Ekkert plss fyrir ungt flk sgeir Jnsson Hagfrideild

  • Slides: 16
Download presentation
Ekkert pláss fyrir ungt fólk? Ásgeir Jónsson Hagfræðideild Háskóla Íslands

Ekkert pláss fyrir ungt fólk? Ásgeir Jónsson Hagfræðideild Háskóla Íslands

Þúsaldar-bölvunin

Þúsaldar-bölvunin

Þúsaldar-bölvunin • Hugtakið „þúsaldarkynslóð“ (millennials) nær yfir fólk sem fæddist á árunum eftir 1980

Þúsaldar-bölvunin • Hugtakið „þúsaldarkynslóð“ (millennials) nær yfir fólk sem fæddist á árunum eftir 1980 og framundir 2000. – • Þúsaldarkynslóðin í BNA hefur lægri laun en foreldrar hennar á sama aldri leiðrétt fyrir menntun, starfstétt og lýðfræðibreytum. – – • Launamunurinn á bæði við um menntaða og ómenntaða. Í New York er munurinn 20% Þessi kynslóð virðist einnig vera háðari foreldrum sínum hvað varðar húsnæði, tekjur og annað fleira. – • Hugtakið á því við fólk á aldrinum 18 -35 ára. Sumir hafa þó talið þetta vera til marks um breyttan lífstíl og lífsmat – að þúsaldarkynslóðin vilji „leigja og upplifa“ í stað þess að „eiga og streða“. Bandaríska þúsaldarskynslóðin er einnig mun stressaðri en eldri kynslóðir og erfiðar með að sofa á nóttunni.

Ástæður þúsaldarbölvunar • Kreppur koma ávallt illa við nýliða á vinnumarkaði og leiða til

Ástæður þúsaldarbölvunar • Kreppur koma ávallt illa við nýliða á vinnumarkaði og leiða til hærra atvinnuleysis og lægri launa hjá ungu fólki – – • Breytingar í atvinnugerð – ný störf virðisminni en áður – • Ungt fólk hefur farið til starfa í veitinga-, verslunar- og þjónustugeira. Breytingar í atvinnugerð – framleiðni vinnuafls hefur stöðvast – – – • Fyrirtæki vilja forðast að segja upp fólki – sleppa þess í stað nýráðningum Fyrirtæki vilja forðast beinar launalækkanir – nýliðum er aftur á móti boðið lægri laun Menntun er ekki að skila sama ábata og áður með hærri launum. Fjárfesting hefur verið takmörkuð. Tækniframfarir og sjálfvirkni virðist hafa minnkað þörfina fyrir menntað vinnuafl – í bili. Hagur þúsaldarbarna hefur þó verið að vænkast á síðustu 1 -2 árum. – – Atvinnuleysi er nú lægra en verið hefur um langa hríð í BNA, Þýskalandi Bretlandi. Launahækkanir virðast hafa verið að koma í gegn.

Þróun íslenskra miðgildistekna að raungildi Miðgildi atvinnutekna ólíkra aldurshópa á föstu verðlagi ársins 2015,

Þróun íslenskra miðgildistekna að raungildi Miðgildi atvinnutekna ólíkra aldurshópa á föstu verðlagi ársins 2015, á árunum 1990 -2014, tölur í þúsundum króna.

Þróun íslenskra miðgildistekna - samanburður Hlutfall miðgildi atvinnutekna ólíkra aldurshópa miðað við miðgildi heildaratvinnutekna

Þróun íslenskra miðgildistekna - samanburður Hlutfall miðgildi atvinnutekna ólíkra aldurshópa miðað við miðgildi heildaratvinnutekna á vinnumarkaði árunum 1990 -2014

Ólíkur vegur kynslóðanna Hlutfall miðgildi atvinnutekna þriggja fæðingarhópa af miðgildi heildaratvinnutekna á vinnumarkaði á

Ólíkur vegur kynslóðanna Hlutfall miðgildi atvinnutekna þriggja fæðingarhópa af miðgildi heildaratvinnutekna á vinnumarkaði á árunum 1990 -2014

Íslensk þúsaldarbölvun? • Hrunið og eftirmálar þess. . . – • Setning hafta hefur

Íslensk þúsaldarbölvun? • Hrunið og eftirmálar þess. . . – • Setning hafta hefur lokað íslenskt atvinnulíf inni á litlum heimamarkaði – • Ný upprennandi fjólþjóðafyrirtæki hafa fært sig úr landi – eða aldrei komist úr burðarliðnum. Nýjar virðisminni greinar með tiltölulega litla þörf fyrir menntað fólk hafa tekið við. – • Með gjaldþroti nær allra fjármálafyrirtækja landsins og brottflutningi alþjóðafyrirtækja hefur mikill fjöldi af hálauna störfum horfið. Ferðaþjónustan er nú leiðandi í atvinnulífi landsins. Hefðbundin menntun skilar ekki jafnmiklum arði og áður – – – Kannski er offramboð af ákveðnum menntahópum – Þúsaldarkynslóðin er mjög fjölmenn Kannski er unga fólkið ekki að sækja sér rétta tegund af menntun – ýmsar góðar skrifstofugreinar líkt og fjármálaþjónusta eru sífellt að minnka við sig og fækka fólki vegna tækniframfara. Kannski ríkir oftrú á bóknámi sem leið til þess að fá góð laun?

Of mikið – of snemma?

Of mikið – of snemma?

Hækkun lífeyrisgreiðslna • • • Áætlað er að hækka framlög atvinnurekenda í lífeyrisiðgjöld úr

Hækkun lífeyrisgreiðslna • • • Áætlað er að hækka framlög atvinnurekenda í lífeyrisiðgjöld úr 8% í 11, 5% á frá 1. júlí 2016 til 1. júlí 2018. Þessi breyting felur í sér 35% meiri ávinnslu lífeyrisréttar en áður til samræmingar við opinbera starfsmenn. Miðað við núverandi stöðu (og fulla framkvæmd) felur þetta í sér 10 -12 milljarða hækkun iðgjalda til lífeyrisjóða á almennum markaði. Þannig hækka hrein framlög til lífeyrissjóðakerfisins frá því að vera 40 -50 milljarðar yfir til þess að vera 50 -60 milljarðar – eða um 25%. Lágmarksframlag í lífeyrissjóði verður því eftirleiðis 15, 5% af launum – en 19, 5% upp í 21, 5% ef viðbótarlífeyrissparnaður er tekinn með í dæmið.

Athuga skal… • Með skylduiðgjaldi er verið að taka ákvarðanir um sparnað fyrir fólk

Athuga skal… • Með skylduiðgjaldi er verið að taka ákvarðanir um sparnað fyrir fólk – sem kunna að vera á skjön við hagkvæmustu neyslu yfir ævina. – – • • • Barneignir og barnauppeldi hlýtur að hækka hagkvæmasta neyslustig um nokkurra ára skeið – hjá flestum kringum árabilið 30 -40. Greiðsbyrði vegna húsnæðislána er yfirleitt hæst á aldursbilinu 30 -40 ára og lækkar síðan. Ef skylduiðgjaldið er of hátt á þessu útgjaldafreka aldri – verður fólk að bregðast við með lántökum til þess að viðhalda hagkvæmasta neyslustigi. Of hátt skylduiðgjald getur þannig skapað hvata til lántöku hjá ákveðnum aldurshópum til þess að reyna að tryggja hagkvæmustu neyslu. Háir jaðarskattar gera fólki ómögulegt að bregðast við með því að vinna meira. Sambland hárra jaðarskatta og hárra skylduiðgjalda getur þannig leitt til minni lífsánægju – þar sem „manndómsárin“ verða basl.

Þróun hagkvæmustu neyslu í kjölfar barneigna

Þróun hagkvæmustu neyslu í kjölfar barneigna

Aldurstengdar lífeyrisgreiðslur? • • • Íslendingar hafa náð frábærum árangri með núverandi lífeyrissjóðakerfi. Kerfið

Aldurstengdar lífeyrisgreiðslur? • • • Íslendingar hafa náð frábærum árangri með núverandi lífeyrissjóðakerfi. Kerfið er í þann mund að fara að skila verulegum þjóðfélagsábata með bættri neyslujöfnun yfir ævina. Almenn fátækt eldra fólks – sem stafar af samblandri lágra ellibóta frá ríkinu og krappri tekjutengingu er á útleið. Þegar eftirstríðskynslóðin fer á eftirlaun studd af sinni eigin sjóðasöfnun á næstu árum mun hún halda stöðugri neyslu. En hefur verið gengið of langt með því að taka 15, 5%-21, 5% af tekjum vinnandi fólks og færa fram til elliáranna? Horfum við nú fram á fátækt yngra fólks, barnafólks, sem fær ekki að nota tekjur sínar til neyslu þegar þess er mest þörf?

Niðurstaða

Niðurstaða

Betri tíð í vændum? • • • Vandamál þúsaldarkynslóðarinnar kunna nú að vera að

Betri tíð í vændum? • • • Vandamál þúsaldarkynslóðarinnar kunna nú að vera að leysast – að hluta – eftir því hagvexti vindur áfram – og atvinnuástand batnar. Engar augljósar skýringar á lægri framleiðni og minni ábata menntunar – mögulega þarf betra samhengi á milli náms og atvinnulífs. Íslensk þúsaldarbörn eru með betri efnahagsreikning en jafnaldrar erlendis – – • • Í Bandaríkjunum hvíla miklar námsskuldir á ungu fólki Í Evrópu hvíla himinháar lífeyrisskuldbindingar á ungu fólki vegna eftirstríðskynslóðarinnar. Arðsemi menntunar er samt ein sú minnsta á Íslandi ef miðað er við ráðstöfunartekjur. Þau þúsaldarbörn sem hafa markaðshæfa menntun geta aukið verulega við ævitekjur sínar með því að flytja af landinu.

Íslenska jafntekjustefnan • • • Mjög hörð kjarastefna er rekin hérlendis gegn því að

Íslenska jafntekjustefnan • • • Mjög hörð kjarastefna er rekin hérlendis gegn því að menntun skili ábata Allir heildarkjarasamningar hafa það að markmiði að koma í veg fyrir launamun faglærðra og ófaglærðra. Skattkerfið byggir á háum persónufrádrætti og síðan háum jaðarsköttum. – – • • Íslenska jafntekjustefnan hvílir á breiðri pólitískri samstöðu. Þessi stefna er þó á skjön við evrópska vinnumarkaðinn – – • Það kemur sé vel fyrir þau sem fara strax út á vinnumarkaðinn og hafa því lengri vinnuævi. Kemur sér illa fyrir þau sem eyða mörgum árum á skólabekk. Ákveðnar menntastéttir – líkt og heilbrigðisstarfsfólk – fær mun hærri laun en hérlendis. Minnkið framboð af ódýru vinnuafli frá A-Evrópu. Samþætting Íslands við evrópska vinnumarkaðinn mun því leiða til nýrra stéttaátaka – og jafnframt verða hvati fyrir þúsaldarkynslóðina að flytja burt.