jfundur lyfjafringa Niurstur og nstu skref Dagur lyfjafrinnar

  • Slides: 26
Download presentation
Þjóðfundur lyfjafræðinga Niðurstöður og næstu skref Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur lyfjafræðinga Niðurstöður og næstu skref Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Frá Þjóðfundi Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Frá Þjóðfundi Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Hvað er þjóðfundur? • • • Ólíkt hefðbundnu framsöguformi Borðstjóri/lóðs tryggir að allir komast

Hvað er þjóðfundur? • • • Ólíkt hefðbundnu framsöguformi Borðstjóri/lóðs tryggir að allir komast að Horft til framtíðar Hugmyndir flokkaðar Öflug bakvinnsla tryggir utanumhald Vefsíða stofnuð – www. framtid. lfi. is Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Hvað var gert á Þjóðfundi? • Fundum sameiginleg gildi – Fagmennska – Frumkvæði –

Hvað var gert á Þjóðfundi? • Fundum sameiginleg gildi – Fagmennska – Frumkvæði – Samkennd ? r é þ t s n Hvað fin • Málefni framtíðarinnar – Kynningarmál, heilbrigðiskerfið, menntun, nýjungar og margt fleira – Lagðar fram hugmyndir að verkefnum Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Unnið með hugmyndakort og þeim raðað eftir kúnstarinnar reglum

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Unnið með hugmyndakort og þeim raðað eftir kúnstarinnar reglum Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Hugmyndir frá Þjóðfundi • www. framtid. lfi. is • Hægt að bæta við –

Hugmyndir frá Þjóðfundi • www. framtid. lfi. is • Hægt að bæta við – Hugmyndum – Athugasemdum – Skoða stöðu verkefna • Einu verkefni lokið – Lfi er komið á facebook – Margt fleira • Auðvelt að hafa áhrif • Ekkert heilagt, má þróa áfram Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Sumir gáfu sér tíma til þess að líta upp.

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Sumir gáfu sér tíma til þess að líta upp. Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Niðurstöður – næstu skref • Hugmyndir með mestan stuðning settar í gang – Stofna

Niðurstöður – næstu skref • Hugmyndir með mestan stuðning settar í gang – Stofna vinnuhópa – Fyrsti fundur í nóvember – Hópurinn metur eðli vinnunnar, á að breyta, bæta, sameina? • Höldum áfram að tjá skoðanir okkar – Fleiri verkefni – Skoða vefsíðuna Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Hefjum vinnu með 6 verkefni 1. 2. 3. 4. 5. 6. Skuggaráðuneyti Fræðsla á

Hefjum vinnu með 6 verkefni 1. 2. 3. 4. 5. 6. Skuggaráðuneyti Fræðsla á vegum Lfí Rannsóknir Lyfjafræðinámið Útvíkkun heimilda lyfjafræðinga Heilsuhagfræði og notkun við ákvarðanatöku Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Þátttakendur skiptust á að útskýra sínar hugmyndir Dagur lyfjafræðinnar

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Þátttakendur skiptust á að útskýra sínar hugmyndir Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

1. “Skuggaráðuneyti” • Vel þekkt í breskum stjórnmálum • Einnig þekkt hér t. d.

1. “Skuggaráðuneyti” • Vel þekkt í breskum stjórnmálum • Einnig þekkt hér t. d. Viðskiptaráð • Slík ráðleggja ríkisstjórninni í málum sem tengjast sviði viðkomandi ráðs – Tillögur vegna ákvarðana – Tillögur vegna aðgerðarleysis – Annað • Gæti t. d. heitið “Lyfjamálaráð” eða “Lyfjaráð LFÍ” Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Einbeitingin skín úr andlitunum, hér lögðu menn sig fram

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Einbeitingin skín úr andlitunum, hér lögðu menn sig fram Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

2. Fræðsla á vegum Lfí LFÍ bjóði sjúklingafélögum fræðslu Fulltrúar LFÍ mæta á fræðslufundi

2. Fræðsla á vegum Lfí LFÍ bjóði sjúklingafélögum fræðslu Fulltrúar LFÍ mæta á fræðslufundi Fræðslubæklingar útbúnir Fræða um; lyfin, greiðsluþátttöku, verðmyndun o. fl. • Álíka heimsóknir hafa verið prófaðar • Verkefni vinnuhóps að þróa frekar • • Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

3. Lfí stuðli að rannsóknum • Frumkvæði frá Lfí um rannsóknir og verkefni –

3. Lfí stuðli að rannsóknum • Frumkvæði frá Lfí um rannsóknir og verkefni – T. d. Heilsuhagfræðilegar rannsóknir – Breyttar greiðsluþátttökureglur – Meðferðarheldni o. fl. • Styðja við og hvetja – Útvega húsnæði og opna fyrir styrki – Auglýsa styrki fyrir ákveðin verkefni? Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Hugmyndakort Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Hugmyndakort Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

4. Nám lyfjafræðinga • Hvernig er námið í öðrum löndum? • Lyfjafræðinámið taki meira

4. Nám lyfjafræðinga • Hvernig er námið í öðrum löndum? • Lyfjafræðinámið taki meira mið af störfum lyfjafræðinga í dag • Fjölbreyttara námsval á seinni stigum náms – Rannsóknartengt – Markaðstengt – Hagræðilegt • Stuðla að gagnrýninni hugsun í námi (rýni til gagns) • Efla kennslu í klínískri lyfjafræðin (masters nám) Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Stundum þótti betra að standa við flokkun á hugmyndum

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Stundum þótti betra að standa við flokkun á hugmyndum Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

4. Nám lyfjafræðinga frh. • Fagnefnd stofnuð um þróun náms í lyfjafræði t. d.

4. Nám lyfjafræðinga frh. • Fagnefnd stofnuð um þróun náms í lyfjafræði t. d. með fulltrúum fyrirtækja, stofnana og Lfí • Efla samstarf HÍ við atvinnulífið • Þarfagreina námið • Aðlaga endurmenntun að breyttu umhverfi og framtíðarþróun • Endurmenntun taki mið af störfum lyfjafræðinga – Krafa um endurmenntun? Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Mislitir miðar hjálpuðu við flokkun á hugmyndum Dagur lyfjafræðinnar

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Mislitir miðar hjálpuðu við flokkun á hugmyndum Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

5. Útvíkka heimildir lyfjafræðinga • Neyðarheimild í dag • Leyfi til að endurnýja lyfseðla

5. Útvíkka heimildir lyfjafræðinga • Neyðarheimild í dag • Leyfi til að endurnýja lyfseðla fyrir vissum flokkum lyfja • Tölvukerfi – þarf að vera leið til samskipta milli heimilislæknis og apóteks • Bretland - apótek sjá um endurnýjanir lyfseðla í samvinnu við lækna • Holland – apótek gera samning við heilsugæslustöð og endurnýja lyfseðla í samstarfi við • Noregur - lyfjafræðingar fengu ávísanarétt á flensulyfin tímabundið meðan á flensufaraldri stóð. Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

5. Útvíkka heimildir lyfjafræðinga frh • Alþjóðasamtök lækna hafa ályktað um að læknar séu

5. Útvíkka heimildir lyfjafræðinga frh • Alþjóðasamtök lækna hafa ályktað um að læknar séu best til þess fallnir að ávísa lyfjum Spurning um endurnýjanir? • Lyfjafræðingar í móttöku sjúklinga sem leggjast inn á sjúkrahús Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Það var stundum hlegið! Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Það var stundum hlegið! Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

6. Heilsuhagfræði • Aðgerðir hins opinbera oft umdeildar • Krónunni hent en aurinn sparaður?

6. Heilsuhagfræði • Aðgerðir hins opinbera oft umdeildar • Krónunni hent en aurinn sparaður? • Heilsuhagfræði hjálpar til við ábyrga ákvarðanatöku • Hvernig getum við lagt hönd á plóginn? • Helst jafnvel í hendur við rannsóknir Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Hverju vilt þú leggja lið? • • Verkefnahópar hittast í nóvember Velja það sem

Hverju vilt þú leggja lið? • • Verkefnahópar hittast í nóvember Velja það sem skiptir þig mestu máli Einfalt ferli Auðvelt að fylgjast með – www. framtid. lfi. is Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Það þurfti að ræða málin Dagur lyfjafræðinnar 23. október

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Það þurfti að ræða málin Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Salurinn fullur af fólki með frábærar hugmyndir! Dagur lyfjafræðinnar

Þjóðfundur Lyfjafræðinga 20. maí 2010 Salurinn fullur af fólki með frábærar hugmyndir! Dagur lyfjafræðinnar 23. október 2010