Sudden Stops 10302020 Aljahagfri 1 Sudden Stops Grein

  • Slides: 13
Download presentation
Sudden Stops 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 1

Sudden Stops 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 1

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n 10/30/2020 Hægt er að skipta vörum í

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n 10/30/2020 Hægt er að skipta vörum í tvo flokka: skiptanlegar (tradables) og óskiptanlegar (non-tradables). Skiptanlegar vörur er hægt að flytja á milli staða, óskiptanlegar vörur, s. s. þjónustu er ekki hægt að flytja á milli. Gengisskráningin ræður hlutfallslegu verðlagi á milli þessara tveggja flokka. Viðskiptahalli á sér stað þegar innlend neysla skiptanlegra vara er meiri en innlend framleiðsla. Alþjóðahagfræði 2

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n Lykilatriði: skiptanlegar og óskiptanlegar vörur eru

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n Lykilatriði: skiptanlegar og óskiptanlegar vörur eru stuðningsvörur Mikil viðskiptahalli (innflutningur á skiptanlegum vörum) leiðir til þenslu í verslun og þjónustu. Töluverða umsýslu þarf til þess að koma vörum frá skipshlið til neytenda. Langvarandi viðskiptahalli leiðir því til þess að þjónustugeirinn vex langt umfram stöðugt jafnvægi. Ergo: Viðskiptahalli leiðir til þess að efnahagslífið verður háð erlendu fjárstreymi. 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 3

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n Í þessu tilliti skiptir ekki máli

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n Í þessu tilliti skiptir ekki máli hvort viðskiptahallinn er fjármagnaður með erlendum lánum eða beinum erlendum fjárfestingum. Það skiptir því ekki máli hvernig fjármagnið kemur inn í hagkerfið, heldur hvernig því er eytt. Eftirfarandi jafna gildir: KA = CAD KA = Capital inflows CAD = Current account deficits 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 4

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n n Ef fjármagnsflæðið hvikast skyndilega til

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n n Ef fjármagnsflæðið hvikast skyndilega til og innflæðið þornar, þá fjarar viðskiptahallinn uppi. Viðskiptahallinn skapar útflæði sem ekki er hægt að standa undir. Gengið lækkar mjög hratt. Innflutningur dregst saman Þjónustugeirinn hrynur Snögghemlun hagkerfisins. Kreppan verður því verri eftir því sem neysla hefur stærri hlutdeild af framleiðslu. 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 5

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n Snöggur samdráttur viðskiptahalla þýðir snöggan samdrátt í

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n Snöggur samdráttur viðskiptahalla þýðir snöggan samdrátt í eftirspurn eftir skiptanlegum vörum. Minni eftirspurn eftir skiptanlegum vörum, dregur einnig eftirspurn eftir skiptanlegum vörum með sér í fallinu. Athugið: Vinnuafl er óskiptanleg vara par excellence. Því meir sem eftirspurn dregst saman eftir óskiptanlegum vörum, þeim mun snarpari verður raungengislækkuninn. 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 6

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n Lykilatriði 1: Að tryggja innflæði Ef aðgangur

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n Lykilatriði 1: Að tryggja innflæði Ef aðgangur viðkomandi lands að erlendu lánsfé rofnar, stöðvast innflæðið (fjármagnsflótti brestur jafnvel á) og gengið hrynur. Lykilatriði 2: Greiðslubyrði erlendra skulda. Ef erlendar skuldir eru að miklu leyti skammtímaskuldir, er greiðslubyrðin verulega þung og fjármagnsflæðið er mun hvikulla. 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 7

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n Nýmarkaðsríki í Asíu og S-Ameríku njóta ekki

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n Nýmarkaðsríki í Asíu og S-Ameríku njóta ekki mikils trausts á fjármálamörkuðum. Ef eitthvað bjátar á, getur lánstraustið horfið sem dögg fyrir sólu. Sömu ríki eiga einnig erfitt með að fá langtímafjármögnun, m. a. vegna þess að þau eru nýliðar á alþjóðafjármálamörkuðum. Af þessum sökum getur snögghemlun orðið verulegt vandamál fyrir þessi ríki. 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 8

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n Gjaldeyrisjöfnuður: KI=CAD+RA RA= Accumulation of International Reserves n

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n Gjaldeyrisjöfnuður: KI=CAD+RA RA= Accumulation of International Reserves n Efnahagsreikningur Seðlabankans: R+NDA=H R= International Reserves NDA= Net Domestic Assets H= High Power Money 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 9

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n Ef innflæðið þornar, eða jafnvel fjármagnsflótti

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n Ef innflæðið þornar, eða jafnvel fjármagnsflótti tekur við mun ganga á gjaldeyriforða Seðlabankans. Peningamagn dregst saman, vextir hækka og jafnframt kemur þrýstingur á gengið. Til þess að mýkja aðlögunina verður Seðlabankinn að kaupa gjaldeyri. Gjaldeyrisinngrip nauðsynleg til þess að halda H stöðugu og forða viðskiptahallanum frá því að minnka jafn hratt og innflæðið. Hvernig á að hreyfa NDA? 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 10

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n Undir þessum kringumstæðum er veruleg hætta á

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n Undir þessum kringumstæðum er veruleg hætta á árás spákaupmanna, einkum ef fastgengi er við lýði. En jafnvel þó flotgengi sé við lýði, geta slíkar aðstæður kallað stuðningsaðgerðir Seðlabankans til þess að halda genginu stöðugu. Það er; halda tímabundnu fastgengi Seðlabankinn er þá neyddur til þess að halda vöxtum mjög háum, jafnvel í miðri kreppu, og taka erlend lán. 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 11

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n n n Hefur snögghemlun átt sér

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n n n Hefur snögghemlun átt sér stað á Íslandi? Margt bendir til þess. Styrkleikar Íslands: Þróað ríki Lánstraust erlendis Lánin yfirleitt til lengri tíma Engir erlendir skammtímafjárfestar Hið opinbera hefur svigrúm til erlendrar lántöku. LykilatriðI: Hvernig mun bankakerfið standa niðursveifluna af sér. 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 12

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n “It is not the speed that

Sudden Stops (Grein eftir Calvo) n n n “It is not the speed that kills, it is the sudden stop” Viðskiptahalli er viðsjárverður, sama hvernig hann er fjármagnaður. Mikill innflutningur leiðir til þenslu í þjónustugeiranum. Samdráttur í innflutningi getur því kallað fram samdrátt. Breytingar á fjármagnsflæði geta kallað fram hagsveiflur innanlands. Hættan þeim mun meiri ef erlend lán eru til skemmri tíma. 10/30/2020 Alþjóðahagfræði 13