Starf sameiningarnefndar og samstarf vi sveitarflg og landshlutasamtk

  • Slides: 20
Download presentation
Starf sameiningarnefndar og samstarf við sveitarfélög og landshlutasamtök Guðjón Bragason, skrifstofustjóri Apríl 2004

Starf sameiningarnefndar og samstarf við sveitarfélög og landshlutasamtök Guðjón Bragason, skrifstofustjóri Apríl 2004

Sameiningarnefnd • Hlutverk nefndarinnar er: – að undirbúa og gera tillögur um breytta sveitarfélagaskipan.

Sameiningarnefnd • Hlutverk nefndarinnar er: – að undirbúa og gera tillögur um breytta sveitarfélagaskipan. • Markmið: – að sveitarfélög verði heildstæð atvinnu- og þjónustusvæði, að teknu tilliti til landfræðilegra og félagslegra aðstæðna. – að sveitarfélög verði nægilega öflug til að þau geti sinnt þeim verkefnum sem þeim eru falin og mætt kröfum íbúanna um þjónustu. – Afleiðing af þessum markmiðum að sveitarfélögum fækki á kjörtímabilinu.

Undirbúningur og kynning • Sameiningarnefnd hefur fundað með sveitarfélögum á eftirtöldum stöðum: – Sveitarfélögum

Undirbúningur og kynning • Sameiningarnefnd hefur fundað með sveitarfélögum á eftirtöldum stöðum: – Sveitarfélögum í Strandasýslu (4), – Sveitarfélögum sunnan Skarðsheiðar (4), – Sveitarfélögum á NA-horninu (7) – Sveitarfélögum á Snæfellsnesi (6) – Sveitarfélögum í Eyjafirði (5) • Tilgangurinn að kynna verkefnið og hlusta á sjónarmið sveitarstjórnarmanna.

Samráð við sveitarfélög og samtök þeirra • Rík áhersla var lögð á hlutverk landshlutasamtaka

Samráð við sveitarfélög og samtök þeirra • Rík áhersla var lögð á hlutverk landshlutasamtaka strax í upphafi verkefnisins. – Bréf sent í janúar þar sem óskað var eftir sjónarmiðum og hugmyndum, innan 2 ja mánaða. Frekari leiðbeiningar sendar í febrúar. – Afrit sent sveitarfélögum og þeim gefinn kostur á því að koma að sínum sjónarmiðum og athugasemdum. – Svörin eru misjöfn, sum mjög ítarleg og vel unnin og munu gagnast sameiningarnefnd vel. – Nefndin fer yfir sjónarmið og hugmyndir heimamanna og vinnur tillögur út frá því sem þar kemur fram.

Viðbrögð sveitarfélaga og landshlutasamtaka Svörin eru misjöfn, mörg mjög ítarleg og faglega unnin og

Viðbrögð sveitarfélaga og landshlutasamtaka Svörin eru misjöfn, mörg mjög ítarleg og faglega unnin og munu gagnast nefndinni vel. • Ítarlegar greinargerðir borist frá: – SSA, SASS, SSV og SSNV • Einnig borist svör/tillögur/viðbrögð frá: – SSH, Austur-Héraði, Mýrdalshreppi, Blönduóssbæ, o. fl. • Nefndin bíður enn eftir svörum frá: – SSS, FSV og Eyþingi

Tillögur sameiningarnefndar • Nefndin mun skila tillögum í lok maí 2004 • Landshlutasamtökum, sveitarfélögum

Tillögur sameiningarnefndar • Nefndin mun skila tillögum í lok maí 2004 • Landshlutasamtökum, sveitarfélögum og almenningi verður gefinn 3 ja mánaða frestur til að gera athugasemdir og koma með breytingartillögur. • Nefndin mun fara yfir athugasemdir og getur ákveðið að: – breyta tillögu – draga tillögu til baka – leggja tillöguna fram óbreytta

Lokatillögur sameiningarnefndar • Lokatillögur nefndarinnar verða bindandi • Kosið verður um þær vorið 2005

Lokatillögur sameiningarnefndar • Lokatillögur nefndarinnar verða bindandi • Kosið verður um þær vorið 2005 • Frumvarp komið fram á Alþingi um breytingu á sveitarstjórnarlögum • Sveitarstjórnir skipa fulltrúa í samstarfsnefnd sem undirbýr atkvæðagreiðslu og annast kynningu á sameiningartillögunni. • Mikilvægt að fá sveitarstjórnir til samstarfs um undirbúninginn, svo hann megi vera sem vandaðastur.

Samráð við sveitarstjórnarmenn • Sameiningarnefnd mun fylgja tillögum sínum eftir á ýmsan hátt: –

Samráð við sveitarstjórnarmenn • Sameiningarnefnd mun fylgja tillögum sínum eftir á ýmsan hátt: – á fundum með þeim sveitarfélögum sem tillaga varðar eða með einstökum sveitarfélögum. – með umræðu og kynningu á vefsíðu verkefnisins. – á kynningarfundum – með því að óska eftir fundum með stjórn landshlutasamtaka eða sveitarfélögum til að ræða tillögu landshlutasamtaka

Vinnan framundan Áherslan á að tillögur verði unnar faglega – Nefndin mun njóta aðstoðar

Vinnan framundan Áherslan á að tillögur verði unnar faglega – Nefndin mun njóta aðstoðar frá Byggðastofnun við undirbúning tillagnanna. – Byggt verður sem mest á upplýsingum og hugmyndum heimamanna um m. a. eftirfarandi: • Hvaða þætti þurfi að hafa í huga í hverjum landshluta þegar rætt er um sameiningu, t. d. : – samgöngur – atvinnusókn – áhrif af flutningi verkefna til sveitarfélaga – mannfjöldaþróun • Hvaða sameiningarmöguleika samtökin sjái fyrir sér á sínu starfssvæði.

Stuðningur Jöfnunarsjóðs við sameiningu sveitarfélaga Reglur nr. 295/2003: Úthlutun sameiningarframlaga fer fram á grundvelli

Stuðningur Jöfnunarsjóðs við sameiningu sveitarfélaga Reglur nr. 295/2003: Úthlutun sameiningarframlaga fer fram á grundvelli heimildarákvæða í sérstökum reglum um fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga. Með bréfi Jöfnunarsjóðs, dags. 15. apríl 2004, voru reglur þessar sendar sveitarfélögum á ný til kynningar ásamt skýringum. Einnig birtar á heimasíðu sjóðsins.

Aðkoma Jöfnunarsjóðs • Framlag vegna könnunar á hagkvæmni sameiningar – Heimild er til greiðslu

Aðkoma Jöfnunarsjóðs • Framlag vegna könnunar á hagkvæmni sameiningar – Heimild er til greiðslu framlags þó ekki verði að sameiningu. • Framlag vegna kostnaðar við undirbúning og framkvæmd sameiningar ásamt framlagi vegna sameiningar á bókhaldi sveitarfélaga

Jöfnunarsjóður (frh. ) • Skuldajöfnunarframlag – Markmið með úthlutun skuldajöfnunarframlags er að sveitarfélög séu

Jöfnunarsjóður (frh. ) • Skuldajöfnunarframlag – Markmið með úthlutun skuldajöfnunarframlags er að sveitarfélög séu rekstrarhæf. • Óskert tekjujöfnunar- og útgjaldajöfnunarframlög á sameiningarári • Sérstakt framlag í fjögur ár frá sameiningarári að telja – Framlagið nemur samtals þeirri skerðingu sem kann að hafa orðið á tekjujöfnunar- og útgjaldajöfnunarframlögum.

Framlag til endurskipulagningar eftir sameiningu a. Þátttaka í launakostnaði framkvæmdastjóra enda hafi ekki áður

Framlag til endurskipulagningar eftir sameiningu a. Þátttaka í launakostnaði framkvæmdastjóra enda hafi ekki áður verið starfandi framkvæmdastjóri í hinum sameinuðu sveitarfélögum. b. Allt að 50% þátttaka í nauðsynlegum framkvæmdum við grunnskólaog leikskólamannvirki vegna endurskipulagningar á skólahaldi. c. Framlag til þróunar á stjórnsýslu og/eða þjónustu í nýju sveitarfélagi.

Áhrif sameininga sveitarfélaga á greiðslur framlaga • Ef um miklar sameiningar sveitarfélaga verður að

Áhrif sameininga sveitarfélaga á greiðslur framlaga • Ef um miklar sameiningar sveitarfélaga verður að ræða mun tekjujöfnunarþörfin í heild sinni minnka, að óbreyttum reglum. Það fé sem þá verður til ráðstöfunar getur komið til hækkunar á útgjaldajöfnunarframlögum. • Niðurstaða úr átaki til eflingar sveitarstjórnarstigsins getur kallað á breytingar á úthlutunarreglum sjóðsins bæði vegna fækkunar sveitarfélaga og flutnings verkefna frá ríki til sveitarfélaga. • Útreikningar á hagkvæmni einstakra sameininga geta þ. a. l. aldrei orðið nákvæm vísindi!!!!!

Atkvæðagreiðsla um sameiningartillögur • Tillaga sameiningarnefndar: – Einfaldur meirihluti greiddra atkvæða í hverju sveitarfélagi

Atkvæðagreiðsla um sameiningartillögur • Tillaga sameiningarnefndar: – Einfaldur meirihluti greiddra atkvæða í hverju sveitarfélagi er skilyrði þess að sveitarfélag verði sameinað öðru sveitarfélagi – Endurtekning atkvæðagreiðslu við ákveðnar aðstæður, innan sex vikna – Sveitarstjórnum heimilt að ákveða sameiningu, að uppfylltum skilyrðum – Nefndinni heimilt að leggja fram nýja tillögu 2005 ef fyrri tillaga er felld.

Endurtekning atkvæðagreiðslu • Ef sameiningartillaga hlýtur ekki samþykki íbúa í öllum hlutaðeigandi sveitarfélögum, en

Endurtekning atkvæðagreiðslu • Ef sameiningartillaga hlýtur ekki samþykki íbúa í öllum hlutaðeigandi sveitarfélögum, en meiri hluti þeirra sem afstöðu taka í atkvæðagreiðslu lýsir sig þó fylgjandi sameiningu skal greiða atkvæði að nýju: – Seinni atkvæðagreiðsla fer fram innan sex vikna í þeim sveitarfélögum þar sem tillaga var felld. – Skilyrði að tillaga hafi verið samþykkt í a. m. k. tveimur sveitarfélögum.

Sameining að lokinni atkvæðagreiðslu • Sveitarstjórnir þeirra sveitarfélaga þar sem sameining hefur verið samþykkt

Sameining að lokinni atkvæðagreiðslu • Sveitarstjórnir þeirra sveitarfélaga þar sem sameining hefur verið samþykkt geta ákveðið að sameinast: – skilyrði um 3/5+3/5, þ. e. að: • Um sé að ræða a. m. k. 3/5 þeirra sveitarfélaga sem þátt tóku í atkvæðagreiðslu um tillögu sameiningarnefndar. • A. m. k. 3/5 þeirra íbúa sem upphaflega tillagan varðar séu búsettir í þessum sveitarfélögum. • Sameiningarnefnd getur líka lagt fram nýja tillögu ef sú fyrri er felld

Hvað felur breytt tilhögun skv. frumvarpinu og tillögu sameiningarnefndar í sér? • Sjálfstjórnarréttur sveitarfélaga

Hvað felur breytt tilhögun skv. frumvarpinu og tillögu sameiningarnefndar í sér? • Sjálfstjórnarréttur sveitarfélaga er tryggður. – Ekkert sveitarfélag verður þvingað til sameiningar, hvorki stórt né smátt. • Fámenn sveitarfélög eiga erfiðara en áður með að hindra stærri sameiningu. • Endurtekningarákvæðið gefur þeim kjósendum sem upphaflega voru andsnúir möguleika á að meta breyttar forsendur. – Þegar vilji íbúa hinna sveitarfélaganna liggur fyrir getur afstaða þeirra sem voru tillögunni mótfallnir breyst.

Sveitarfélög eru enn of fámenn þrátt fyrir fækkun á sl. áratug • Aðeins 33

Sveitarfélög eru enn of fámenn þrátt fyrir fækkun á sl. áratug • Aðeins 33 sveitarfélög með yfir 1. 000 íbúa. Þar búa hins vegar um 92% þjóðarinnar. • 36 sveitarfél. með færri en 200 íbúa. • 18 til viðbótar með 200 -499 íbúa. • 17 sveitarfélög með 500 -999 íbúa. • Í 54 fámennustu sveitarfélögunum búa innan við 4% þjóðarinnar.

Frumkvæðisskylda sameiningarnefndar • Nefndin gengur óbundin til verka en mun vinna að ákveðnum markmiðum:

Frumkvæðisskylda sameiningarnefndar • Nefndin gengur óbundin til verka en mun vinna að ákveðnum markmiðum: – að verkefnið skili árangri – að sveitarfélögin verði fær um að sinna verkefnum sem þeim eru falin. • Nefndin getur þurft að: – Ganga lengra en landshlutasamtök í tillögum sínum. – Gera eigin tillögu ef engar hugmyndir koma frá landshlutasamtökum eða sveitarfélögum.