Fjrmlaruneyti Almennt um mat kjarasamninga Hrnn Plsdttir 12

  • Slides: 9
Download presentation
Fjármálaráðuneytið Almennt um mat kjarasamninga Hrönn Pálsdóttir 12. apríl 2005

Fjármálaráðuneytið Almennt um mat kjarasamninga Hrönn Pálsdóttir 12. apríl 2005

Fjármálaráðuneytið Umfang • Þessi samningslota – undirritaðir 26 samningar við 102 stéttarfélög – ólokið

Fjármálaráðuneytið Umfang • Þessi samningslota – undirritaðir 26 samningar við 102 stéttarfélög – ólokið er 15 samningum við 15 félög, þar af eru tveir sem renna út um næstu áramót • Síðasta lota – SNR gerði 77 kjarasamninga við 138 stéttarfélög 12. apríl 2005 2

Fjármálaráðuneytið Sérhver samningur er metinn í heild • Fyrir það tímabil sem hann spannar

Fjármálaráðuneytið Sérhver samningur er metinn í heild • Fyrir það tímabil sem hann spannar • Út frá þeim gögnum sem liggja fyrir • M. v. þann hóp sem verið er að semja við hverju sinni – samflot stéttarfélaga – viðkomandi stéttarfélag – hluta úr félagi 12. apríl 2005 3

Fjármálaráðuneytið Fyrirliggjandi gögn • Launavinnslukerfi ríkisins, vistað hjá Fjársýslu ríkisins • Safn frá Heilbrigðisstofnunum

Fjármálaráðuneytið Fyrirliggjandi gögn • Launavinnslukerfi ríkisins, vistað hjá Fjársýslu ríkisins • Safn frá Heilbrigðisstofnunum sem eru enn utan kerfis • Þekjandi gögn – nákvæmara mat 12. apríl 2005 4

Fjármálaráðuneytið Hvað er metið? • Breytingar eru eingöngu metnar, það er verið að meta

Fjármálaráðuneytið Hvað er metið? • Breytingar eru eingöngu metnar, það er verið að meta hvað þessi samningur kostar umfram þann síðasta – taxtahækkun töflu - einfalt – eingreiðslur – breytingar á einstökum þáttum samnings eða samningsins í heild - kerfisbreyting - flóknara 12. apríl 2005 5

Fjármálaráðuneytið Kerfisbreyting • Nýtt og breytt launakerfi frá 1. maí 2006 – rammar teknir

Fjármálaráðuneytið Kerfisbreyting • Nýtt og breytt launakerfi frá 1. maí 2006 – rammar teknir út – aldursþrepum breytt eða – álagsgreiðslur teknar upp og aldursþrepum eytt • Nú er samið um hvað nýtt kerfi frá maí 2006 má kosta. Við gerð stofnanasamninga og röðunar í nýtt kerfi þurfa stofnanir að taka mið af því 12. apríl 2005 6

Fjármálaráðuneytið Mat til fjárlaga • SNR sendir mat á kjarasamningi til fjárlagaskrifstofu eftir að

Fjármálaráðuneytið Mat til fjárlaga • SNR sendir mat á kjarasamningi til fjárlagaskrifstofu eftir að samningur er samþykktur. Matið inniheldur – dagsetningar, hvenær hvað tekur gildi – varanlegar hlutfallslegar hækkanir – ekki varanlegar hækkanir – eingreiðslur – sérstök atriði og skýringar 12. apríl 2005 7

Fjármálaráðuneytið Fyrirvarar og helstu vandkvæði • Við mat á kostnaði kjarasamnings er gert ráð

Fjármálaráðuneytið Fyrirvarar og helstu vandkvæði • Við mat á kostnaði kjarasamnings er gert ráð fyrir að allt annað sé óbreytt en samningurinn sjálfur, t. d. – vinnumagn, samsetning hópsins s. s. aldur, reynsla, starfssvið, ábyrgð o. fl. • Almennt er gert ráð fyrir að breytingar komi jafnt á stofnanir, þó geta frávik verið allnokkur 12. apríl 2005 8

Fjármálaráðuneytið Mat til fjárlaga • Fjárlagaskrifstofa notar líkan byggt á vægi stéttarfélaga innan hverrar

Fjármálaráðuneytið Mat til fjárlaga • Fjárlagaskrifstofa notar líkan byggt á vægi stéttarfélaga innan hverrar A-hluta stofnunar • Vægi hvers stéttarfélags reiknast upp með mati á kjarasamningshækkunum • Fjárlagaskrifstofa keyrir inn bætur eins fljótt og kostur er, næst væntanlega maí/júní 12. apríl 2005 9