Hva einkennir kennarastarfi Hva einkennir ga kennara Markmi

  • Slides: 22
Download presentation
Hvað einkennir kennarastarfið? Hvað einkennir góða kennara?

Hvað einkennir kennarastarfið? Hvað einkennir góða kennara?

Markmið • Varpa ljósi á nokkur álitamál sem snerta kennarastarfið og mat okkar á

Markmið • Varpa ljósi á nokkur álitamál sem snerta kennarastarfið og mat okkar á góðri kennslu • Reifa niðurstöður rannsókna á góðum kennurum • Tengja þetta hugmyndum um starfskenningar • Tengja – ef tími vinnst til – við kennsluaðferðir

Fyrst: Nokkrar fullyrðingar og spurningar um kennarastarfið

Fyrst: Nokkrar fullyrðingar og spurningar um kennarastarfið

Þessar einföldu spurningar eiga sér engin (einföld) einhlít svör! • • • Hvað er

Þessar einföldu spurningar eiga sér engin (einföld) einhlít svör! • • • Hvað er kennsla? Hvers konar starf er kennsla? Á hverju byggist kennsla? Hver eru megineinkenni kennarastarfsins? Á hvað reynir fyrst og fremst í kennarastarfinu? • Hvað þarf til að ná árangri í kennslu? • Hvernig tengist það kennsluaðferðum?

Gera kennarar þetta? • Miðlun • Fræðsla • Vekja til umhugsunar • Verkstjórn •

Gera kennarar þetta? • Miðlun • Fræðsla • Vekja til umhugsunar • Verkstjórn • • Uppeldi Mótun Áhrif Samskipti Undirbúa – framkvæma – meta nám / kennslu

Hin mörgu hlutverk kennarans! * leiðsögumaður * fundarstjóri * verkstjóri * prédikari * uppalandi

Hin mörgu hlutverk kennarans! * leiðsögumaður * fundarstjóri * verkstjóri * prédikari * uppalandi * yfirvald * dómari * ráðgjafi * fyrirlesari * umsjónarmaður * fóstra * hjúkrunarfræðingur * leikari * listamaður * fyrirmynd * hönnuður * samstarfsmaður * innanhússarkitekt * undirmaður * áhugamaður um allt milli himins og jarðar * hugsuður * hugsjónamaður * vísindamaður * sá sem tendrar hugsjónaeld [„an inspirer of vision“) * fræðimaður * sagnfræðingur * málfræðingur * stærðfræðingur * lestrarfræðingur * náttúrufræðingur * félagsfræðingur * sá sem gefur innblástur * upphafsmaður þróunar og nýjunga * sá sem stuðlar að umbótum * sá sem varðveitir gildi Byggt á Davies (1981)

Kennsla þykir afar flókið og margþætt starf * Meðalkennari á 500 sinnum samskipti við

Kennsla þykir afar flókið og margþætt starf * Meðalkennari á 500 sinnum samskipti við nemendur á venjulegum starfsdegi * Kennari framkvæmir um 1000 1500 einstakar aðgerðir (acts) á degi hverjum * Í hverri kennslustund tekur kennari 3 -4 verulega afdrifaríkar ákvarðanir

Nokkur mikilvæg einkenni kennarastarfsins: 1. Unnið í margslungnu umhverfi (Multidimensionality) 2. Margt er að

Nokkur mikilvæg einkenni kennarastarfsins: 1. Unnið í margslungnu umhverfi (Multidimensionality) 2. Margt er að gerast í sömu andrá í skólastofunni (Simultaneity) 3. Ákvarðanir verður yfirleitt að taka á stundinni (Immediacy) 4. Margt ófyrirsjáanlegt kemur á daginn (Unpredictability) 5. Allra augu hvíla á kennaranum (Publicness) 6. Sameiginleg reynsla (History) (Doyle, 1986)

Veldur – hver á heldur! ü Byggist árangur í kennslu öðru fremur á ákveðnum

Veldur – hver á heldur! ü Byggist árangur í kennslu öðru fremur á ákveðnum (meðfæddum) hæfileikum? ü Er kennsla rétt eins og hvert annað starf sem hægt er að læra? ü Er kennsla öðru fremur skapandi starf – listgrein?

Hvað er góð kennsla? Hvaða mælikvarða má nota? ü Viðhorf nemenda ü Viðhorf fagmanna

Hvað er góð kennsla? Hvaða mælikvarða má nota? ü Viðhorf nemenda ü Viðhorf fagmanna (kennara, stjórnenda, kennslufræðinga) ü Viðhorf annarra (foreldra) ü Rannsóknir á kennurum sem ná árangri (hvernig á að mæla árangur kennara? )

Hvað segja rannsóknir? Rannsóknir á kennurum sem þykja ná óvenjulega góðum árangri skipta hundruðum

Hvað segja rannsóknir? Rannsóknir á kennurum sem þykja ná óvenjulega góðum árangri skipta hundruðum ef ekki þúsundum Leitarorð: Á ensku: effective teachers, excellent teachers, outstanding teachers, expert teachers, master teachers

Mikilvægt þvert á allar aðferðir Tjáning Raddbeiting Framkoma kennarans Augnsamband Miklar væntingar + kröfur

Mikilvægt þvert á allar aðferðir Tjáning Raddbeiting Framkoma kennarans Augnsamband Miklar væntingar + kröfur Virk hlustun Smitandi áhugi Líkamstjáning Skýrt skipulag Markvissar spurningar Sanngirni Umhyggja - jákvæð Hlýleiki samskipti kímni Góðar útskýringar Niðurstöður rannsókna

Hvað segja nemendur að einkenni góða kennara (og slæma kennara)?

Hvað segja nemendur að einkenni góða kennara (og slæma kennara)?

Viðhorf 1000 unglinga Efstu 5 atriðin: • Kímnigáfa • Vekja áhuga • Kunna námsefnið

Viðhorf 1000 unglinga Efstu 5 atriðin: • Kímnigáfa • Vekja áhuga • Kunna námsefnið • Útskýra vel • Gefa sér tíma til að hjálpa nemendum Neðstu 5 atriðin: • Leiðinleg kennsla • Útskýra illa • Mismuna nemendum • Neikvæð viðhorf • Gera of miklar kröfur NASSP, 1997

Hvað er það besta við kennarana? Léttir í lund (49) Skemmtilegir, glaðlyndir, hressir, skapgóðir,

Hvað er það besta við kennarana? Léttir í lund (49) Skemmtilegir, glaðlyndir, hressir, skapgóðir, fyndnir, geta hlegið Kenna vel eða útskýra vel (20) Strangir - passlega strangir eða ekki of strangir (17) Hægt að tala við þá (5) Veikir/gefa frí (10) (Svör 164 ísl. nem) Þolinmóðir skilningsríkir eða hjálpsamir (25) Þeir eru ágætir /góðir/allt í lagi (19) Virðing umhyggja (8) Önnur atriði (17) Ekkert (3)

Það versta við kennarana? Í vondu skapi, stressaðir, öskra, æsa sig, reiðir (26) Ekkert

Það versta við kennarana? Í vondu skapi, stressaðir, öskra, æsa sig, reiðir (26) Ekkert (17) Of miklar kröfur (9) Hjálpa bara sumum (7) Hjálpa ekki (5) Gefa aldrei frí (5) (Svör 164 ísl. nem) Óþolinmóðir (19) Kenna eða útskýra ekki vel (16) Leiðinlegir (9) Of strangir (5) ekki nógu strangir (5) Annað: Tillitslausir (3), ósanngjarnir (2), vond lykt af þeim (2), lélegur húmor (2), smámunasamir (1), ná ekki sambandi (1) fljótfærir (1)

Rannsókn Ásdísar Hrefnu Haraldsdóttur (2006): Hvað er góður kennari? 10 og 14 ára nemendur

Rannsókn Ásdísar Hrefnu Haraldsdóttur (2006): Hvað er góður kennari? 10 og 14 ára nemendur (160 talsins): • • • hress, skemmtilegur og hefur húmor (42%) hefur góða stjórn á bekknum (39%) sýnir sveigjanleika þegar við á (36%) útskýrir námsefnið vel (24%) er skapgóður (23%) er góður, blíður (21%) hjálpsamur (21%) sýnir nemendum virðingu (15%) er sanngjarn (15%) og skilningsríkur (15%)

Rannsókn Ásdísar Hrefnu Haraldssdóttur (2006): Slæmur kennari • • • er of strangur (28%)

Rannsókn Ásdísar Hrefnu Haraldssdóttur (2006): Slæmur kennari • • • er of strangur (28%) er reiður og pirraður (25%) öskrar á nemendur (18%) er leiðinlegur (18%) sýnir nemendum mismikla athygli (16%) skammar mikið og stundum að ósekju (15%) er ósanngjarn, allir líða fyrir einn (13%) hefur of mikla heimavinnu (13%) útskýrir ekki nógu vel (13%) og móðgar og niðurlægir nemendur (11%)

Hvað er starfskenning? Kenning okkar um góða kennslu: – Reynsla (eigin reynsla – fyrirmyndir

Hvað er starfskenning? Kenning okkar um góða kennslu: – Reynsla (eigin reynsla – fyrirmyndir – víti að varast) – Samræður við aðra – Lestur – Rannsóknir – Ígrundun – Viðhorf – gildi

„Hinn fullkomni kennari“ Hinn fullkomni kennari er ekki til. . . Allir geta bætt

„Hinn fullkomni kennari“ Hinn fullkomni kennari er ekki til. . . Allir geta bætt sig í kennslu. . . Enginn getur orðið fullkominn kennari, fáir ná því að verða frábærir á öllum sviðum en allir geta orðið betri. Kjarni þess að vera fagmaður er stöðug viðleitni til að bæta sig í starfi. (Byggt á Brophy og Good 1987, bls. 524)

Fjögur lykilatriði Virðing fyrir nemendum Þekking Áhugi „Sjálfsöryggi”

Fjögur lykilatriði Virðing fyrir nemendum Þekking Áhugi „Sjálfsöryggi”

Niðurstöður ü Hverjar eru mikilvægustu ályktanirnar sem við drögum af þessari umræðu? ü Hvernig

Niðurstöður ü Hverjar eru mikilvægustu ályktanirnar sem við drögum af þessari umræðu? ü Hvernig tengist þetta kennsluaðferðum?