formlegt horf samspil einstaklings iju og umhverfis Hulda

  • Slides: 6
Download presentation
Óformlegt áhorf, samspil einstaklings, iðju og umhverfis Hulda Þórey Gísladóttir

Óformlegt áhorf, samspil einstaklings, iðju og umhverfis Hulda Þórey Gísladóttir

Óformlegt áhorf Sveigjanleg áhorfsgreining – dynamic performance analysis (DPA) Fjallað um í þessari upptöku

Óformlegt áhorf Sveigjanleg áhorfsgreining – dynamic performance analysis (DPA) Fjallað um í þessari upptöku Framkvædagreining að hætti Ann Fisher Fjallað um í öðrum upptökum og í lotu

Sveigjanleg áhorfsgreining - DPA Nálgunin er „top down“, iðjan sjálf er í brennidepli Horft

Sveigjanleg áhorfsgreining - DPA Nálgunin er „top down“, iðjan sjálf er í brennidepli Horft á einstakling framkvæma athöfn eða verk sem hann þarf eða vill vera fær um að sinna Hægt að nota í hvaða tilviki sem er, með fólki á öllum aldri og áháð ástæðu færniskerðingar Framkvæmd er metin á einstaklingsbundinn hátt, þar sem samspil eða víxlverkun á sér stað á milli einstaklingsins, athafnarinnar og umhverfisins

Stigskipting í framkvæmdafærni

Stigskipting í framkvæmdafærni

Forsendur fyrir notkun DPA Iðjuþjálfinn / fagmaðurinn Skjólstæðingurinn Vinnur „top-down“ – iðjan sé í

Forsendur fyrir notkun DPA Iðjuþjálfinn / fagmaðurinn Skjólstæðingurinn Vinnur „top-down“ – iðjan sé í brennidepli Áhugahvöt verður að vera til staðar Þarf að hafa grunn þekkingu á verkinu eða athöfninni Þekking á verkinu, að minnsta kosti einhver lágmarksþekking Sé meðvitaður um að til er fleiri en ein leið til að framkvæma verk eða athöfn Þarf að horfa á einstaklinginn framkvæma

„Ákvörðunar tré“ (DPA desision tree) Spurt um: 1. Vill skjólstæðingurinn framkvæma? Já/nei 2. Veit

„Ákvörðunar tré“ (DPA desision tree) Spurt um: 1. Vill skjólstæðingurinn framkvæma? Já/nei 2. Veit hann hvað/hvernig á að gera? Já/nei 3. Er færnin við framkvæmd verksins fullnægjandi? Já/nei 4. Hvar í athöfninni liggja erfiðleikarnir? Fyrir hvert atriði þar sem erfiðleikar koma fram: a) Veit hann hvað skal gera? b) Vill hann framkvæma tiltekinn verkþátt? c) Getur hann gert það? i. Hefur skjólstæðingurinn undirliggjandi hæfni til þess? ii. Eru kröfurnar sem verkið gerir í samræmi við styrk einstaklingsins? iii. Eru atriði í umhverfinu styðjandi eða hindrandi? Greining er stöðugt í gangi (dynamic) Leitað er lausna og þær prófaðar