Samvirkt nm Samvinnunm Cooperative learning Hafds Gujnsdttir Lektor

  • Slides: 12
Download presentation
Samvirkt nám Samvinnunám Cooperative learning Hafdís Guðjónsdóttir Lektor KHÍ

Samvirkt nám Samvinnunám Cooperative learning Hafdís Guðjónsdóttir Lektor KHÍ

Nemendur Samkeppnisnám • vinna gegn hver öðrum þegar þeir reyna að ná markmiðum sem

Nemendur Samkeppnisnám • vinna gegn hver öðrum þegar þeir reyna að ná markmiðum sem einn eða fáir ná • eru metnir eftir vinnuhraða og nákvæmni • reyna að ná “besta” árangrinum • leggja mikið á sig til að standa sig betur en aðrir eða taka lífinu með ró vegna þess að þeir telja sig ekki hafa neina möguleika Nemendur Einstaklingsnám • vinna að verkefnum sem eru ótengd þeim sem aðrir gera • eru metnir miðað við eigin markmið • nemendur ná persónulegum markmiðum en skipta sér ekki af öðrum nemendum Nemendur Hópnám • vinna saman að sameiginlegum markmiðum • skilja að allir í hópnum verði að ná markmiðum sínum • reyna að ná árangri sem kemur öllum í hópnum vel (Kagan, 1994)

Þróun samvirka námsins • Dewey: Nemendur verði félagslega ábyrgir, leysi vanda sameiginleg, skipuleggi og

Þróun samvirka námsins • Dewey: Nemendur verði félagslega ábyrgir, leysi vanda sameiginleg, skipuleggi og meti eigið nám • Lewin: Hópefli • Moreno: Tengslakönnun og hlutverkaleikir. • Deutsch: Kenningar um mun á samvirkni og samkeppni. • Kounin: Áhersla á bekkjarstjórnun og agamál. • Edmonds: Kennslufræði hefur áhrif á árangur nemenda. • Johnson, Kagan, Sharan, Schmuck: Samvirkur skóli og samvirkt nám

Samvirkir skólar • Teymi kennara og sérfræðinga vinna að skóla án aðgreiningar • Kennarar

Samvirkir skólar • Teymi kennara og sérfræðinga vinna að skóla án aðgreiningar • Kennarar á yngsta stigi setja saman blandaða stuðningshópa • Samkennsla • Skólaþróun og bætt skólastarf • Jafningjafræðsla nemenda og stuðningur

Samvirkt nám Jákvæð samskipti Náin samskipti Ábyrgð einstaklingsins Mat og uppgjör samvinnunnar Færni í

Samvirkt nám Jákvæð samskipti Náin samskipti Ábyrgð einstaklingsins Mat og uppgjör samvinnunnar Færni í að vinna í hópi Hafdís, 1997

Nauðsynlegir þættir við skipulagningu samvirks náms Velja námsmarkmið og námsefni við hæfi hvers og

Nauðsynlegir þættir við skipulagningu samvirks náms Velja námsmarkmið og námsefni við hæfi hvers og eins Ákveða samvinnu-og einstaklingsmarkmið Ákveða hópastærð og setja saman margbreytilega hópa Skipuleggja skólastofuna Ákveða viðmiðun fyrir námsárangur og samvirkni Meta bæði árangur náms og samvinnu Meta hópvinnu og einstaklingsframtak með beinni athugun Hafdís, 1997

Að skipuleggja einstaklingsábyrgð og samvirkni • • Auka eins og mögulegt er nám allra:

Að skipuleggja einstaklingsábyrgð og samvirkni • • Auka eins og mögulegt er nám allra: Meta stöðu hvers nemanda. Nemendur undirbúnir markvisst fyrir próf/verkefni. Nemendur valdir af handahófi til að svara spurningum. Nemendur fara yfir verkefni hvers annars. …til að kenna hver öðrum Velja af handahófi verkefni hópmeðlima til að fara yfir.

Mismunandi aðferðir Markmiðið að nemendur • Öðlist ákveðna þekkingu eða færni – Leggja höfuðið

Mismunandi aðferðir Markmiðið að nemendur • Öðlist ákveðna þekkingu eða færni – Leggja höfuðið í bleyti – Leifturspjöld • Ígrundi og dýpki hugsun sína – Hugsa-ræða-miðla – Hugtakakort • Miðli upplýsingum – Hringborðsumræður – Teymisviðtöl – Sérfræðingavinna

 • Gera nemendur ábyrga fyrir eigin námi og annarra • Kenna nemendum samvirka

• Gera nemendur ábyrga fyrir eigin námi og annarra • Kenna nemendum samvirka hegðun • Virkja alla meðlimi hópsins burtséð frá getu eða félagslegri stöðu • Hverjum nemendum finnist hann vera mikilvægur hlekkur í hópnum og hluti af teymi • Skapa jákvæða gagnkvæmni

Hlutverk Gæslumaður Mismunandi hlutverk Ritari Endurskoðandi Athugandi Skipuleggjandi Spyrill Útskýrandi Þjálfari Hvetjari Verkefnastjóri Hafdís,

Hlutverk Gæslumaður Mismunandi hlutverk Ritari Endurskoðandi Athugandi Skipuleggjandi Spyrill Útskýrandi Þjálfari Hvetjari Verkefnastjóri Hafdís, 1997

Spyr hvort allir skilji það sem þeir eru að gera. Útskýrir hugmyndir, tengir hugmyndir,

Spyr hvort allir skilji það sem þeir eru að gera. Útskýrir hugmyndir, tengir hugmyndir, biður um sannanir/útskýringar og umorðar. Segir: • Skildu allir hvað við eigum að gera? • Þessi hugmynd er svipuð hugmynd Stellu. • Getur þú sagt þetta á einhvern annan hátt? • Hvernig veistu að þetta er rétt?

Sameinaðir stöndum vér Sundraðir föllum vér Hafdís, 1997

Sameinaðir stöndum vér Sundraðir föllum vér Hafdís, 1997