Hva er frtt Hvernig num vi athygli Gurn

  • Slides: 12
Download presentation
Hvað er frétt? Hvernig náum við athygli? Guðrún J. Bachmann Kynningarstjóri Markaðs- og samskiptadeild

Hvað er frétt? Hvernig náum við athygli? Guðrún J. Bachmann Kynningarstjóri Markaðs- og samskiptadeild HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA

AIDA Attention, interest, desire, action Náðu athygli • Kveiktu áhuga • Vektu löngun •

AIDA Attention, interest, desire, action Náðu athygli • Kveiktu áhuga • Vektu löngun • Hafðu áhrif • Við getum aldrei stjórnað fjölmiðlum Við getum verið í góðu samstarfi HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 2

Hvað viltu segja við hvern – hvers vegna? Tilgangur • Markhópur • Fréttin •

Hvað viltu segja við hvern – hvers vegna? Tilgangur • Markhópur • Fréttin • Miðill • Framsetning • HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 3

Tilgangurinn • Tilkynning um stakan viðburð? • • • Kynning á rannsóknum? Fjölgun nemenda?

Tilgangurinn • Tilkynning um stakan viðburð? • • • Kynning á rannsóknum? Fjölgun nemenda? Hafa áhrif á hagsmunatengda aðila? Hluti af kynningarátaki? Annað? Fjölmiðlar eru áhrifarík leið til þess að ná til samfélagsins HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 4

Markhópur • Tilvonandi nemendur? • • Stjórnvöld? Gestir á viðburð? Samstarfsaðilar? Aðrir hagsmunatengdir aðilar?

Markhópur • Tilvonandi nemendur? • • Stjórnvöld? Gestir á viðburð? Samstarfsaðilar? Aðrir hagsmunatengdir aðilar? Getum ekki alltaf sagt allt við alla – skýr skilaboð Og stundum er til markvissari leið en fjölmiðlar HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 5

Hver er fréttin? • Finndu kjarna málsins - fréttaflötinn • • Hver er ávinningur

Hver er fréttin? • Finndu kjarna málsins - fréttaflötinn • • Hver er ávinningur lesandans? Eitthvað nýtt? Eitthvað óvænt? Reyndu að spyrja eins og fréttamaður Búðu til svör við spurningunum Gefðu ekki tilefni til: • “Og hvað með það” ? HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 6

Frumkvæði og fréttanef • Stöðugt eitthvað fréttnæmt • • • Vera vakandi fyrir góðu

Frumkvæði og fréttanef • Stöðugt eitthvað fréttnæmt • • • Vera vakandi fyrir góðu efni Nýta viðburði og tímamót til fulls Sýna frumkvæði – helst skrefi á undan Gera flókna hluti einfalda og aðgengilega Finna heppilega tengiliði fyrir fjölmiðla Og gera fjölmiðlum auðvelt að nálgast þá Myndaðu tengsl og ræktaðu þau Gagnkvæmir hagsmunir – gagnkvæm virðing HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 7

Hvaða miðill er heppilegur? • Á prenti gefst kostur á nákvæmari úttekt • •

Hvaða miðill er heppilegur? • Á prenti gefst kostur á nákvæmari úttekt • • • Sjónvarp er sterkur en knappur miðill Útvarpsþættir gefa kost á orðræðu Kannski óhefðbundnari leiðir? Viðmælandinn mikilvægur – þinn og þeirra Nýttu vel þinn eigin miðill – vefsíðuna Gagnvirk samskipti oft eftirsóknanverð HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 8

Framsetning • Kynningartexti ólíkur hefðbundnum texta • • • Stuttar, knappar setningar, hröð framvinda

Framsetning • Kynningartexti ólíkur hefðbundnum texta • • • Stuttar, knappar setningar, hröð framvinda Markviss notkun endurtekninga Fyrirsögnin á að segja það sem máli skiptir “Subject” á tölvupósti jafngildir fyrirsögn Nota undirfyrirsagnir, millifyrirsagnir Hugsaðu í fyrirsögnum og meginatriðum Settu þig í spor viðtakanda HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 9

Framsetning • Skýr einföld skilaboð • • • Tilvitnanir og viðtalsform eiga stundum við

Framsetning • Skýr einföld skilaboð • • • Tilvitnanir og viðtalsform eiga stundum við Vandað, litríkt málfar, varast stofnanamál Varast klisjur Myndefni Hvað, hversvegna, hvenær, hvar Upplýsingar um tengiliði og frekari uppl. Tölulegar upplýsingar mikilvægar, vönduð úrvinnsla HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 10

Algengar spurningar • Mikið efni eða lítið? • • Senda fyrst – hringja svo

Algengar spurningar • Mikið efni eða lítið? • • Senda fyrst – hringja svo eða. . . ? Blaðamannafundir – kostir og gallar ? Munur á frétt, tilkynningu og auglýsingu? Móðgast fjölmiðlar ef einn fær forgang? Hvaða tími er bestur? Er betra að skrifa grein? Hvernig getur ma. sa-deild aðstoðað? Fleiri spurningar og svör verða lögð inn á heimasvæði tengla HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 11

HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 12

HÁSKÓLI ÍSLANDS FJÖLMIÐLATENGSL - NÁMSSTEFNA 12