Sl tungl og stjrnur Glsur r 3 kafla

  • Slides: 30
Download presentation
Sól, tungl og stjörnur Glósur úr 3. kafla Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Sól, tungl og stjörnur Glósur úr 3. kafla Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -1: Sólkerfið verður til n Geimþokukenninging: q q Kenning um að sólkerfið eigi

3 -1: Sólkerfið verður til n Geimþokukenninging: q q Kenning um að sólkerfið eigi upptök sín í gríðarstóru gasog rykskýi Efnin í skýinu voru aðallega vetni og helín Sprengistjarna hafði þau áhrif á þetta ský að þungum frumefnum rigndi inn í hana og urðu hráefni í plánetur seinna meir. Við þetta fór þokan líka að falla saman. Þrýstingur í miðju hennar varð svo mikill að vetniskjarnar fóru að renna saman og mynda helín – og þar með myndaðist sólin. Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -1: Sólkerfið verður til n n n Plánetur (Reikistjörnur) mynduðust þegar efnið í

3 -1: Sólkerfið verður til n n n Plánetur (Reikistjörnur) mynduðust þegar efnið í kringum hina nýmynduðu sól fór að safnast í kekki – þeir stærstu urðu frumplánetur Á plánetum næst sólu var hitinn svo mikill að lofttegundir gufuðu upp og hnettirnir eru því aðallega úr málmum og grjóti Á plánetum fjær sólu tolldu gastegundir við hnettina sem urðu risastórir , , gasrisar” Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -1: Sólkerfið verður til n n n Tungl eru fylgihnettir pláneta, og mynduðust

3 -1: Sólkerfið verður til n n n Tungl eru fylgihnettir pláneta, og mynduðust úr efni umhverfis pláneturnar eftir að þær fóru að kólna Milli Mars og Júpíters myndaðist smástirnabelti Við ystu mörk sólkerfisins er efnisský þar sem halastjörnur eru taldar eiga uppruna sinn Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna n n Kenningin um að jörðin væri flöt var einungis

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna n n Kenningin um að jörðin væri flöt var einungis við líði meðal þjóða sem hvorki ferðuðust né bjuggu við sjó. Kenningin um að jörðin sé kúlulaga er studd athugunum manna í daglegu lífi: q q Ef við göngum á fjall sjáum við lengra út á sjó Skuggi sólar við tunglmyrkva er alltaf bogadreginn Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna n Jarðmiðjukenningin var viðurkennd allt fram á 17. öld. Rök

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna n Jarðmiðjukenningin var viðurkennd allt fram á 17. öld. Rök fyrir henni: q q q n Við sjáum himinhnetti sveima umhverfis jörðu Maðurinn er æðsta sköpunarverkið, því rökrétt að hann búi í miðju alheimsins Hlutir detta alltaf niður – leita í átt að miðju alheims Aristóteles og Ptólemaíos voru helstu hugsuðirnir að baki þessari kenningu Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna n n n Sólmiðjukenningin er sú kenning sem við höfum

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna n n n Sólmiðjukenningin er sú kenning sem við höfum nú um Sólkerfið. Fyrst sett skipulega fram af Kópernikusi. Skv. henni er Jörðin er ein af reikistjörnunum sem eru á braut um sólu, og tungl snúast um reikistjörnurnar Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna n Umferðartími plánetu er sá tími sem það tekur hana

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna n Umferðartími plánetu er sá tími sem það tekur hana að fara einn hring í kringum sólu. n Snúningstími plánetu er sá tími sem það tekur hana að snúast einn hring um sinn eigin möndul Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna Kepler setti fram kenninguna um að brautir reikistjarna umhverfis sólu

3 -2: Hreyfing reikistjarnanna Kepler setti fram kenninguna um að brautir reikistjarna umhverfis sólu væru sporbaugar Newton skýrði ástæður þess að pláneturnar hreyfast eins og þær gera með því að skilgreina þyngdarlögmálið Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -3: Yfirlit um sólkerfið n Í sólkerfinu eru: q q q n Sólin

3 -3: Yfirlit um sólkerfið n Í sólkerfinu eru: q q q n Sólin Pláneturnar (reikistjörnur) Tungl (fylgihnettir) Halastjörnur Geimgrýti Röð reikistjarnanna frá Sólu er: q Merkúr – Venus – Jörðin – Mars – Júpíter – Satúrnus – Úranus – Neptúnus - Plútó Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar Merkúríus Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar Merkúríus Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Merkúríus: q q q Merking nafnsins: sendiboði guðanna Lofthjúpur

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Merkúríus: q q q Merking nafnsins: sendiboði guðanna Lofthjúpur nær enginn Alsettur gígum eftir loftsteina Umferðartími (árið) er 88 dagar Snúningshraði (sólarhringur) er 59 jarðarsólarhringar Hver dagur mjög langur hiti verður mjög hár á daginn og mjög lágur á nóttinni: frá – 170°C til 400°C Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar Lofthjúpur Venusar Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar Lofthjúpur Venusar Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar Yfirborð Venusar Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar Yfirborð Venusar Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Venus q Merking nafnsins: ástargyðja Rómverja q Frá jörðu

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Venus q Merking nafnsins: ástargyðja Rómverja q Frá jörðu sést hún aðeins á morgnana eða á kvöldin q “Tvíburi jarðar”: svipuð að stærð og þéttleika q Mjög þykkur lofthjúpur, m. a. Brennisteinssýra og Koltvísýringur. Veldur gífurlegum gróðurhúsaáhrifum, háu hitastigi (480°C) sem breytist lítið milli dags og nætur q Möndulsnúningur frá austri til vesturs, öfugt við flestar aðrar plánetur (bakhreyfing) q Umferðartími: 225 jarðarsólarhringar q Snúningstími: 243 jarðarsólarhringar (ATH! lengri en árið) Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar Mars Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar Mars Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Mars: q q Merking nafnsins: hernaðarguð Rómverja Rautt yfirborð

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Mars: q q Merking nafnsins: hernaðarguð Rómverja Rautt yfirborð stafar af ryðjárni sem þekur jarðveginn 2 tungl: Fóbos (ótti) og Deímos (ógn) Frosið vatn á pólunum Hlíðaskóli Suðurpóll Mars Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Mars, frh: q q q Yfirborðið þakið uppþornuðum árfarvegum

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Mars, frh: q q q Yfirborðið þakið uppþornuðum árfarvegum Óvirk eldfjöll, hið stærsta er Ólympsfjall, 25 km hátt Miklir sandstormar geisa um alla plánetuna Sandstormar hylja yfirborð Mars, sumarið 2001 Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Smástirnabeltið: q q Milli Mars og Júpíters er belti

3 -4: Innri reikistjörnurnar n Smástirnabeltið: q q Milli Mars og Júpíters er belti af hundruðum þúsunda grjóthnullunga og kletta Stærsta smástirnið er 1000 km í þvermál Loftsteinn Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -5: Ytri reikistjörnurnar Júpíter og nokkur tunglanna á sveimi í kringum hann Hlíðaskóli

3 -5: Ytri reikistjörnurnar Júpíter og nokkur tunglanna á sveimi í kringum hann Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -5: Ytri reikistjörnurnar n Júpíter: q q q Merking nafnsins: æðsti guð Rómverja

3 -5: Ytri reikistjörnurnar n Júpíter: q q q Merking nafnsins: æðsti guð Rómverja Langstærsta pláneta sólkerfisins Á ýmsan hátt líkur sólinni (kalt yfirborð en heitur kjarni; aðalefni vetni og helín) Er að öllu eða langmestu leyti úr lofttegundum Yfirborðið er síbreytilegt skýjamynstur Rauði bletturinn á yfirborðinu er risastór stormsveipur Rauði bletturinn er á sífelldrei hreyfingu Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -5: Ytri reikistjörnurnar n Júpíter, frh: q q q Hefur gríðarstórt segulhvolf, sem

3 -5: Ytri reikistjörnurnar n Júpíter, frh: q q q Hefur gríðarstórt segulhvolf, sem teygir sig a. m. k. inn á braut Satúrnusar Hefur 63 tungl. Stærstu tunglin kallast Galíleótunglin og eru: n n Jó: mikil eldvirkni Evrópa: Ganímedes: stærsta tunglið Kallistó: alþakið gígum Eldgos á Jó Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -5: Ytri reikistjörnurnar Satúrnus Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -5: Ytri reikistjörnurnar Satúrnus Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Satúrnus q q Helsta einkenni Satúrnusar eru hringirnir Nefndur eftir guði landbúnaðar og uppskeru

Satúrnus q q Helsta einkenni Satúrnusar eru hringirnir Nefndur eftir guði landbúnaðar og uppskeru Hringirnir eru 7 en hver er gerður úr smærri hringjum. Vegna snúningshraðans er hnötturinn flatur til pólanna og í lofthjúpinum geisa vindar sem ná allt að 1800 km/klst hraða. n n Tungl eru 60 Stærst tunglanna er Títan Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -5: Ytri reikistjörnurnar Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

3 -5: Ytri reikistjörnurnar Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Úranus n n n n Fannst undir lok 18. aldar Hefur 27 tungl var

Úranus n n n n Fannst undir lok 18. aldar Hefur 27 tungl var himnaguð Rómverja Gashjúpurinn er blágrænn að lit, aðallega úr metani, helíni og vetni Hitinn er um -210°c efst í skýjahulunni Möndulhallinn er svo mikill að Úranus liggur eiginlega á hliðinni. Hefur um sig hringi gerða úr metanís Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Neptúnus n n n Þegar brautarreikningar Úranusar stemmdu ekki við raunveruleikann tóku stjörnufræðingar að

Neptúnus n n n Þegar brautarreikningar Úranusar stemmdu ekki við raunveruleikann tóku stjörnufræðingar að gera ráð fyrir reikistjörnu utar sem hafði áhrif á Úranus Þessi stjarna var Neptúnus sem fannst 1846 Hefur 8 tungl og það stærsta nefnist Tríton, sem hreyfist í gagnstæða stefnu við möndulsnúning Neptúnusar Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Geimgrýti n n n Geimgrýti eru grjót og málmhnullungar af ýmsum gerðum og stærðum.

Geimgrýti n n n Geimgrýti eru grjót og málmhnullungar af ýmsum gerðum og stærðum. Þeir skella á lofthjúpi jarðar í milljónatali hvern sólarhring Flestir brenna upp í lofthjúpinum og kallast þá loftsteinar sem orsaka stjörnuhröp Komist loftsteinn í gegnum lofthjúpinn til jarðar kallast hann hrapsteinn Leoníta loftsteinadrífan utan úr geimnum 1997 Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir

Lífhvolf n n Lífhvolf er það fjarlægðarbil sem reikistjarna þarf að uppfylla til að

Lífhvolf n n Lífhvolf er það fjarlægðarbil sem reikistjarna þarf að uppfylla til að líf geti hugsanlega þrifist á yfirborði hennar Úrslitaatriði eru hæfilegur hiti og fljótandi vatn Hlíðaskóli Helga Snæbjörnsdóttir