Upphaf ljsmyndunar slandi Fyrsta ljsmyndin af slendingi er

  • Slides: 58
Download presentation
Upphaf ljósmyndunar á Íslandi.

Upphaf ljósmyndunar á Íslandi.

Fyrsta ljósmyndin af Íslendingi er tekin í Kaupmannahöfn 1848. Hún er af Benedikt Gröndal

Fyrsta ljósmyndin af Íslendingi er tekin í Kaupmannahöfn 1848. Hún er af Benedikt Gröndal skáldi og náttúrufræðingi. Myndin er handlituð deguerrótýpa.

Deguerreótýpa Ljósmynd gerð með aðferð Deguerre. Koparplata er húðuð silfurklorid upplausn, gerð ljósnæm með

Deguerreótýpa Ljósmynd gerð með aðferð Deguerre. Koparplata er húðuð silfurklorid upplausn, gerð ljósnæm með joðgufu. lýst, framkölluð í kvikasilfursgufu og fest með heitri saltupplausn.

Silfurklorid dökknar þar sem ljós kemst að því.

Silfurklorid dökknar þar sem ljós kemst að því.

Silfurklorid dökknar þar sem ljós kemst að því.

Silfurklorid dökknar þar sem ljós kemst að því.

Smámynd af Stefáni Pálssyni, presti á Hofi í Vopnafirði, máluð í Kaupmannahöfn á árunum

Smámynd af Stefáni Pálssyni, presti á Hofi í Vopnafirði, máluð í Kaupmannahöfn á árunum 1836 -1840.

Johan Holm-Hansen Þetta er mynd af Jóni Thoroddsen, skáldi og sýslumanni og konu hans

Johan Holm-Hansen Þetta er mynd af Jóni Thoroddsen, skáldi og sýslumanni og konu hans Kristínu Þorsteinsdóttir með son þeirra Þorvald.

Alfred Des Cloizaux. Einu daguerreótýpurnar teknar utan dyra á Íslandi sem varðveist hafa. Þær

Alfred Des Cloizaux. Einu daguerreótýpurnar teknar utan dyra á Íslandi sem varðveist hafa. Þær eru speglaðar eins og aðrar daguerreótýpur.

Daguerrótýpa af Þóru Melsteð tekin í Kaupmannahöfn 1846

Daguerrótýpa af Þóru Melsteð tekin í Kaupmannahöfn 1846

Houzé de l´Aulnoit Þingeiri við Dýrafjörð 1858.

Houzé de l´Aulnoit Þingeiri við Dýrafjörð 1858.

J. Tenison-Wood Kona við myllu við Hólavelli tekin 1860 Stereóskópmynd.

J. Tenison-Wood Kona við myllu við Hólavelli tekin 1860 Stereóskópmynd.

Næstu mynd tók Tryggvi Gunnarsson af hjónunum Arnljóti Ólafssyni presti og alþingismanni og Hólmfríði

Næstu mynd tók Tryggvi Gunnarsson af hjónunum Arnljóti Ólafssyni presti og alþingismanni og Hólmfríði Þorsteinsdóttur. 1865

Á Íslandi voru þeir sem fengust við ljósmyndun kallaðir myndasmiðir og að ljósmynda var

Á Íslandi voru þeir sem fengust við ljósmyndun kallaðir myndasmiðir og að ljósmynda var nefnt myndsmíði. Fljótlega eftir aldamótin er farið að nota orðið ljósmyndari og ljósmynd.

Sigfús Eymundsson 1837 -1911 Hann lærði ljósmyndun í Kaupmannahöfn. Hann rak ljósmyndastofu í Reykjavík

Sigfús Eymundsson 1837 -1911 Hann lærði ljósmyndun í Kaupmannahöfn. Hann rak ljósmyndastofu í Reykjavík frá 1871 til 1909 eða í 40 ár

Sigfús Eymundarson, Eftirlíking af stereóskópmynd tekin 1867.

Sigfús Eymundarson, Eftirlíking af stereóskópmynd tekin 1867.

Þetta er teikning, líklega eftir Sigurð Guðmundsson málara. Af Skallagrími Kveldúlfssyni. Ein þeirra mynda

Þetta er teikning, líklega eftir Sigurð Guðmundsson málara. Af Skallagrími Kveldúlfssyni. Ein þeirra mynda sem Sigfús fjölfaldaði.

Frumdrög að höfundarlögum, sem varði einkarétt ljósmyndara á verkum sínum, voru sett á alþingi

Frumdrög að höfundarlögum, sem varði einkarétt ljósmyndara á verkum sínum, voru sett á alþingi 1869.

Fyrsta konan á Íslandi, til að læra ljósmyndun var Nicolina Weywadt 1848 -1921. Hún

Fyrsta konan á Íslandi, til að læra ljósmyndun var Nicolina Weywadt 1848 -1921. Hún lærði í Kaupmannahöfn.

Annar kvenljósmyndari landsins var Anna Schiöth 1846 -1921 Hún rak ljósmyndastofu á Akureyri á

Annar kvenljósmyndari landsins var Anna Schiöth 1846 -1921 Hún rak ljósmyndastofu á Akureyri á árunum 1878 -1899.

Tempest Anderson 1846 -1912, var efnaður enskur læknir. Hafði mikin áhuga á jarðfræði og

Tempest Anderson 1846 -1912, var efnaður enskur læknir. Hafði mikin áhuga á jarðfræði og ferðaðist um allan heim til að stunda rannsóknir.

Hann kom tvær ferðir til Íslands 1890 og 1893 til að ljósmynda.

Hann kom tvær ferðir til Íslands 1890 og 1893 til að ljósmynda.

Anna Magnúsdóttir 1873 -1959 Hún rak ljósmyndastofu í séstökum byggðum ljósmyndaskúr. Sem var húsabaki

Anna Magnúsdóttir 1873 -1959 Hún rak ljósmyndastofu í séstökum byggðum ljósmyndaskúr. Sem var húsabaki við Lækjagötu 3 á Akureyri

Innan úr ljósmyndastofu Péturs Brynjólfssonar, í Reykjavík um 1910.

Innan úr ljósmyndastofu Péturs Brynjólfssonar, í Reykjavík um 1910.

Hallgrímur Einarsson 1878 -1948 Rak ljósmyndastofu á Akureyri að Hafnarstræti 41 frá 1903.

Hallgrímur Einarsson 1878 -1948 Rak ljósmyndastofu á Akureyri að Hafnarstræti 41 frá 1903.

Jónas Hallgrímsson 1915 -1977 Hann var sonur Hallgríms Einarsonar og lærði ljósmyndun hjá föður

Jónas Hallgrímsson 1915 -1977 Hann var sonur Hallgríms Einarsonar og lærði ljósmyndun hjá föður sínum. Var með sjálfstæðan ljósmyndarekstur á Akureyri frá 1935

Engel Jensen, enn einn kvenljósmyndari sem starfaði á Akureyri. Hún rak ljósmyndastofu á Oddeyrinni

Engel Jensen, enn einn kvenljósmyndari sem starfaði á Akureyri. Hún rak ljósmyndastofu á Oddeyrinni 1897 -1905.

Heimildir: “Ljósmyndarar á Íslandi” Eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur. JPV útgáfan. Reykjavík 2001

Heimildir: “Ljósmyndarar á Íslandi” Eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur. JPV útgáfan. Reykjavík 2001