Ortopedia srhft full I Slitsjkdmar kld ortopedia Sjkdmafri

  • Slides: 22
Download presentation
Ortopedia – sérhæft full. I Slitsjúkdómar – köld ortopedia - Sjúkdómafræði Halldór Jónsson jr

Ortopedia – sérhæft full. I Slitsjúkdómar – köld ortopedia - Sjúkdómafræði Halldór Jónsson jr Bæklunarskurðdeild LSH og Læknadeild HÍ

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n Eitt af algengustu vandamálum í bæklunarlækningum. Einkennist af niðurbroti á

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n Eitt af algengustu vandamálum í bæklunarlækningum. Einkennist af niðurbroti á liðbrjóski og aflögun á beini HJjr

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n n HELSTU ORSAKIR: Erfðir Afleiðingar slysa (collum brot, luxatio coxae)

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n n HELSTU ORSAKIR: Erfðir Afleiðingar slysa (collum brot, luxatio coxae) Afleiðingar læknismeðferðar (sterar, geislar) Afleiðingar barnasjúkdóma (Perthés, epifysiolysis, dysplasia) HJjr

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n KLINISK EINKENNI: verkur/ hreyfisársauki: í nára og leiðir niður í

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n KLINISK EINKENNI: verkur/ hreyfisársauki: í nára og leiðir niður í innanvert hné (L-III taugaleiðni) stirðleiki: minnkuð innrótation, abduction og extension breytt göngulag: ant-algisk helti) HJjr

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n RANNSÓKNIR: Venjuleg röntgen (pelvis og mjöðm), vanalegust og sýnir: n

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n RANNSÓKNIR: Venjuleg röntgen (pelvis og mjöðm), vanalegust og sýnir: n n n Lækkun á liðbili Subchondral sclerosa í caput og acetabulum Osteophytamyndanir á caput og acetabulum Cystur í caput og acetabulum Subluxation á caput lateralt og upp á við) n Segulómrannsókn HJjr

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n n MEÐFERÐ: Ekki aðgerð: Bólgueyðandi lyf: per os vs. Inj

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n n MEÐFERÐ: Ekki aðgerð: Bólgueyðandi lyf: per os vs. Inj í liðinn (intraarticular sterar) Stoðtæki: stafur eða hækja, notað á frísku hliðinni Hjálpartæki: sokka- og skóífærur, framlengingatangir Aðgerð: Liðskipti (heill gerviliður) HJjr

Coxarthrosis (mjaðmaslit) SAMEIGINLEGT MJAÐMAAÐGERÐUM n n n n Peri-operative meðferð Inj Ekvacillin 1 g

Coxarthrosis (mjaðmaslit) SAMEIGINLEGT MJAÐMAAÐGERÐUM n n n n Peri-operative meðferð Inj Ekvacillin 1 g x 4 í 1 dag Inj Fragmin (low-molecular heparin) sc í amk 7 daga Sáradren Koddi milli fóta Post-operative meðferð (fyrstu 6 vikurnar) Hækjur Ekki sitja í djúpum stólum Upphækkun á klósettið Ekki krossa fætur HJjr

Coxarthrosis (mjaðmaslit) ü ü ü AKÚT KOMPLIKATIONIR: Thrombosis í ganglim (intima los) Peroneus paresis

Coxarthrosis (mjaðmaslit) ü ü ü AKÚT KOMPLIKATIONIR: Thrombosis í ganglim (intima los) Peroneus paresis (fallfótur) Luxation á lið Embolia í lungu Hjartainfarkt HJjr

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n SEINAR KOMPLIKATIONIR: Los á bolla og/eða stilk Brot á lærlegg

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n SEINAR KOMPLIKATIONIR: Los á bolla og/eða stilk Brot á lærlegg um eða neðan prótesuenda (periprosthetic brot) HJjr

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n n MEÐFERÐ VIÐ KOMPLIKATIONUM: Skálarauki Revision; skipta út komponentum Slinkliður

Coxarthrosis (mjaðmaslit) n n n MEÐFERÐ VIÐ KOMPLIKATIONUM: Skálarauki Revision; skipta út komponentum Slinkliður (Girdlestone) HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) n n n KLINISK EINKENNI: verkur/ hreyfisársauki stirðleiki / aflögun breytt göngulag:

Gonarthrosis (hnéslit) n n n KLINISK EINKENNI: verkur/ hreyfisársauki stirðleiki / aflögun breytt göngulag: ant-algisk helti HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) n n HELSTU ORSAKIR: Offita, erfðir Afleiðingar slysa (brot á lateral tibia

Gonarthrosis (hnéslit) n n HELSTU ORSAKIR: Offita, erfðir Afleiðingar slysa (brot á lateral tibia condyl; liðbönd: fremra krossband og/eða medial collateral) Afleiðingar læknismeðferðar: (meniscectomia, sterar, sýkingar) Afleiðingar barnasjúkdóma (osteochondritis dissecans, genu varum, genu valgum) HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) n RANNSÓKNIR: Venjuleg röntgen vanalegust, sýnir: n n n Lækkun á liðbili

Gonarthrosis (hnéslit) n RANNSÓKNIR: Venjuleg röntgen vanalegust, sýnir: n n n Lækkun á liðbili Subchondral sclerosa Osteophyta myndanir Cystur í frauðbeininu Subluxation § Langar myndir § Segulómrannsókn HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) n n MEÐFERÐ: Ekki aðgerð Bólgueyðandi lyf: per os vs. inj Minnka

Gonarthrosis (hnéslit) n n MEÐFERÐ: Ekki aðgerð Bólgueyðandi lyf: per os vs. inj Minnka líkamsþunga Stoðtæki: stafur eða hækja, notað á frísku hliðinni, spelka til að minnka hreyfingar og gefa hliðarstuðning Hjálpartæki: sokka- og skóífærur, framlengingatangir HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) n MEÐFERÐ Aðgerð: Extra-articular aðgerðir n n Decompression - uppborun Osteotomia: valgus

Gonarthrosis (hnéslit) n MEÐFERÐ Aðgerð: Extra-articular aðgerðir n n Decompression - uppborun Osteotomia: valgus á tibia og varus á femur HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) MEÐFERÐ Aðgerð: Intra-articular aðgerðir: n n n Arthroskópía og liðtoilet Uni-compartmental arthroplastic

Gonarthrosis (hnéslit) MEÐFERÐ Aðgerð: Intra-articular aðgerðir: n n n Arthroskópía og liðtoilet Uni-compartmental arthroplastic (hálfur gerviliður) Total arthroplastic (heill gerviliður)) HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) n n n n Peri-operative meðferð: LIA deyfing Sáradrain í 1 dag

Gonarthrosis (hnéslit) n n n n Peri-operative meðferð: LIA deyfing Sáradrain í 1 dag Þrýstiumbúðir í 3 daga Inj Ekvacillin 1 g x 4 í 1 dag Inj Fragmin (low-molecular heparin) sc í amk 7 daga Fyrstu 6 vikurnar: Hækjur Ekki ganga á ójöfnu HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) AKÚT KOMPLIKATIONIR: n n n Húðnekrósa Sárasýking Thrombosis í ganglim Embolia í

Gonarthrosis (hnéslit) AKÚT KOMPLIKATIONIR: n n n Húðnekrósa Sárasýking Thrombosis í ganglim Embolia í lungu Hjartainfarkt SEINAR KOMPLIKATIONIR: n n n Los á tibia og/eða femur komponentum Brot á tibiakomponent Brot á lærlegg (periprosthetic brot – sjá síðar) HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) n n MEÐFERÐ VIÐ KOMPLIKATIONUM Sárarevision Laga brot Prótesurevison Staurliður HJjr

Gonarthrosis (hnéslit) n n MEÐFERÐ VIÐ KOMPLIKATIONUM Sárarevision Laga brot Prótesurevison Staurliður HJjr

Spondylarthrosis (hryggslit) Discus prolaps (brjósklos): n n n L 4 -L 5 L 5

Spondylarthrosis (hryggslit) Discus prolaps (brjósklos): n n n L 4 -L 5 L 5 -S 1 Verkir í baki og/eða fæti Dofi, máttleysi, viðbragðsleysi MEIDEI: klofdofi, þvagstopp! HJjr

Spondylarthrosis (hryggslit) Spondylosis (slit í öllu liðbilinu): n n n L 4 -L 5

Spondylarthrosis (hryggslit) Spondylosis (slit í öllu liðbilinu): n n n L 4 -L 5 L 5 -S 1 Verkir í baki Ekki: dofi, máttleysi, viðbragðsleysi Ekki: MEIDEI! HJjr

Spondylarthrosis (hryggslit) Afleiðingar slitgigtar: n n Spinal stenosis (hryggöng) Spondylolisthesis (hryggskrið)! HJjr

Spondylarthrosis (hryggslit) Afleiðingar slitgigtar: n n Spinal stenosis (hryggöng) Spondylolisthesis (hryggskrið)! HJjr