Rafrn viskipti yfir Interneti Eigendur Spans hf l

  • Slides: 21
Download presentation
Rafræn viðskipti yfir Internetið

Rafræn viðskipti yfir Internetið

Eigendur Spans hf. l l l Kögun Landssími Íslandsbanki Orkuveita Reykjavíkur Frumkvöðull/Eimskip Norvík/BYKO

Eigendur Spans hf. l l l Kögun Landssími Íslandsbanki Orkuveita Reykjavíkur Frumkvöðull/Eimskip Norvík/BYKO

Markmið Spans hf. l l Að búa til markaðsleiðandi lausn fyrir viðskipti milli fyrirtækja

Markmið Spans hf. l l Að búa til markaðsleiðandi lausn fyrir viðskipti milli fyrirtækja yfir Internetið Að bjóða fyrirtækjum lausn Spans og ráðgjöf í B 2 B Að setja á stofn viðskiptamiðstöð (B 2 B hub) og fá sem flest fyrirtæki og stofnanir í viðskipti Að veita fyrirtækjum og öðrum viðskiptamiðstöðvum, sem tengjast Spani, margvíslega virðisaukandi þjónustu

Miðlun viðskiptaskjala l Span: Miðlun viðskiptaskjala á milli aðila – B 2 B –

Miðlun viðskiptaskjala l Span: Miðlun viðskiptaskjala á milli aðila – B 2 B – l Skjöl sem áður voru prentuð á pappír og send í pósti má senda rafrænt um viðskiptamiðstöðina – l l Sjálfvirkt frá bókhaldi sendanda inn í bókhald móttakanda Reikningar, yfirlit, verðlistar, pantanir, tilboð, sölunótur, afhendingarseðlar, skilagreinar… Hver viðskiptavinur Spans gerist bæði sendandi og viðtakandi Viðskiptamiðstöðin – Internetið - Vefviðmót

Sértengingar eða nota miðstöð? Netið með n 2 tengingar og gagnavarpanir Hvert fyrirtæki með

Sértengingar eða nota miðstöð? Netið með n 2 tengingar og gagnavarpanir Hvert fyrirtæki með n tengingar Umsjón og viðhald erfitt Netið með n tengingar og gagnavarpanir Hvert fyrirtæki með eina tengingu Umsjón og viðhald viðráðanlegt => Span leysir málið

Tenging viðskiptamiðstöð Fyrirtæki X Aðrar miðstöðvar Ýmis þjónusta s. s. • Uppboð • Útboð

Tenging viðskiptamiðstöð Fyrirtæki X Aðrar miðstöðvar Ýmis þjónusta s. s. • Uppboð • Útboð • Magnkaup • Greiðslumiðlun • • Rafræn viðskiptaskjöl Vörpun milli staðla Gagnavarpanir Öryggismál SAP Hlið Fyrirtæki Y Útibú 1 XAL Útibú 2 XAL Útibú 3 Span B 2 B Viðskiptamiðstöð viðskiptamiðstöð Axapta Fyrirtæki Z Navision = Tengill og túlkur

Tenging Spans et Eldveggur n ter In Tölvukerfi fyrirtækis Kaupendur Birgjar (seljendur) Span tengill

Tenging Spans et Eldveggur n ter In Tölvukerfi fyrirtækis Kaupendur Birgjar (seljendur) Span tengill Internet Viðskiptamiðstöð Spans Greiðslumiðlun B 2 B markaðstorg bókhald innkaup laun … Flutningsaðilar Innan fyrirtækis Utan fyrirtækis Ýmis þjónusta

Öryggismál l Umferð í gegnum eldvegg til einnar ákveðinnar tölvu Gagnadagbók fyrir allar skeytasendingar

Öryggismál l Umferð í gegnum eldvegg til einnar ákveðinnar tölvu Gagnadagbók fyrir allar skeytasendingar l Dulkóðaðar gagnasendingar (SSL, HTTPS) l web. Methods öryggismeðhöndlun l Rafrænar undirskriftir votta uppruna sendinga l

Vörpun milli samskiptastaðla l l l EDI 90. 1 EDI 96. A eb. XML

Vörpun milli samskiptastaðla l l l EDI 90. 1 EDI 96. A eb. XML x. CBL VISA Invoice XML l l l Flatar textaskrár CSV Excel skrár Oracle töflur Access töflur MS-SQL töflur Eitt og sama viðskiptaskeyti getur haft mjög mismunandi form í ólíkum kerfum Ekki raunhæft að öll fyrirtæki verði eins => Span leysir málið

Áreiðanleiki og rekjanleiki l l l Sendandi og viðtakandi geta verið vissir um hvort

Áreiðanleiki og rekjanleiki l l l Sendandi og viðtakandi geta verið vissir um hvort og hvenær skjal barst Svarskeyti til sendanda staðfestir að skjalið hafi komist á áfangastað Staðfestingarskeyti frá viðtakanda sýnir að skjalið sé komið inn í viðskiptakerfi hans Notendur geta rakið feril skjala í vefviðmóti viðskiptamiðstöðvarinnar Unnt er að leita að og skoða viðskiptaskjöl í vefviðmóti eða úr viðskiptahugbúnaði móttakanda

Leit og skoðun viðskiptaskjala l http: //www. span. is

Leit og skoðun viðskiptaskjala l http: //www. span. is

Leit og skoðun viðskiptaskjala (2) l Beint úr viðskiptakerfum – Slóð (URL) sent með

Leit og skoðun viðskiptaskjala (2) l Beint úr viðskiptakerfum – Slóð (URL) sent með reikningi SAP Navision XAL Axapta Agresso

Rekjanleiki viðskiptaskjala l l Atburðasaga fylgir hverju skjali Aðeins einn aðili að leita til

Rekjanleiki viðskiptaskjala l l Atburðasaga fylgir hverju skjali Aðeins einn aðili að leita til vegna rekjanleika Hérna vantar svarskeyti frá móttakanda til að “loka hringnum”: “Skeyti lesið inn í samþykktarkerfi” => Skjal komið á leiðarenda

Vöktun Spans lætur vita ef. . . l l l náist ekki samband við

Vöktun Spans lætur vita ef. . . l l l náist ekki samband við tölvu viðskiptavinar sem hýsir tengilhugbúnað náist ekki samband viðtakanda við sendingu skjals þegar tiltekin skjöl berast (t. d. símareikningar) hafi viðtakandi ekki lesið skjal inn í viðskiptahugbúnað sinn innan ákveðins tíma frá móttöku sé eitthvað athugavert við skjal eða ef viðtakandi hafnar því af einhverjum orsökum

Geymsla viðskiptaskjala l l Gagnadagbók sendinga geymd í sjö ár Sundurliðuð viðskiptaskjöl geymd skv.

Geymsla viðskiptaskjala l l Gagnadagbók sendinga geymd í sjö ár Sundurliðuð viðskiptaskjöl geymd skv. ósk viðskiptavina – l Geymsla hjá Spani eða sendanda Geymslutími er samkomulag milli sendanda og móttakanda

Hvað segir RSK? l Pappírslaus viðskipti – l Reglugerðir tilbúnar – ýmis skilyrði –

Hvað segir RSK? l Pappírslaus viðskipti – l Reglugerðir tilbúnar – ýmis skilyrði – l Reglugerðir 50/1993 & 598/1999 (breytt jan 2001) Erindi sent til RSK – “Span lausnin” – l loksins raunverulega í augsýn! Span, Síminn og Orkuveitan Jan 2002: Erindi samþykkt af RSK

Samstarfsaðilar Spans l l l l SAP – Nýherji hf. Navision Axapta – Ax

Samstarfsaðilar Spans l l l l SAP – Nýherji hf. Navision Axapta – Ax hugbúnaðarhús hf. Navision Financials/Attain – Strengur hf. , Landsteinar Ísland hf. Navision XAL – Hugur hf. , Ax hf. , Landsteinar Ísland hf. Agresso/Compello – Xit Orka – Vigor hf. Vigor viðskiptahugbúnaður – Vigor hf. Fakta Samþykkjandi – Fakta ehf.

Lausn Spans - samantekt l l l Tengjumst inn í algengan viðskiptahugbúnað: SAP, Agresso,

Lausn Spans - samantekt l l l Tengjumst inn í algengan viðskiptahugbúnað: SAP, Agresso, Navision, XAL, Axapta… Sjáum um allt flækjustig í tengingum, fyrirtæki þurfa aðeins að viðhalda einni tengingu Ein tenging fyrirtækis => tenging við marga aðila, sparar umtalsverða tengivinnu Styðjum helstu samskiptastaðla: EDI->XML->textaskrá Aðeins einn aðili að leita til varðandi rekjanleika og sönnunarbyrði, nákvæm staða hvers viðskiptaskjals er geymd

Lausn Spans, samantekt (2) l l l Engin handvirk skráning eða tvískráning, öll gögn

Lausn Spans, samantekt (2) l l l Engin handvirk skráning eða tvískráning, öll gögn uppfærð jafnóðum í viðskiptahugbúnaðinum Vinnuferlar að mestu óbreyttir (aðeins hagræðing!) Sparar gíró og póstkostnað

Staðan í dag l l Viðskiptamiðstöðin er tilbúin Ýmsir búnir að tengjast – –

Staðan í dag l l Viðskiptamiðstöðin er tilbúin Ýmsir búnir að tengjast – – – – l Landssíminn Olíufélagið Orkuveitan Marel Kögun Europay Ísland Samskip Fleiri á leiðinni. . .

Rafræn viðskipti yfir Internetið

Rafræn viðskipti yfir Internetið