Hlutverk sameiningarnefndar og samstarf vi sveitarflg og landshlutasamtk

  • Slides: 14
Download presentation
Hlutverk sameiningarnefndar og samstarf við sveitarfélög og landshlutasamtök Guðjón Bragason, skrifstofustjóri Febrúar 2004

Hlutverk sameiningarnefndar og samstarf við sveitarfélög og landshlutasamtök Guðjón Bragason, skrifstofustjóri Febrúar 2004

Sameiningarnefnd • Hlutverk nefndarinnar er: – að undirbúa og gera tillögur um breytta sveitarfélagaskipan.

Sameiningarnefnd • Hlutverk nefndarinnar er: – að undirbúa og gera tillögur um breytta sveitarfélagaskipan. • Markmið: – að sveitarfélög verði heildstæð atvinnu- og þjónustusvæði, að teknu tilliti til landfræðilegra og félagslegra aðstæðna. – að sveitarfélög verði nægilega öflug til að þau geti sinnt þeim verkefnum sem þeim eru falin og mætt kröfum íbúanna um þjónustu. – Afleiðing af þessum markmiðum að sveitarfélögum fækki á kjörtímabilinu.

Undirbúningur og kynning • Kynningarfundir verkefnisstjórnar: – Ísafjörður og Blönduós heimsótt í febrúar. –

Undirbúningur og kynning • Kynningarfundir verkefnisstjórnar: – Ísafjörður og Blönduós heimsótt í febrúar. – Áður haldnir fundir á Hvolsvelli, Egilsstöðum, Akureyri, Borgarnesi, Sandgerði, Hornafirði og Kópavogi. • Sameiningarnefnd heimsækir fyrst: – Hólmavík, Grundarfjörð og sveitarfélögin sunnan Skarðsheiðar og Þórshöfn. • Tilgangurinn að kynna verkefnið og hlusta á sjónarmið sveitarstjórnarmanna.

Samráð við sveitarfélög og samtök þeirra • Rík áhersla er lögð á samráð við

Samráð við sveitarfélög og samtök þeirra • Rík áhersla er lögð á samráð við landshlutasamtök og sveitarstjórnir strax í upphafi verkefnisins. – Bréf sent landshlutasamtökum í janúar þar sem óskað var eftir sjónarmiðum og hugmyndum, innan 2 ja mánaða. – Afrit sent sveitarfélögum og þau eiga kost á því að koma að sínum sjónarmiðum og athugasemdum. – Sameiningarnefnd mun fara yfir sjónarmið og hugmyndir heimamanna og vinna tillögur út frá því sem þar kemur fram.

Tillögur sameiningarnefndar • Nefndin mun skila tillögum í lok maí 2004 • Landshlutasamtökum, sveitarfélögum

Tillögur sameiningarnefndar • Nefndin mun skila tillögum í lok maí 2004 • Landshlutasamtökum, sveitarfélögum og íbúum verður gefinn 3 ja mánaða frestur til að gera athugasemdir og koma með breytingartillögur. • Nefndin mun fara yfir athugasemdir og getur ákveðið að: – breyta tillögu – draga tillögu til baka – leggja tillöguna fram óbreytta

Samráðsferlið framundan Áherslan á hlutverk landshlutasamtaka – Nefndin óskar eftir hugmyndum um: • Hvaða

Samráðsferlið framundan Áherslan á hlutverk landshlutasamtaka – Nefndin óskar eftir hugmyndum um: • Hvaða þætti þurfi að hafa í huga í hverjum landshluta þegar rætt er um sameiningu, t. d. : – samgöngur – atvinnu- og þjónustusókn – áhrif af flutningi verkefna til sveitarfélaga – mannfjöldaþróun – samvinnuverkefni sveitarfélaga • Hvaða sameiningarmöguleika samtökin sjái fyrir sér á sínu starfssvæði. – Samtökin geta sett fram tillögur um sameiningu sveitarfélaga.

Lokatillögur sameiningarnefndar • Lokatillögur nefndarinnar verða bindandi • Kosið verður um þær vorið 2005

Lokatillögur sameiningarnefndar • Lokatillögur nefndarinnar verða bindandi • Kosið verður um þær vorið 2005 • Sveitarstjórnir skipa fulltrúa í samstarfsnefnd sem undirbýr atkvæðagreiðslu og annast kynningu á sameiningartillögunni. • Mikilvægt að fá sveitarstjórnir til samstarfs um undirbúninginn, svo hann megi vera sem vandaðastur.

Frumkvæðisskylda sameiningarnefndar • Nefndin gengur óbundin til verka en mun vinna að ákveðnum markmiðum:

Frumkvæðisskylda sameiningarnefndar • Nefndin gengur óbundin til verka en mun vinna að ákveðnum markmiðum: – að verkefnið skili árangri – að sveitarfélögin verði fær um að sinna verkefnum sem þeim eru falin. • Getur þurft að: – Ganga lengra en landshlutasamtök í tillögum sínum. – Gera eigin tillögu ef engar hugmyndir koma frá landshlutasamtökum eða sveitarfélögum.

Sveitarfélög eru enn of fámenn þrátt fyrir fækkun á sl. áratug • Aðeins 33

Sveitarfélög eru enn of fámenn þrátt fyrir fækkun á sl. áratug • Aðeins 33 sveitarfélög með yfir 1. 000 íbúa. Þar búa hins vegar um 92% þjóðarinnar. • 36 sveitarfél. með færri en 200 íbúa. • 18 til viðbótar með 200 -499 íbúa. • 17 sveitarfélög með 500 -999 íbúa. • Í 54 fámennustu sveitarfélögunum búa innan við 4% þjóðarinnar.

Atkvæðagreiðsla um sameiningartillögur • Tvær hugmyndir einkum verið ræddar í verkefnisstjórn: – Leið 1.

Atkvæðagreiðsla um sameiningartillögur • Tvær hugmyndir einkum verið ræddar í verkefnisstjórn: – Leið 1. • Byggð á samþykkt fulltrúaráðs Sambands íslenskra sveitarfélaga – Leið 2. • Byggð á ákvæðum IX. kafla sveitarstjórnarlaga • Tillaga frá sameiningarnefnd til skoðunar, byggð á kostum beggja!

Tillaga sameiningarnefndar • Einfaldur meirihluti greiddra atkvæða í hverju sveitarfélagi er skilyrði þess að

Tillaga sameiningarnefndar • Einfaldur meirihluti greiddra atkvæða í hverju sveitarfélagi er skilyrði þess að sveitarfélag verði sameinað öðru sveitarfélagi. • Atkvæðagreiðsla endurtekin þar sem tillagan er felld - innan 6 vikna við ákveðnar aðstæður : – Ef meiri hluti þeirra sem afstöðu taka í atkvæðagreiðslu lýsir sig fylgjandi sameiningu. – Skilyrði að tillaga hafi verið samþykkt í a. m. k. tveimur sveitarfélögum.

Atkvæðagreiðsla (frh. ) • Sveitarstjórnir þeirra sveitarfélaga þar sem sameining hefur verið samþykkt geta

Atkvæðagreiðsla (frh. ) • Sveitarstjórnir þeirra sveitarfélaga þar sem sameining hefur verið samþykkt geta (eftir síðari atkvæðagreiðslu) ákveðið að sameinast ef: • Um er að ræða a. m. k. 2/3 þeirra sveitarfélaga sem þátt tóku í atkvæðagreiðslu. • A. m. k. 2/3 þeirra íbúa sem upphaflega tillagan varðar eru búsettir í þessum sveitarfélögum.

Hvað felur tillagan í sér? • Sjálfsákvörðunarréttur sveitarfélaga er tryggður. – Ekkert sveitarfélag verður

Hvað felur tillagan í sér? • Sjálfsákvörðunarréttur sveitarfélaga er tryggður. – Ekkert sveitarfélag verður þvingað til sameiningar, hvorki stórt né smátt. – Allar sveitarstjórnir verða samt að taka þátt í umræðunni. • Fámenn sveitarfélög eiga erfiðara með að hindra stærri sameiningu. • Endurtekning atkvæðagreiðslu gefur þeim kjósendum sem voru andsnúnir sameiningu möguleika á að meta breyttar forsendur. – Þegar vilji íbúa hinna sveitarfélaganna liggur fyrir getur afstaða þeirra sem voru tillögunni mótfallnir breyst.

Að lokum • Hlutverk sameiningarnefndar er að undirbúa og gera tillögur um breytta sveitarfélagaskipan.

Að lokum • Hlutverk sameiningarnefndar er að undirbúa og gera tillögur um breytta sveitarfélagaskipan. • Markmiðið er að efla sveitarstjórnarstigið. • Engar tillögur verða lagðar fram án undangengins samráðs. • Frjóar umræður og skoðanaskipti eru forsenda þess að vel takist til.