Hva er a vera slendingur l Svrin eru

  • Slides: 11
Download presentation
Hvað er að vera Íslendingur? l Svörin eru eins ólík og þau eru mörg

Hvað er að vera Íslendingur? l Svörin eru eins ólík og þau eru mörg en þó eru ákveðnir þættir sem hafa mótað okkur. l Veðurfar hefur mikið að segja fyrir búsetu manna og lífsstíl og það mótar sjálfsmynd og þjóðareinkenni okkar sem Íslendinga. 1

Hvað er að vera Íslendingur, frh Loftslag hér á landi er afar breytilegt og

Hvað er að vera Íslendingur, frh Loftslag hér á landi er afar breytilegt og hefur mikil áhrif á allt samfélagið og líf fólks. l Veðráttan og náttúruöflin gera það að verkum að hér er dýrt að búa. l Vegna þess hve sumrin eru stutt hér á landi er erfiðara að stunda landbúnað hér en víðast annars staðar l

Hvað er að vera Ísl, frh l Þrátt fyrir það hefur landbúnaður verið helsta

Hvað er að vera Ísl, frh l Þrátt fyrir það hefur landbúnaður verið helsta atvinnugreinin mest alla sögu landsins. l Ísland er með strjálbýlustu löndum veraldar. Strjálbýlið er einn þeirra þátta sem hefur haft áhrif á mótun menningar íslensku þjóðarinnar.

Lífsskilyrði Fram undir 20. öldina var Ísland eitt vanþróaðasta, afskekktasta og fátækasta land Evrópu.

Lífsskilyrði Fram undir 20. öldina var Ísland eitt vanþróaðasta, afskekktasta og fátækasta land Evrópu. l Í lok 19. aldar flutti fjöldi manns til Vesturheims í leit að betri lífsskilyrðum. l

Lífsskilyrði, frh l En á 20. öldinni breyttust aðstæður á Íslandi mikið. l Nú

Lífsskilyrði, frh l En á 20. öldinni breyttust aðstæður á Íslandi mikið. l Nú er Ísland eitt ríkasta land veraldar og lífsskilyrði hér góð.

Lífsskilyrði, frh l Þegar meta skal lífsskilyrði eru fjölmargir þættir þjóðfélagsins skoðaðir, t. d

Lífsskilyrði, frh l Þegar meta skal lífsskilyrði eru fjölmargir þættir þjóðfélagsins skoðaðir, t. d l l meðalævilengd atvinnuþátttaka lestrakunnátta landsframleiðsla á mann

Innflytjendur l Því hefur gjarnan verið haldið fram að Íslendingar væru kynþáttahatarar og væru

Innflytjendur l Því hefur gjarnan verið haldið fram að Íslendingar væru kynþáttahatarar og væru almennt á móti því að fá innflytjendur inn í landið. l Sannleikurinn er sá að innflytjendur hafa jákvæð áhrif á efnahag landa eins og Íslands;

Innflytjendur, frh l l l Innflytjendur auka eftirspurn eftir vörum og þjónustu. Innflytjendur mæta

Innflytjendur, frh l l l Innflytjendur auka eftirspurn eftir vörum og þjónustu. Innflytjendur mæta eftirspurn eftir auknu vinnuafli í hinum ólíkustu atvinnugreinum. Innflytjendur stuðla að nýbreytni í hinu nýja samfélagi, t. d. á sviði tækni og vísinda.

Eru allir Íslendingar eins? Er til eitthvað sem er dæmigert fyrir Íslendinga og íslenskt

Eru allir Íslendingar eins? Er til eitthvað sem er dæmigert fyrir Íslendinga og íslenskt samfélag? l Fólk hefur margar sameiginlegar hugmyndir um land og þjóð. l Hugmyndirnar, hvort sem þær eru sannar eða ekki, ýta undir samkennd landsmanna. l Stjórnvöld eiga sinn þátt í að dreifa mörgum þeirra hugmynda sem þjóðin hefur um sjálfa sig, ekki minnst í skólakerfinu. l

Eru Íslendingar einsleit þjóð? Því er gjarnan haldið fram að Íslendingar séu einsleit þjóð-

Eru Íslendingar einsleit þjóð? Því er gjarnan haldið fram að Íslendingar séu einsleit þjóð- en með því er átt við að íbúarnir séu allir meira eða minna eins. l Spurningunni er hægt að svara bæði játandi og neitandi allt eftir því frá hvaða sjónarhorni íslenskt þjóðfélag er skoðað. l

Alþjóðavæðing Þær breytingar sem hafa átt sér stað í íslenskri menningu síðustu áratugina tengjast

Alþjóðavæðing Þær breytingar sem hafa átt sér stað í íslenskri menningu síðustu áratugina tengjast ekki síst aukinni alþjóðavæðingu. l Alþjóðavæðingin gerir heiminni og hann minnkar stöðugt. l Eitt helsta einkenni alþjóðavæðingar eru stórbættar samgöngur, fjölmiðlar og ný tækni sem gera öll samskipti mun auðveldari, jafnvel á milli heimsálfa. l