Alcan slandi hf Umhverfishrif fyrir og eftir stkkun

  • Slides: 18
Download presentation
Alcan á Íslandi hf. Umhverfisáhrif fyrir og eftir stækkun Guðrún Þóra Magnúsdóttir 31. janúar

Alcan á Íslandi hf. Umhverfisáhrif fyrir og eftir stækkun Guðrún Þóra Magnúsdóttir 31. janúar 2007 Alcan á Íslandi hf. hlaut Starfsmenntaverðlaunin 2006

Almennt § Stofnað árið 1966. § Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33. 000

Almennt § Stofnað árið 1966. § Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33. 000 tpy (120 ker). § Stækkanir: § 1970 (40 ker) § 1972 (120 ker) § 1980 (40 ker) § 1997 (160 ker) § Framleiðsla í kerskálum 2006 var 167. 511 tonn. § Vottanir § ISO 9001 -2000, ISO 14001 og OSHAS 18001 Alcan á Íslandi hf.

Alcan á Íslandi hf.

Alcan á Íslandi hf.

Hver eru umhverfisáhrif álvers § Útblástur § Flúoríð § Ryk § Brennisteinstvíoxíð § Gróðurhúsalofttegundir

Hver eru umhverfisáhrif álvers § Útblástur § Flúoríð § Ryk § Brennisteinstvíoxíð § Gróðurhúsalofttegundir § Úrgangur § Kerbrot § Frárennsli § Þurrt ferli lítil áhrif Alcan á Íslandi hf.

Álframleiðsla og losun flúoríðs Alcan á Íslandi hf.

Álframleiðsla og losun flúoríðs Alcan á Íslandi hf.

Heildarlosun og flúoríð í gróðri Alcan á Íslandi hf.

Heildarlosun og flúoríð í gróðri Alcan á Íslandi hf.

Loftgæðamælingar Alcan á Íslandi hf.

Loftgæðamælingar Alcan á Íslandi hf.

Ryk Heilsuverndarmörk 50 µg/m 3 sólarhringsgildi Loftgæði m. t. t. heilsu fólks verða uppfylt

Ryk Heilsuverndarmörk 50 µg/m 3 sólarhringsgildi Loftgæði m. t. t. heilsu fólks verða uppfylt innan sem utan lóðamarka Alcan á Íslandi hf.

Loftgæðamælingar Alcan á Íslandi hf.

Loftgæðamælingar Alcan á Íslandi hf.

Brennisteinstvíoxíð § Munum stefna að því að draga úr losun brennisteinstvíoxíð § Áætlun mun

Brennisteinstvíoxíð § Munum stefna að því að draga úr losun brennisteinstvíoxíð § Áætlun mun liggja fyrir 2009 § Fyrir endurskoðun starfsleyfis 2012 munu liggja fyrir loftgæðamælingar sem lagðar verða til grundvallar Alcan á Íslandi hf.

Brennisteinstvíoxíð Heilsuverndarmörk 125 µg/m 3 sólarhringsgildi Loftgæði m. t. t. heilsu fólks verða uppfylt

Brennisteinstvíoxíð Heilsuverndarmörk 125 µg/m 3 sólarhringsgildi Loftgæði m. t. t. heilsu fólks verða uppfylt við lóðamörk ISAL Alcan á Íslandi hf.

Loftgæðamælingar Alcan á Íslandi hf.

Loftgæðamælingar Alcan á Íslandi hf.

CO 2 ígildi kg / t Al Losun gróðurhúsalofttegunda Alcan á Íslandi hf.

CO 2 ígildi kg / t Al Losun gróðurhúsalofttegunda Alcan á Íslandi hf.

Kerbrot § Við endurfóðringu kers er gamla fóðringin brotin úr og kallast hún kerbrot

Kerbrot § Við endurfóðringu kers er gamla fóðringin brotin úr og kallast hún kerbrot § Kerbrot eru flokkuð sem spilliefni vegna flúoríðs og cyaníðs § Flúoríð og cyaníð geta valdið skaða í ferskvatni § Í flæðigryfjum eru kerbrot meðhöndluð með skeljasandi til að binda flúorinn § Cyaníð myndar skaðlausa komplexa Alcan á Íslandi hf.

Flæðigryfjur – rannsóknir/mælingar § Rannsóknir á fjölbreytileika lífríkisins: § Agnar Ingólfsson 1990: Rannsóknir á

Flæðigryfjur – rannsóknir/mælingar § Rannsóknir á fjölbreytileika lífríkisins: § Agnar Ingólfsson 1990: Rannsóknir á lífríki fjöru umhverfis kerbrotagryfjur í Straumsvík § Jörundur Svavarsson 1990: Studies on the rocky subtidal communities in vicinity of a dumping pit for pot linings at Straumsvik, southwetern Iceland § Agnar Ingólfsson og María Björk Steinarsdóttir 2002: Rannsóknir á lífríki fjöru í Hraunavík austan Straumsvíkur § Jörundur Svavarsson 2002: Lífríki á klapparbotni neðansjávar í Hraunavík § Rannsóknir á ólífrænum snefilefnum og PAH § Guðjón Atli Auðunsson 1998: Könnun á ólífrænum snefilefnum og PAH- efnum í lífríki sjávar við álverið í Straumsvík 1997 § Gísli Már Gíslason 1998: Áhrif kerbrotagryfja á lífríki í Straumsvík, yfirlit yfir rannsóknir sem gerðar hafa verið á fjölbreytileika í lífríki og uppsöfnun þungmálma og fjölhringa kolefna í lífverum § Guðjón Atli Auðunsson 2005: Könnun á ólífrænum snefilefnum og PAH- efnum í kræklingi og skúfþangi við álverið í Straumsvík 2003 § Mælingar á vatni í borholum í flæðigryfjum, var í höndum Iðntæknistofnunar § Útskolunarpróf á kerbrotum, var í höndum Iðntæknistofnunar Alcan á Íslandi hf.

Flæðigryfjur – Rannsóknir 2003 Niðurstöður PAH efna § Kræklingurinn þreifst almennt mjög vel við

Flæðigryfjur – Rannsóknir 2003 Niðurstöður PAH efna § Kræklingurinn þreifst almennt mjög vel við álverið í Straumsvík § Kræklingurinn í Straumsvík er lægri eða á svipuðum nótum og hann gerist til manneldis við strendur Evrópu og USA og lægri en villtur kræklingur í Færeyjum. § Mengunarstigið í Straumsvík er því lágt samanborið við erlendar og innlendar rannsóknir þó augljóslega sé nærsvæðið (<500 m) undir áhrifum verksmiðjurekstrarins miðað við ósnortna íslenska náttúru. Alcan á Íslandi hf.

Flæðigryfjur – Rannsóknir 2003 Niðurstöður m. t. t PAH efna § Samanburður við íslenskar

Flæðigryfjur – Rannsóknir 2003 Niðurstöður m. t. t PAH efna § Samanburður við íslenskar rannsóknir leiðir m. a. eftirfarandi í ljós: § Hæsti styrkur EPA 16 í fjörukræklingi við álverið er helmingi lægri en styrkur þeirra í fjöru í Reykjavíkurhöfn. § Hæsti fjörukræklingurinn við Straumsvík er svipaður og fjörukræklingur í Keflavíkurhöfn. § Búrkræklingurinn næst ströndu (stöðvar 1 -7) er almennt mjög lágur miðað við búrkrækling í íslenskum höfnum eða svipaður lægsta styrknum, þ. e. í höfninni í Njarðvík. § Hæsti búrkræklingurinn við Straumsvík er t. d. helmingi lægri en styrkur PAH í Hafnarfjarðarhöfn. § Búr fjær en 400 -500 m frá ströndu í Straumsvík hafa lægri styrk PAH-efna en styrkur þeirra í Viðey. Alcan á Íslandi hf.

Takk fyrir ! Alcan á Íslandi hf.

Takk fyrir ! Alcan á Íslandi hf.