Klnik 13 02 04 Hildur rarinsdttir Sjkrasaga riggja

  • Slides: 13
Download presentation
Klínik 13. 02´ 04 Hildur Þórarinsdóttir

Klínik 13. 02´ 04 Hildur Þórarinsdóttir

Sjúkrasaga • Þriggja og hálfs árs gömul stúlka. Áður hraust. • Nú viku saga

Sjúkrasaga • Þriggja og hálfs árs gömul stúlka. Áður hraust. • Nú viku saga um hita 38 -38 o. C. • Niðurgangur í viku og einnig uppköst til að byrja með. • Hefur haft smá kvef en engan hósta. • Roði í augum og eitlastækkanir á hálsi. • Einnig saga um útbrot (uppleyptir roðaflekkir) sem hlaupið hafa til. • Þroti og verkir í höndum og fótum.

Mismunagreiningar? ? ?

Mismunagreiningar? ? ?

 • • Gastroenteritis Vírosa EBV Streptococcar, TSLS Mislingar, ecovírus, adenovírus Gigtarsjúkdómar Og fl.

• • Gastroenteritis Vírosa EBV Streptococcar, TSLS Mislingar, ecovírus, adenovírus Gigtarsjúkdómar Og fl. . . .

Skoðun • Almennt: Lítil í sér og vælin. • Lífsmörk: 17 kg, hiti 38,

Skoðun • Almennt: Lítil í sér og vælin. • Lífsmörk: 17 kg, hiti 38, 3 o. C, púls 135 og mettun 97% • Augu: roði í conjuctiva og kringum augu. • Eyru: erfitt að skoða vegna mergs. • Munnur og kok: roði í koki og sprungnar varir. • Háls: litlar eitlastækkanir vi. megin. • Hjarta, lungu og kviður: eðlileg skoðun.

Rannsóknir? ? ? ?

Rannsóknir? ? ? ?

Streptest og skyndi CRP • Streptest líklega neikvætt. • CRP 276.

Streptest og skyndi CRP • Streptest líklega neikvætt. • CRP 276.

Blóðprufur • Hvít 24 300, Hg 111, Flögur 687, Sökk 100, CRP 276 og

Blóðprufur • Hvít 24 300, Hg 111, Flögur 687, Sökk 100, CRP 276 og ALAT 70. • Na 135, Cl 96, Krea 34.

Þvagprufur • Stix sýnir ekkert? ? • Smásjárskoðun: hvít 10 -25, prótein (+), esterasi

Þvagprufur • Stix sýnir ekkert? ? • Smásjárskoðun: hvít 10 -25, prótein (+), esterasi +, tubularepithelfrumur +. • Ræktun neikvæð.

EKG og hjartaómun • EKG innan eðlilegra marka. • Hjartaómun sýnir aukið ómríki við

EKG og hjartaómun • EKG innan eðlilegra marka. • Hjartaómun sýnir aukið ómríki við kransæðar. Eðlilega víðar og engir æðagúlar. Smá mítrallokuleki. Örlítill vökvi í pericardium (samrýmist hjartavöðvabólgu).

Kawasaki Lögð inn og sett á IVIG og Aspirín Útskrift nokkrum dögum seinna á

Kawasaki Lögð inn og sett á IVIG og Aspirín Útskrift nokkrum dögum seinna á T. magnyl 75 mg.

Greiningarskilmerki Klínisk greining • Óútskýrður hiti í 5 daga eða lengur. + • Fjögur

Greiningarskilmerki Klínisk greining • Óútskýrður hiti í 5 daga eða lengur. + • Fjögur af fimm eftirtöldum einkennum: – Bilateral conjuctivitis – Slímhúðarbreitingar í munni (roði í koki, jarðaberjatunga, sprungnar varir) – Breitingar distalt á útlimum (roði, bjúgur, húðflagnanir) – Polymorphous útbrot – Eitlastækkanir á hálsi

Atypical Kawasaki • Ná ekki greiningarskilmerkjum en sammt með KD. • Slæmar horfur vegna

Atypical Kawasaki • Ná ekki greiningarskilmerkjum en sammt með KD. • Slæmar horfur vegna þess hversu seint þau greinast. • Yngstu börnin líklegri til að hafa atýpískan KD. • Lang algengast er að það vanti eitlastækkanir. Þar á eftir útbrot og svo útlimabreitingar. • Slímhúðabeitingar meist einkennandi fyrir KD.