Kvtakerfi Hagfrileg lausn 1212020 1 Sameiginlegar aulindir n

  • Slides: 15
Download presentation
Kvótakerfið Hagfræðileg lausn 12/1/2020 1

Kvótakerfið Hagfræðileg lausn 12/1/2020 1

Sameiginlegar auðlindir n n n 12/1/2020 Fiskimiðin eru sameiginleg auðlind sem Íslendingar hafa deilt

Sameiginlegar auðlindir n n n 12/1/2020 Fiskimiðin eru sameiginleg auðlind sem Íslendingar hafa deilt með erlendum þjóðum um langt árabil. Lengi vel var tæknistig það takmarkað að ofveiði var ekki vandamál. Allir gátu veitt án þess að setja fiskistofnanna í hættu og leggja kostnað á hvern annan. 2

Fiskimiðin n n 12/1/2020 Eftir 1960 kom fram ný tækni í síldveiðum. (Kraftblokk) Síldveiðar

Fiskimiðin n n 12/1/2020 Eftir 1960 kom fram ný tækni í síldveiðum. (Kraftblokk) Síldveiðar jukust verulega. Síldin var flutt út og þjóðin efnast En fljótt kom að því að stofninn var nálægt því þurrkaður út. Kreppa ríkti svo á Íslandi 3

Að takmarka aðgang n n 12/1/2020 Eftir 1970 kom fram ný tækni í botnfiskveiðum

Að takmarka aðgang n n 12/1/2020 Eftir 1970 kom fram ný tækni í botnfiskveiðum (skuttogarar) Hvernig á að takmarka aðgang að auðlindinni? Ein lausn: Banna útlendingum að veiða. Þorskastríðin 1972 -74 tryggðu landsmönnum 200 mílna landhelgi. 4

Að takmarka aðgang n n 12/1/2020 En björninn er ekki unninn Íslendingar keptu fleiri

Að takmarka aðgang n n 12/1/2020 En björninn er ekki unninn Íslendingar keptu fleiri skip og brátt verður ofveiði vandamál. Árið 1983 varð aflabrestur Of mörg skip og of margir sjómenn voru að elta of fáa fiska. 5

Kvótakerfið n n 12/1/2020 Árið 1983 var aðgangur að fiskimiðunum takmarkaður með því að

Kvótakerfið n n 12/1/2020 Árið 1983 var aðgangur að fiskimiðunum takmarkaður með því að úthluta aflakvótum með tilliti aflareynslu síðusta ára á undan Þannig var sameiginlegri auðlind breytt í sérgæði (í hagfræðilegum skilningi, skv. skilgreiningu) sem hægt er að verðleggja og stjórna. 6

Kvótakerfið n n 12/1/2020 Kvótakerfið er góð hagfræðileg lausn. Nýting auðlindarinnar verður hagkvæm. Frjálst

Kvótakerfið n n 12/1/2020 Kvótakerfið er góð hagfræðileg lausn. Nýting auðlindarinnar verður hagkvæm. Frjálst framsal verður einnig til þess að bestu útvegsmennirnir kaupa þá slakari út. Færri skip og færri sjómenn veiða fiskinn, sem þýðir aukin framleiðni. 7

Kvótakerfið n n n 12/1/2020 Helsti ókostur kvótakerfisins er brottkast afla, sem þó líklega

Kvótakerfið n n n 12/1/2020 Helsti ókostur kvótakerfisins er brottkast afla, sem þó líklega er ýkt í fjölmiðlum. Óheppileg áhrif á tekjuskiptinguna í landinu? Óréttlæti? 8

Er til önnur lausn? n n n 12/1/2020 Önnur leið til þess að takmarka

Er til önnur lausn? n n n 12/1/2020 Önnur leið til þess að takmarka aðgang er telja veiðidagana. Stjórna sókn skipa, en takmarka ekki afla með beinum hætti. Þessi lausn er óhagkvæm vegna þess að veiðarnar verða að kapphlaupi við tíman, og gæði aflans versna. 9

Sóknarmark n n n 12/1/2020 Undir sóknarmarki hafa útgerðirnar hvata til þess að fjárfesta

Sóknarmark n n n 12/1/2020 Undir sóknarmarki hafa útgerðirnar hvata til þess að fjárfesta í of miklum búnaði til þess að geta veitt sem mest á sem stystum tíma. Einnig er erfitt að hindra nýliða að koma inn í greinina. Þess vegna verður sóknarstýring til þess að sóknargeta flotans eykst margfaldlega 10

Sóknarmark n n 12/1/2020 Til þess að bregðast við þessu verður að fækka sóknardögunum.

Sóknarmark n n 12/1/2020 Til þess að bregðast við þessu verður að fækka sóknardögunum. Afleiðingin verður fleiri skip, sem liggja bundin við bryggju stóran hluta ársins. Slæm nýting fjármuna og hráefnis. Dæmi: Veiðar á Kyrrahafslúðinni fyrir ströndum Bandaríkjanna taka einn (æðisgengin) dag. 11

Er kvótakerfið réttlátt? n n 12/1/2020 Erfið spurning Sumir hafa hagnast verulega Var það

Er kvótakerfið réttlátt? n n 12/1/2020 Erfið spurning Sumir hafa hagnast verulega Var það óréttlátt gagnvart hinum sem voru ekki að veiða fisk á árunum fyrir 1983? Hefur sameiginlegri auðlind verið breytt í séreign? 12

Er kvótakerfið réttlátt? n n n 12/1/2020 Engin önnur hagkvæm lausn er til nema

Er kvótakerfið réttlátt? n n n 12/1/2020 Engin önnur hagkvæm lausn er til nema kerfi framseljanlegra aflakvóta. Spurningin stendur um hvort þjóðin eigi að taka gjald af auðlindinni eður ei. En meirihluti þeirra sem nú er útgerð keypti sinn kvóta fullu verði og fékk því ekkert ókeypis. 13

Auðlindagjald n n 12/1/2020 Fyrningaleið: Ákveðið hlutfall (t. d. 5%) er tekið eignarnámi og

Auðlindagjald n n 12/1/2020 Fyrningaleið: Ákveðið hlutfall (t. d. 5%) er tekið eignarnámi og síðan selt aftur á uppboði. Auðlindaskattsleið: Leggja skatt á kvótann með tilliti til framlegðar í sjávarútvegi. Ekki gerð tilraun til þess að endurdreifa kvótanum. 14

Varúðarsjónarmiðið n n 12/1/2020 Sjávarútvegur er ennþá höfuð atvinnugrein Íslendinga. Greinin hefur verið byggð

Varúðarsjónarmiðið n n 12/1/2020 Sjávarútvegur er ennþá höfuð atvinnugrein Íslendinga. Greinin hefur verið byggð upp miðað við núverandi kerfi. Ekki hægt að segja “allt í plati” þegar fjöldi fólks byggir afkomu sína á núverandi kerfi. Allir aðilar í sjávarútvegi hafa hegðað sér í samræmi við lög og reglur. Þess vegna er engin þörf á því að refsa neinum. 15