Kynning afmrkuum ttum starfsemi SRmjls hf Forsaga Kjarnastarfsemi

  • Slides: 27
Download presentation
Kynning á afmörkuðum þáttum í starfsemi SR-mjöls hf. Forsaga Kjarnastarfsemi Hráefnisöflun Markaðsmál

Kynning á afmörkuðum þáttum í starfsemi SR-mjöls hf. Forsaga Kjarnastarfsemi Hráefnisöflun Markaðsmál

Forsaga Síldarverksmiðjur ríkisins tóku til starfa 1930 Markmiðið var að efla hlut íslendinga í

Forsaga Síldarverksmiðjur ríkisins tóku til starfa 1930 Markmiðið var að efla hlut íslendinga í framleiðslu á mjöli og lýsi. Draga úr áhrifum útlendinga. Blómatími frá 1930 til 1965 (hrun síldarstofnsins) Loðnuveiðar á tilraunastigi 1966 til 1968 1969 fer loðnuaflinn upp undir 200 þús tonn og hefur síðan verið undirstaða fyrirtækisins.

Forsaga Síldarverksmiðjum ríkisins var breytt í hlutafélagið SR-mjöl hf 1. ágúst 1993 með 100%

Forsaga Síldarverksmiðjum ríkisins var breytt í hlutafélagið SR-mjöl hf 1. ágúst 1993 með 100% eign ríksins Ríkissjóður seldi alla sína hluti til hóps fjárfesta sem voru útgerðarmenn, lífeyrissjóðir, olíufélög og fleiri Nýir eigendur tóku við félaginu 1. febrúar 1994 Skráð á Verðbréfaþingi Íslands 30. desember 1994 Fjöldi hluthafa nú um 860

Kjarnastarfsemi Heildaryfirlit Valtýr Þorsteinsson ehf Siglufjörður Sala Garðar Guðmundsson hf Raufarhöfn Markaðsstarf Þingey ehf

Kjarnastarfsemi Heildaryfirlit Valtýr Þorsteinsson ehf Siglufjörður Sala Garðar Guðmundsson hf Raufarhöfn Markaðsstarf Þingey ehf Seyðisfjörður Flutningar/skjalagerð Huginn ehf Reyðarfjörður Ráðgjöf Langanes hf Helguvík Rannsóknir og tækiaðstoð Runólfur Hallfreðsson ehf

Kjarnastarfsemi Verksmiðjur í eigu SR-mjöls eru 5 Siglufjörður Raufarhöfn Seyðisfjörður Reyðarfjörður Helguvík Afköst 4.

Kjarnastarfsemi Verksmiðjur í eigu SR-mjöls eru 5 Siglufjörður Raufarhöfn Seyðisfjörður Reyðarfjörður Helguvík Afköst 4. 500 tonn á sólarhring

Kjarnastarfsemi Hráefnisöflun Aðild SR-mjöl að útgerðarfélögum Valtýr Þorsteinsson ehf Þórður Jónasson EA 100% 30.

Kjarnastarfsemi Hráefnisöflun Aðild SR-mjöl að útgerðarfélögum Valtýr Þorsteinsson ehf Þórður Jónasson EA 100% 30. júní 2001 Garðar Guðmundsson hf Guðmundur Ólafur ÓF 53% 9. júní 2001 Þingey ehf Ásgrímur Halldórsson SF 50% 14. mars 2000 Huginn ehf Huginn VE 45% 30. janúar 2002 Langanes hf Björg Jónsdóttir ÞH 37% 22. janúar 2002 Runólfur Hallfreðsson ehf Bjarni Ólafsson AK 38% 23. maí 2002

Kjarnastarfsemi Hráefnisöflun Aflhlutdeildir samstæðunnar Samstæðan ræður yfir 6. 871 þorskígildistonnum Þar af eru eftirtaldar

Kjarnastarfsemi Hráefnisöflun Aflhlutdeildir samstæðunnar Samstæðan ræður yfir 6. 871 þorskígildistonnum Þar af eru eftirtaldar heimildir í uppsjávarfiski: Loðna 11, 00 % Kolmunni 20, 46 %* Ísl Síld 4, 44 % Norsk-Ísl síld 12, 47 % * *Ekki talin með í heildarþorskígildum

Hráefnisöflun Heildarvinnsla í fiskimjölsverksmiðjum 1996 - 2001

Hráefnisöflun Heildarvinnsla í fiskimjölsverksmiðjum 1996 - 2001

Hráefnisöflun Hlutdeild SR í heildarmóttöku bræðsluhráefnis

Hráefnisöflun Hlutdeild SR í heildarmóttöku bræðsluhráefnis

Hráefnisöflun Landanir skipa sem nú hefur verið fjárfest í

Hráefnisöflun Landanir skipa sem nú hefur verið fjárfest í

Kjarnastarfsemi Hráefnismál Þróun mála Útlit um loðnuveiðar áfram gott Með fjölgun og stækkun verksmiðja

Kjarnastarfsemi Hráefnismál Þróun mála Útlit um loðnuveiðar áfram gott Með fjölgun og stækkun verksmiðja eykst samkeppni um hráefni Með stærri skipum er auðveldara að sigla til verksmiðja fjarri miðum Vinnsla um borð mun fara vaxandi Óháðum útgerðum fer fækkandi

Kjarnastarfsemi Hráefnismál Mögulegar framtíðar aðgerðir Áframhald kaup í útgerðarfélögum og kvótum SR-mjöl hf tekur

Kjarnastarfsemi Hráefnismál Mögulegar framtíðar aðgerðir Áframhald kaup í útgerðarfélögum og kvótum SR-mjöl hf tekur þátt í uppbyggingu á vinnslu úti á sjó Mynduð veiðireynsla í nýjum stofnum t. d. laxsíld, markríl Fækkun verksmiðja til samræmis við framboð hráefnis. Tilfærsla á verksmiðju, ein lögð niður, önnur keypt.

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Yfirlit SR-mjöl hf. er einn stærsti útflytjandinn af lýsi og fiskmjöli í

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Yfirlit SR-mjöl hf. er einn stærsti útflytjandinn af lýsi og fiskmjöli í Evrópu. Árleg sala af fiskmjöli er um 106 þús tonn (sl. 3ár). Árleg sala af lýsi er um 40 þús tonn (sl. 3ár). Mjölið og lýsið er flutt út til yfir 20 landa í Evrópu, N-Ameríku, Afríku og Asíu. Sala Markaðsstarf Flutningar/skjalagerð Ráðgjöf Rannsóknir og tækiaðstoð

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Sala á afurðum SR-mjöls hf. Sala á afurðum annarra íslenskra framleiðenda. Sala

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Sala á afurðum SR-mjöls hf. Sala á afurðum annarra íslenskra framleiðenda. Sala á afurðum erlendra framleiðenda. Kaup og sala fyrir eigin reikning

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Markaðsstarf Öflun nýrra kaupenda og markaða Auka sölu á mjöli og lýsi

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Markaðsstarf Öflun nýrra kaupenda og markaða Auka sölu á mjöli og lýsi með samstarfi við aðra framleiðendur Taka þátt í alþjóðlegu samstarfi fiskimjölsframleiðenda Fylgjast með löggjöf ríkja sem varða framleiðsluna Taka þátt í rannsóknarstarfi

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Markaðmál Flutningar/skjalagerð Flutningar/Skjalagerð Leigja skip fyrir útflutning afurða Öll skjalagerð vegna sölu-

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Markaðmál Flutningar/skjalagerð Flutningar/Skjalagerð Leigja skip fyrir útflutning afurða Öll skjalagerð vegna sölu- og útflutnings Afgreiða athugasemdir kaupenda Tjónamál

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Ráðgjöf Halda samstarfsaðilum upplýstum um markaðsmál Ráðleggingar um sölu og framleiðslustýringu Ráðgjöf

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Ráðgjöf Halda samstarfsaðilum upplýstum um markaðsmál Ráðleggingar um sölu og framleiðslustýringu Ráðgjöf vegna samninga, tjónamála og kvartana Gæðamál

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Rannsóknir og tækniaðstoð Gæðaeftirlit með framleiðslu og útflutningi Rannsóknir og þáttaka í

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Rannsóknir og tækniaðstoð Gæðaeftirlit með framleiðslu og útflutningi Rannsóknir og þáttaka í ráðstefnum

Markaðssmál Úflutt mjöl eftir löndum 2001 Önnur lönd Rússland 9% 4% Bretlandseyjar 21% Noregur

Markaðssmál Úflutt mjöl eftir löndum 2001 Önnur lönd Rússland 9% 4% Bretlandseyjar 21% Noregur 8% Finnland Bandaríkin 9% 14% Kanada 10% Danmörk Spánn 13% 12%

Markaðssmál Útflutningur lýsis eftir löndum 2001 Önnur lönd 4% Finnland 8% Holland 6% Noregur

Markaðssmál Útflutningur lýsis eftir löndum 2001 Önnur lönd 4% Finnland 8% Holland 6% Noregur Frakkland 46% 12% Danmörk 10% Bretlandseyjar 14%

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Framtíð Áframhaldandi vöxtur í eftirspurn með auknu fiskeldi í heiminum. Innanlandsmarkaður fyrir

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Framtíð Áframhaldandi vöxtur í eftirspurn með auknu fiskeldi í heiminum. Innanlandsmarkaður fyrir afurðir mun líklega aukast með fiskeldi. Nýir notendur að fiskimjöli Markaðir meta ómengaðar afurðir frá Íslandi

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Áhætta við gerð sölusamninga Áhættufaktor er styrking krónunnar gagnvart sölumyntum Með lántöku

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Áhætta við gerð sölusamninga Áhættufaktor er styrking krónunnar gagnvart sölumyntum Með lántöku í sömu mynt og sölusamningar næst sambærileg trygging eins og með framvirkum samningi Lán í erlendri mynt svo til jafnhá og nemur verðmæti birgða hverju sinni. Lán eru tekin á vertíð í erlendri mynt og þau seld jafnharðan á gengi. Gengi á vertíð ræður hráefnisverði

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Fjármögnun á birgðum Lán eru tekin í sömu mynt og sölusamningar eru

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Fjármögnun á birgðum Lán eru tekin í sömu mynt og sölusamningar eru gerðir

Kjarnastarfsemi Langtímalán Myntskipting eftir myntkörfu íslensku krónunnar

Kjarnastarfsemi Langtímalán Myntskipting eftir myntkörfu íslensku krónunnar

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Styrkur félagsins Styrkur SR-mjöls hf í sölu og markaðmálum 1. 2. 3.

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Styrkur félagsins Styrkur SR-mjöls hf í sölu og markaðmálum 1. 2. 3. 4. 5. Vörumerki og orðstýr SR-mjöl hf Mjög breiður kaupendahópur Hagstæðari fraktir vegna magns Mikil þekking á afurðamörkuðum Stórar birgðageymslur fyrir mjöl og lýsi

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Mikilvæg söluatriði Atriði sem geta stuðlað að aukinni sölu SR-mjöl hf fyrir

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Mikilvæg söluatriði Atriði sem geta stuðlað að aukinni sölu SR-mjöl hf fyrir framleiðendur erlendis 1. 2. 3. 4. 5. Orðspor og markaðsþekking Tækniþekking SR á uppbyggingu verksmiðja Þekking SR á veiðum uppsjávarfiska. Þekking SR á framleiðsluferlum. Þekking SR á rannsóknum og gæðamálum.

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Sóknarfæri SR-mjöls hf 1. 2. 3. 4. 5. Öflun nýrra markaða Samstarf

Kjarnastarfsemi Markaðsmál Sóknarfæri SR-mjöls hf 1. 2. 3. 4. 5. Öflun nýrra markaða Samstarf við erlenda framleiðendur Samstarf við innlenda framleiðendur Kaup og sala á afurðum fyrir eigin reikning Þátttaka í veiðum og vinnslu erlendis