Grunnsklinn og kennarastarfi slenski grunnsklinn lg reglugerir nmskrr

  • Slides: 34
Download presentation
Grunnskólinn og kennarastarfið - Íslenski grunnskólinn: lög, reglugerðir, námskrár, efst á baugi o. fl.

Grunnskólinn og kennarastarfið - Íslenski grunnskólinn: lög, reglugerðir, námskrár, efst á baugi o. fl. Meyvant Þórólfsson September 2006

Hafþór Guðjónsson s. l. föstudag: Mín skoðun (HG): • Kennaranemi þarf að byggja upp

Hafþór Guðjónsson s. l. föstudag: Mín skoðun (HG): • Kennaranemi þarf að byggja upp og þróa eigin starfshugmyndir. Hann þarf að geta útskýrt fyrir sjálfum sér og öðrum hvernig hann vill starfa með nemendum. • Kennaranemi á ekki að líta á sig sem “nema” heldur rannsakanda sem spyr: Hvernig vil ég að starfa sem kennari?

Hvernig horfir þetta við fagstéttinni sjálfri? • Hvar standa kennarar gagnvart uppbyggingu og þróun

Hvernig horfir þetta við fagstéttinni sjálfri? • Hvar standa kennarar gagnvart uppbyggingu og þróun eigin starfshugmynda? • Ættu þeir ekki að líta á sig sem „nema“ heldur rannsakendur sem spyrja: Hvernig viljum við starfa sem kennarar sbr. skoðun HG?

Hvernig virka grunnskólinn og kennarastarið? • Hafa kennarar svigrúm til að byggja upp og

Hvernig virka grunnskólinn og kennarastarið? • Hafa kennarar svigrúm til að byggja upp og þróa eigin starfshugmyndir? • Eruð þið verðandi „prófessíonal“ rannsakendur sem fáið fullt vald til að ákveða hvernig þið viljið starfa sem kennarar? • Eða virkar kerfið öðru vísi? Við störfum öll sem dyggir þjónar kennivaldsins? Sbr. . . • „Guð lætur ekki að sér hæða“ og því er okkur fyrir bestu að hegða okkur til samræmis við dýrð hans og þau fyrirmæli sem hann setur.

Ætla má að kennarar þurfi að „nema“ ýmislegt til að standa undir nafni sem

Ætla má að kennarar þurfi að „nema“ ýmislegt til að standa undir nafni sem fagstétt • Skólar starfa eftir lögum sem þarf Rannsakandinn: að „nema“ : Hvernig vil ég starfa? • Lög um grunnskóla, stjórnsýslulög, upplýsingalög, lög Geðþóttaákvörðun? Nei um réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda o. fl. • Ýmsar reglugerðir og aðrar reglur • Starfsáætlanir fræðsluyfirvalda (sbr. Reykjavíkurborgar)

Ætla má að kennarar þurfi að „nema“ ýmislegt til að standa undir nafni sem

Ætla má að kennarar þurfi að „nema“ ýmislegt til að standa undir nafni sem fagstétt • • Siðareglur KÍ Rannsakandinn: Aðalnámskrá Hvað rannsakar Skólanámskrá hann? Til hvers? Námsefni Fræði um nám og kennslu Símenntun-símenntunaráætlanir Starfsandinn, mórallinn: Ethos = climate, atmosphere, spirit, attitude, beliefs, …Ethos: Grundvöllur trausts og trúverðugleika (credibility) í skólastarfinu?

Grunnskólalög (nr. 66 1995) • • • • I. kafli. Markmið og skólaskylda II.

Grunnskólalög (nr. 66 1995) • • • • I. kafli. Markmið og skólaskylda II. kafli. Stjórnun grunnskóla III. kafli. Skólahúsnæði. IV. kafli. Starfsfólk grunnskóla V. kafli. Starfstími grunnskóla VI. kafli. Námskrár og kennsluskipan VII. kafli. Réttindi og skyldur nemenda VIII. kafli. Sérfræðiþjónusta IX. kafli. Námsmat X. kafli. Skólaþróun, tilraunaskólar XI. kafli. Skólasöfn XII. kafli. Heilsugæsla XIII. kafli. Einkaskólar XIV. kafli. Gildistaka (Ath. lög um breytingar á þessum lögum hér)

Grunnskólinn er „dýnamísk “ stofnun • Í skólum takast á alls kyns stefnur og

Grunnskólinn er „dýnamísk “ stofnun • Í skólum takast á alls kyns stefnur og straumar, missýnileg, auk hinnar opinberu stefnu (sbr. lög, reglur, námskrár. . . ) • Námskráin er ekki eingöngu hin skrifuðu plögg og áætlanir, heldur einnig sú reynsla og upplifun sem nemandi undirgengst á vegum skóla eða skólakerfis. -Cohen, Manion og Morrison • Í skólum ríkja ýmis „dulin“ gildi og leikreglur (norms and rules of the school game) - sbr. Pierre Bordieu 1988

Straumum menntakerfisins „líkt við hjónaband“ Tveir ólíkir straumar: • Annars vegar er hin rómantíska,

Straumum menntakerfisins „líkt við hjónaband“ Tveir ólíkir straumar: • Annars vegar er hin rómantíska, barnmiðaða framsæknistefna (prógressívismi) sem boðar sveigjanleika og einstaklingsviðmið • Hins vegar hefðbundin, reglustýrð og námsgreinamiðuð skilvirknistefna, sem hefur haft yfirhöndina lengst af, yfirvöldum virðist hugnast hún betur • Framsæknistefnan leitar athvarfs hjá skilvirknistefnunni sem þarf á hinn bóginn á framsæknistefnunni að halda til að réttlæta starf sitt og sýn undir merkjum fagurra fyrirheita. - sbr. David Labaree 2005

Straumum menntakerfisins „líkt við hjónaband“ Student-Centered Curriculum Subject-Centered Curriclum Barnið í brennidepli Börnin og

Straumum menntakerfisins „líkt við hjónaband“ Student-Centered Curriculum Subject-Centered Curriclum Barnið í brennidepli Börnin og aðstæður þeirra sem viðmið (sveigjanleg) Námgreinar í brennidepli Skilvirk kerfisviðmið F. W. Parkay bls. 30

Þurfum við sem kennarar að taka pólitíska afstöðu? • Já. Við búum við þverstæðukennda

Þurfum við sem kennarar að taka pólitíska afstöðu? • Já. Við búum við þverstæðukennda stjórn á skólum: Árangur á prófum er það viðmið sem langflestir nota til að meta gæði skóla. Prófin gera kennara að “professional accountants” ekki að fagfólki sem er “professionally accountable”. • Samt!. . . vita allir að engin ein rétt leið er til sem hentar eins flókinni og margbreytilegri (diverse, democratic, and multipurpose) stofnun sem almenningsskóli er. Úr viðtali við Larry Cuban og David Tyack um bókina Tinkering Towards Utopia – A Century of Public School Reform

Larry Cuban: Skynsamleg afstaða er tekur mið af aðstæðum hverju sinni. . . •

Larry Cuban: Skynsamleg afstaða er tekur mið af aðstæðum hverju sinni. . . • Since children differ in their motivations, interests, and backgrounds, and learn at different speeds in different subjects, there will never be a victory for either traditional or progressive teaching and learning. • no single best way for teachers to teach and for children to learn can fit all situations. Both traditional and progressive ways of teaching and learning need to be part …to reflect the diversities of children. • Alas, that lesson remains to be learned by the policymakers, educators, and parents of each generation. Larry Cuban 2004

Hver/hvað ræður og ber ábyrgðina? Hver ákveður: • . . . markmiðin? • …hvað

Hver/hvað ræður og ber ábyrgðina? Hver ákveður: • . . . markmiðin? • …hvað skuli kennt? • . . . hvað skuli ekki kennt? • …viðfangsefnin sem nemendur glíma við? • . . . hvaða viðfangsefni nemendur glíma ekki við? • . . . hvernig skuli kennt? • . . . hvernig skuli ekki kennt? • . . . hvernig skuli metið? • . . . hvernig skuli ekki metið?

Hver/hvað ræður og ber ábyrgðina? Hið röklega líkan Tylers (1949): Setja markmið tilgangur ?

Hver/hvað ræður og ber ábyrgðina? Hið röklega líkan Tylers (1949): Setja markmið tilgangur ? • Ákveða viðfangsefni Námsreynslu ? Skipul. Kennsluhætti ? Framkv. mat ? Þeir sem bera ábyrgð og skipuleggja skólastarf verða að svara slíkum spurningum að mati Tylers. Sbr. bls. 29 í F. W. Parkay

Hvar er þessum spurningum svarað? . . . Hvar liggur valdið? Hver ákveður hvað?

Hvar er þessum spurningum svarað? . . . Hvar liggur valdið? Hver ákveður hvað? Samfélagið Skólinn og umhverfi hans/kennarar og stjórnendur Aðgerðir skólans Opinber fyrirmæli, lög, reglur. . . Planned curriculum Implemented curriculum Raunveruleg reynsla/afrakstur Experienced curriculum Nemandinn, reynsla og sýn hans

Í hvers höndum er valdið? Margir telja sig eiga tilkall til „stóra rammans“ og

Í hvers höndum er valdið? Margir telja sig eiga tilkall til „stóra rammans“ og hafa skoðanir á útfærslu hans: • • Stjórnmálamenn (sjá t. d. menntamálanefnd) Atvinnulífið (sjá t. d. SA) Launþegahreyfingin Kirkjan Samtök foreldra (sjá t. d. Heimili og skóla) Málsvarar minnihlutahópa Ýmsar stofnanir og félagasamtök Einstaklingar (sjá t. d. skrif Atla Harðarson)

Eitt lítið dæmi. . . • • • Ein mikilvægasta grein laga um grunnskóla

Eitt lítið dæmi. . . • • • Ein mikilvægasta grein laga um grunnskóla er 2. grein og útfærsla hennar í VI. kafla laganna. Þar stendur m. a. : „Starfshættir skólans skulu því mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgæði og lýðræðislegu samstarfi…efla víðsýni og skilning á kjörum fólks og skyldum við samfélagið“ Áherslur Samtaka atvinnulífsins í menntamálum: „Halda þarf áfram að innleiða samkeppnishugsun í skólakerfið og gera árangur skóla sýnilegan og metinn“

Annað lítið dæmi. . . • Talverð umræða og deilur vegna ákvæðisins um kristilegt

Annað lítið dæmi. . . • Talverð umræða og deilur vegna ákvæðisins um kristilegt siðgæði • „…þrýstihópur hefur haft sig mjög í frammi um að svipta meirihluta íslenskra barna möguleika þess að læra um grundvallargildi siðmenningar okkar og iðka þá trú sem blessað hefur þessa þjóð og borið uppi í aldanna rás… ekki eigi að kenna börnunum trú, heldur gefa þeim kost á að tileinka sér þá trú sem þeim sýnist þá og þegar þau hafi aldur til. . . Það er ekkert nema innræting - af verstu sort. Það að þegja um trú er innræting gegn trú. • -Karl Sigurbjörnsson biskup: Hvernig manneskja viltu vera? Flutt í Áskirkju í mars 2005

Grein Atla Harðarsonar og staða kennara í kerfinu

Grein Atla Harðarsonar og staða kennara í kerfinu

Hin „opinbera” námskrá, hin „dulda” námskrá og „núllnámskráin“ • Hin opinbera, fyrirfram skrifaða námskrá:

Hin „opinbera” námskrá, hin „dulda” námskrá og „núllnámskráin“ • Hin opinbera, fyrirfram skrifaða námskrá: Lýsing á því sem gert er og gera á í skólanum. • Hin dulda námskrá: Ófyrirséð reynsla sem ræðst af atburðum líðandi stundar, viðhorfum, trú, hegðun, félagslegum samskiptum. . . Viðfangsefnum og reynslu „sem atvikin rétta oss“. • Núllnámskráin: Það sem almenn skynsemisrök segja að kenna skuli, en er samt af einhverjum ástæðum ekki kennt. Sbr. bls. 25 -26 í F. W. Parkay

Elliot Eisner um það að þegja. . . • …what schools do not teach

Elliot Eisner um það að þegja. . . • …what schools do not teach may be as important as what they do teach. • I argue this position because ignorance is not simply a neutral void; it has important effects on the kinds of options one is able to consider, the alternatives that one can examine, and the perspectives from which one can view a situation or problems -Elliot Eisner 1994

Lært/ekki lært og kennt/ekki kennt. . . Kennt, en ekki numið Ekki kennt, ekki

Lært/ekki lært og kennt/ekki kennt. . . Kennt, en ekki numið Ekki kennt, ekki numið Numið og kennt Numið, en ekki kennt á skipulegen hátt

Stefnumörkun hinnar pólitísku forystu • Sjá vef menntamálaráðuneytisins: • Hér • Sveitarfélög móta einnig

Stefnumörkun hinnar pólitísku forystu • Sjá vef menntamálaráðuneytisins: • Hér • Sveitarfélög móta einnig stefnu. Starfsáætlun Reykjavíkur: • Hér

Enn betri skóli. Þeirra réttur-okkar skylda • Áhersla á miðlun þekkingar og sjálfstæð vinnubrögð

Enn betri skóli. Þeirra réttur-okkar skylda • Áhersla á miðlun þekkingar og sjálfstæð vinnubrögð og val. • Aukin þátttaka foreldra í námi barna sinna. • Nám frá fyrsta skóladegi verður markvissara en áður • Betri nýting á þeim tíma sem til ráðstöfunar er í grunnskólum

Enn betri skóli. Þeirra réttur-okkar skylda • Kennslustundum fjölgað, hraðari yfirferð og stytting námstíma

Enn betri skóli. Þeirra réttur-okkar skylda • Kennslustundum fjölgað, hraðari yfirferð og stytting námstíma • Þáttur upplýsingatækni efldur • Íslenska og stærðfræði kjarnagreinar

Enn betri skóli. Þeirra réttur-okkar skylda • Nýjar námsgreinar bætast við og allar námsgreinar

Enn betri skóli. Þeirra réttur-okkar skylda • Nýjar námsgreinar bætast við og allar námsgreinar eru endurskipulagðar í ljósi krafna um aukna kennslu og bættan árangur. • Áhersla á tungumál er aukin verulega. Enskukennsla hefst tveimur árum fyrr en áður • Nýjar kennsluaðferðir og nýtt námsefni.

Enn betri skóli. Þeirra réttur-okkar skylda Hjónabandið birtist hér: • Sveigjanleiki, einstaklingsviðmið, tilboð við

Enn betri skóli. Þeirra réttur-okkar skylda Hjónabandið birtist hér: • Sveigjanleiki, einstaklingsviðmið, tilboð við hæfi allra, skóli fyrir alla, jafnrétti, sjálfstæði skóla • Kröfur, áherslur á fræðilegt nám, próf, inntökuskilyrði í framhaldsskóla, eftirlit með skólastarfi

Hið gamla, hefðbundna skipulag skóla Einkenni: • Miðstýring, festa, skýrar reglur, lokað kerfi •

Hið gamla, hefðbundna skipulag skóla Einkenni: • Miðstýring, festa, skýrar reglur, lokað kerfi • Vald/yfirráð • Skilvirkni • Stöðugleiki • Skilgreind verkefni þar sem hver sinnti sínu hlutverki • Fyrirfram gefnum reglum og verkferlum fylgt • Litið á starfsfólk sem launþega (útgjöld) og vinnuafl • Þungamiðjan var „kerfið“

Nýja fyrirkomulagið – „New Public Management Model” Einkenni: • Dreifstýring, sveigjanleiki, opið kerfi •

Nýja fyrirkomulagið – „New Public Management Model” Einkenni: • Dreifstýring, sveigjanleiki, opið kerfi • Leyfa samkeppni og nýjum hugmyndum að njóta sín • Samkomulag/samstarf • Gæði/verðmæti • Þróun og breytingar – skólinn hugsaður sem námssamfélag sem þróast • Aðlögun og endurskilgreining • Endurskoðun reglna og verkferli bætt, greining og lausn vandamála • Jákvætt viðhorf til breytinga og nýsköpunar • Litið á starfsfólk sem auðlind, rækt við starfsmannaþróun

Tími og rúm skólastarfsins á 20. öld Hin hefðbundna mynd nánast eins og náttúrulögmál:

Tími og rúm skólastarfsins á 20. öld Hin hefðbundna mynd nánast eins og náttúrulögmál: • Börnum skipað í staðlaðar hópastærðir (bekki) eftir aldri, sitja oftast í lokuðum herbergjum (skólastofum) og fást við það sama á sama tíma viku eftir viku. • Börnin sitja við sérhönnuð borð andspænis fullorðinni manneskju og krítartöflu. Fullorðna manneskjan talar, útskýrir og skrifar á krítartöfluna. Börnin hlusta og meðtaka upplýsingar og boðskap sem kennarinn sendir frá sér.

Tími og rúm skólastarfsins á 20. öld • Setutíminn er mældur og hljóðmerki gefin

Tími og rúm skólastarfsins á 20. öld • Setutíminn er mældur og hljóðmerki gefin þegar honum lýkur. Helstu viðfangsefni: að lesa, skrifa, teikna og reikna í bækur. • Tími og rúm skólastarfs hafa gegnum tíðina ráðist af þessu umhverfi ásamt stundatöflum, skóladagatali, námsgreinaskiptingu o. fl. Hvað hefur breyst? Nýlegt raunverulegt dæmi: • Móðir við son sinn 9 ára: “Af hverju heldur þú að sumum börnum líði illa í skólanum? " Hann svaraði um hæl: "Það er af því að maður þarf að sitja kyrr tímunum saman, fær rétt svo að skreppa á klósettið, og skrifa eitthvað rugl!“ (mikil áhersla á seinasta orðið).

Tími og rúm kennarastarfsins við upphaf nýrrar aldar Kjarasamningur kveður á um vinnutíma kennara

Tími og rúm kennarastarfsins við upphaf nýrrar aldar Kjarasamningur kveður á um vinnutíma kennara (Ath. smávægilega breytingu í síðasta kjarasamn. Þessar því ekki fullkomlega réttar): • • • Kennsla 1080 mín. á viku (27 kest. ) skv. viðmiðunarstskr. Frímínútur 168 mín. á viku (2, 8 klst. ) Matar- og kaffitímar 175, 2 mín. á viku (2, 92 klst. ) Verkstjórn 548, 4 mín. á viku (9, 14 klst. ) Undirb. /úrv. kennslu 559, 8 mín. á viku (9, 33 klst. )

Tími og rúm kennarastarfsins við upphaf nýrrar aldar Hvað rúmast raunverulega innan þessa ramma?

Tími og rúm kennarastarfsins við upphaf nýrrar aldar Hvað rúmast raunverulega innan þessa ramma? • Kennsla, undirbúningur og úrvinnsla kennslustunda, frímínútur, matur og kaffi, lestur, gagnaúrvinnsla, ýmis tölvuvinna, fundasetur, áætlanagerð, fræðsla og endurmenntun, mat á skólastarfi, úrlausn óvæntra vandamála (einelti, vandamál heimila, áföll), samstarf við heimili, ferlagerð, námskrárgerð, gerð og endurskoðun reglna, ýmis þróunarverkefni, námsmat, skráning af ýmsu tagi, umsjón með stofu og innkaup, útvegun og gerð námsefnis og námsgagna, heimasíðugerð, tölvupóstur, skýrslugerð, félagsstörf, móttaka gesta í skólann, aðlögun að breytingum o. fl.

Skipulag skólastarfs. . . • Á það allt að vera fyrirfram ákveðið eins og

Skipulag skólastarfs. . . • Á það allt að vera fyrirfram ákveðið eins og handrit skrifað fyrir persónur og leikendur? • Eða nægir að það sé rætt, hugsað. . . byggist jafnvel að hluta á þegjandi samkomulagi fagfólks sem að því kemur? • Skipulag skólastarfs er flókið og margbreytilegt ferli þar sem áhersla er einkum lögð á þrjú meginsvið : Bókvit, siðvit og verkvit. (Gagnrýnin hugsun, ígrundun? ) • Margvísleg markmið koma við sögu, bæði almenn og sértæk.