Notkun upplsingatkni sklastarfi Power Point skilaverkefni Hluti A

  • Slides: 7
Download presentation
Notkun upplýsingatækni í skólastarfi Power. Point skilaverkefni Hluti A: Hvernig á að skera mangó?

Notkun upplýsingatækni í skólastarfi Power. Point skilaverkefni Hluti A: Hvernig á að skera mangó? Ríkey Hlín Sævarsdóttir

Hvað er mangó? • Mildur og gómsætur ávöxtur • Oft grænn, gulur og rauður

Hvað er mangó? • Mildur og gómsætur ávöxtur • Oft grænn, gulur og rauður á litinn • Ílangur í laginu • Nauðsynlegt að hann sé vel þroskaður fyrir neyslu • Getur verið erfitt að skera 17. 12. 2021 Ríkey Hlín Sævarsdóttir

Mangóskurður 1 • Ílangur, flatur steinn í miðjunni • Mangónum snúið upp á rönd,

Mangóskurður 1 • Ílangur, flatur steinn í miðjunni • Mangónum snúið upp á rönd, með breiðari ásinn samhliða skurðarhnífnum • “Kinnarnar” skornar af, um 1 cm frá stilknum á toppi ávaxtarins • Á þennan hátt má komast hjá því að skera í steininn 17. 12. 2021 Ríkey Hlín Sævarsdóttir

Mangóskurður 2 • “Netmynstur” skorið út í báðar kinnarnar með beittum hníf • Gætið

Mangóskurður 2 • “Netmynstur” skorið út í báðar kinnarnar með beittum hníf • Gætið þess að skera ekki í gegnum hýðið 17. 12. 2021 Ríkey Hlín Sævarsdóttir

Mangóskurður 3 • Kinnunum snúið “ á rönguna” • Nú hefur myndast fallegur “mangóbroddgöltur”

Mangóskurður 3 • Kinnunum snúið “ á rönguna” • Nú hefur myndast fallegur “mangóbroddgöltur” 17. 12. 2021 Ríkey Hlín Sævarsdóttir

Mangóskurður 4 • Auðvelt að skera mangóteningana úr hýðinu með beittum hníf • Gætið

Mangóskurður 4 • Auðvelt að skera mangóteningana úr hýðinu með beittum hníf • Gætið þess að ná öllu kjötinu af - mangó er dýr ávöxtur • Ekki gleyma að hreinsa allt kjöt sem eftir er utan á steininum 17. 12. 2021 Ríkey Hlín Sævarsdóttir

Mangóskurður 5 • Mangó er gómsætt í alls kyns hristinga, salsa og chutney •

Mangóskurður 5 • Mangó er gómsætt í alls kyns hristinga, salsa og chutney • Mangóteningar eru einstaklega fallegir í salat • Verði ykkur að góðu! 17. 12. 2021 Ríkey Hlín Sævarsdóttir