- og

Flensborg Áfangakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Undirbúnings nám Opin námsbraut Raunvísinda braut Viðskipta- og hagfræðibraut Félagsvísinda braut Starfsbraut Sérsvið sem hluti stúdentsbrauta Listnámssvið Félagslífssvið Íþróttaafreks svið

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Áfangakerfi Listnám Myndlistar braut Iðn- og starfsnám Húsasmíða braut Inntökuskilyrði Nám

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Áfangakerfi Listnám Myndlistar braut Iðn- og starfsnám Húsasmíða braut Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Opin braut Félagsvísinda braut Íþróttabraut Fata- og textíl braut Nýsköpunar braut Snyrtibraut Hugvísinda braut Sjúkraliða braut Náttúruvísinda braut Rafvirkja braut Starfsbraut Tölvubraut Framhaldsskóla braut

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Áfangakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félags- og hugvísindabraut Sérnámsbraut Almennt kjörsvið

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Áfangakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félags- og hugvísindabraut Sérnámsbraut Almennt kjörsvið Listakjörsvið Náttúruvísinda braut Opin stúdentsbraut Íþrótta- og lýðheilsu kjörsvið Íþróttakjörsvið Handbolta akademía Framhaldsskóla brú Framhaldsskóla braut 1 Hestakjörsvið 16

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Áfangaskóli - þriggja anna kerfi Fata- og textílsvið Leiklistar svið Myndlista

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Áfangaskóli - þriggja anna kerfi Fata- og textílsvið Leiklistar svið Myndlista svið Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Tæknisvið Listnámsbraut Náttúrufræði braut Sérnámsbraut Hönnunar- og markaðsbraut Félagsvísinda braut Íþróttabraut Viðskiptabraut Alþjóðabraut Viðskipta svið Hagfræði svið Menntabraut Framhaldsskóla braut Heilbrigðis svið Viðskipta svið Menningar svið Alþjóða samskipta svið

Fjölbrautaskólinn við Ármúla Áfangakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Heilbrigðisskólinn Grunnnám heilbrigðisgreina Heilbrigðisritara braut Félagsfræða

Fjölbrautaskólinn við Ármúla Áfangakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Heilbrigðisskólinn Grunnnám heilbrigðisgreina Heilbrigðisritara braut Félagsfræða braut Nýsköpunar- og listabraut Læknaritarabraut Lyfjatæknabraut Náttúrufræði braut Íþrótta- og heilbrigðisbraut Sjúkraliðabraut Heilsunuddbraut Hugvísinda- og málabraut Viðskipta- og hagfræðibraut Sótthreinsitæknir Tanntæknabraut Viðbótarnám til stúdentsprófs Sérnámsbraut Almenn námsbraut Afreksíþróttalína 18

Kvennaskólinn í Reykjavík Bekkjakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félagsvísinda Hugvísinda Náttúruvísinda braut 19

Kvennaskólinn í Reykjavík Bekkjakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félagsvísinda Hugvísinda Náttúruvísinda braut 19

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Inntökuskilyrði ØEinnar annar nám í hússtjórnar- og handmenntagreinum (námið getur bæði

Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Inntökuskilyrði ØEinnar annar nám í hússtjórnar- og handmenntagreinum (námið getur bæði hafist að hausti og vori). ØHeimavist fyrir þá sem þess óska. ØMarkmið skólans er að veita menntun sem nýtist í daglegu lífi og er góður undirbúningur undir frekara nám. Einnig að undirbúa nemendur fyrir störf í ýmsum greinum samfélagsins, að kenna nemendum vandvirkni og auka sjálfstraust og frumkvæði. Helstu námsgreinar Matreiðsla Þvottur og ræsting Næringafræði Lífsleikni Hekl Vefnaður Fatasaumur Vörufræði Prjón Útsaumur 20

Menntaskólinn í Kópavogi Áfangakerfi Nám til stúdentsprófs Iðnnám Grunnám í matvæla- og ferðagreinum* Framreiðsla

Menntaskólinn í Kópavogi Áfangakerfi Nám til stúdentsprófs Iðnnám Grunnám í matvæla- og ferðagreinum* Framreiðsla Bakaraiðn þjónn Viðskipta braut Félagsgreina braut Opin braut Raungreina braut Framhaldsskóla braut Matreiðsla Kjötiðn Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar kokkur Viðbótarnám til stúdentsprófs Starfsbraut einhverfra *nemendur úr 10. bekk geta aðeins innritast í grunnnámið annað er samningsbundið iðnnám sem hefst á vinnustað 21

Menntaskólinn í Reykjavík Bekkjakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Málabraut Fornmáladeild II Nýmáladeild II Náttúrufræðibraut

Menntaskólinn í Reykjavík Bekkjakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Málabraut Fornmáladeild II Nýmáladeild II Náttúrufræðibraut Eðlisfræðideild II Náttúrufræðideild II 22

Menntaskóli í tónlist Inntökuskilyrði Áfangakerfi Tónlistarbraut A Til stúdentsprófs Tónlistarbraut klassísk Tónlistarbraut rytmísk Tónlistarbraut

Menntaskóli í tónlist Inntökuskilyrði Áfangakerfi Tónlistarbraut A Til stúdentsprófs Tónlistarbraut klassísk Tónlistarbraut rytmísk Tónlistarbraut B Klassísk tónlistarbraut Rytmísk tónlistarbraut

Menntaskólinn við Hamrahlíð Áfangakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félagsfræða braut Málabraut Náttúrufræði braut Listdansbraut

Menntaskólinn við Hamrahlíð Áfangakerfi Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félagsfræða braut Málabraut Náttúrufræði braut Listdansbraut IB nám Opin braut Tónlistarbraut samstarf við Menntaskólann í tónlist Sérnámsbraut Klassísk lína Rytmísk lína 24

Menntaskólinn við Sund Inntökuskilyrði Áfangaskóli þriggja anna kerfi Nám til stúdentsprófs Félagsfræða braut Félagsfræði

Menntaskólinn við Sund Inntökuskilyrði Áfangaskóli þriggja anna kerfi Nám til stúdentsprófs Félagsfræða braut Félagsfræði og sögulína Hagfræði og stærðfræði lína Náttúrufræði braut Eðlisfræði og stærðfræði lína Líffræði og efnafræði lína 25

Mímir Menntastoðir Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum er ætlað þeim sem eru

Mímir Menntastoðir Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum er ætlað þeim sem eru 18 ára og eldri og hafa hafið nám á framhaldskólastigi en ekki lokið almennum bóklegum greinum með prófi. Námið hentar vel þeim sem vilja hefja skólagöngu að nýju á framhaldskólastigi en um leið fara rólega af stað. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskyldum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.

Myndlistaskólinn í Reykjavík Inntökuskilyrði Námsbraut á framhaldsskóla stigi Listnámsbraut Kynningar myndband 27

Myndlistaskólinn í Reykjavík Inntökuskilyrði Námsbraut á framhaldsskóla stigi Listnámsbraut Kynningar myndband 27

Tækniskólinn Kennt í Hafnarfirði Áfangakerfi Byggingatækniskólinn Raftækniskólinn Upplýsingatækniskólinn Gunnnám bygginga- og mannvirkja Grunndeild rafiðna

Tækniskólinn Kennt í Hafnarfirði Áfangakerfi Byggingatækniskólinn Raftækniskólinn Upplýsingatækniskólinn Gunnnám bygginga- og mannvirkja Grunndeild rafiðna Tölvubraut - forritun Fyrstu 2 annir kenndar í Hafnarfirði Pípulagnir Véltækniskólinn Undirbúningsbraut málm- og vélstjórnar Stálsmíði Húsasmíði Húsgagnasmíði Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar Starfsbraut Vélvirkjun starfsnámsbraut Rennismíði Vélstjórn námsstig A og B Kennt að miklu leyti í Hafnarfirði, lýkur á Háteigsvegi 28

Tækniskólinn Kennt á Skólavörðuholti Áfangakerfi Byggingatækniskólinn Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Raftækniskólinn Grunnnám rafiðna Húsgagna

Tækniskólinn Kennt á Skólavörðuholti Áfangakerfi Byggingatækniskólinn Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Raftækniskólinn Grunnnám rafiðna Húsgagna smíði Húsasmíði Rafeindavirkjun Múraraiðn Málaraiðn Rafvirkjun Tækniteiknun Veggfóðrun og dúkalögn Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar Rafveituvirkjun Hljóðtækni Þarf að hafa lokið a. m. k 60 einingum í framhaldsskóla Kvikmyndatækni Þarf að hafa lokið almennu bóknámi í framhaldsskóla 29

Tækniskólinn Kennt á Skólavörðuholti Áfangakerfi Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar

Tækniskólinn Kennt á Skólavörðuholti Áfangakerfi Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar Tæknimenntaskólinn Náttúrufræði braut - fyrri hluti Náttúrufræði stúdent – véltækni Náttúrufræði stúdent - flugtækni Náttúrufræði stúdent – raftækni Náttúrufræði stúdent – tölvutækni Hönnunar- og nýsköpunarbraut Nýbúabraut Starfsbraut - sérnám Handverksskólinn Fatatækni Kjólasaumur og klæðskurður Hársnyrtiiðn Gull- og silfursmíði Starfsbraut - starfsnámsbraut 30

Tækniskólinn Kennt á Skólavörðuholti Upplýsingatækni skólinn Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina Tölvubraut Bókband Ljósmyndun Grafísk

Tækniskólinn Kennt á Skólavörðuholti Upplýsingatækni skólinn Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina Tölvubraut Bókband Ljósmyndun Grafísk miðlun Prentiðn K 2 tækni- og vísindaleiðin Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar

Tækniskólinn Kennt á Háteigsvegi Áfangakerfi Skipstjórnarskólinn Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar

Tækniskólinn Kennt á Háteigsvegi Áfangakerfi Skipstjórnarskólinn Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar Véltækniskólinn Skipstjórn námsstig A Skipstjórn námsstig C stúdentspróf Vélstjórn námsstig-A Vélstjórn námsstig-C stúdendspróf Skipstjórn námsstig B Skipstjórn námsstig D Vélstjórn námsstig-B vélvirkjun Vélstjórn námsstig-D Vélfræði Flugvirkjun Kennt að Árleyni 4 – Keldnaholti Lágmarksaldur 18 ára 32

Verzlunarskóli Íslands Bekkjaskóli með áfangasniði Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Hagfræði lína Viðskipta braut Náttúrufræði

Verzlunarskóli Íslands Bekkjaskóli með áfangasniði Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Hagfræði lína Viðskipta braut Náttúrufræði braut Alþjóðabraut Nýsköpunarog listabraut Alþjóða samskipti Listgreina lína Eðlisfræði lína Líffræði lína Norður-Atlandshafs bekkurinn 33

Reykjanes Áfangakerfi 34

Reykjanes Áfangakerfi 34

Fisktækniskólinn Inntökuskilyrði Fisktækni Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanámtil starfs í sjávarútvegi 35

Fisktækniskólinn Inntökuskilyrði Fisktækni Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanámtil starfs í sjávarútvegi 35

Fjölbrautaskóli Suðurnesja Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Iðn- og starfsnám Félagsvísinda braut Listnámsbraut myndlistarlína Grunndeild

Fjölbrautaskóli Suðurnesja Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Iðn- og starfsnám Félagsvísinda braut Listnámsbraut myndlistarlína Grunndeild matvæla og ferðagreina Sjúkraliða braut Fjölgreina braut Tölvufræði braut Hársnyrtiiðn Vélstjórn A Raunvísinda braut Viðbótarnám til stúdentsprófs Húsasmíða braut Vélstjórn B Rafvirkjabraut Vélvirkja braut Íþrótta- og lýðheilsubraut Starfsbraut 36

Fjölbrautaskóli Suðurnesja Framhaldsskóla brautir Bóknámslína Íþrótta- og lýðheilsulína Listnámslína myndlist Ferðaþjónustu lína Flugvirkjalína Listnámslína

Fjölbrautaskóli Suðurnesja Framhaldsskóla brautir Bóknámslína Íþrótta- og lýðheilsulína Listnámslína myndlist Ferðaþjónustu lína Flugvirkjalína Listnámslína textíl Tölvuþjónustu lína Starfsbraut Fornámslína Verknámslína Öryggis- og björgunarína 37

Vesturland Áfangakerfi 38

Vesturland Áfangakerfi 38

Fjölbrautaskóli Snæfellinga Útibú frá skólanum er á Patreksfirði Nám til stúdentsprófs Styttri námsbrautir Félags-

Fjölbrautaskóli Snæfellinga Útibú frá skólanum er á Patreksfirði Nám til stúdentsprófs Styttri námsbrautir Félags- og hugvísindabraut Fiskeldisbraut Opin braut Framhaldsskóla braut 1 Náttúru- og raunvísinda braut Starfsbraut Framhaldsskóla braut 2 39

Fjölbrautaskóli Vesturlands Inntökuskilyrði Iðn- og starfsnám Málmiðngreinar Grunnnám málmiðngreina Vélvirkjun iðnnám á verknámsbraut Vélstjóranám

Fjölbrautaskóli Vesturlands Inntökuskilyrði Iðn- og starfsnám Málmiðngreinar Grunnnám málmiðngreina Vélvirkjun iðnnám á verknámsbraut Vélstjóranám 1. stig Rafiðngreinar Tréiðngreinar Grunnnám rafiðna Grunnnám bygginga- og mannvirkja greina Rafvirkjun iðnnám á verknámsbraut Húsasmíði iðnnám á verknámsbraut Rafvirkjun samningsbundið iðnnám Húsgagnasmíði iðnnám á verknámsbraut 40

Fjölbrautaskóli Vesturlands Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Framhaldsskóla braut Félagsfræða braut Náttúrufræða braut Afreksíþrótta svið

Fjölbrautaskóli Vesturlands Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Framhaldsskóla braut Félagsfræða braut Náttúrufræða braut Afreksíþrótta svið Opin stúdents braut Viðskipta- og hagfræðisvið Tungumálasvið Tónlistarsvið Opið svið Íþrótta- og heilsusvið Starfsbraut Viðbótarnám til stúdentsprófs 41

Landbúnaðarháskóli Íslands Býður upp á nám á framhaldsskólastigi á eftirtöldum brautum. Nemendur þurfa að

Landbúnaðarháskóli Íslands Býður upp á nám á framhaldsskólastigi á eftirtöldum brautum. Nemendur þurfa að hafa lokið 3 -4 önnum í framhaldsskóla og vera orðnir 18 ára til að geta hafið nám. Nám á framhaldsskólastigi Blóma skreytingar Skógur og náttúra Búfræði Skrúð garðyrkja Garðyrkju framleiðsla Samstarf við Menntaskóla Borgarfjarðar Búfræði

Menntaskóli Borgarfjarðar Nám til stúdentsprófs Félagsfræða braut Heilbrigðisritara braut Starfsbraut Opin braut Íþróttafræði braut

Menntaskóli Borgarfjarðar Nám til stúdentsprófs Félagsfræða braut Heilbrigðisritara braut Starfsbraut Opin braut Íþróttafræði braut Náttúrufræði braut – búfræðisvið félagsfræðasvið Íþróttafræði braut náttúrufræðisvið Inntökuskilyrði Náttúrufræði braut Framhaldsskóla braut 43

Vestfirðir Áfangakerfi 44

Vestfirðir Áfangakerfi 44

Menntaskólinn á Ísafirði Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Iðn- og starfsnám

Menntaskólinn á Ísafirði Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Iðn- og starfsnám Náttúruvísinda braut Grunnnám hárog snyrtigreina Félagsvísinda braut Húsasmíði Opin stúdentsbraut Starfsbraut Sjúkraliðabraut Afreksíþrótta svið Lista- og nýsköpunar braut Grunndeild málmiðngreina Stálsmíði Vélvirkjun Skipstjórn A og B nám Vélstjórn A og B nám 45

Norðurland Áfangakerfi Bekkjakerfi Áfangakerfi 46

Norðurland Áfangakerfi Bekkjakerfi Áfangakerfi 46

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Inntökuskilyrði Starfsnáms brautir Iðnbrautir

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Inntökuskilyrði Starfsnáms brautir Iðnbrautir Félagsvísinda braut Fjölgreinabraut Hestaliða braut Vélstjórnarbraut A Húsasmíði Vélvirkjun Stúdentsbraut starfsnáms Hestabraut Kvikmynda braut Vélstjórnarbraut B Húsgagnasmíði Rafvirkjun Tæknistúdent Náttúruvísinda braut Sjúkraliða braut Stúdentsbraut starfsnáms 47

Framhaldsskólinn á Húsavík Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félags- og hugvísindabraut Náttúruvísinda braut Opin stúdentsbraut

Framhaldsskólinn á Húsavík Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félags- og hugvísindabraut Náttúruvísinda braut Opin stúdentsbraut Heilsunudd braut Almenn braut Starfsbraut 48

Framhaldsskólinn á Laugum Útibú frá skólanum er á Þórshöfn og Vopnafirði Inntökuskilyrði Boðið upp

Framhaldsskólinn á Laugum Útibú frá skólanum er á Þórshöfn og Vopnafirði Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Félagsvísinda braut Náttúruvísinda braut Íþróttafræði braut Kjörsviðs braut Almenn braut 49

Menntaskólinn á Akureyri Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Almenn braut hraðlína

Menntaskólinn á Akureyri Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Almenn braut hraðlína Félagsgreina braut Mála- og menningar braut Náttúrufræði braut Raungreina braut Kjörnáms braut 50

Menntaskólinn á Tröllaskaga Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar Nám til

Menntaskólinn á Tröllaskaga Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar Nám til stúdentsprófs Grunnmennta braut Starfsbraut Fisktækni braut Félags- og hugvísinda braut Íþróttabraut Náttúruvísinda braut Listabraut Útivistar braut Kjörnáms braut Stúdentsbraut að loknu starfsnámi 51

Myndlistaskólinn á Akureyri Námsbrautir Fornáms deild Listhönnunar deild Fagurlista deild 52

Myndlistaskólinn á Akureyri Námsbrautir Fornáms deild Listhönnunar deild Fagurlista deild 52

Verkmenntaskólinn á Akureyri Boðið upp á heimavist Iðn- og starfsnám Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina

Verkmenntaskólinn á Akureyri Boðið upp á heimavist Iðn- og starfsnám Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Grunnnám málm - og véltæknigreina Húsasmíði Stálsmíði Málaraiðn Vélstjórn Múrsmíði Grunnnám hársnyrtiiðnar Hársnyrtiiðn Grunnnám matvæla- og ferðagreina Iðn- og starfsnám Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar Grunnnám rafiðna Rafvirkjun Rafeinda virkjun Vélvirkjun Matreiðsla Pípulagnir Sjúkraliðabraut Bifvélavirkjun Matartækni nám 53

Verkmenntaskólinn á Akureyri Boðið upp á heimavist Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um

Verkmenntaskólinn á Akureyri Boðið upp á heimavist Inntökuskilyrði námsbrauta má finna í upplýsingum um brautirnar sjálfar Nám til stúdentsprófs Náttúruvísinda braut Fjölgreina braut Félags- og hugvísinda braut Íþrótta- og lýðheilsubraut Listnáms- og hönnunarbraut myndlistarlína Viðskipta- og hagfræði braut Listnáms- og hönnunarbraut textíllína Viðbótarnám til stúdentsprófs Brautabrú Starfsbraut 54

Austurland Áfangakerfi þar sem hvor önn skiptist í tvær 8 vikna spannir 55

Austurland Áfangakerfi þar sem hvor önn skiptist í tvær 8 vikna spannir 55

Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Styttri brautir

Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Styttri brautir Hug- og félagsvísinda braut Fjallamennsku braut Náttúru- og raunvísinda braut Framhaldsskóla braut Kjörnámsbraut Vélstjórnarbraut A Starfsnámsbrautir Í samvinnu við aðra framhaldsskóla 56

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Námsgreinar Fatasaumur Prjón og

Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Námsgreinar Fatasaumur Prjón og hekl Matreiðsla Útsaumur Næringarfræði Vefnaður Hreinlætisfræði 57

Menntaskólinn á Egilsstöðum Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Félagsgreina lína Heilbrigðis lína

Menntaskólinn á Egilsstöðum Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Félagsgreina lína Heilbrigðis lína Íþrótta lína Náttúrufræði lína Verkfræði lína Náttúrufræði braut Félagsgreina braut Heilbrigðis lína Íþróttalína Opin lína Málabraut Alþjóðabraut Listnáms braut Hagnýt málalína Íþróttalína Inntökuskilyrði Framhaldsskóla brautir Framhaldsskóla braut 1 Framhaldsskóla braut 2 Starfsbraut Opin lína 58

Verkmenntaskóli Austurlands Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Iðnnám og starfsnám Grunnnám bygginga og mannvirkjagreina

Verkmenntaskóli Austurlands Inntökuskilyrði Boðið upp á heimavist Iðnnám og starfsnám Grunnnám bygginga og mannvirkjagreina Húsasmíði Grunnnám hársnyrtiiðna Sjúkraliðabraut Iðnnám og starfsnám Grunnnám rafiðna Rafvirkjun Vélstjórnar nám Vélavörður 750 k. W Grunnnám málmog véltæknigreina Þjónustubraut leikskólaliði Vélvirkjun Þjónustubraut stuðningsfulltrúi Vélstjórn B-stig Fiskeldisbraut 59

Verkmenntaskóli Austurlands Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Félagsvísindabraut Framhaldsskóla braut Sjúkraliðabraut Náttúruvísinda

Verkmenntaskóli Austurlands Boðið upp á heimavist Nám til stúdentsprófs Félagsvísindabraut Framhaldsskóla braut Sjúkraliðabraut Náttúruvísinda braut Starfsbraut Nýsköpunar- og tæknibraut Opin stúdentsbraut Viðbótarnám til stúdentsprófs 60

Suðurland Áfangakerfi Bekkjakerfi 61

Suðurland Áfangakerfi Bekkjakerfi 61

Fjölbrautaskóli Suðurlands Iðn- og starfsnám Grunnnám rafiðna Rafvirkjun Grunnnám málmiðna Vélvirkjun Inntökuskilyrði Iðn- og

Fjölbrautaskóli Suðurlands Iðn- og starfsnám Grunnnám rafiðna Rafvirkjun Grunnnám málmiðna Vélvirkjun Inntökuskilyrði Iðn- og starfsnám Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Húsasmíði Grunnnám bíliðna Grunnnám ferða - og matvælagreina Grunnnám hársnyrtiiðnar Sjúkraliða braut Hestamennska 62

Fjölbrautaskóli Suðurlands Framhaldsskóla brautir Nám til stúdentsprófs Stúdentsbrautir starfsnámslínur Grunnmennta brú Opin lína bóknámskjarni

Fjölbrautaskóli Suðurlands Framhaldsskóla brautir Nám til stúdentsprófs Stúdentsbrautir starfsnámslínur Grunnmennta brú Opin lína bóknámskjarni Íþróttalína Hestalína Íþróttabraut Alþjóðalína Náttúrufræði lína Listalína Listnámsbraut Félagsgreina lína Viðskipta- og hagfræði lína Starfsbraut Íþrótta akademíur

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félagsvísinda lína Sjúkraliða braut Náttúrufræði lína Vélstjórnar

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félagsvísinda lína Sjúkraliða braut Náttúrufræði lína Vélstjórnar braut A Opin lína Iðnnám Starfsnám Grunnnám málm- og véltæknigreina Vélvirkjun Húsasmíða braut Vélstjórnar braut B Stúdentspróf starfsnám Starfsbraut Framhaldsskóla brú 64

Menntaskólinn að Laugarvatni Boðið upp á heimavist Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félags- og hugvísindabraut

Menntaskólinn að Laugarvatni Boðið upp á heimavist Inntökuskilyrði Nám til stúdentsprófs Félags- og hugvísindabraut Náttúruvísinda braut 65