Numicon og Cusenaire Reynsla af notkun Numicon kubba

Numicon og Cusenaire Reynsla af notkun Numicon kubba og Cusenaire stanga í 4. bekk

Hversvegna að nota Numicon? l Umræður á kennarastofunni l Upplifun á vanda þeirra nemenda sem eiga í erfiðleikum með stærðfræði l Lestur og pælingar um lesblindu l Haft eftir ungum manni í háskóla: “Þegar ég þarf að leysa erfið dæmi þá byggi ég þau stundum úr kubbum í huganum”

Rannsókn á gagnsemi Numicon Áhersla lögð á skilning á tölum og tengslum þeirra l Umhverfið gert “stærðfræðivænt” l Niðurstöður sýndu miklar framfarir hjá nemendum l Öryggi og jákvæðni styrktist l Tungumál stærðfræðinnar styrktist l

Kennsla í 4. bekk með Numicon l Ein kennslustund tvisvar í viku, inni í bekk með einum nemanda til að byrja með l Fundur með foreldrum nemandans l Nemandinn sýndi lítinn skilning, taldi t. d. alltaf á fingrum frá grunni l Hann var ekki áhugasamur, en samvinnufús

Hvernig þjálfun? l Mynda tengsl milli talna og myndar af þeim l Sjá útkomu í huganum l Minnka puttatalningu l Meiri sjálfvirkni og hraði l Skýrari ritun og uppsetning dæma l Áhersla á sjálfstal og umræður

Vinnan með kubbana l Kynning á kubbunum og stöngunum – létt verkefni l Valin verkefni sem hentuðu nemandanum l Verkefni af Skólavef l Valin verkefni úr Einingu 7, kubbar og stangir notaðir með þeim verkefnum l Skipulögð ritun l Kennslupeningar notaðir samhliða kubbum

Árangur l Framfarir hvað varðaði öryggi og leikni l Meira sjálfstraust og sjálfstæði l Meiri gleði l “Nú skil ég hvað margföldun er”

Hvað mátti betur fara l Meiri samvinna við umsjónarkennara l Almennari notkun á kubbunum í bekknum l Betra pláss á vinnusvæði l Setja upp stærðfræðisvæði í skólastofunni með fjölbreyttum verkefnum ásamt verkefnum með kubbunum

Verkefnin í Kit 2 (Seinni mappan) Verkefnin er á ensku, mjög skýrt sett upp l Þrískipt verkefni: Gul spjöld: tölur og talnakerfi Rauð spjöld: mynstur/reglur Blá spjöld: reikningur l Sett eru fram markmið, undirmarkmið, einstaklingsverkefni, lykilspurningar(námsmat) og hugtakalisti l

Gulu spjöldin – tölur og talnakerfið 1 a Talning og sætisgildi 1 b Margföldun með 10 – sætisgildi 2 a Tengja talnalínur við hundraðatöflu 2 b Sætisgildi – tuga og einingasæti. 3 a Að bæta 1 eða 10 við tölu 3 b Að skipta tölu í margfeldi tuga og eininga 4 a Að skipta tölu í hundruð, tugi og einingar. Tenging áþreifanlegs og ritaðs tákns. Sætisgildi. l 4 b Að bera saman tölur og raða upp í hundrað. Æfa að nota talnalínu. l 5 a Að sjá fyrir sér – þróa sjónræna mynd af tölu. Talnagildi, sætisgildi l 5 b Námundun að tug. Námundunarreglan: 5 hækkar upp l l l l

Rauðu spjöldin – mynstur l l l l 1 a Mynstur/regla í samlagningu og frádrætti með tug 1 b Tengsl samlagningar og frádráttar. Dæmi: 3+8=11; 8+3=11; 11 -3=8; 11 -8=3 2 a Að leggja saman tveggja stafa tölu og einingu og tveggja stafa tölu og heilan tug 2 b Að nota þekktar samlagningar- og frádráttaraðferðir til að leysa erfiðari dæmi. Dæmi 24+35 og 67 -34 3 a Kynning á jöfnutákni. = þýðir “jafnt og”. Unnið með jafnvægisvog. Numicon kubbar vigtaðir og jöfnur skráðar. 3 b Kynnast því að tákn getur staðið fyrir óþekkta stærð (tölu) 4 a Sléttar tölur og oddatölur. 4 b Skoða munstur/reglu talna. Telja í tug og bæta tug við eina tölu og síðan alltaf 10.

Bláu spjöldin - reikningur l l l l 1 a Unnið með plúsheiti undir 10 og plúsheiti fyrir 10 1 b Að leggja við 9 og 8, tölur innan 20. 2 a Efla skilning á tvöföldun og næstu tölu við innan 20 og með hærri tölum. 2 b Samlagning talna innan 20, tengsl við frádrátt og margföldun. 3 a Frádráttur með tölunum 9 og 8 frá tveggja stafa tölu. 3 b Unnið með tvöföldun talna í tengslum við frádrátt. 4 a Frádráttur – þrepaaðferð. 15 – 7. Getur verið (15 – 5) – 2 = 8 4 b Samlagning með tugtölu þar sem 9 eða 8 eru í einingasæti. Dæmi: 49 + 4. 5 a Samlagning og frádráttur með tölunni 9 innan við 100. 5 b Samlagning og frádráttur í þrepum innan við hundrað. Unnið með heila tugi. Dæmi 36 + 4 + 3 = 43 eða 43 – 4 = 36. 6 a Frádráttur – hugtakið mismunur. Tvær tölur sitt hvoru megin við tug eru bornar saman. Talan sem vantar upp á til að gera báðar tölur jafnar fundin. 6 b Kynning á margföldun sem endurtekinni samlagningu

Bláu spjöldin - reikningur l l l l 7 a Kynning á margföldunartákninu, æfa tungutak í kringum margföldun. 7 b Margföldun sem endurtekin samlagning og finna svör eða summu. 8 a Margföldunartaflan. 10 sinnum taflan kynnt. Finna munstur í töflunni. Sjónræn framsetning til að skilja hvað margföldun er. 8 b Víxlregla í margföldun. 9 a Margföldun tengja 2 x töflu við tvöföldun á tölu ( 2 x 6 og 6+6 ) 9 b Margföldun – tengsl milli 5 x og 10 x töflu 10 a Margföldun. 3 x og 4 x töflur. Margföldun sem munstur. 10 b Kynning á deilingu. Deiling sem öfug aðgerð við margföldun. Dæmi: Hve margir tugir eru í 40. Uppsetning deilidæma æfð.

Bláu spjöldin – reikningur 11 a Deiling með afgangi. 11 b Finna helming af lágri tölu. 12 a Finna helming af heilum tugtölum og tveggja stafa tölum. l 12 b Kynning á deilingu og deilitákni. l 13 a Deiling. Að skipta jafnt og finna afgang. Skráning á dæmum æfð. l 13 b Kynning á brotum. Tengsl milli deilingar og almennra brota æfð. Skráning á hvoru tveggja samhliða. Dæmi: 12 = 2 og 1/6 af 12 = 2 6 l l l

Getublandaður hópur l Fjórir hópar í tvær vikur á vorönn l Leikir með kubbunum l Valin verkefni úr möppunni, áhersla á margföldun og deilingu l Samvinna

Hópavinnan – mat á árangri l Ekki nógu krefjandi fyrir þau sem stóðu best að vígi l Vinnusvæðið þurfti að vera skipulagðara l Glaðir krakkar l Góð samvinna l Verkefnið fékk góða einkunn
- Slides: 16