Rstefna um ryggisml Hugarfari skiptir mli egar n

  • Slides: 30
Download presentation
Ráðstefna um öryggismál Hugarfarið skiptir máli þegar ná skal árangri Gunnar Rúnar Ólafsson Öryggisstjóri

Ráðstefna um öryggismál Hugarfarið skiptir máli þegar ná skal árangri Gunnar Rúnar Ólafsson Öryggisstjóri Samherja ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN

Landvinnsla Samherja Starfsstöð 2 Samherji Dalvík Starfsstöð 3 Íslandsbleikja Starfsstöð 4 Reykfiskur Starfsstöð 5

Landvinnsla Samherja Starfsstöð 2 Samherji Dalvík Starfsstöð 3 Íslandsbleikja Starfsstöð 4 Reykfiskur Starfsstöð 5 Starfsstöð 1 Innri öryggisvefur ÚA Akureyri Starfsstöð 8 Þurrkun Laugar Starfsstöð 6 Starfsstöð 7 Skrifstofa Reykjavík Skrifstofa Akureyri ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN Fiskeldi Grindarvík 2

Landvinnsla Samherja-ÚA ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 3

Landvinnsla Samherja-ÚA ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 3

Fækkun slysa í landvinnslu 2015 -ÚA 90 80 70 Fjöldi slysa 60 Slys 81

Fækkun slysa í landvinnslu 2015 -ÚA 90 80 70 Fjöldi slysa 60 Slys 81 50 40 53 30 20 10 0 1 ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 2 4

Stefnum að fækkun slysa í flotanum 2016 § Í samvinnu við Sjóvá og fleiri

Stefnum að fækkun slysa í flotanum 2016 § Í samvinnu við Sjóvá og fleiri aðila ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 5

Björgvin EA-311 Snæfell EA-310 Anna EA-105 Oddeyrin EA-210 Kristina EA-410 Kaldbakur EA-1 Vilhelm Þorsteinsson

Björgvin EA-311 Snæfell EA-310 Anna EA-105 Oddeyrin EA-210 Kristina EA-410 Kaldbakur EA-1 Vilhelm Þorsteinsson EA-11 ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN Björgúlfur EA-312 6

Rétt hugarfar til árangurs Árangur í öryggismálum = fækkun á slysum ÞEKKING ER BESTA

Rétt hugarfar til árangurs Árangur í öryggismálum = fækkun á slysum ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 7

Af hverju verða slys? § Óöruggar vinnuaðstæður s. s. vélar, tæki eða búnaður eða

Af hverju verða slys? § Óöruggar vinnuaðstæður s. s. vélar, tæki eða búnaður eða vegna § Slæmrar öryggishegðunar starfsmanns ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 8

Dæmi um slæma öryggishegðun ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 9

Dæmi um slæma öryggishegðun ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 9

Af hverju slys gerast? frh. > 75% slysa gerast vegna slæmrar öryggishegðunar starfsmanns Öryggishegðun:

Af hverju slys gerast? frh. > 75% slysa gerast vegna slæmrar öryggishegðunar starfsmanns Öryggishegðun: Færni okkar til að lesa hættuna og taka rétta ákvörðun út frá þeim skilningi ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 10

Leiðin til árangurs Rétt hugarfar í öryggismálum er að skapa rétta öryggishegðun og að

Leiðin til árangurs Rétt hugarfar í öryggismálum er að skapa rétta öryggishegðun og að hún sé hluti af menningu fyrirtækisins, öryggismenningu. ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 11

Fordæmi Eftir höfðinu dansa limirnir ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 12

Fordæmi Eftir höfðinu dansa limirnir ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 12

Fordæmi ü ü ü ü Stjórn Forstjóri Framkvæmdarstjóri Verkstjórar Gæðastjórar Tæknistjórar Flokkstjórar ÞEKKING ER

Fordæmi ü ü ü ü Stjórn Forstjóri Framkvæmdarstjóri Verkstjórar Gæðastjórar Tæknistjórar Flokkstjórar ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 13

Skýrar öryggisreglur Vel upplýstar öllum starfsmönnum! ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 14

Skýrar öryggisreglur Vel upplýstar öllum starfsmönnum! ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 14

Viðurkenning-hrós ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 15

Viðurkenning-hrós ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 15

Viðurkenning-hrós = Hrós ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 16

Viðurkenning-hrós = Hrós ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 16

Ábendingar starfsmanna ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 17

Ábendingar starfsmanna ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 17

Stuðningur stjórnenda ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 18

Stuðningur stjórnenda ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 18

Stuðningur stjórnenda Öryggi fram yfir framleiðni ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 19

Stuðningur stjórnenda Öryggi fram yfir framleiðni ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 19

Hugarfarið skiptir máli þegar ná skal árangri § Fordæmi § Viðurkenningu § Stuðning yfirmanna

Hugarfarið skiptir máli þegar ná skal árangri § Fordæmi § Viðurkenningu § Stuðning yfirmanna § Jákvæður agi ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 20

Skýrar öryggisreglur § Hvað er ásættanleg öryggishegðun og hvað ekki ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN

Skýrar öryggisreglur § Hvað er ásættanleg öryggishegðun og hvað ekki ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 21

Af hverju verða slys? > 75% slysa verða vegna slæmrar öryggishegðunar ÞEKKING ER BESTA

Af hverju verða slys? > 75% slysa verða vegna slæmrar öryggishegðunar ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 22

Neikvæður agi Leiðir ekki til árangurs! ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 23

Neikvæður agi Leiðir ekki til árangurs! ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 23

Jákvæður agi Leiðir til betri öryggishegðunar! ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 24

Jákvæður agi Leiðir til betri öryggishegðunar! ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 24

Gagnsæi § Varðar hvern einn og einasta starfsmann § Allir starfsmenn séu meðvitaðir um

Gagnsæi § Varðar hvern einn og einasta starfsmann § Allir starfsmenn séu meðvitaðir um breytingar og fái að hafa sitt að segja ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 25

Dæmi um öryggi ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 26

Dæmi um öryggi ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 26

Upplýsingaflæði til starfsmanna § Öryggis- og vinnuverndarmál § Hættur sem eru til staðar §

Upplýsingaflæði til starfsmanna § Öryggis- og vinnuverndarmál § Hættur sem eru til staðar § Komandi þjálfun, æfingar eða námskeið § Breytingar eða aðgerðir á vinnusvæði § Slysatölur-árangur ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 27

Upplýsingaflæði til starfsmanna ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 28

Upplýsingaflæði til starfsmanna ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 28

Hugarfarið skiptir máli þegar ná skal árangri ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 29

Hugarfarið skiptir máli þegar ná skal árangri ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 29

ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 30

ÞEKKING ER BESTA FORVÖRNIN 30