SGUEYJAN 1 KAFLI 7 1 STURLUNGALD OG FALL

  • Slides: 7
Download presentation
SÖGUEYJAN 1 KAFLI 7 (1) STURLUNGAÖLD OG FALL ÞJÓÐVELDISINS � 13. öldin í sögu

SÖGUEYJAN 1 KAFLI 7 (1) STURLUNGAÖLD OG FALL ÞJÓÐVELDISINS � 13. öldin í sögu Íslands er oft kölluð Sturlungaöld. Sturlungar voru þá voldugasta ætt landsins. � Sturlungaöld einkenndist af miklum deilum helstu höfðingja landsins og þeirra fylgismanna um yfirráð. � Miklir bardagar og ofbeldi einkenndu tímabilið. � Einskonar borgarastríð ríkti í landinu 12201262

SÖGUEYJAN 1 � Snorri KAFLI 7 (2) Sturluson var drepinn á heimili sínu í

SÖGUEYJAN 1 � Snorri KAFLI 7 (2) Sturluson var drepinn á heimili sínu í Reykholti 1241. � Snorri var þá einn helsti valdamaður landsins. � Þeir sem drápu Snorra gerðu það að undirlagi Noregskonungs. � Eftir endalaus átök gengust Íslendingar undir Noregskonung 1262

SÖGUEYJAN 1 KAFLI 7 � � Á Sturlungaöld voru margir af helstu höfðingjum landsins

SÖGUEYJAN 1 KAFLI 7 � � Á Sturlungaöld voru margir af helstu höfðingjum landsins hirðmenn Noregskonungs. Konungur reyndi ítrekað að komast til valda á Íslandi. Öll 13. öldin mikill ófriður í landinu. 5 valdaættir réðu öllu á Íslandi. � � � � (3) Upphaf Sturlungaaldar 1220. Þegar Snorri Sturluson lofar að koma landinu undir konung. Henni líkur 1262 Ísland gengur í konungssamband við Noreg Helstu ættarveldin voru Sturlungar Haukdælir Ásbirningar Oddverjar Svínfellingar

SÖGUEYJAN 1 � Flugumýrabrenna KAFLI 7 (4)

SÖGUEYJAN 1 � Flugumýrabrenna KAFLI 7 (4)

SÖGUEYJAN 1 � Eftir KAFLI 7 (6) morðið á Snorra Sturlusyni 1241 tók við

SÖGUEYJAN 1 � Eftir KAFLI 7 (6) morðið á Snorra Sturlusyni 1241 tók við ofbeldisfyllsta tímabil Íslandssögunar, sem lauk með falli þjóðveldisins 1262. � Mannskæðustu bardagar Sturlungaaldar voru: � Örlygsstaðabardagi 1238 (Skagafjörður) � Flóabardagi 1244 (Húnaflói) � Haugsnesbardagi 1246(Skagafjörður) � Segja má að borgarastríð hafi ríkt í landinu.

SÖGUEYJAN 1 KAFLI 7 (5) Tímabilið frá landnámi og fram til 1262 er kallað

SÖGUEYJAN 1 KAFLI 7 (5) Tímabilið frá landnámi og fram til 1262 er kallað þjóðveldi. Þá réðu voldugir héraðshöfðingjar í landinu. � Gamli sáttmáli tekur gildi 1264 er samningur milli Íslendinga og Noregskonungs. � Innanlandsófriður var ástæðan fyrir því að Íslendingar misstu sjálfstæði sitt. � Íslendingar urðu þegnar konungs og hétu að greiða honum skatt. � Konungur átti að tryggja öruggar siglingar til landsins og halda uppi friði í landinu samkvæmt íslenskum lögum. �

SÖGUEYJAN 1 KAFLI 7 (7) � Gamli sáttmáli bar vott um að Íslendingar gátu

SÖGUEYJAN 1 KAFLI 7 (7) � Gamli sáttmáli bar vott um að Íslendingar gátu ekki staðið á eigin fótum. Ekki tókst að halda uppi friði og öryggi í landinu. Ekkert yfirvald sem sá um að framfylgja lögum. 1. Landsmönnum tókst ekki að halda uppi samgöngum við önnur lönd, vegna skipaskorts.