Hlutverk markmi og framtarsn Janar 2006 Hlutverk Skapa

  • Slides: 5
Download presentation
Hlutverk, markmið og framtíðarsýn Janúar 2006

Hlutverk, markmið og framtíðarsýn Janúar 2006

Hlutverk: Skapa öruggt og sanngjarnt viðskiptaumhverfi, efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og auka lífsgæði almennings.

Hlutverk: Skapa öruggt og sanngjarnt viðskiptaumhverfi, efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og auka lífsgæði almennings. 2

Framtíðarsýn: Samkeppnishæfni og lífsgæði á Íslandi verði ávallt til fyrirmyndar. 3

Framtíðarsýn: Samkeppnishæfni og lífsgæði á Íslandi verði ávallt til fyrirmyndar. 3

Leiðarljós: Frumkvæði Starfsmenn sýna frumkvæði með forgangsröðun og útfærslu verkefna. Byggt er á víðsýni

Leiðarljós: Frumkvæði Starfsmenn sýna frumkvæði með forgangsröðun og útfærslu verkefna. Byggt er á víðsýni og þekkingu og áhersla lögð á frumleika og nýsköpun. Samheldni Fagmennska Starfsmenn eru samheldnir og samstíga og skapa þannig góðan starfsanda sem byggir á gagnkvæmri virðingu og trausti. Vinnubrögð starfsmanna og viðhorf einkennast af fagmennsku, vandvirkni og samráði þar sem saman fara orð og athafnir. Áreiðanleiki Starfsmenn eru áreiðanlegir og sýna skilvirkni og öguð vinnubrögð. 4

Markmiðin fjögur: Samkeppnishæfni Íslands verði ávallt með því besta sem gerist í heiminum. Verklag

Markmiðin fjögur: Samkeppnishæfni Íslands verði ávallt með því besta sem gerist í heiminum. Verklag og innra skipulag taki ávallt mið af góðum stjórnsýsluháttum og ýtrustu kröfum um skilvirkni og hagkvæmni. Upplýsingaveita og afgreiðsla verði í sem ríkustum mæli gagnvirk og í samræmi við framþróun tækni og kröfur um rafræna stjórnsýslu. Þekking og færni starfsmanna verði ávallt eins og best verður við komið á öllum starfssviðum. 5