Ureaplasma urealyticum Margrt Ds skarsdttir Lknanemi 5 ri

  • Slides: 21
Download presentation
Ureaplasma urealyticum Margrét Dís Óskarsdóttir Læknanemi á 5 ári Barnalæknisfræðikúrsus Barnaspítali Hringsins- Háskóli Íslands

Ureaplasma urealyticum Margrét Dís Óskarsdóttir Læknanemi á 5 ári Barnalæknisfræðikúrsus Barnaspítali Hringsins- Háskóli Íslands

Fjölskyldan Mycoplasmataceae • Samanstendur af tvem pathogenum sem geta sýkt menn – Mycoplasma og

Fjölskyldan Mycoplasmataceae • Samanstendur af tvem pathogenum sem geta sýkt menn – Mycoplasma og Ureaplasma – oft kallað saman Mycoplasmas • Tvö systkini: – U. Urealytikum parvo biovar (biovar 1 eða B) • Serotýpur 1, 3, 6, 14 • ~Ureaplasma parvum – U. Urealytikum biovar T 960 (Biovar 2 eða A) • Serotýpur 2, 4, 5, 7 -13 • ~Ureaplasma urealyticum » Tetracyclin, PID, Fósturlát

Morfologia og fysiología • Mycoplasma eru minnstu bakteríur sem getað lifað sjálfstætt – Þm

Morfologia og fysiología • Mycoplasma eru minnstu bakteríur sem getað lifað sjálfstætt – Þm 0, 2 -0, 8 micrometrar • Hafa ekki frumuvegg – hringlaga, perulaga, strenglaga • Ræktun erfið – getur tekið allt að 3 vikur “Fried egg appearance” • Sækni í þekjufrumur og hátt þol fyrir raka og hitastigsbreytingum

Morfologia og fysiología • Sést ekki á grams litun • Ræktast ekki á hefðbundum

Morfologia og fysiología • Sést ekki á grams litun • Ræktast ekki á hefðbundum agar • Ekki næm fyrir hefðbundum sýklalyfjum við neonatal sýkingum

Faraldsfræði • Tækifærissýkill • Tíðni bera – 5 % barna – 50 % karla

Faraldsfræði • Tækifærissýkill • Tíðni bera – 5 % barna – 50 % karla – 40 % kvenna sem eru ekki kynferðislega virkar – 67 % kvenna sem eru kynferðislega virkar – 82 % þungaðra kvenna – 25 % postmenopausal kvenna • Áhættuþættir: – – genital sýking slæm félagsleg staða margir bólfélagar reykingar

Transmission • Smitleiðir: – Intrauterine – Fæðingarvegurinn – Kynlíf – Hefur einangrast af salernum

Transmission • Smitleiðir: – Intrauterine – Fæðingarvegurinn – Kynlíf – Hefur einangrast af salernum

Helstu áhrif ureaplasma urealyticum Ófrjósemi Áhrif á fóstur Áhrif á nýbura

Helstu áhrif ureaplasma urealyticum Ófrjósemi Áhrif á fóstur Áhrif á nýbura

Ófrjósemi • X 2 • Antisperm antibodies • Orchitis, spermatocystitis, prostatitis og urethritis •

Ófrjósemi • X 2 • Antisperm antibodies • Orchitis, spermatocystitis, prostatitis og urethritis • Gervifróvgun gengur verr • Bein áhrif á sáðfrumur: – – Trufluð spermatogenesa Aukin apoptosa Skert hreyfing Fækkun – Áhrif á endometríum oþal hærri tíðni fósturláta – Ureaplasma endometritis – Sýklalyfjameðferð bætir horfur

Áhrif á fóstur Hærri tíðni fósturláta • Mycoplasma eru einu bakteríurnar sem búið að

Áhrif á fóstur Hærri tíðni fósturláta • Mycoplasma eru einu bakteríurnar sem búið að að tengja auknum líkum á spontan fósturlátum. (Donders et al) • Ekki auknar líkur á fyrirbura/léttbura fæðingu eða himnurofi (Carey et al) Ræktast þrisvar sinnum oftar úr trophoblasti fósturláta en fóstureyðinga • Þrátt fyrir að himnur eðlilegar tengist kolonisering auknum líkum á fyrirburafæðingu, snemmbærum samdráttum, fæðingu og verri horfum fósturs. (Yoon et al)

Áhrif á fóstur Algengasti intraamnional sýkillinn • Fyrsta og annað trimester: – 2 -11

Áhrif á fóstur Algengasti intraamnional sýkillinn • Fyrsta og annað trimester: – 2 -11 % intraamnional kolonisering – Engin meðferð: • 44% líkur á fósturláti • Intraamnion kolonisering: – 10 sinnum hærri líkur á snemmbærum samdráttum – 7 sinnum meiri líkur á því að fæða fyrir tíman (Gerber et al) – Erythromycin: • 11 % líkur á fósturláti (Berg et al)

Áhrif á fóstur • Hefur slæm áhrif á fyrstu tvö trimestererin (Choudhury et al)

Áhrif á fóstur • Hefur slæm áhrif á fyrstu tvö trimestererin (Choudhury et al) • Cytokin í amnion auka líkur á fetal lungnabólgu og heilaskaða (Yoon et al) • Aukin hætta fósturs á intrauterine lungnabólgu ef móðir hefur myndað mótefni gegn ureoplasma en minni ef lítil hækkun á IL-6 • Búið er að tengja chorioamnionitis við himnurof oþal auknum perinatal mortalitet og morbiditet • Tengsl hafa fundist milli koloniseringar og vaxtarskerðingar fósturs (Germain et al)

Áhrif á nýbura • Ræktast úr – – – – Hlust Koki Trachea Maga

Áhrif á nýbura • Ræktast úr – – – – Hlust Koki Trachea Maga Vagina Anus Blóði CSF • Líkur á koloniseringu í öfugu hlutfalli við þroska og fæðingarþyngd • Kolonisering tengist – IVH – RSD – Bronchopulmonary dysplasia – Auknum tíma á vökudeild – Skertum heildarlífslíkum

Áhrif á nýbura Ureaplasma sýking í lungum fyrirbura • Eykur líkur á – viðvarandi

Áhrif á nýbura Ureaplasma sýking í lungum fyrirbura • Eykur líkur á – viðvarandi sýkingum – interstitial fibrosu – BPD • Veldur apoptosu á týpu 2 pneumocytum og macrophögum • Neonatal lungna fibroblastar – seyta miklu magni af IL- 6 og 8 við sýkinguna • Áhrifum Ureaplasma Urealyticum á pneumocyta og macrophaga má minnka með gjöf á surfactant og glucocorticoiðum

Cassell et al Endotracheal sog (< 24 klst frá fæðingu) – 200 nýbura ≤

Cassell et al Endotracheal sog (< 24 klst frá fæðingu) – 200 nýbura ≤ 2500 g með merki um öndunarfærasýkingu • mycoplasmas, chlamydiae, viruses, and bacteria – Fyrirburar undir 1000 g með Ureaplasma Urealyticum voru tvöfalt líklegri til að fá krónískan lungnasjúkdóm en þeir sem ekki voru sýktir. – Miklir léttburar voru ekki í sömu áhættu.

Áhrif á nýbura • Snemmbær himnurof er búið að tengja – PVL – IVH

Áhrif á nýbura • Snemmbær himnurof er búið að tengja – PVL – IVH – Infantíl CP • Marktæk skerðing á lífslíkum ungabarna • Einnig hafa eru dæmi um: – – Sepsis Hydrops fetalis Meningitis Heila abscessar

Greiningaraðferðir • PCR er nákvæmara en ræktun – Úr 50 % jákvæðra PCR sýna

Greiningaraðferðir • PCR er nákvæmara en ræktun – Úr 50 % jákvæðra PCR sýna ræktast Ureaplasma – Svar fæst innan 24 tíma – Til að greina serotýpur þarf metabolism inhibiting test, agar-growth inhibiting test, direct hemagglutinationstest, mycloplasmacidal test og variationir í greiningu mono og polyclonal mótefna • Mótefni gegn Ureaplasma – < 71% kvk með intraamnion sýkingu

Sýklalyfjanæmi og meðferð • Ureaplasma urealyticum skortir frumuhimnu • Ónæmi – tetracyclin og makrolíð

Sýklalyfjanæmi og meðferð • Ureaplasma urealyticum skortir frumuhimnu • Ónæmi – tetracyclin og makrolíð (umdeilt) – Ciprofloxacin (39 -58 %) – Erythromycin og clarithromycin (0 -10 -30%) • Þungaðar konur • ónæmí fyrir erythromycini eða GI aukaverkanir – Josamycin eða clarithromycin erythromycin

Sýklalyfjanæmi og meðferð • Mælt með sýklalyfjameðferð í staðfestum sýkingum ef – Gervifrjóvgun –

Sýklalyfjanæmi og meðferð • Mælt með sýklalyfjameðferð í staðfestum sýkingum ef – Gervifrjóvgun – Endurtekin fósturlát – Fyrirburafæðing – Fyrirburi undir 1, 500 g

Um ræ ða

Um ræ ða

Heimildir: • • • Murray et al. Medical Microbiology, 3 rd Ed. , Chapter

Heimildir: • • • Murray et al. Medical Microbiology, 3 rd Ed. , Chapter 42. Volgmann, T. Ohlinger, R. Panzig, B. Ureaplasma urealyticum – harmless commensal or underestimated enemy of human reproduction? A review. Arch Gynecol Obstet (2005) Goldenberg R, Hauth J, Andrews W. Intrauterine infection and preterm delivery. NEJM. (2000) Coudhury MR, Mathai M, Mathai E, Sridharan G, Jasper MP, Mathew GA, John TJ. Prevalence of genital mycoplasma and ureaplasma infections in pregnancy and their effect on pregnancy outcome. Indian J Med Res. 1994 Jul; 100: 15 -8 Abele-Horn M, Wolff C, Dressel P, Pfaff F, Zimmermann A. Association of Ureaplasma urealyticum biovars with clinical outcome for neonates, obstetric patients, and gynecological patients with pelvic inflammatory disease. Pubmed. Association of ureaplasma urealyticum infection of the lower respiratory tract with chronic lung disease and death in very-low-birth-weight infants. Pubmed.

Meinvirkni • Festa (adherence factors) – Extracelluler bakteríur sem festa sig á frumuvegg slímhúða

Meinvirkni • Festa (adherence factors) – Extracelluler bakteríur sem festa sig á frumuvegg slímhúða • Eiturvirkni (toxic metabolic products) – Hydrogen peroxíð og superoxíð, catalase • Áhrif á ónæmiskerfið (immunopathogenesis) – Virkja macrophaga og örva cytokin myndun og virkjun lymphocyta