Nmsmat grunnsklum IS kennaradeild H 5 2 2014

  • Slides: 38
Download presentation
Námsmat í grunnskólum IS, kennaradeild H. Í. , 5. 2. 2014

Námsmat í grunnskólum IS, kennaradeild H. Í. , 5. 2. 2014

Efni • • • Hvað er námsmat? Tilgangur námsmats og lykilhugtök Námsmat og námskrá

Efni • • • Hvað er námsmat? Tilgangur námsmats og lykilhugtök Námsmat og námskrá (ný námskrá, 2011) Nokkur álitamál um námsmat Leiðsagnarmat Ef tíminn leyfir: Nokkur dæmi um ólíkar námsmatsaðferðir

Markmið Mitt – Vekja til umhugsunar – Efla áhuga og skilning á námsmati Ykkar

Markmið Mitt – Vekja til umhugsunar – Efla áhuga og skilning á námsmati Ykkar – Þekkja ákvæði námskrár og ýmis lykilhugtök um námsmat – Ígrunda nokkur þeirra fjölmörgu álitamála sem tengjast námsmati (og taka til þeirra afstöðu) – Þekkja ólíkar námsmatsaðferðir

Lesefnið • Þóra Björk Jónsdóttir. (2008). Námsmat með áherslu á leiðsagnarmat. Akureyri: Höfundur. •

Lesefnið • Þóra Björk Jónsdóttir. (2008). Námsmat með áherslu á leiðsagnarmat. Akureyri: Höfundur. • Kafli um námsmat í Að mörgu er að hyggja • Um námsmat í Aðalnámskrá grunnskóla, 2011 • Námsmatskaflar í þeim bókum sem stuðst er við á hverju námskeiði • Um námsmat á Kennsluaðferðavefnum

Námsmat er álitamál! • Fá viðfangsefni vefjast meira fyrir kennurum en námsmat! • Álitamál

Námsmat er álitamál! • Fá viðfangsefni vefjast meira fyrir kennurum en námsmat! • Álitamál og ólík viðhorf! Úr rannsóknarviðtali: S: En hérna, námsmatið, hvernig er því fyrir komið? K: Ómægod. Það er, sko, hausverkur ársins. Dæmi: Hvaða hlutverki eiga próf að gegna í námsmati? Hvernig er best að haga einkunnagjöf (endurgjöf)? • Gróska … áhugi … þróunarstarf

Námsmatshugtakið Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til annarra

Námsmatshugtakið Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til annarra Óformlegt – formlegt Samofið kennslu. Kennari fylgist með og á samskipti við nemendur í dagsins önn. Allt skipulegt, formlegt, opinbert námsmat, s. s. próf, kannanir, skipulegar athuganir, skráning á árangri, formlegur vitnisburður. (interactive ‒ planned)

Námsmat hefur margvíslegan tilgang ü Námshvatning – aðhald ü Upplýsingar til nemenda, foreldra, annarra

Námsmat hefur margvíslegan tilgang ü Námshvatning – aðhald ü Upplýsingar til nemenda, foreldra, annarra ü Vísbendingar til kennara ü Greina og meta nám eða kennslu ü Gæðaeftirlit ü Gera tilgang námsins ljósari ü Val og flokkun á fólki (!? ) ü Vottun

Hugtök tengd tilgangi námsmats Greinandi mat: Til að greina námserfiðleika (Diagnostic (Initial) Assessment) Leiðsagnarmat:

Hugtök tengd tilgangi námsmats Greinandi mat: Til að greina námserfiðleika (Diagnostic (Initial) Assessment) Leiðsagnarmat: Stöðumat: Hvar stendur nemandinn? (Placement Assessment) Til að bæta námið (Formative Assessment) Heildarmat (yfirlitsmat): Til að meta námsárangur þegar kennslu er lokið (Summative Evaluation) (Sjá í bók ÞBJ, bls. 7 -9)

Aðalnámskrá grunnskóla 2011 • Mat á árangri og framförum … er reglubundinn þáttur í

Aðalnámskrá grunnskóla 2011 • Mat á árangri og framförum … er reglubundinn þáttur í skólastarfi, órjúfanlegur frá námi og kennslu. • Markmið skólastarfs eru margvísleg og hægt að fara ýmsar leiðir til að ná þeim. Því verða matsaðferðir að vera fjölbreyttar. • Meta þarf alla þætti námsins, þekkingu, leikni og hæfni með hliðsjón af viðmiðum í aðalnámskrá. • Kennarar þurfa að hjálpa börnum og ungmennum til raunhæfs sjálfsmats … Leggja skal áherslu á leiðsagnarmat. (Leturbr. IS)

Leiðsagnarmat • Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig

Leiðsagnarmat • Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (2007, um 4000) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box og í bók ÞBJ, 5. kafla)

Samtalið • Í leiðsagnarmati verður samræðan við nemandann um námið kjarni námsmatsins! • Allt

Samtalið • Í leiðsagnarmati verður samræðan við nemandann um námið kjarni námsmatsins! • Allt kapp er lagt á að nemandinn geri sér sjálfur sem gleggsta grein fyrir stöðu sinni í náminu • Nemandinn fær leiðbeinandi endurgjöf

Hæfniviðmið • Í námskrám fyrir einstök námssvið eru sett fram hæfniviðmið fyrir 4. ,

Hæfniviðmið • Í námskrám fyrir einstök námssvið eru sett fram hæfniviðmið fyrir 4. , 7. og 10. bekk • Dæmi um viðmið fyrir lestur eru á næstu skjámynd • Þessu til viðbótar er skilgreind svokölluð lykilhæfni (þvert á námsgreinar)

Lykilhæfni • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega

Lykilhæfni • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega og á annan hátt. Hæfni til að miðla þekkingu og leikni sinni og flytja mál sitt skýrt og áheyrilega og taka þátt í samræðum og rökræðum. • Skapandi hugsun og frumkvæði í efnistökum og úrvinnslu. Hæfni nemenda til að nota þekkingu og leikni, draga ályktanir, áræðni til að leita nýrra lausna og beita gagnrýninni hugsun og röksemdafærslu. • Hæfni nemenda til að vinna sjálfstætt, í samstarfi við aðra og undir leiðsögn. • Hæfni nemenda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlun og nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt. • Hæfni nemenda til að bera ábyrgð á eigin námi og leggja mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu. (Aðalnámskrá, bls. 53, leturbr. IS)

Nýi brautskráningarkvarðinn

Nýi brautskráningarkvarðinn

Skoðum tvö álitamál: • Hvaða þýðingu hafa einkunnir? • Hvaða hlutverki eiga próf að

Skoðum tvö álitamál: • Hvaða þýðingu hafa einkunnir? • Hvaða hlutverki eiga próf að gegna í námsmati?

Hvaða hlutverki gegna einkunnir? - • Rannsóknir Ruth Butler o. fl. frá 1986 og

Hvaða hlutverki gegna einkunnir? - • Rannsóknir Ruth Butler o. fl. frá 1986 og 1988 – Endurgjöf í formi einkunna – Endurgjöf í formi umsagna – Endurgjöf í formi einkunna og umsagna – Engin endurgjöf • Hvaða leið skilaði nemendum bestum árangri?

 • • • Hvers konar endurgjöf er heppilegust? 1, 2, 3, 4, 5,

• • • Hvers konar endurgjöf er heppilegust? 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 1– 6, 1– 8 A, B, C, D, F (hvar er E-ið? ) A, B, C, D (ný Aðalnámskrá) A, Á, B, D, Ð (Baldur Sigurðsson) Dönsku kerfin, sjá hér Ágætt, gott, sæmilegt, ábótavant, ófullnægjandi Snjallt, gott, hæft, naumt, bágt (Helgi Hálfdanarson) Mjög gott, í lagi, ófullnægjandi Lokið – ólokið Umsagnir

Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Tvær stjörnur – ein ósk. . . • Þrjár stjörnur

Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Tvær stjörnur – ein ósk. . . • Þrjár stjörnur – tvö ráð. . . • O. s. frv.

Annað álitamál: Skriflegu lokaprófin • Próf, einkum skrifleg próf, hafa til skamms tíma verið

Annað álitamál: Skriflegu lokaprófin • Próf, einkum skrifleg próf, hafa til skamms tíma verið ein helsta námsmatsaðferðin og eru líklega enn þó hlutur þeirra sé eitthvað að minnka. • Skoðum niðurstöður rannsóknar á námsmatsaðferðum (2007) í 58 skólum

Námsmatsaðferðir í íslensku Annarpróf Jafningjamat Miðsvetrarpróf Áfangapróf Kannanir, Móðurmálspróf Bókmennta- og ljóðapróf Einstaklingspróf könnunarpróf

Námsmatsaðferðir í íslensku Annarpróf Jafningjamat Miðsvetrarpróf Áfangapróf Kannanir, Móðurmálspróf Bókmennta- og ljóðapróf Einstaklingspróf könnunarpróf Stafsetningarpróf, kannanir og –æfingar Prófið Aston Index Stöðupróf Kjörbókarritgerð Raddlestrarpróf Svindlpróf* Leshraðapróf, Ritgerð Upplestraræfingar Flutningur hraðapróf, Ritunarverkefni Upplestrarpróf Framsagnarpróf hraðlestrarpróf Samræmt próf Verkefnavinna Gagnapróf* Lesskilningspróf Samvinnupróf* Verkefnabækur Gátlistar Lesskimunarpróf Símat* Verkefni Heimavinna metin Lestrarhæfnipróf Skrifleg verkefni Verkmappa, ferilmappa Hlýtt yfir í tímum Lestrarpróf Skriftarbækur Vinnubækur Hópverkefni Lestrarkannanir Skriftarpróf Vorpróf Íslenskupróf Leiðsagnarlistar Skriftarkönnun Yfirlitspróf Jafningjamat Matslistar Skyndipróf Málfræðipróf

Efasemdir um vægi skriflegra prófa ü Skrifleg kunnáttupróf mæla aðeins lítinn hluta námsmarkmiða ü

Efasemdir um vægi skriflegra prófa ü Skrifleg kunnáttupróf mæla aðeins lítinn hluta námsmarkmiða ü Skrifleg kunnáttupróf er einangrað skólafyrirbæri sem á sér fáar hliðstæður annars staðar í samfélaginu ü Ef meginhlutverk skólans er að undirbúa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi ætti námsmat að líkjast þeim matsaðferðum sem almennt eru notaðar í lífi og starfi ü Námsmat á að vera samofið öðru skólastarfi og falla að því með eðlilegum hætti (Sjá einnig í bók ÞBJ, bls. 12‒ 14)

Óhefðbundin próf • • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni.

Óhefðbundin próf • • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni. . . öll gögn Heimapróf Rafræn próf Prófverkefni gefin upp með fyrirvara Munnleg próf, dæmi Atrennupróf: Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf (dæmi prófavikur í Salaskóla) Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) Samvinnupróf (Salaskóli) (Sjá í bók ÞBJ, bls. 78‒ 84)

Litróf námsmatsaðferðanna. . . ü Próf og kannanir ü Mat á frammistöðu ü Greining

Litróf námsmatsaðferðanna. . . ü Próf og kannanir ü Mat á frammistöðu ü Greining og mat á verkefnum / úrlausnum ü Sjálfstæð verkefni ü Námsmöppur / sýnismöppur / verkmöppur („Portfolio“) ü Dagbækur, leiðarbækur ü Sjálfsmat nemenda ü ü Jafningjamat Umræður – viðtöl Viðhorfakannanir Námshátíðir, uppskeruhátíðir (Celebration of Learning, Learning Celebrations) Hvaða námsmatsaðferðir henta best þeim nemendahópum sem þið eruð að sérhæfa ykkur í að kenna?

Nokkur dæmi um áhugavert námsmat

Nokkur dæmi um áhugavert námsmat

Marklistar (e. scoring rubric) Á íslensku hafa m. a. verið notaðar eftirfarandi þýðingar: Marklisti,

Marklistar (e. scoring rubric) Á íslensku hafa m. a. verið notaðar eftirfarandi þýðingar: Marklisti, matskvarði, matslisti, viðmiðatafla, einkunnarammi, sóknarkvarði og rúbrikka. (Sjá í bók ÞBJ, bls. 63 -69)

Notkun marklista • Sem viðmiðun um gæði (tengt markmiðum í upphafi) • Sjálfsmat •

Notkun marklista • Sem viðmiðun um gæði (tengt markmiðum í upphafi) • Sjálfsmat • Jafningjamat • Kennaramat • Samskipti við foreldra • Sem vitnisburður

Mánaðarlegar umsagnir (Ártúnsskóli) Umsagnarbækur: Umsagnarbækur eru sendar heim í lok hvers mánaðar (stöðugt mat).

Mánaðarlegar umsagnir (Ártúnsskóli) Umsagnarbækur: Umsagnarbækur eru sendar heim í lok hvers mánaðar (stöðugt mat). Lögð áhersla á að nemendur meti sjálfir hegðun sína og ástundun í samvinnu við foreldra. Umsjónarkennarar gefa einnig sína umsögn (Byggt á gögnun frá Ellerti Borgari Þorvaldsyni)

Brekkubæjarskóli, 3. bekkur • „Skriftarlöggur“: Jafningjamat í skrift Skriftarlöggan og nemandinn ákveða í sameiningu

Brekkubæjarskóli, 3. bekkur • „Skriftarlöggur“: Jafningjamat í skrift Skriftarlöggan og nemandinn ákveða í sameiningu hvaða stafur, orð eða setning fær stjörnu með hliðsjón af gátlista. Verkefnið hefur gefist mjög vel en nemendur þóttu sýna miklar framfarir með þessari aðferð og ábyrgð nemenda á eigin námi jókst.

Leiðarbók – dagbók – lestrardagbók Ensk heiti: • Reflective diary • Learning protocol •

Leiðarbók – dagbók – lestrardagbók Ensk heiti: • Reflective diary • Learning protocol • Learning log • Learning journal • Student journal • . . . blog (Sjá í bók ÞBJ, bls. 57‒ 58)

Dæmi um leiðarbókarverkefni „Ef þú hugsar til baka til þess tíma er þú varst

Dæmi um leiðarbókarverkefni „Ef þú hugsar til baka til þess tíma er þú varst að læra sögu í fyrsta skipti (5. – 6. bekk í grunnskóla), eftir hverju manstu? Eru það einhver lönd, manneskjur eða atburðir sem þú manst ennþá eftir frá þessum árum? En hvað með framhaldið? Hvað situr eftir af þeirri sögukennslu sem þú hefur hlotið? Er það bara vitleysa að kenna sögu eða á hún rétt á sér? Á þessari önn könnum við ótrúlega tíma, einveldi, byltingar, lýðveldi, myndun stjórnmálaflokka, styrjaldir, stofnun verkalýðshreyfinga, iðnbyltinguna og svo mætti lengi telja. Er það eitthvað sérstakt sem þú vildir kynna þér vel á önninni? Hvaða væntingar hefur þú til áfangans. Ég veit að þetta eru ótal margar spurningar, en það að ég setji þær hér þýðir ekki endilega að þú þurfir að svara þeim öllum eins og þú værir á prófi, heldur eru þær settar fram til að kveikja í þér, vekja upp minningar og fá þig til að skoða væntingar þínar. Mundu að þú hefur frjálsar hendur hvað uppsetningu leiðarbókar varðar, það eina sem þú þarft að gera er að vanda þig. “ (Sólrún Guðjónsdóttir, FSn)

Dagbókarfærsla 10 ára drengs Í dag fór ég ekki í neina aukatíma. . .

Dagbókarfærsla 10 ára drengs Í dag fór ég ekki í neina aukatíma. . . Í fyrri lotunni fór ég í sögugerð en mér leiddist. Svo fór ég í frímínútur. Okkar lið vann í fótbolta 3 -0. Olga skoraði 1 mark, Arnaldur 1 mark og ég það þriðja. Svo var lesið í nestinu. Í seinni lotunni skeði ekkert sérstakt en ég fór í Málrækt og mér leiddist. Dagbók Bless

Námsmöppur • Ekki ein aðferð heldur margar! • Gömul aðferð – í nýjum búningi

Námsmöppur • Ekki ein aðferð heldur margar! • Gömul aðferð – í nýjum búningi – nýju samhengi! (Sjá í bók ÞBJ, bls. 38 -48)

Dæmi úr Hrafnagilsskóla

Dæmi úr Hrafnagilsskóla

Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel

Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel – námsmat • Áhugaverður vefur