Rannsknarkennslustund lei til a styrkja nmssamflag kennara Starfsrun

  • Slides: 16
Download presentation
Rannsóknarkennslustund – leið til að styrkja námssamfélag kennara Starfsþróun kennara – Hvar eru tækifærin?

Rannsóknarkennslustund – leið til að styrkja námssamfélag kennara Starfsþróun kennara – Hvar eru tækifærin? Guðbjörg Pálsdóttir

Kennaramenntun á Íslandi l l l Ég hef ásamt Guðnýju Helgu Gunnarsdóttur kynnt og

Kennaramenntun á Íslandi l l l Ég hef ásamt Guðnýju Helgu Gunnarsdóttur kynnt og notað rannsóknarkennslustund í stærðfræðikennaramenntun síðan 2002. Höfum farið ýmsar leiðir en breytingar á námi hafa skapað mismikið svigrúm. Bæði unnið í grunnnámi og starfsþróun. Dýpkað faglega umræðu kennaranema, beint sjónum þeirra meira að námi nemenda og þeir hafa komið auga á veika punkta í eigin fagþekkingu og hjálpast að við dýpka hana. Sjá nánar grein í Netlu – Námssamfélag í kennaranámi: Rannsóknarkennslustundir http: //netla. hi. is/greinar/2012/ryn/014. pdf Guðbjörg Pálsdóttir

Árangursrík starfsþróunarverkefni l l l Stöðugt ferli Gefa kennurum tækifæri til að byggja upp

Árangursrík starfsþróunarverkefni l l l Stöðugt ferli Gefa kennurum tækifæri til að byggja upp faglega og kennslufræðilega þekkingu sína og færni í gegnum að kanna og ígrunda kennslu á gagnrýninn hátt Beina sjónum að námi og kennslu tiltekins inntaks Aukin meðvitund um eigin gjörðir í starfi Kennarar deila hver með öðrum skilningi sínum á eðli góðrar kennslu og vinna saman að því að bæta kennslu sína Guðbjörg Pálsdóttir

Rannsóknarkennslustund - ferlið l Kennarahópur vinnur saman að því að: – – – Setja

Rannsóknarkennslustund - ferlið l Kennarahópur vinnur saman að því að: – – – Setja markmið fyrir nám og langtímaþróun Skipuleggja kennslustund þar sem unnið er að markmiðum Framkvæma kennslu þar sem einn úr hópnum kennir og hinir safna upplýsingum um nám nemenda Greina upplýsingarnar og endurskipuleggja Ferlið er endurtekið Fær stuðning frá sérfræðingi Guðbjörg Pálsdóttir

Rannsóknarhringur Endurskipulagning á kennslustund Umræður um kennslustund Markmiðssetning og skipulagning Rannsóknarkennslustund Guðbjörg Pálsdóttir

Rannsóknarhringur Endurskipulagning á kennslustund Umræður um kennslustund Markmiðssetning og skipulagning Rannsóknarkennslustund Guðbjörg Pálsdóttir

Tilgangur l Hvers vegna að rannsaka kennslustund? – – – Vandi að kenna Vandi

Tilgangur l Hvers vegna að rannsaka kennslustund? – – – Vandi að kenna Vandi að ákveða hvað á að segja og hvernig á bregðast við nemendum Greina hvað hefur áhrif á nám Nýta mannauð í kennarahópi Færa áherslu á undirbúning kennslu og nám nemenda Guðbjörg Pálsdóttir

Þróunarstarf l l l Byrjað á spurningum þátttakenda Stjórnað af þátttakendum Mikil samskipti milli

Þróunarstarf l l l Byrjað á spurningum þátttakenda Stjórnað af þátttakendum Mikil samskipti milli kennara Samvinna og jafnræði milli nemenda Rannsókn og kennsla fara saman Tengja fræði og starf Guðbjörg Pálsdóttir

Hvers má vænta? l Rannsókn á kennslustund hjálpar til að: – – – –

Hvers má vænta? l Rannsókn á kennslustund hjálpar til að: – – – – Hugsa vandlega um markmið og inntak tiltekins efnisþáttar Rannsaka og bæta bestu mögulegu kennslustund Dýpka eigin þekkingu á efni kennslustundar Styrkja samvinnu um kennsluáætlun Rannsaka nám og atferli nemenda Dýpka þekkingu á kennslu og kennsluaðferðum Sjá eigin kennslu með augum nemenda og samkennara Guðbjörg Pálsdóttir

Hvað skrá kennarar hjá sér? l l l Fræðilegt nám Áhuga og einbeitingu Félagslega

Hvað skrá kennarar hjá sér? l l l Fræðilegt nám Áhuga og einbeitingu Félagslega hegðun Viðhorf nemenda til náms Uppbyggingu kennslustundar Nálgun nemenda Guðbjörg Pálsdóttir

Eftirtekt l Rannsókn á eigin kennslu og annarra felst í að taka eftir. –

Eftirtekt l Rannsókn á eigin kennslu og annarra felst í að taka eftir. – – Hverju tökum við eftir? Hvað stjórnar því hverju við tökum eftir? Hvaða tækifæri höfum við til að ræða og velta vöngum yfir því sem við tökum eftir? Hvernig getum við lært af eigin reynslu? (Mason) Guðbjörg Pálsdóttir

Ferlið l Undirbúningur kennslu – – – l Hvert er markmiðið? Hvað viðfangsefni gæti

Ferlið l Undirbúningur kennslu – – – l Hvert er markmiðið? Hvað viðfangsefni gæti hentað? Hvað vitum við og hvar viljum við leita fanga? . . Guðbjörg Pálsdóttir

Eftirtekt l Kennslan – – Hvernig tekst að kveikja áhuga? Hvert er hlutverk nemenda

Eftirtekt l Kennslan – – Hvernig tekst að kveikja áhuga? Hvert er hlutverk nemenda – kennara? Taka nemendur eignarhald á verkefninu? Nást markmið t. d. Um umræður, sköpun. . Guðbjörg Pálsdóttir

Umræður l Að lokinni kennslu – – – Hvað er líkt og hvað ólíkt

Umræður l Að lokinni kennslu – – – Hvað er líkt og hvað ólíkt sem gerðist í kennslustundunum? Skildum við kennsluáætlunina eins? Hvað varð til þess að vel gekk að fá nemendur til að hugsa, ræða, glíma, leysa. . . ? Hvað hefði mátt undirbúa betur eða framkvæma betur? Hvað langar okkur til að prófa núna? Guðbjörg Pálsdóttir

Heimildir l l Professional learning of our time (Dudley, 2015) Lesson study i utdanning

Heimildir l l Professional learning of our time (Dudley, 2015) Lesson study i utdanning og praksis (Munthe, Helgvold og Bjuland, 2015). Lesson study i en nordisk kontekst (Hallås og Grimsæth, 2016) Theory and Practice of Lesson Study in Mathematics, (Huang, R. ofl. 2019) Guðbjörg Pálsdóttir

Vefsíður l l Alþjóðleg samtök um Lesson study http: //www. walsnet. org/ Bretland http:

Vefsíður l l Alþjóðleg samtök um Lesson study http: //www. walsnet. org/ Bretland http: //lessonstudy. co. uk/ Guðbjörg Pálsdóttir

Menntabúðir - myndskeið Myndskeið um rannsóknarkennslustund: Bretland: l http: //lessonstudy. co. uk/2468 -2/ Lýsing

Menntabúðir - myndskeið Myndskeið um rannsóknarkennslustund: Bretland: l http: //lessonstudy. co. uk/2468 -2/ Lýsing C. Lewis: https: //www. youtube. com/watch? v=0 xgk o 79 k. O 94 Ferlið: https: //www. youtube. com/watch? v=rr 15 SLGa. SZI Guðbjörg Pálsdóttir