Skli og foreldrasamstarf Eygl Logadttir og Katla Valds

  • Slides: 12
Download presentation
Skóli og foreldrasamstarf Eygló Logadóttir og Katla Valdís Ólafsdóttir

Skóli og foreldrasamstarf Eygló Logadóttir og Katla Valdís Ólafsdóttir

Foreldrasamstarf � Áhersla á samstarf milli heimilis og skóla er meiri en áður var

Foreldrasamstarf � Áhersla á samstarf milli heimilis og skóla er meiri en áður var � Stuðlar að bættum námsárangri � Aukin vellíðan á meðal nemenda ◦ Kvíði ◦ Sjálfstjórn ◦ Ástundun ◦ Þrautsegja

Foreldrasamstarf � Sífellt meiri áhersla á samstarf foreldra og skóla � Tengsl eru á

Foreldrasamstarf � Sífellt meiri áhersla á samstarf foreldra og skóla � Tengsl eru á milli þátttöku foreldra og gæði skólans � Auknar kröfur á kennara � Viðhorf til nemenda og foreldra skiptir máli � Skólinn og heimilið ber ábyrgð á uppeldi barna

Foreldrasamstarf � Nemendur � Áður eyða meiri tíma í skólanum en áður fyrr sáu

Foreldrasamstarf � Nemendur � Áður eyða meiri tíma í skólanum en áður fyrr sáu foreldra um uppeldi ◦ Kennarar sáu um menntun ◦ Breytt fjölskyldumunstur

Foreldrasamstarf � Foreldrasamstarf hefst í leikskóla � Framlag foreldra skiptir máli � Dagleg samskipti

Foreldrasamstarf � Foreldrasamstarf hefst í leikskóla � Framlag foreldra skiptir máli � Dagleg samskipti við foreldra � Hvað með framhaldsskólann? � Þátttaka foreldra fer minnkandi á efri árum grunnskóla

Heimsókn umsjónarkennara til fjölskyldna � Ingibjörg ◦ ◦ Auðunsdóttir (2008) Heimsókn kennara Óformlegt spjall

Heimsókn umsjónarkennara til fjölskyldna � Ingibjörg ◦ ◦ Auðunsdóttir (2008) Heimsókn kennara Óformlegt spjall Skapar betri aðstæður Kynnist fjölskyldu � Markmiðið ◦ ◦ með heimsóknunum Efla tengsl Auðvelda þátttöku Upplýsa kennara Efla samskipti

Samstarfsáætlun Epstein � Skólanum er ráðlagt að vinna með foreldrum á sex sviðum ◦

Samstarfsáætlun Epstein � Skólanum er ráðlagt að vinna með foreldrum á sex sviðum ◦ Uppeldi ◦ Samskipti ◦ Sjálfboðavinna ◦ Ákvörðunartaka ◦ Heimanám ◦ Samstarf við samfélagið

Foreldrasamstarf-hlutverk � Skólasamfélagið ◦ Nemendur ◦ Starfsfólk skóla ◦ Foreldrar � Hver ber ábyrgð?

Foreldrasamstarf-hlutverk � Skólasamfélagið ◦ Nemendur ◦ Starfsfólk skóla ◦ Foreldrar � Hver ber ábyrgð?

Foreldrasamstarf-hlutverk � Foreldrar eru þátttakendur � Mismunandi viðhorf til foreldrasamstarfs ◦ Kennarar ◦ Foreldrar

Foreldrasamstarf-hlutverk � Foreldrar eru þátttakendur � Mismunandi viðhorf til foreldrasamstarfs ◦ Kennarar ◦ Foreldrar � Gagnkvæm virðing � Mynda gott samband

Foreldrasamstarf í fjölmenningarsamfélagi � Fólksflutningar milli landa � Fjölbreytileiki í foreldrahópi � Önnur nálgun

Foreldrasamstarf í fjölmenningarsamfélagi � Fólksflutningar milli landa � Fjölbreytileiki í foreldrahópi � Önnur nálgun � Gengur misvel � Viðurkenning gagnvart fjölskyldum ◦ Menning ◦ Styrkleikar ◦ Væntingar ◦ Trú

Umræður � Afhverju teljið þig foreldrasamstarf minnki þegar líður á skólagöngu barna? �Í ljósi

Umræður � Afhverju teljið þig foreldrasamstarf minnki þegar líður á skólagöngu barna? �Í ljósi breyttra aðstæðna hvernig var foreldrasamstarfi háttað þegar þið voruð í skóla í samanburði við samstarf nú í dag?

Heimildaskrá � Anderson, K. J. og Minke, K. M. (2007). Parent Involvement in Education:

Heimildaskrá � Anderson, K. J. og Minke, K. M. (2007). Parent Involvement in Education: Toward an Understanding of Parents' Decision Making. Journal Of Educational Research, 100(5), 311 � Anna Lilja Sævarsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Hermína Gunnþórsdóttir. (2013). Foreldrasamstarf og fjölmenning: Samskipit deildarstjóra í leikskóla. Netla–Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 19 febrúar 2014 af http: //netla. hi. is/greinar/2013/ryn/016. pdf � Áslaug Brynjólfsdóttir. (2007). „Við þekkjum börnin okkar best“ Hafa foreldrar þau áhrif sem þeir vildu á skólastarf og á hvað leggja þeir áherslu í samstarf við skóla? Í Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir (ritstjórar), Þekking – þjálfun – þroski. Greinar um uppeldis- og fræðslumál (107– 118). Reykjavík: Delta Kappa Gamma. � Birna M. Svanbjörnsdóttir. (2007). Vilja foreldrar stuðning í foreldrahlutverkinu? bls. 95– 115 � Epstein, J. L. , Sanders, M. G. , Simon, B. S. , Salians, K. C. , Jansorn, N. R. og Voorhis, F. L. V. (2002). School, family and community parnterships: Your handbook for action. Californina: Corwin Press � Ferlazzo, L. (2011). Involvement or engagement? Educational Leadership, 68(8), bls. 10 -15. � Halsey, P. A. (2005). Parent Involvement in Junior High Schools: A Failure to Communicate. American Secondary Education, 34(1), 57 -69 � Harris, A. , Andrew-Power, K. og Goodall, J. (2009). Do Parents Know They Matter? Bretland: CPI Antony Rowe, Chippenham, Wiltshire. . � Ingibjörg Auðunsdóttir. (2007). „Fannst ég geta sagt það sem mér lá á hjarta. . . “. bls. 33– 52. � Ingibjörg Auðunsdóttir. (2008). Heimsókn umsjónarkennara til fjölskyldna. Glæður 18, bls. 20– 28. � Nanna Kristín Christiansen. (2007). Hver á eiginlega að ala börnin upp, foreldrar eða kennarar? . Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 17 febrúar 2014 af http: //netla. hi. is/greinar/2007/006/index. htm � Nanna Kristín Christiansen. (2010). Skóli og skólaforeldrar: Ný sýn á samstarfið um nemendann. Reykjavík: Iðnú. � Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011 a). Aðalnámskrá leikskóla. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. � Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011 b). Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Uppeldi og menntun, 16(2), menntun 16(1),