Kraftur og hreyfing 1 kafli Nttrufri Garaskli NT

  • Slides: 27
Download presentation
Kraftur og hreyfing 1. kafli Náttúrufræði Garðaskóli NT

Kraftur og hreyfing 1. kafli Náttúrufræði Garðaskóli NT

Hvað eru vísindi? 1 -1

Hvað eru vísindi? 1 -1

Vísindaleg aðferð � Ráðgátan er skilgreind � Upplýsinga er aflað um ráðgátuna � Tilgáta

Vísindaleg aðferð � Ráðgátan er skilgreind � Upplýsinga er aflað um ráðgátuna � Tilgáta er sett fram � Tilraunir eru gerðar (könnum gildi tilgátu) � Skráning gagna í tilraun � Kynnum niðurstöður

Ráðgáta skilgreind � Hvernig skilgreinum við ráðgátu? � Skoðum það nánar. . (sýnikennsla)

Ráðgáta skilgreind � Hvernig skilgreinum við ráðgátu? � Skoðum það nánar. . (sýnikennsla)

Finnum upplýsingar �Skoðum hlutina, lögun, massi, áferð, uppbygging…. ? �Gæti maður aflað sér upplýsinga

Finnum upplýsingar �Skoðum hlutina, lögun, massi, áferð, uppbygging…. ? �Gæti maður aflað sér upplýsinga á fleiri vegu?

Tilgáta sett fram Líkleg útskýring eða „lausn“ á ráðgátunni er TILGÁTA, sem sagt það

Tilgáta sett fram Líkleg útskýring eða „lausn“ á ráðgátunni er TILGÁTA, sem sagt það sem ég held að útskýri það sem ég sá.

Tilraun! � Við gerum tilraun til þess að sanna eða afsanna tilgátuna. � aka

Tilraun! � Við gerum tilraun til þess að sanna eða afsanna tilgátuna. � aka � Við viljum vita: er það rétt sem ég hélt, eða er það rangt. � Breytan er sá þáttur sem verið er að prófa í tilrauninni.

Tilraunir frh. �Af hverju er ekki skynsamlegt að hafa meira en eina breytu í

Tilraunir frh. �Af hverju er ekki skynsamlegt að hafa meira en eina breytu í tilraun? �Samanburðartilraun er gerð til þess að finna þær mögulegu földu breytur, sem hugsanlega gætu leynst í tilraun.

Dæmi um samanburðartilraun � Hið fullkomna límonaði! 1. Byrjaðu á því að fylla jafn

Dæmi um samanburðartilraun � Hið fullkomna límonaði! 1. Byrjaðu á því að fylla jafn miklu af jafn heitu vatni í tvö eins glös. 2. Í fyrsta glasið setur þú eina teskeið af sykri og eina teskeið af sítrónusafa. 3. Í seinna glasið setur þú tvær teskeiðar af sykri og tvær af sítrónusafa. 4. Fyrsta glasið köllum við samanburðarlausnina (samanburðarlímonaðið) og seinna glasið tilraunalausnin (tilraunalímonaðið). 5. Með því að bera saman bragðið við samanburðarlausnina getur þú betur lagt mat á breytingarnar heldur en ef þú hefðir ekki haft neinn samanburð. 6. Þú getur s. s. breytt sykur- eða sítrónumagni í seinna glasinu (tilraunalausninni) á meðan að samanburðarlausnin er alltaf eins.

Samanburður

Samanburður

Hvað gerum við svo. . �Skrifum niður útkomuna úr tilrauninni og. . �Áttum okkur

Hvað gerum við svo. . �Skrifum niður útkomuna úr tilrauninni og. . �Áttum okkur á niðurstöðunni – sem við skrifum síðan um í skýrslunni okkar og tengjum við tilgátuna með því t. d. að segja hvort við höfum haft rétt fyrir okkur eða ekki.

Prófum að fylgjast með vísindalegri aðferð. � Fyrst hér. � Og svo hér.

Prófum að fylgjast með vísindalegri aðferð. � Fyrst hér. � Og svo hér.

Allt um tyggjó � Uppfinningin � Fyndnar staðreyndir � Chewinggumfacts. co m � Alþjóðlegu

Allt um tyggjó � Uppfinningin � Fyndnar staðreyndir � Chewinggumfacts. co m � Alþjóðlegu tyggigúmmí samtökin � Tyggjótímalínan

Nauðsynlegar leiðbeiningar

Nauðsynlegar leiðbeiningar

Tyggjókönnunin mikla. �Berðu kennsl á ráðgátuna. Mín tillaga: Eftir 5 mínútna tuggu, hefur tyggjó

Tyggjókönnunin mikla. �Berðu kennsl á ráðgátuna. Mín tillaga: Eftir 5 mínútna tuggu, hefur tyggjó þá misst massa, massi aukist eða er massi þess sá sami og ótuggið tyggjó? �Safnaðu upplýsingum: Hvenær var tyggjó fundið upp, hver uppgötvaði það, úr hverju er það, hvernig er það búið til…o. s. frv. �Búðu tilgátu út frá ráðgátunni þinni.

Tyggjókönnunin frh. � Kannaðu tilgátuna þína: Gerðu tilraun (búðu til lista yfir efni/áhöld, ákveddu

Tyggjókönnunin frh. � Kannaðu tilgátuna þína: Gerðu tilraun (búðu til lista yfir efni/áhöld, ákveddu hvernig ef e-ar mælingar skulu gerðar, hugaðu að samanburði) � Skráðu gögnin þín: ætlar þú að setja þau upp í grafi/töflu/lista…? � Niðurstaða: Hvað gerist með massa tyggigúmmís eftir 5 mín tuggu? Og AF HVERJU…? � Endurtaktu tilraunina…til þess að vera viss; )

Mælingar í vísindum 1 -2

Mælingar í vísindum 1 -2

Staðlar � Stöðlun og staðlar � Staðall = hlutur eða aðferð sem nota má

Staðlar � Stöðlun og staðlar � Staðall = hlutur eða aðferð sem nota má sem viðmið � Er skynsamlegt að hafa staðla? Staðlar eru notaðir gríðarlega víða � Staðlar 1 � Staðlar 2 � Staðlar 3 � Staðlar 4 � Staðlar 5 � Staðlar 6 � www. stadlar. is

Mælieiningar � Metrakerfið er sameiginlegt mælikerfi í vísindum um allan heim. � Þegar vísindamaður

Mælieiningar � Metrakerfið er sameiginlegt mælikerfi í vísindum um allan heim. � Þegar vísindamaður gefur út grein í vísindablaði sem aðrir vísindamenn lesa (og aðrir áhugasamir)…þá notar hann einingar metrakerfisins. � Telst til SI kerfisins sem þróaðist út frá upprunalega metrakerfinu � SI = Standard d´International (franska)

Mjög skynsamlegt allt saman. � Grunneingin � Tugakerfi er metri. og grundvallast því af

Mjög skynsamlegt allt saman. � Grunneingin � Tugakerfi er metri. og grundvallast því af tíu og margfeldi af tíu.

En bíddu nú við. . �Lengd minnsta hunds í heimi = 0, 0635 m

En bíddu nú við. . �Lengd minnsta hunds í heimi = 0, 0635 m �Meðaltyppastærð = 0, 12 -0, 15 m �Vegalengd til stjörnuþokunnar Andrómedu = 18. 921. 600. 000 m �Massi hunangsbýflugu = 0, 09 g �Massi jarðarinnar = 5. 980. 000 g

Notkun forskeyta er mikilvæg Vegna þess að það er hentugra að segja t. d.

Notkun forskeyta er mikilvæg Vegna þess að það er hentugra að segja t. d. : venjuleg býfluga hefur massann 90 mg (milligrömm)

Grunneiningar �Lengd: metrinn (m) �Massi: gramm (g) �Rúmmál: (m 3) �Hiti: kelvin (K) �Tími:

Grunneiningar �Lengd: metrinn (m) �Massi: gramm (g) �Rúmmál: (m 3) �Hiti: kelvin (K) �Tími: sekúnda (sek)

Massi og þyngd Sjá nánar glærurnar „Massi og þyngd“

Massi og þyngd Sjá nánar glærurnar „Massi og þyngd“

Eðlismassi �Mælikvarði á massa ákveðins rúmmáls af tilteknu efni nefnist eðlismassi og segir til

Eðlismassi �Mælikvarði á massa ákveðins rúmmáls af tilteknu efni nefnist eðlismassi og segir til um þéttleika efnisins. �Eðlismassi = massi/rúmmál Dæmi: Eðlismassi hlutar sem hefur massann 12 g og rúmmálið 7 millilítra er…? �Vinnið hefti frá kennara.

Annað sem ber að nefna � 1 cm 3 = 1 m. L �

Annað sem ber að nefna � 1 cm 3 = 1 m. L � Selsíusgráðukvarðinn er ákvarðaður þannig að nákvæmlega 100 gráður eru á milli frostmarks og suðumarks vatns. � Tími er samfella, tekur ekkert rúm, líður án afláts…er mögulega óendanlegur…eða hvað?