Kafli 3 Lotukerfi Efnisheimurinn Dmitri Mendeljev Kom fram

  • Slides: 10
Download presentation
Kafli 3 - Lotukerfið Efnisheimurinn

Kafli 3 - Lotukerfið Efnisheimurinn

Dmitri Mendeljev Kom fram með lotukerfið árið 1869 Raðaði efnum í kerfi eftir þyngd

Dmitri Mendeljev Kom fram með lotukerfið árið 1869 Raðaði efnum í kerfi eftir þyngd efnanna Svipaðir eiginleikar sami hópur (flokkur)

Lotukerfið frá 1871

Lotukerfið frá 1871

Lotur og flokkar Lárétt röð í lotukerfi kallast LOTA Lóðrétt röð í lotukerfi kallast

Lotur og flokkar Lárétt röð í lotukerfi kallast LOTA Lóðrétt röð í lotukerfi kallast flokkur 1. flokkur heitir alkalímálmar 2. flokkur heitir jarðalkalímálmar 7. flokkur heitir halógenar 8. flokkur heitir eðalgastegundir Flokkarnir á milli 2. og 3. flokks nefnast hliðarmálmar

Málmar Festir eru föst efni við stofuhita Auðvelt að móta Járn (Fe) Gljáandi áferð

Málmar Festir eru föst efni við stofuhita Auðvelt að móta Járn (Fe) Gljáandi áferð Leiða vel rafmagn Gull (Au)

Málmleysingjar Oftast í gasham við stofuhita Stökkir og molna undan þrýstingi Mjög fjölbreyttir litir

Málmleysingjar Oftast í gasham við stofuhita Stökkir og molna undan þrýstingi Mjög fjölbreyttir litir Leiða rafmagn illa (nema kolefni) Brennisteinn (S)- notaður í áburð, byssupúður og hægðalyf Kolefni (C) - mjög algengt efni og til í mörgum formum

Hálfmálmar Hafa bæði eiginleika málma og málmleysingja Hvað með vetni? Vetni er málmleysingi, en

Hálfmálmar Hafa bæði eiginleika málma og málmleysingja Hvað með vetni? Vetni er málmleysingi, en er samt málm- megin í lotukerfinu. Bór (B) Arsen- notað í skordýraeitur

Hvarfgirni frumefna Hvarfgirni þýðir hversu viljug efnin eru til að ganga í samband við

Hvarfgirni frumefna Hvarfgirni þýðir hversu viljug efnin eru til að ganga í samband við önnur efni Hvarfgjörn efni eru óstöðug Eru til í stuttan tíma Óhvarfgjörn efni eru stöðug Eru til í langan tíma

Hvarfgirni frh Alkalímálmar og jarðalkalímálmar eru óstöðugir Hliðarmálmar eru stöðugir Halógenar eru óstöðugir og

Hvarfgirni frh Alkalímálmar og jarðalkalímálmar eru óstöðugir Hliðarmálmar eru stöðugir Halógenar eru óstöðugir og eykst hvarfgirnin eftir því sem ofar dregur í flokknum. Flúor (F) er hvarfgjarnasta efnið

Málmblöndur Við búum til málmblöndur til að nýta efnin sem best Blöndum saman ólíkum

Málmblöndur Við búum til málmblöndur til að nýta efnin sem best Blöndum saman ólíkum málmum Algengasta málmblandan er stál, búin til úr m. a. járni, kolefni og hliðarmálmum.