Fyrirspurnaing Sjvartvegsruneytisins Aferir Hafrannsknastofnunarinnar vi stofnstrarmat Lffrileg sjnarmi

  • Slides: 35
Download presentation
Fyrirspurnaþing Sjávarútvegsráðuneytisins Aðferðir Hafrannsóknastofnunarinnar við stofnstærðarmat Líffræðileg sjónarmið Björn Ævarr Steinarsson Garðabær, 16. nóvember

Fyrirspurnaþing Sjávarútvegsráðuneytisins Aðferðir Hafrannsóknastofnunarinnar við stofnstærðarmat Líffræðileg sjónarmið Björn Ævarr Steinarsson Garðabær, 16. nóvember 2001

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum í meðalþyngd og náttúrulegum afföllum z Kynþroski z Samband milli hrygningarstofns og nýliðunar

Vöxtur - Meðalþyngd z Stofnstærð er metin í fjölda í hverjum aldursflokki z Stofnþyngd

Vöxtur - Meðalþyngd z Stofnstærð er metin í fjölda í hverjum aldursflokki z Stofnþyngd (B) er fengin með því að margfalda saman meðalþyngd (wa) eftir aldri og fjölda í hverjum aldursflokki (Na) og leggja síðan saman þyngd allra aldursflokka

Þorskur Meðalþyngd 4 -9 ára í afla

Þorskur Meðalþyngd 4 -9 ára í afla

Þorskur Meðalþyngd 6 ára í afla 1976 1996 28% 1983 1990

Þorskur Meðalþyngd 6 ára í afla 1976 1996 28% 1983 1990

Meðalþyngd eftir aldri Athugaðar skýribreytur z. Frumframleiðni z. Magn dýrasvifs z. Hitastig z. Stofnstærð

Meðalþyngd eftir aldri Athugaðar skýribreytur z. Frumframleiðni z. Magn dýrasvifs z. Hitastig z. Stofnstærð þorsks z. Loðnustofn/Stofnstærð þorsks z. Stærð Loðnustofns

Stærð loðnustofns og meðalþyngd 6 ára þorsks árið eftir

Stærð loðnustofns og meðalþyngd 6 ára þorsks árið eftir

Stærð loðnustofns og meðalþyngd 6 ára þorsks árið eftir 1978 -1998

Stærð loðnustofns og meðalþyngd 6 ára þorsks árið eftir 1978 -1998

Stærð loðnustofns og meðalþyngd 6 ára þorsks á hrygningartímaárið eftir 1978 -1998

Stærð loðnustofns og meðalþyngd 6 ára þorsks á hrygningartímaárið eftir 1978 -1998

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum í meðalþyngd og náttúrulegum afföllum z Kynþroski z Samband milli hrygningarstofns og nýliðunar

Náttúruleg afföll M Z=F+M

Náttúruleg afföll M Z=F+M

Þorskur Mat á dánarstuðlum (J. J. ) Heildardánartala Z = M + q. E

Þorskur Mat á dánarstuðlum (J. J. ) Heildardánartala Z = M + q. E Náttúrleg dánartala = 18% Sókn

Helstu orsakir fyrir M z Afrán sela z Afrán hvala z Sjúkdómar z Sjálfrán

Helstu orsakir fyrir M z Afrán sela z Afrán hvala z Sjúkdómar z Sjálfrán z Hrygningardauði “Dulin” afföll= M +Brottkast, möskvasmug og rask

Mat á náttúrulegum dauða M z Jónsson, J. 1965. Notar sókn og mat á

Mat á náttúrulegum dauða M z Jónsson, J. 1965. Notar sókn og mat á Z út frá gotbaugum: M = 0. 2 z Dickie, L. M. 1963. Notar merkingar til að meta F og afla á sóknareiningu til að meta Z: M = 0. 1 z Beverton, R. 1965. Notar vaxtarlíkan til að meta M: M = 0. 1 -0. 2 z Garrod, D. J. 1967. Notar Z og sókn: M= 0. 34 z Myers, R. A. og Doyle, R. W. 1983. Nota lífsögulega þætti. M = 0. 07 z Pinhorn, A. T. 1975. Nokkrar mismunadi aðferðir: M = 0. 2 z Guðmundsson, G. , Stefánsson G. , Björnsson, H. Mismunandi tölfræðiog vistfræðilíkön er öll benda til að M á eldri en 3 ára < 0. 2 z Sinclair, A. F. 2001. Notar vísitölur úr stofnmælingu: M = 0. 4

Þorskur Vísitala 3 ára og 4 ára árið eftir

Þorskur Vísitala 3 ára og 4 ára árið eftir

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum í meðalþyngd og náttúrulegum afföllum z Kynþroski z Samband milli hrygningarstofns og nýliðunar

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða Kjörsókn 2001 Forsendur: M=0. 2 Meðalþyngdir = meðaltal

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða Kjörsókn 2001 Forsendur: M=0. 2 Meðalþyngdir = meðaltal Veiðmynstur = meðaltal

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða við mism. meðalþyngd 1. 86 1. 73 1.

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða við mism. meðalþyngd 1. 86 1. 73 1. 58 1976 Meðaltal 1983 Forsendur: M=0. 2 Veiðmynstur = meðaltal

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða við mism. M M=0. 1 M=0. 2 M=0.

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða við mism. M M=0. 1 M=0. 2 M=0. 3

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða við M=0. 2 og aukin sókn í 3

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða við M=0. 2 og aukin sókn í 3 ára

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða við M=0. 6 og aukin sókn í 3

Þorskur Afrakstur á 3 ára nýliða við M=0. 6 og aukin sókn í 3 ára

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum í meðalþyngd og náttúrulegum afföllum z Kynþroski z Samband milli hrygningarstofns og nýliðunar

Kynþroskahlutfall eftir aldri Notað við mat á þyngd hrygningarstofns:

Kynþroskahlutfall eftir aldri Notað við mat á þyngd hrygningarstofns:

Þorskur Kynþroskahlutfall 4 -7 ára í afla 1973 -2000

Þorskur Kynþroskahlutfall 4 -7 ára í afla 1973 -2000

Hlutfall kynþroska Áhrif ástands á lengd við kynþroska Marteinsdottir and Begg, in press

Hlutfall kynþroska Áhrif ástands á lengd við kynþroska Marteinsdottir and Begg, in press

Þorskur Kynþroskahlutall z Kynþroska yngri og styttri með vaxandi holdastuðli z Kynþroska yngri og

Þorskur Kynþroskahlutall z Kynþroska yngri og styttri með vaxandi holdastuðli z Kynþroska yngri og styttri við Suðurland heldur en Norðurland z Samband milli vaxtar og kynþroska ?

Þorskur Meðalþyngd og kynþroskahlutfall 6 ára í afla 1989 R 2=0. 65 R 2=0.

Þorskur Meðalþyngd og kynþroskahlutfall 6 ára í afla 1989 R 2=0. 65 R 2=0. 39

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum

Efni erindis z Vöxtur - Meðalþyngd z Náttúruleg afföll z Næmni ráðgjafar fyrir breytingum í meðalþyngd og náttúrulegum afföllum z Kynþroski z Samband milli hrygningarstofns og nýliðunar

Hrygningarstofn/Nýliðun Notað til að meta: z Mögulegan langtíma afrakstur z Sjálfbæra sókn z Hættu

Hrygningarstofn/Nýliðun Notað til að meta: z Mögulegan langtíma afrakstur z Sjálfbæra sókn z Hættu á hruni Undirstaða uppbyggingarstefnu

Úr Ástansskýrslu 1978 z“Ört minnkandi hrygningarstofn hefur leitt til vaxandi líkinda á því, að

Úr Ástansskýrslu 1978 z“Ört minnkandi hrygningarstofn hefur leitt til vaxandi líkinda á því, að klak þorsksins misfarist. Enda þótt ekki hafi verið sýnt fram á samhengi milli hrygningarstofns og niðjafjölda, er þó augljóst, að einhver eru þau stærðarmörk hrygningarstofnsins, þar sem hann verður ófær um að gegna líffræðilegu endurnýjunarhlutverki sínu. ” Hafrannsóknir, 13. hefti, 1978

Úr Ástandsskýrslu 1978 z “Lítill hrygningarstofn samsettur úr tiltölulega fáum aldursflokkum, kemur til hrygningar

Úr Ástandsskýrslu 1978 z “Lítill hrygningarstofn samsettur úr tiltölulega fáum aldursflokkum, kemur til hrygningar á takmörkuðu tímabili og veltur því á miklu, að umhverfisaðstæður séu hagstæðar einmitt þá. Þegar hrygningarstofn er stór og í honum eru margir aldursflokkar, dreifist hrygningin yfir lengri tíma sem stuðlar að því að einhver hluti stofnsins hrygni við hagstæðar aðstæður. Líta má á stóran hrygningarstofn sem aðlögun tegundarinnar að breytilegum umhverfisaðstæðum og tryggingu fyrir viðhaldi hennar. ” Hafrannsóknir, 13. hefti, 1978

Greinargerð um grundvöll veiðráðgjafar 1984 z “. . . samband getur hæglega verið fyrir

Greinargerð um grundvöll veiðráðgjafar 1984 z “. . . samband getur hæglega verið fyrir hendi enda þótt það sé ekki fyrirsjánlegt af fyrirliggjandi gögnum. Reynslan bæði hérlendis og erlendis hefur jafnan verið sú að hrun fiskistofna hefur verið afleiðing þess að hrygningarstofn hefur farið niður fyrir svokölluð hættumörk. Þau hafa ekki verið greind fyrr en eftir að skaðinn er skeður. Markmið Hafrannsóknastofnunarinnar við þessar aðstæður hefur mótast af því að halda stærð hrygningarstofnins innan sögulegra marka. . ” Jónsson, 19. 1. 1984

Hrygningarstofn og nýliðun

Hrygningarstofn og nýliðun

Þorskur Hrygningarstofn/Nýliðun chi square próf p=0. 001

Þorskur Hrygningarstofn/Nýliðun chi square próf p=0. 001

Þorskur Áhrif stærðar hrygna á framlegð til nýliðunar • Framleiða helmingi fleiri hrogn /

Þorskur Áhrif stærðar hrygna á framlegð til nýliðunar • Framleiða helmingi fleiri hrogn / kg af líkamsþyngd heldur en minni hrygnur. • Framleiða stærri hrogn sem klekjast út í stærri lirfur sem hefja fæðunám fyrr, vaxa hraðar og hafa meiri lífslíkur. • Hrygna yfir lengra tímabil. • Verða fyrr kynþroska en þær sem minni eru. • Stærri hrygnur nær landi og losa hrogn í strandstrauminn, meiri líkur á að þau berist norður fyrir land.