Lokaritger3 A sigla gegn 12132021 sgeir Jnsson 1

  • Slides: 32
Download presentation
Lokaritgerð-3 Að sigla í gegn 12/13/2021 Ásgeir Jónsson 1

Lokaritgerð-3 Að sigla í gegn 12/13/2021 Ásgeir Jónsson 1

Ásgeir Jónsson Tölvupóstur ajonsson@hi. is Heimasíða http: //www. hi. is/~ajonsson Heimsíða námskeiðsins http: //www.

Ásgeir Jónsson Tölvupóstur ajonsson@hi. is Heimasíða http: //www. hi. is/~ajonsson Heimsíða námskeiðsins http: //www. hi. is/~ajonsson/lokaritgerd 2003. htm Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 2

Að sigla í gegn n n Fundir með ráðgjafanum Ritgerðarvinnan Gagnasöfnun Kröfur ráðgjafans Að

Að sigla í gegn n n Fundir með ráðgjafanum Ritgerðarvinnan Gagnasöfnun Kröfur ráðgjafans Að kynna ritgerðina Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 3

Fyrsti fundur n n Þrír fundir með ráðgjafanum teljast lágmark. Á fyrsta fundi. .

Fyrsti fundur n n Þrír fundir með ráðgjafanum teljast lágmark. Á fyrsta fundi. . . ákveða efni, efnistök, heimildir og setja almennan kúrs fyrir ritgerðarvinnuna. Fyrsti fundur á að koma ykkur af stað af fullum krafti í rétta átt. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 4

Annar fundur n n Á öðrum fundi. . . Nemandi skilar lýsingu á verkingu

Annar fundur n n Á öðrum fundi. . . Nemandi skilar lýsingu á verkingu og beinagrind á formi efnisyfirlits með heimildaskrá, 2 -3 blaðsíður. Ráðgjafinn sér hvert ritgerðin muni þróast. Ráðgjafinn hefur hér tækifæri til þess að láta ykkur breyta um stefnu. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 5

Þriðji fundur n n Á þriðja fundi. . . Nemandi skilar inn uppkasti að

Þriðji fundur n n Á þriðja fundi. . . Nemandi skilar inn uppkasti að ritgerðinni með góðum fyrirvara m. a. við lokaskiladag. Hér sér ráðgjafinn svart á hvítu hvað þið eruð að gera. Ef hann er ekki ánægður, á hann að láta ykkur heyra það með skýrum hætti. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 6

Hvað segir ráðgjafinn? n n n Þið verðið að taka fullt mark á orðum

Hvað segir ráðgjafinn? n n n Þið verðið að taka fullt mark á orðum ráðgjafans á þriðja fundi. Ef hann segir fátt, krotar lítið sem ekkert í verkið ykkar (nema ef til vill að leiðrétta málvillur), er það yfirleitt merki um áhugaleysi. Reynið að fá sem mest út úr ráðgjafanum, hvað honum finnst. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 7

Að sníða vankanta n n n Á þriðja fundi eigið þið að fá vísbendingar

Að sníða vankanta n n n Á þriðja fundi eigið þið að fá vísbendingar um hvar þið standið. Ráðgjafinn á að benda ykkur á vankanta, sem munu hafa áhrif á einkunnina. Uppkastið er gert til þess að þið fáið fyrirvara til þess að sníða vankantanna af áður en lokaskilin eiga sér stað. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 8

Þrír fundir eru lágmark n n Athugið! Þrír fundir eru lágmark. Ráðgjafinn fær að

Þrír fundir eru lágmark n n Athugið! Þrír fundir eru lágmark. Ráðgjafinn fær að minnsta kosti þrjú tækifæri til þess að vísa ykkur til vegar og leiðrétta mistök. Ef þið lendið í vandræðum með eitthvað eða eruð ráðvillt, getið þið beðið um að hitta ráðgjafann oftar eða senda honum tölvupóst. Ekki ganga þó of langt. Ef þið gerið ráðgjafanum of mikið ónæði, getur hann orðið þreyttur á ykkur. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 9

Uppkastið n n Því betur sem þið vinnið uppkastið, þeim mun meira mun það

Uppkastið n n Því betur sem þið vinnið uppkastið, þeim mun meira mun það skila frá ráðgjafanum. Uppkast sem er vel unnið skilar góðri og markvissari gagnrýni, Uppkastið getur gefið forsmekk að einkunnargjöfinni. Þið sjáið betur hvað þið hafið í höndunum og hvað ráðgjafanum finnst um það Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 10

Fjarlægð tímans n n Ágætt að skrifa uppkastið en sofa svo á því í

Fjarlægð tímans n n Ágætt að skrifa uppkastið en sofa svo á því í nokkra daga, lesa það síðan aftur. Með því að láta tíma líða frá því að þið skrifið, og þar til þess að lesið yfir komist í fjarlægð frá efninu. Fjarlægð tímans er besta leiðin til þess að dæma sjálfan sig. Þetta á við um alla ritgerðarvinnu og einkum áður en þið skilið lokaútgáfu. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 11

Gagnrýni n n n Fólk lærir með því að gera mistök sem því er

Gagnrýni n n n Fólk lærir með því að gera mistök sem því er bent á. Listin við að læra er að gera ekki sömu mistökin tvisvar. Það er skylda ráðgjafans að segja ykkur til syndanna og þið megið ekki taka því persónulega. En vitanlega á hann einnig að benda á það sem vel er gjört og hrósa fyrir. . . Og ef til vill benda á góða punkta sem leggja mætti aukna áherslu á. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 12

Gagnrýni n n n Þið getið verið ósammála gagnrýninni, en ekki fara í varnarstöðu.

Gagnrýni n n n Þið getið verið ósammála gagnrýninni, en ekki fara í varnarstöðu. Hlustið vandlega á hvað ráðgjafinn segir og biðjið hana um að útskýra vel hvað hún á við. Komið með mótrök ef við á, en best er að hugleiða málið vandlega heima. Síðan skulu þið nota ykkar eigin skynsemi og rökstyðja vel ef þið kjósið örlítið breytta nálgun en ráðgjafinn lagði til. Hunsið aldrei það sem ráðgjafinn segir! Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 13

Ritgerðarvinnan n n Reynið að áætla ykkur samfelldan tíma til þess að skrifa ritgerðina,

Ritgerðarvinnan n n Reynið að áætla ykkur samfelldan tíma til þess að skrifa ritgerðina, en ekki klukkutíma hér og þar. Samfelldur tími eykur einbeitingu. Í ritgerðarvinnu fara fyrstu tímarnir í það að hita ykkur upp. Það er ekki fyrr en öðrum og þriðja degi í sem þið komist verulega inn í efnið. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 14

Bakvinnsla n n n Stundum er eins og heilinn sé í bakvinnslu, án þess

Bakvinnsla n n n Stundum er eins og heilinn sé í bakvinnslu, án þess að þið gerið ykkur grein fyrir því. Eitthvert mál virðist óleysanlegt að kvöldi, en slétt og fellt að morgni án þess að þið hafið hugleitt það sérstaklega á þessum tíma. Samfelldur tími, órofin einbeiting tryggir góða bakvinnslu. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 15

Einbeitni n n Besti árangurinn í ritgerðarvinnu næst þegar þið getið ýtt öllu öðru

Einbeitni n n Besti árangurinn í ritgerðarvinnu næst þegar þið getið ýtt öllu öðru til hliðar í nokkra daga og einhent ykkur í að skrifa og hugsa. Það er mikil þjálfun að skrifa. Ef þið eruð ekki vön því að færa texta á blað, getur ykkur verið stirt um stef þegar vinnan hefst. Æfingin skapar meistarann. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 16

Að veiða tölur n n Reynið að safna sem mestum gögnum í byrjun, jafnvel

Að veiða tölur n n Reynið að safna sem mestum gögnum í byrjun, jafnvel meira en þið ætlið ykkur að nota. Það er gott að hafa víðtæk gögn til reiðu ef þið fáið skyndilega hugdettu þegar þið eruð að skrifa. Slíkar skyndihugdettur geta oft orðið að einhverju merkilegu. Notið Internetið! Þar er hægt að finna ótrúlegustu hluti. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 17

Gagnasöfnun n n Nýtið ykkur Háskólabókasafnið, en þar er fjöldi bóka og tímarita og

Gagnasöfnun n n Nýtið ykkur Háskólabókasafnið, en þar er fjöldi bóka og tímarita og aðstaða til vinnu. Ef viðkomandi bók eða grein er ekki til er hægt að fá hana með millisafnaláni. Á vefslóðinni hvar. is er hægt fá rafrænan aðgang að nýjum greinum í fjölda fræðirita. Á vefslóðinni jstor. org er hægt fá háskólaaðgang að eldri greinum í fjölda fræðirita. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 18

Gagnasöfnun á vefnum n n Reynið að finna heimasíður hjá fræðafólki í þeirri grein

Gagnasöfnun á vefnum n n Reynið að finna heimasíður hjá fræðafólki í þeirri grein sem þið eruð að skoða. Á slíkum heimasíðum má oft finna nýjar greinar og áhugaverð gögn, auk tilvísana og tengla til annarra spennandi vefsvæða. Athugið að það tekur 2 -3 ár að birta fræðigrein og nýjustu rannsóknirnar eru oft aðeins að finna á heimasíðum höfundar. Leitarsíðan google. com er góð til alhliða leitar, leit. is fyrir innlendar síður og yahoo. com gefur færi á því að leita eftir efnisflokkum. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 19

Gagnasöfnun í heimildaskrám n n Skoðið vel heimildaskrár þeirra rita sem þið lesið! Þannig

Gagnasöfnun í heimildaskrám n n Skoðið vel heimildaskrár þeirra rita sem þið lesið! Þannig sjáið þið á hvers herðum höfundurinn stendur. Þið fáið einnig þráð sem þið getið rakið til annarra rita sem fjalla nánar um efnið, hafa öðruvísi nálgun eða veita nýja innsýn. Í þessu efni geta yfirlitsgreinar (survey) verið til mikillar hjálpar. Athugið að sum tímarit sérhæfa slíkum greinum. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 20

Gagnrýn augu n n n Leggið mat á heimildir. Látið ekki titla og medalíur

Gagnrýn augu n n n Leggið mat á heimildir. Látið ekki titla og medalíur koma í veg fyrir að þið finnið veilur í skrifum fræðimanna. Enn hefur það fræðaverk ekki verið samið sem ekki er hægt að gagnrýna. Metið einnig gæði heimildar. Blaðagrein hefur ekki sama gildi og fræðigrein. Rannsókn sem kostuð hefur verið af hagsmunaaðila eða þrýstihóp hefur ekki sama gildi og óháð könnun. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 21

Skil og tímaskortur n n n Langflestir lenda í tímaskorti. Stundum er eins og

Skil og tímaskortur n n n Langflestir lenda í tímaskorti. Stundum er eins og tímahrak sé ómeðvituð leið margra til þess að koma hlutum í verk. Fólk þolir tímapressu misjafnlega vel. Sumir vinna aldrei betur. Aðrir veikjast af kvíða. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 22

Skil og tímaskortur n n n Tímaskortur leiðir til minna svigrúms að sannprófa hluti.

Skil og tímaskortur n n n Tímaskortur leiðir til minna svigrúms að sannprófa hluti. Meiri hætta á mistökum. Tíminn er takmörkuð auðlind. Ritgerðarvinnan í heild er í raun og veru skrifuð undir tímapressu. Þið verðið að nýta tímann vel. Gott skipulag er mikilvægt. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 23

Hvernig þarf ritgerðin að vera? n n n Vel skipulögð uppsetning Góð heimildavinna og

Hvernig þarf ritgerðin að vera? n n n Vel skipulögð uppsetning Góð heimildavinna og gagnaúrvinnsla Vísindalega skrifuð og laus við hleypidóma. Sýna að viðkomandi nemandi hefur gott vald á efninu. Frumleiki!! Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 24

Hvernig þarf ritgerðin að vera? n n n Frumleiki er ekki skilyrði fyrir því

Hvernig þarf ritgerðin að vera? n n n Frumleiki er ekki skilyrði fyrir því að fá BA-BS-ritgerð samþykkta. Ef ritgerðin er vel unnið og heilsteypt verk fer hún í gegn. Þá hafið þið sannað hæfileika ykkar. Auðveldasta leiðin til þess að fá slæma einkunn er lélegur frágangur. Meistararitgerðir eiga að innihalda sjálfstætt framlag til rannsókna! Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 25

Frágangur n n n Frágangur verður að vera óaðfinnanlegur. Fáið fagmenneskju – helst íslenskufræðing

Frágangur n n n Frágangur verður að vera óaðfinnanlegur. Fáið fagmenneskju – helst íslenskufræðing – til þess að lesa yfir ritgerðina á lokastigi og leiðrétta málfar. Slíkt kostar ekki mikið miðað við þann ávinning sem það gefur. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 26

Að kynna ritgerðina n n Til að kynna ritgerðina verður þið vinna úr henni

Að kynna ritgerðina n n Til að kynna ritgerðina verður þið vinna úr henni greinar eða úrdrætti. Nokkur blöð taka við greinum um viðskipti og efnahagsmál. Vísbending, Viðskiptablaðið, Viðskiptablað Moggans, Fjármálatíðindi, Frjáls Verslun. . . Kröfurnar eru þó oft mismunandi. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 27

Greinarbirting n n Greinarbirting kemur ykkur á framfæri. Kemur vel út á ferilskrá þegar

Greinarbirting n n Greinarbirting kemur ykkur á framfæri. Kemur vel út á ferilskrá þegar sótt eru um atvinnu. Tryggir að fleiri kynnist hugmyndum ykkar og vinnu. Gæti gefið smápening. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 28

Greinarskrif n n Greinarskrif eru töluverð kúnst og kallar á aukavinnu. Í flestum tilvikum

Greinarskrif n n Greinarskrif eru töluverð kúnst og kallar á aukavinnu. Í flestum tilvikum er nauðsyn að létta efnið upp ef það á birtast almenningi. Ekki endilega nauðsyn að koma öllu efni ritgerðarinnar fyrir í einni grein. Best að nýta takmarkað pláss til þess að fjalla vel um afmarkað efni. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 29

Að selja ritgerðina n n Söluhæfni fer eftir efnisvali, gæðum og söluhæfileikum. Fyrirtækin munu

Að selja ritgerðina n n Söluhæfni fer eftir efnisvali, gæðum og söluhæfileikum. Fyrirtækin munu vilja kaupa ef þau telja að verkefnið nýtist þeim. Samkeppnin hefur harðnað á síðari árum með auknum fjölda útskriftarnema. Nauðsynlegt að geta sýnt kaupendum góðan útdrátt. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 30

Samandregið n n Ritgerðavinna gerir kröfu um sterkan fókus. Þið þurfið að geta ýtt

Samandregið n n Ritgerðavinna gerir kröfu um sterkan fókus. Þið þurfið að geta ýtt öðrum hlutum til hliðar og einbeitt í ykkur í einhvern tíma í senn. Reynið að skipuleggja vinnuna vel. Reynið að nýta tímann með ráðgjafanum vel. Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 31

Ásgeir Jónsson Tölvupóstur ajonsson@hi. is Heimasíða http: //www. hi. is/~ajonsson Heimsíða námskeiðsins http: //www.

Ásgeir Jónsson Tölvupóstur ajonsson@hi. is Heimasíða http: //www. hi. is/~ajonsson Heimsíða námskeiðsins http: //www. hi. is/~ajonsson/lokaritgerd 2003. htm Ritun lokaritgerða, Ásgeir Jónsson 32