Human Herpesvirus 6 sta Dgg Jnasdttir Lknanemi 5

  • Slides: 21
Download presentation
Human Herpesvirus 6 Ásta Dögg Jónasdóttir Læknanemi 5. ár Barnalæknisfræði

Human Herpesvirus 6 Ásta Dögg Jónasdóttir Læknanemi 5. ár Barnalæknisfræði

Herpes veirur n Alphaherpesvirinae q q n Gammaherpesvirinae q q n Herpes simplex virus

Herpes veirur n Alphaherpesvirinae q q n Gammaherpesvirinae q q n Herpes simplex virus - HSV 1 og 2 Varicella zoster virus - VZV Epstein-Barr virus - EBV Human herpesvirus 8 - HHV Betaherpesvirinae q q q Cytomegalovirus - CMV Human herpesvirus 6 - HHV 6 Human herpesvirus 7 - HHV 7

HHV-6 n n n Veiran var fyrst uppgötvuð 1986 í Bandaríkjunum Einangruð úr sjúklingum

HHV-6 n n n Veiran var fyrst uppgötvuð 1986 í Bandaríkjunum Einangruð úr sjúklingum með lymphoproliferatífan sjúkdóm Upphaflega nefnd human B-lymphotropic virus Síðar flokkuð með herpes veirum vegna morfologíu innan sýktra fruma Í undirflokki beta herpesvíra vegna hversu lík CMV með tilliti til erfðamengis og líffræðilegra þátta

Virology HHV-6 n DNA veira q q q n Stór, um 200 nm í

Virology HHV-6 n DNA veira q q q n Stór, um 200 nm í þvermál Linear double-stranded DNA Icosadeltahedral nucleocapsid Tegument Envelope Glycoprotein Tvær undirtegundir q q q HHV-6 A og HHV-6 B algengari hjá annars heilbrigðum einstaklingum Báðar undirtegundir hafa fundist í ónæmisbældum einstaklingum

Patogenesa n n Fjölgar sér í T-frumum, B-frumum og monocytum/macrophögum Finnst í ýmsum vefjum

Patogenesa n n Fjölgar sér í T-frumum, B-frumum og monocytum/macrophögum Finnst í ýmsum vefjum q Eitlum q Mononuclear frumum í blóði q Renal tubular frumum q Munnvatnskirtlum q MTK Afritun veiru hæg q Myndun veiru DNA hefst um 65 klst eftir smit q Cytopathic áhrifa gætir 2 -3 dögum eftir smit q Hefur áhrif á starfsemi ónæmiskerfisins Latent sýking í monocytum, mögulega reactivering síðar q AIDS, ónæmisbæling, lymphoproliferatífir sjúkdómar

Faraldsfræði n Algengi q Mælanleg mótefni í blóði: n n q n Allt frá

Faraldsfræði n Algengi q Mælanleg mótefni í blóði: n n q n Allt frá 20% í ófrískum konum í Morocco til 100% meðal einkennalausra fullorðinna Kínverja Í þróuðum löndum: 72 -95% (bandarískar tölur) HHV-6 til staðar munnvatni hjá 3 -90% einstaklinga HHV-6 smit yfirleitt á unga aldri q q Smitast auðveldlega 10% barna <1 mánaða 66% 1 árs barna Seroconversion hæst frá 6 -12 mánaða aldurs

Smitleiðir n n n Algengast að smit berist frá móður til barns með munnvatni

Smitleiðir n n n Algengast að smit berist frá móður til barns með munnvatni Perinatal smit Intrauterine smit

Afleiðingar sýkingar n n n Engin einkenni/óspecifísk einkenni Roseola infantum Acute febrile illness Febrile

Afleiðingar sýkingar n n n Engin einkenni/óspecifísk einkenni Roseola infantum Acute febrile illness Febrile flog Meningoencephalitis Annað (óalgengt): q Hepatitis í nýburum q Mononucleosis lík einkenni q Pneumonitis q Myocarditis q ITP q Gianotti-Crosti syndrome q Guillain Barré q Facial nerve palsy

Roseola infantum n Einnig kallað: q q n n Sixth disease Exanthem subitum Getur

Roseola infantum n Einnig kallað: q q n n Sixth disease Exanthem subitum Getur einnig orsakast af HHV-7 sýkingu Sjúkdómur ungbarna q 90% <2 ára, toppur milli 7 og 13 mánaða

Roseola infantum - einkenni n n n Hár hiti í 3 -5 daga (algengt:

Roseola infantum - einkenni n n n Hár hiti í 3 -5 daga (algengt: 39, 5 -41, 0°C) Einnig geta önnur einkenni verið til staðar: q Óværð q Þreyta q Conjunctivitis q Bjúgur í augnlokum q Efri og neðri loftvegasýkingar q Uppköst q Niðurgangur q Framstæð fontanella Útbrot eftir að hiti lækkar q Macular/maculopapular/(vesicular) q Byrja oftast á hálsi og búk, síðar andlit og útlimir q Yfirleitt í 1 -2 daga (geta þó horfið á nokkrum klst) Eitlastækkanir á hálsi, postauricular og occipitalt Neutropenia, væg lymphoctosa, stundum thrombocytopenia

Roseola infantum HHV-6 Incubation tími Hár hiti 4 -7 dagar 3 -5 dagar Enginn

Roseola infantum HHV-6 Incubation tími Hár hiti 4 -7 dagar 3 -5 dagar Enginn hiti Úbrot birtast

Roseola infantum - mismunagreining n n n Rubella q Hiti og útbrot samtímis Mislingar

Roseola infantum - mismunagreining n n n Rubella q Hiti og útbrot samtímis Mislingar q Prodrome: hósti, nefkvef, Koplick spots q Hiti og útbrot samtímis Enteroviral sýkingar q Yfirleitt á sumrin/haustin q Breiðari aldursdreifing Erythema infectiousum q Áberandi útbrot á kinnum q Yfirleitt börn á skólaaldri Skarlatssótt q Confluent útbrot q Oft í kjölfar hálsbólgu Lyfjaofnæmi q Ef barn hefur fengið sýklalyf vegna hita og annarra einkenna

Aðrar afleiðingar sýkingar n Acute febrile illness q q n n “Roseola án útbrota”

Aðrar afleiðingar sýkingar n Acute febrile illness q q n n “Roseola án útbrota” Otitis media, neðri og efri loftvegasýkingar, niðurgangur Febrile Flog Meningoencephalitis q q Eina einkenni eða í kjölfar roseola Panencephalitis algengast Focal necrotic encephalitis (svipað HSV encephalitis) Líklega bein áhrif veiru (ekki ónæmiskerfis)

Ónæmisbældir n Ónæmisbæld börn eru líklegri til að fá reactivation og endurteknar sýkingar af

Ónæmisbældir n Ónæmisbæld börn eru líklegri til að fá reactivation og endurteknar sýkingar af völdum Herpes veira q q q Sjúkdómar sem bæla frumubundið ónæmi Líffæraþegar Mergskipti

Greining n n Klínísk greining HHV-6 Ig. G q n HHV-6 Ig. M q

Greining n n Klínísk greining HHV-6 Ig. G q n HHV-6 Ig. M q n n n Cross-reactivity við HHV-7 Óáreiðanleg mæling Ræktun PCR Monoclonal mótefni q Bindast antigenum í vef

Meðferð n Yfirleitt self-limiting sjúkdómur q q n Engin meðferð Einkennameðferð Í útvöldum sjúklingum

Meðferð n Yfirleitt self-limiting sjúkdómur q q n Engin meðferð Einkennameðferð Í útvöldum sjúklingum q q Foscarnet Ganciclovir

Takk fyrir

Takk fyrir

Heimildir n n n Trembley C, Brady M. Clinical manifestations; diagnosis; and treatment of

Heimildir n n n Trembley C, Brady M. Clinical manifestations; diagnosis; and treatment of human herpesvirus 6 infection and roseola in children. www. uptodate. com. 2005 Feb Trembley C. Virology; pathogenesis; and epidemiology of human herpesvirus 6 infection. www. uptodate. com. 2005 Feb Murrey PR et al. Medical Biology. 3 d ed. Mosby Inc. 2002. Kasper DL, Braunwald E, Fauci AS, Hauser SL, Longo DL, Jameson JL. Harrison’s Principles of Internal Medicine. 16 th ed. Mc. Graw Hill. 2005 Rudolph AM, Kamei RK, Overby KJ. Rudolph’s Fundamentals of Pediatrics. 3 d ed. Mc. Graw Hill. 2002.