Sveigjanlegt gengi 12172021 1 Rk fyrir flotgengi n

  • Slides: 14
Download presentation
Sveigjanlegt gengi 12/17/2021 1

Sveigjanlegt gengi 12/17/2021 1

Rök fyrir flotgengi n n n Friedman (1953) taldi gengis-breytingar samhæfa viðbrögð efnahagslífsins við

Rök fyrir flotgengi n n n Friedman (1953) taldi gengis-breytingar samhæfa viðbrögð efnahagslífsins við skellum. Flotgengi flýtir því aðlögun að nýju jafnvægi. Í stað þess að þurfa að standa í samningum um launalækkun er hægt að lækka launin með einu pennastriki. Stundum vinna verkalýðsfélögin jafnvel með stjórnvöldum með því að halda nafnlaunum föstum. Gengissveigjanleiki getur því bætt fyrir ósveigjanleika í öðrum þjóðhagsstærðum, sérstaklega launum. Gengið er því í þessum skilningi automatic stabilizer 12/17/2021 2

Rök fyrir flotgengi n n Sveigjanlegt gengi gefur stjórnvöldum færi á því að einbeita

Rök fyrir flotgengi n n Sveigjanlegt gengi gefur stjórnvöldum færi á því að einbeita sér að þjóðhagslegum markmiðum Verstu efnahagskreppurnar eiga sér oftlega stað þegar peningamálastefnan miðast við að viðhalda fastgengi, s. s. í kreppunni miklu í Bandaríkjunum 1929 -33. Stjórnvöld geta með þessum hætti varist atvinnuleysi og jafnvel verðbólgu (þó ekki báðum markmiðum á sama tíma) Að þessu leyti veitir sveigjanlegt gengi efnahagslegt sjálfstæði. 12/17/2021 3

Vandræði við flotgengi: gengisflökt n n n Um leið og gengið er gefið frjálst

Vandræði við flotgengi: gengisflökt n n n Um leið og gengið er gefið frjálst eykst gengisflökt, þ. e. gengishreyfingar sem eiga sér ekki skírskotun til þjóðhagsstærða. Þegar til skemmri tíma er litið geta nafngengishreyfingar leitt raungengið verulega langt frá þjóðhagslegri skynsemi. Gengisflöktið truflar viðskipti og efnahagsstarfssemi. Í raun veru er verið að leiða óstöðugleika frá gjaldeyrismörkuðum inn í efnahagslífið, s. s. Svo sem vegna spákaupmennsku eða sviptinga í fjármagnsflæði. 12/17/2021 4

Vandræði við flotgengi n n Þess vegna flotgengið yfirleitt óhreint, þ. e. Seðlabankar hafa

Vandræði við flotgengi n n Þess vegna flotgengið yfirleitt óhreint, þ. e. Seðlabankar hafa afskipti af þróun nafngengisins til þess að koma í veg fyrir óeðlilegar hreyfingar. Sjálfstæðið er því í raun tálsýn Hins vegar geta stofnanalegir þættir, skortur á trúverðugleika eða annar efnahagslegur óstöðugleiki leitt til þess að peningamálastjórn skilar ekki nægilega góðum árangri. Ef skortur á peningalegum aga er vandamál, geta flotgengi leitt til varanlegs óstöðugleika í peningamálum, s. s. hærra verðbólgustigs. 12/17/2021 5

Vandræði við flotgengi n n n Flest bendir til þess að efnahagslífið aðlagist fljótlega

Vandræði við flotgengi n n n Flest bendir til þess að efnahagslífið aðlagist fljótlega að gengisflökti. Þannig geta stórar gengishreyfingar átt sér stað án þess að hafa veruleg áhrif hagkerfið. Það sést m. a. af því að stórar gengishreyfingar virðist geta gengið yfir lönd eins og Bretland, evrusvæðið og Bandaríkin án þess að margt gerist. Þetta er kallað “delinking of the exchange rate from reality”. Fyrirtæki leggja í stórar sunk cost fjárfestingar þegar þau brjótast inn á nýja markaði, og munu ekki láta skammtímagengishreyfingar slá sig út af laginu. En jafnframt verður nafngengið gagnslítið sem hagstjórnartæki. 12/17/2021 6

Sveigjanlegt fastgengi n n n Af þessum sökum stungu margir upp á því að

Sveigjanlegt fastgengi n n n Af þessum sökum stungu margir upp á því að fara milliveg, sameina kosti fastgengis og sveigjanlegs gengis. Það var gert með sveigjanlegu fastgengi, þ. e. föstu gengi með hliðrunarrétt, sem var í raun í anda Bretton Woods Krugman (1989): “I am now an advocate of an eventual return to a system of more or less fixed rates subject to discretionary adjustment. ” Þannig væri löndin laus við gengisflökt, en gætu fellt gengið þegar þess gerðist þörf. Um 1991 var mikil meirihluta landa heimsins með sveigjanlega gengisfestu. En í mörgum tilvikum endaði hún með skelfingu. Frjálsir fjármagnsstraumar gera slíka, ótrúverðuga gengisfestu nær ómögulega. 12/17/2021 7

Sveigjanlegt fastgengi n n n n Fastgengi sem ekki tryggt á trúverðugan máta endar

Sveigjanlegt fastgengi n n n n Fastgengi sem ekki tryggt á trúverðugan máta endar alltaf með gjaldeyriskreppu og snörpu gengisfalli. Dæmi: Bretland, Mexíkó, Ísland, Taíland, Svíþjóð, Tyrkland. . . Almennt viðurkennt að lönd hafi aðeins tvennan valkost ef fjármagnshreyfingar eru frjálsar: Rígfastgengi, t. d. með myntráði eða myntbandalagi. Þá eða flotgengi. Í þessu samhengi er talað um járnþríhyrning: gengisfesta-frjálsar fjármagnshreyfingar-peningalegt sjálfstæði. Lönd geta náð tveimur af hornum þríhyrningsins í einu en aldrei öllum þremur. 12/17/2021 8

Hagstjórnarmarkmið n n n Stöðugt verðlag. Verðbólga er leiðrétt með verðhjöðnun. Stöðug verðbólga. Stöðugt

Hagstjórnarmarkmið n n n Stöðugt verðlag. Verðbólga er leiðrétt með verðhjöðnun. Stöðug verðbólga. Stöðugt gengi. Stöðug atvinna. Jafnvægi í vöruskiptum. Jafnvægi útflutningsatvinnuvegi 12/17/2021 9

Íslensk peningamál n n n Landið byrjaði öldina á gullfæti með tengingu við dönsku

Íslensk peningamál n n n Landið byrjaði öldina á gullfæti með tengingu við dönsku krónuna. Fastgengi var ráðandi fyrirkomulag fyrir seinna stríð. Eftir stríð gerðist Ísland aðili að Bretton-Woods, þó með ansi mörgum tilhliðrunum. (Sú frægasta þeirra árið 1960) Eftir hrun Bretton-Woods árið 1972 fór krónan í raun og veru á flot. En næstu ár var gengi krónunar fellt í sífellu (1 -2 á ári) og mikill óstöðugleiki var staðreynd. Árið 1989, var gengið fest við Ecu til þess að ná niður verðbólgu. Fast gengi festir niður verð á innfluttum vörum og verkar því nánast eins og akkeri gagnvart skriði verðbólgunar. Verðhækkanir innanlands geta siglt áfram í einhvern tíma, en hljóta fyrr eða síðar að stöðvast þegar gengisakkerið togar í 12/17/2021 10

Íslensk peningamál n n n n Hérlendis verkaði fastgengisakkerið fljótt og án verulegra aukaverkana,

Íslensk peningamál n n n n Hérlendis verkaði fastgengisakkerið fljótt og án verulegra aukaverkana, Verðbólga lækkaði úr 21% árið 1989 og niður 3. 7 árið 1992. Þessi árangur tapaðist heldur ekki þrátt fyrir að gengið væri fellt tvívegis 1992 (6%) og 1993 (7, 5%). Í fyrstu var fastgengið skilgreint með þeim hætti að krónan mátti víkja 2. 5% til hvorrar áttar frá miðgengi. Þessi mörk voru síðan víkkuð í 6% þegar fjármagnsviðskipti til og frá landinu voru gefin frjáls árið 1995. Síðan átti önnur víkkun sér stað í febrúar 2000 og þá urðu vikmörkin 9% til hvorrar áttar. Vikmörkin voru síðan fullkomlega afnumin í mars 2001, við upptöku verðbólgumarkmiðs. 12/17/2021 11

Íslensk peningamál Á árunum 1970 -1990 var svo kölluð “núll regla” í gildi n

Íslensk peningamál Á árunum 1970 -1990 var svo kölluð “núll regla” í gildi n Gengið miðaðist við efnahagsreikning sjávarútvegsins. n Ef sjávarútvegur var rekinn með tapi, var gengið fellt til þess að færa stöðuna aftur að núlli. n Ef sjávarútvegur var rekinn með hagnaði, var raungenginu leyft að hækka þar til hagnaðurinn var horfinn. n 12/17/2021 12

Íslensk peningamál n n n Núll reglan var ætluð til þess að viðhalda atvinnustöðugleika.

Íslensk peningamál n n n Núll reglan var ætluð til þess að viðhalda atvinnustöðugleika. Sem slík skilaði hún ágætum árangri, þar sem atvinnuleysi fór aldrei upp fyrir 2% á 20 ára tímabili. Reglunni var í raun beitt til þess að stilla af framboð og eftirspurn á vinnumarkaði, í ljósi geysilegra nafnlaunahækkana. Ennfremur, var regluni ætlað að vera falið auðlindagjald. Hátt raungengi gerði innfluttar neysluvörur tiltölulega ódýrar á kostnað sjávarútvegsins. Þetta voru veltiár sem margir sakna. 12/17/2021 13

Íslensk peningamál n n n Aukaverkanir núll-reglunar var mikil verðbólga og óstöðugleiki í neyslu.

Íslensk peningamál n n n Aukaverkanir núll-reglunar var mikil verðbólga og óstöðugleiki í neyslu. Landsmenn voru farnir að geta spáð fyrir um gengisfellingar (t. d. með því að horfa á fréttirnar) Innflutningseftirspurn tók því gífurleg stökk þegar vel gekk í sjávarútvegi. 12/17/2021 14