Knnun meal trnaarmanna hj rki BSRB BHM og

Könnun meðal trúnaðarmanna hjá ríki í BSRB, BHM og KÍ Hlutverk og fræðsluþörf trúnaðarmanna. Könnun unnin fyrir starfshóp fjármálaráðneytis og BSRB, BHM og KÍ Október 2010

Framkvæmd Markmið könnunar Lýsing � Að � styrkja trúnaðarmenn í breyttu umhverfi, skilgreina kröfur til trúnaðarmanna og styrkja trúnaðarmenn í starfi: Að kortleggja þörf trúnaðarmanna fyrir fræðslu og stuðning frá stéttarfélögum og vinnuveitanda, einkum á sviði kjara- og réttindamála, vinnuumhverfismála og starfsmannamála. � Afla upplýsinga um helstu verkefni trúnaðarmann á vinnustöðum, þ. e. tegund verkefna, samskiptaleiðir og úrslausnarleiðir. � Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT � � � Könnun unnin fyrir starfshóp fjármálaráðneytis og BSRB, BHM og KÍ, samanber sameiginleg framkvæmdar-áætlun um kjarasamninga. Starfshópur: Ásta Lára Leósdóttir og Helga Jóhannsdóttir fjármálaráðuneyti, Aðalheiður Steingrímsdóttir KÍ, Garðar Hilmarsson BSRB, Ólöf Jóna Tryggvadóttir BHM. Framkvæmd: 28. sept. -14. okt. 2010. Aðferð: Netkönnun. Úrtak: Allir trúnaðarmenn BSRB, BHM og KÍ hjá ríki, alls 608. Svarhlutfall: 63%.

Hefur þú sinnt verkefnum sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðum? Nei 17, 5% Já 82, 5% Greining eftir heildarsamtökum KÍ BHM BSRB 90, 9% 80, 2% 83, 1% Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT 9, 1% 19, 8% 16, 9%

Hversu oft hefur þú sinnt verkefnum sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðum? Oftar 6 -10 skipti 13, 4% 16, 3% 1 -5 skipti 70, 4% Greining eftir fjölda starfsmanna á vinnustað 151 eða fleiri 101 -150 starfsmenn 51 -100 starfsmenn 11 -50 starfsmenn 0 -5 starfsmenn 71, 4% 54, 2% 61, 0% 73, 1% 81, 4% 1 -5 skipti 6 -10 skipti Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT 14, 3% 25, 0% 20, 8% 17, 0% 22, 0% 14, 5% 12, 4% 16, 6% Oftar

Um hvað hafa verkefnin snúist á síðustu 12 mánuðum? Greining: BHM Samskipti á vinnustað Breytingar á kjörum, störfum eða starfshlutfalli 42, 3% 31, 5% Vinnutíma Uppsögn, starfslok, áminningar 18, 4% Veikindi, slys, tryggingar 15, 1% Orlof, fæðingarorlof, launalaus leyfi, námsleyfi 13, 4% Ráðningar, auglýsingar starfa 13, 1% Lífeyrismál 6, 8% 20, 3% Vinnuumhverfi, öryggi og hollustuhættir Ekkert af ofantölu 12, 9 % 22, 0% Sameiningu stofnana, breytingar á rekstri, . . . Einelti og kynferðisleg áreitni 8, 8% 29, 5% Launasetning eða framkvæmd á stofnanasamnings Starfsmannasamtöl og starfsþróun 12, 2 % 46, 9% 11, 8% 6, 5% 3, 4% 4, 6% 7, 6% 4, 2% 5, 3% 10, 2% 3, 4% 9, 8% 3, 8% 8, 2% Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT 2, 7% 17, 9 %

Starfsumhverfi o. fl. Hefur þú svigrúm til að sinna trúnaðarmannastarfinu í vinnutíma? Hefur þú aðstöðu til að sinna trúnaðarmannastarfinu á vinnustað? Sjaldan eða aldrei 4, 2% Fremur sjaldan 4, 8% Fremur sjaldan Stundum Fremur oft Mjög oft eða alltaf 6, 1% 11, 5% 20, 0% Stundum 23, 7% Fremur oft 38, 7% Mjög oft eða alltaf Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT 17, 2% 19, 1% 54, 6%

Starfsumhverfi o. fl. Fjöldi trúnaðarmanna á vinnustað Veit ekki Önnur hlutverk trúnaðarmanna Ekkert að ofantöldu 9, 2% 66, 8% Fleiri en 11 4, 2% Einnig skipaður öryggistrúnaðarmaður 8, 7% 6 -10 trúnaðarmenn á vinnustað 4, 2% Einnig í samninganefnd stéttarfélags 8, 7% 2 til 5 trúnaðarmenn á vinnustað Er eini trúnaðarmaðurinn á vinnustað 44, 5% 37, 9% Einngi í stjórn stéttarfélags Einnig fulltrúi í samstarfsnefnd Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT 10, 8% 15, 4%

Starfsumhverfi o. fl. Hefurðu verið látinn gjalda þess í starfi eða á annan hátt að þú ert trúnaðarmaður? 6, 36% Já Hversu lengi hefur þú verið trúnaðarmaður? Lengur en 2 ár Innan við 2 ár 93, 65% Nei 58, 7% 22, 6% Innan við 1 ár 18, 7% Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

Sem trúnaðarmaður finnur þú fyrir meira eða minna álagi nú en fyrir kreppu? Frekar minna álag 13, 8% Hvorki né 56, 0% Frekar meira álag 21, 1% 42% Meira álag 21, 1% Greining eftir ráðuneytum Utanríkisráðuneyti Umhverfisráðuneyti Sjávarútvegs- og. . . Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneyti Mennta- og menningarmálaráðuneyti Iðnaðarráðuneyti Heilbrigðisráðuneyti Forstætisráðuneyti Fjármálaráðuneyti Félags- og tryggingamálaráðuneyti Efnhags- og viðskiptaráðuneyti Dóms og mannréttindaráðuneyti 100, 0% 7, 7% 84, 6% 10, 0% 7, 7% 40, 0% 25, 5% 10, 0% 75, 0% 17, 0% 57, 5% 100, 0% 22, 7% 29, 3% 45, 3% 100, 0% 28, 6% 18, 2% 7, 1% 40, 0% 26, 3% 59, 1% 40, 0% 5, 3% 68, 4% Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT Frekar meira álag Hvorki né Ferkar minna álag 64, 3% 22, 7% Meira álag Minna álag 20, 0%

Samskipti, úrlausnarleiðir Eftir hvaða leiðum berast mál til þín, sem trúnaðarmanns, að öllu jöfnu? Af eigin frumkvæði Frá vinnuveitanda Frá stéttarfélagi Frá félagsmönnum/samstarfsfólki Hversu mikla eða litla aðkomu höfðu eftirtaldir aðilar að lausn þeirra verkefna sem þú sinntir, sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðm? 45, 6% Samstarfsfólk Starfsmannastjóri 21, 3% 20% 40% 9% 36% Vinnuveitandi/forstöðumaður 17% Stéttarfélag 22% 32% 19% 21% 15% 25% 50% 26, 0% 30% 18% 31% 88, 3% Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT Mikla Nokkra Litla Enga

Hversu mikla eða litla aðkomu höfðu eftirtaldir aðilar að lausn þeirra verkefna sem þú sinntir, sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðum? 20% Samstarfsfólk Starfsmannastjóri Vinnuveitandi Stéttarfélag 40% 9% 26% 19% 15% 17% 32% 22% 50% 25% 30% Mikla 21% 26% 18% Nokkra 31% Litla Enga Hversu ánægður eða óánægður ertu með samskipti við eftirtalda aðila, sem trúnaðarmaður? 40% Samstarfsfólk Starfsmannastjóri Vinnuveitandi 18% 26% 23% Mjög ánægður 11% 1% 44% 38% 48% Stéttarfélag 48% 6% 6% 27% 33% Frekar ánægður Hvorki né BHM, Frekar óánægður Starfshópur BSRB, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn 8% 16% 5% 1% 2% Mjög óánægður

Hefur þú sótt fræðslu, sem trúnaðarmaður, á síðustu 12 mánuðum á sviði kjara- og réttindamála og/eða starfsmannamála? Nei 45% Já 55% Greining eftir heildarsamtökum 95, 2% KÍ (21) BHM (123) BSRB (233) 48, 0% 55, 8% 4, 8% 52, 0% 44, 2% Já Nei Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

Hver er meginástæða þess að þú sóttir ekki slíka fræðslu? 31, 06% Tímasetning hentaði ekki 28, 57% Hafði ekki tíma aflögu 19, 25% Búinn að sækja þá fræðslu sem er í boði 9, 94% Vissi ekki hvað var í boði Hafði ekki áhuga Staðsetning fræðslu hentaði ekki Fræðsla ekki staðist væntingar 6, 21% 3, 73% 1, 24% Greining: BHM 28, 07% Búinn að sækja þá fræðslu sem er í. . . 26, 32% Tímasetning hentaði ekki 26, 32% Hafði ekki tíma aflögu 10, 53% Vissi ekki hvað var í boði Hafði ekki áhuga Staðsetning fræðslu hentaði ekki 5, 26% 3, 51% Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

Finnst þér stéttarfélagið eigi að standa fyrir meiri eða minni fræðslu fyrir trúnaðarmenn en nú er í boði? Veit ekki 10% Meiri fræðslu 34% Framboð hæfilegt 56% Greining: BHM 42% Meiri fræðslu 48% Framboð hæfilegt 10% Veit ekki, þekki það sem er í boði Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

Hvað af eftirtöldu hefðir þú, sem trúnaðarmaður, þörf fyrir að fræðast ferkar um? Launasetning eða framkvæmd stofnanasamnings 60, 8% Breytingar á kjörum, störfum og starfshlutfalli 56, 5% Starfsmannasamtöl og starfsþróun 49, 7% Uppsagnir, starfslok, áminningar 49, 7% Sameining stofnana, breytingar á rekstri, skipulagsbreytingar 49, 7% Veikindi, slys, tryggingar 45, 4% Lífeyrismál 45, 1% Samskipti á vinnustað 38, 4% 36, 2% Orlof, fæðingar- og foreldraorlof, launalaust leyfi, námsleyfi Vinnutíma 32, 7% 31, 1% Vinnuumhverfi, öryggi og hollnustuhættir Ráðingar, auglýsingar starfa 29, 5% 27, 3% Einelti og kynferðisleg áreitni Ekkert af ofantöldu 4, 9% Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

Hvaða fræðsluform hentar þér? Rafræn fræðsla KÍ BHM BSRB 26, 87% 22, 90% 27, 06% 13, 43% 17, 91% 20, 29% 11, 30% 10, 43% 20, 30% 11, 88% 10, 45% 13, 43% 17, 39% 12, 38% 17, 91% 17, 68% 14, 69% 13, 70% Námskeið Fyrirlestrar Ráðstefnur eða málþing Vinnustaðafundir Samtantekt á efni sent út með tölvupósti Fræðsluefni á heimasíðu Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

Helstu niðurstöður � Trúnaðarmenn almennt virkir. � Verkefni trúnaðarmanna mjög fjölbreytt. Trúnaðarmenn starfa á víðari grunni en lög gera ráð fyrir. � Meirihluti trúnaðarmanna gengt starfinu í meira en 2 ár. � Aukið álag á trúnaðarmenn eftir hrun og viðfangsefni í samræmi. � Rúmur helmingur trúnaðarmanna virkir í fræðslu. Vilja meiri fræðslu og á víðum grunni. � Forstöðumannakönnun, virðast þekkja lítið til verkefna trúnaðarmanna, þó þeir þekki réttarstöðu trúnaðarmanna. Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
- Slides: 17