Hskli slands slensku og menningardeild Vormisseri 2009 slensk

  • Slides: 194
Download presentation
Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk orðhlutafræði © Eiríkur Rögnvaldsson, 2009

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk orðhlutafræði © Eiríkur Rögnvaldsson, 2009

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Orð og orðaforði

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Orð og orðaforði Eiríkur Rögnvaldsson

Viðfangsefni orðhlutafræðinnar • Orðhlutafræði: – orðin og innri gerð þeirra • Tvær megingreinar: –

Viðfangsefni orðhlutafræðinnar • Orðhlutafræði: – orðin og innri gerð þeirra • Tvær megingreinar: – beygingarfræði – orðmyndunarfræði • Orðhlutafræði – setningafræði – mynd – stigbreyting – tíðbeyging; – fallbeyging – tala – persóna

Hvað er orð? • Uppflettiorð/flettiorð (lemma, lexeme) – skip, skipi, skips = eitt orð

Hvað er orð? • Uppflettiorð/flettiorð (lemma, lexeme) – skip, skipi, skips = eitt orð • Orðmynd (word-form, type) – skip, skipi, skips = þrjú orð • Lesmálsorð (running word, token) – skip, skipi, skips = fjögur orð • Eitt orð eða tvö: – Egils saga – Egilssaga; eins og – einsog

Úr Íslenskri orðtíðnibók • Ég minni ykkur á það sem málfræðingurinn sagði í áheyrn

Úr Íslenskri orðtíðnibók • Ég minni ykkur á það sem málfræðingurinn sagði í áheyrn minni: Gætið að orðunum, málfræðingar! – 15 lesmálsorð (greinarmerki ekki talin) – 14 orðmyndir (minni kemur tvisvar fyrir) – 14 flettiorð (málfræðingur tvisvar) – 15 greiningarmyndir • minni fær tvenns konar málfræðilega greiningu

Samhljómun • Samhljómun (homonymy) – sama form, mismunandi merking • bakki 1 kk ‘barmur,

Samhljómun • Samhljómun (homonymy) – sama form, mismunandi merking • bakki 1 kk ‘barmur, brún; hóll, hæð; skýjabólstur’ • bakki 2 kk ‘grunnt fat, bytta’ • Samhljómun innan orðflokks er erfið viðfangs – stundum er samfall aðeins í einstökum myndum • brenna 1 (þt. brann) • brenna 2 (þt. brenndi)

Fjölmerking • Fjölmerking (polysemy) – mismunandi merkingartilbrigði • • . . . var flaska

Fjölmerking • Fjölmerking (polysemy) – mismunandi merkingartilbrigði • • . . . var flaska með svensku bankó, drukkin niður í axlir. Þar sem mætist blað og leggur kallast öxl – áraröxl. Utan akbrauta eru axlir eða vegbekkir. en nær er kollur Hellisskógsheiðar og sveigmyndaðar dökkar axlir hennar mót suðri. • Nokkuð virðist þó síra Sigurður í bréfinu bera kápuna á báðum öxlum. • Allir karlar lögðu byssur við öxl til virðingar við hann.

Samhljómun og fjölmerking • Hver er munur á samhljómun og fjölmerkingu? – mjög oft

Samhljómun og fjölmerking • Hver er munur á samhljómun og fjölmerkingu? – mjög oft er erfitt að greina þar á milli • Rök byggð á orðsifjafræði (etymology) – uppruni bakki 1 og bakki 2 er ólíkur – en allar merkingar orðsins öxl eiga sama uppruna • Rök byggð á tilfinningu málnotenda – finnst þeim bakki 1 og bakki 2 vera sama orðið? – og hvað þá með öxl?

Hljóðbeyging • Orðhlutafræði – hljóðkerfisfræði – hvar eru skilin? • Hljóðskipti: – bíta –

Hljóðbeyging • Orðhlutafræði – hljóðkerfisfræði – hvar eru skilin? • Hljóðskipti: – bíta – beit – bitum – bitið; – bjóða – bauð – buðum – boðið • Hljóðvörp: – hár – hærri, stór – stærri, hafa – hefði; – barn – börn, fara – förum

Stærð orðaforðans • Ritmálssafn Orðabókar Háskólans: – 6 -700 þúsund orð • arnastofnun. is/page/arnastofnun_gagnasafn_ritmal

Stærð orðaforðans • Ritmálssafn Orðabókar Háskólans: – 6 -700 þúsund orð • arnastofnun. is/page/arnastofnun_gagnasafn_ritmal • Íslensk orðabók: – 100 þúsund orð • http: //snara. is/vefbaekur/g. aspx? dbid=2 • Íslendingasögur: – 12. 500 orð • http: //snara. is/vefbaekur/g. aspx? dbid=5

Skipting orðaforðans • Erfðaorð – orð af germönskum uppruna – hafa verið í málinu

Skipting orðaforðans • Erfðaorð – orð af germönskum uppruna – hafa verið í málinu frá landnámi • Nýyrði – orð mynduð úr innlendu hráefni – með afleiðslu eða samsetningu • Tökuorð – orð tekin í heilu lagi úr erlendu máli – oft löguð að íslensku hljóð- og beygingakerfi

Nýyrði • Nýyrði í fornmáli: – hlaupár, sumarauki, samviska • Gömlum orðum gefin ný

Nýyrði • Nýyrði í fornmáli: – hlaupár, sumarauki, samviska • Gömlum orðum gefin ný merking: – hver, laug, hraun; jól, blóta • 18. - 19. öld: – farfugl, fellibylur, afurð, hitabelti, ljósvaki • Nútímamál: – útvarp, tölva, tækni; víðboð, víðvarp, dragi

Tökuorð • Tökuorð í fornmáli: – prestur, biskup, kross, djöfull; tafl, dúkur, klæði •

Tökuorð • Tökuorð í fornmáli: – prestur, biskup, kross, djöfull; tafl, dúkur, klæði • Tökuorð úr ensku á 14. og 15. öld: – sápa, par, kurteisi, fól, lávarður • Þýsk/dönsk tökuorð á síðari öldum: – bíhalda, bevara, forbetra; – herlegheit, rólegheit, fyllirí, fiskirí, fangelsi

Ný tökuorð og slangur • Ensk tökuorð á 20. öld: – sjoppa, jeppi, nælon,

Ný tökuorð og slangur • Ensk tökuorð á 20. öld: – sjoppa, jeppi, nælon, stress, töff, næs, fíla, tékka • Aðlögun tökuorða: – biskup; lager, mótor, partí; næs; bíll • Viðurkennd tökuorð og ekki viðurkennd: – prestur, sápa, bíll; næs, stereó, bíó; díll • Slangur: – díll, gella, gæi, töffari; sýra; múraður

Algengustu orð í ritmáli • • • • 1 2 3 4 5 6

Algengustu orð í ritmáli • • • • 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 og vera að (st) í á það hann ég sem hafa hún en ekki til þessi 6 1 2 7 12 3 9 5 18 23 16 21 13 39 8 • • • • 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 við um með af að (fs) sig koma verða fyrir segja allur svo sá fara þegar 41 40 25 36 31 56 34 42 45 28 30 65 20 24 47

Algengustu orð í talmáli • • • • 1 2 3 4 5 6

Algengustu orð í talmáli • • • • 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 vera að (st) það já ég og í þessi hann sko bara á ekki þú svona 2 3 6 179 8 1 4 15 7 5 13 39 176 • • • • 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 hún 11 einhver 59 sem 9 nei svo 28 en 12 þá 44 hafa 10 fara 29 með 18 vita 67 hérna segja 25 nú 49 allur 26

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Orð og myndan

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Orð og myndan – tengsl forms og merkingar Eiríkur Rögnvaldsson

Myndön og myndbrigði • Ís#lend+ing–ur • Minnsta merkingarbær eining málsins – merkingarbær merkingargreinandi –

Myndön og myndbrigði • Ís#lend+ing–ur • Minnsta merkingarbær eining málsins – merkingarbær merkingargreinandi – fjörð, barn – barð, svört – svörð; – ferð, bera – berð, skeri – skerð • Myndan – myndbrigði – fyllidreifing – frjáls dreifing • Merkingarleg og málfræðileg myndön

Afleidd og samsett orð • (F) – R – (R) – (V) – (B)

Afleidd og samsett orð • (F) – R – (R) – (V) – (B) • Forskeyti + viðskeyti = aðskeyti – Forskeyti: and-, for-, ó-, tor-, ör– Viðskeyti: -ar(i), -un, -leg-; -il-, -al-, -ul– Innskeyti: ([stoutl]) • [(F) – R – (R) – (V)]Stofn – (B) – Samsett orð: … R + R … – Afleidd orð: F + R …, … R + V …

Söguleg myndangreining • • • Orð Forsk. Rót mold molkarl karkerling kersími síglaumur glaugleymska

Söguleg myndangreining • • • Orð Forsk. Rót mold molkarl karkerling kersími síglaumur glaugleymska gleyelska elsókn sókmylsna mylófær torlærður torlær- Viðsk. -d-l-l-ing-m-m-m-sk-sk-n -sn-ð- Stofn mold karl kerling símglaumgleymskelsksókn mylsnófær torlærð- Ending -i -ur -a -a -a -ur

Tengsl myndana og merkingar • Eru myndön alltaf merkingarbær? – -ul-: jökull, hökull, sökkull,

Tengsl myndana og merkingar • Eru myndön alltaf merkingarbær? – -ul-: jökull, hökull, sökkull, djöfull – -ber: bláber, hindber, sólber; krækiber, kirsuber – -ó: strætó = strætisvagn, menntó = menntaskóli – hús-: húsnæði, húsmóðir, húsbátur, húsfluga; snjóhús, einingahús, íbúðarhús, gleraugnahús – Ef. et. /ft. : barnslegur – barnalegur • (Minnsta) afmörkuð eind í byggingu orðsins

Margir fulltrúar merkingareindar • Et. Ft. – nf. þgf. ef. • –r Ø i

Margir fulltrúar merkingareindar • Et. Ft. – nf. þgf. ef. • –r Ø i s u ar þt. fh. et. 2. p. –h a f ð i r nf. þgf. ef. ir ur um a þt. vh. et. 2. p. f æ r i r

Ólík svið myndangreiningar • Hvað merkir -ur? – nf. et. (hestur), ef. et. (mjólkur):

Ólík svið myndangreiningar • Hvað merkir -ur? – nf. et. (hestur), ef. et. (mjólkur): nf. /þf. ft. (konur) • Hvernig er fleirtala táknuð? – hús+Ø; börn+Ø; hest+ar • Myndangreining á ólíkum sviðum málsins • Mismunandi skilyrðing víxla myndbrigða – Nf. ft. sterkra karlkynsorða; -ur, -n, -l; -i – Fh. /vh. : les – lesi; fer – fari; hafði – hefði

Greiningarvandamál • Sköruð myndbrigði (portmanteau morphs) – vont (vond+t), hestunum (hestum+num) • Tóm myndbrigði

Greiningarvandamál • Sköruð myndbrigði (portmanteau morphs) – vont (vond+t), hestunum (hestum+num) • Tóm myndbrigði (empty morphs) – leikfimishús, athyglisverður; rússneskur • Kirsuberjamyndbrigði (cranberry morphs) – kirsuber, mögulegur • Sýndarmyndön – -ar: hamar, bikar, lúkar, kamar – sl-: sleipur, slydda, slefa, sleikja, sletta

Yfirlit um myndangreiningu • Tvíeðli myndansins – formleg og merkingarleg eining • Minnsta merkingarbær

Yfirlit um myndangreiningu • Tvíeðli myndansins – formleg og merkingarleg eining • Minnsta merkingarbær eining málsins? – formleg og merkingarleg skil misaugljós • Forsendur myndangreiningar – sögulegar eða samtímalegar? • Minnsta eining í formlegri greiningu – greining í yfirborðsgerð eða baklægri gerð?

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Orðmyndun og orðmyndunarferli

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Orðmyndun og orðmyndunarferli Eiríkur Rögnvaldsson

Lærð og virk orðmyndun • Lærð orðmyndun er meðvituð – byggist á málfræðilegri/málsögulegri þekkingu

Lærð og virk orðmyndun • Lærð orðmyndun er meðvituð – byggist á málfræðilegri/málsögulegri þekkingu • sími, gengilbeina, skjár, mótald, fjölvi, víðóma • Virk orðmyndun er „sjálfsprottin“ – meðal almennra málnotenda – oft tökuorð, misjafnlega mikið aðlöguð • strætó, lögga, bögga, dissa, sökka (fésbók) – oft augnablikssamsetningar, skyndimyndanir • þverslaufugaur, ókjóll

Tegundir orðmyndunar • Samsetning – sjónvarp, farsími, fartölva • Afleiðsla – mótald, hönnuður, tölvari

Tegundir orðmyndunar • Samsetning – sjónvarp, farsími, fartölva • Afleiðsla – mótald, hönnuður, tölvari • Nýmerking – sími, skjár, skruna • Tökuþýðing – heilaþvottur, samviska, fésbók • Aðlögun – bæti, skáti, blogga

Aðrar orðmyndanir • Alþýðuskýringar – torskildum orðum breytt og ranglega tengd öðrum • þrepskjöldur,

Aðrar orðmyndanir • Alþýðuskýringar – torskildum orðum breytt og ranglega tengd öðrum • þrepskjöldur, kónguló – erlent orð lagað að málinu og misskilið • hundaklyfberi, úlfaldi • Hljóðgervingar – orð sem líkja eftir náttúruhljóðum • dingla, hringja, klingja; urra, fussa, skvamp • voffi, brabra, bíbí

Bundin og frjáls myndön • Samsett orð - afleiddar samsetningar – snjó-hús - skip-un

Bundin og frjáls myndön • Samsett orð - afleiddar samsetningar – snjó-hús - skip-un - stór-hýs-i • Bundin myndön koma aldrei fyrir sjálfstæð – aðeins tengd öðrum • Frjáls myndön geta komið fyrir ein og sér – hús, ís, á, og, ég, vil, góð • Oft er munur róta og aðskeyta óljós – sam-, fjöl-; -legur, -háttur, -skapur

Mörk afleiðslu og samsetningar • Forskeyti – afleitt orð? – for kemur ekki fyrir

Mörk afleiðslu og samsetningar • Forskeyti – afleitt orð? – for kemur ekki fyrir sjálfstætt • Viðskeyti – samsett orð? – skeyta e-u við • Er munur á forskeytum og forliðum? – hvað eru þá forliðir? – steindauður, eldgamall, moldríkur • Samsett orð (rót+rót) verður afleitt – vísdómur ‘viturlegur dómur’ ‘viska’

Stofnhlutagreining • Stofnhlutar orða; tvígreining • vöru • einka bíl stjóri bíla stæði strætó

Stofnhlutagreining • Stofnhlutar orða; tvígreining • vöru • einka bíl stjóri bíla stæði strætó bíl stjóri einka bíla stæði

Breytingar stofnorðs við nýmyndun • grunnorð+myndan – leik+ari, kenn+sla • grunnorð+myndan+hljóðbreyting grunnorðs – menntskæl+ingur,

Breytingar stofnorðs við nýmyndun • grunnorð+myndan – leik+ari, kenn+sla • grunnorð+myndan+hljóðbreyting grunnorðs – menntskæl+ingur, (stór+)hýs+i • grunnorð+myndan+stýfing grunnorðs – stræt(isvagn)+ó, samf(erða)+ó • grunnorð+hljóðbreyting í grunnorði – lögga, Palli • grunnorð+málfræðileg breyting (orðflokkur) – vinna, Rauður

i-hljóðvarp og klofning • i-hljóðvarpsvíxl – jó, (j)ú ý sjóða sýð, hús hýsi –

i-hljóðvarp og klofning • i-hljóðvarpsvíxl – jó, (j)ú ý sjóða sýð, hús hýsi – (j)u, o y ung yngri, þorp þyrpast – au ey naut geldneyti – á, ó æ páll pæla, hól hæla – a (ö) e land lenda, önd endur • Klofning – jö/ja – i – e fjörður/firði/fjarðar; fjall/fjöll/fell

Orðmyndunar- og orðgerðarreglur • #X# #X-un# +so. . . +no VERKNAÐUR SEM X LÝSIR

Orðmyndunar- og orðgerðarreglur • #X# #X-un# +so. . . +no VERKNAÐUR SEM X LÝSIR – skipa – skipun, hanna – hönnun, neita – neitun, rita – ritun, skapa – sköpun, þvera – þverun

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Íslensk orðmyndun: Afleiðsla

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Íslensk orðmyndun: Afleiðsla og samsetning Eiríkur Rögnvaldsson

Neitandi/neikvæð forskeyti, 1 • and– andheiti, oft neikvæð; andstæður, andspænis • for- – fordæma,

Neitandi/neikvæð forskeyti, 1 • and– andheiti, oft neikvæð; andstæður, andspænis • for- – fordæma, formæla • mis- – ‘ekki alltaf eins; ekki réttur’; misjafn, misskilinn

Neitandi/neikvæð forskeyti, 2 • ó– oftast neikvæð eða andstæð merking • tor- – ‘ekki

Neitandi/neikvæð forskeyti, 2 • ó– oftast neikvæð eða andstæð merking • tor- – ‘ekki auðvelt’; torfæra, torveldur • van- – andstæða; vansæll, vanmeta • ör- – neikvæð, andstæð merking; örmagna, öruggur

Umfang eða magn, 1 • aðal– það sem hefur mest gildi; aðalatriði • al-

Umfang eða magn, 1 • aðal– það sem hefur mest gildi; aðalatriði • al- – ‘að fullu og öllu’; alsystir, algóður • fjöl- – endurtekning, fjöldi: fjölmiðill, fjölfalda

Umfang eða magn, 2 • ger-/gjör– að öllu leyti; gersigra, gjörónýtur • megin- –

Umfang eða magn, 2 • ger-/gjör– að öllu leyti; gersigra, gjörónýtur • megin- – það sem hefur mest gildi; megináhersla • ör- – það sem er mjög smátt; örgjörvi, örsaga

Takmörkun í tíma eða rúmi, 1 • einka– eign e-s; einkatölva, einkavæðing • fjar-

Takmörkun í tíma eða rúmi, 1 • einka– eign e-s; einkatölva, einkavæðing • fjar- – vísar til fjarlægðar; fjarkennsla, fjarstýra • for- – stýra, stjórna; formaður, forstjóri – það sem er gert á undan; forrita, forsjóða

Takmörkun í tíma eða rúmi, 2 • frum– ‘fyrst, fyrstur’; frumburður, frumsýna • sam-

Takmörkun í tíma eða rúmi, 2 • frum– ‘fyrst, fyrstur’; frumburður, frumsýna • sam- – sameign; samkennari, samstarfsmaður – tengsl; samfélag, samband, samtrygging • ör- – ‘mjög’ í smækkandi merkingu; örsmár, ördeyða

Endurtekning • endur– það sem framkvæmt er aftur; endursýning, endurvinnsla, endurskoðun, endurunninn • sí-

Endurtekning • endur– það sem framkvæmt er aftur; endursýning, endurvinnsla, endurskoðun, endurunninn • sí- – tengist sögnum og vísar til margendurtekningar; síspyrja, síendurtaka – oftast með lh. nt. ; síhlæjandi, sívælandi – stundum með no. og lo. ; sífreri, sígrænn

Sagnarnafnorð • Verknaðarheiti; un, -ing, ning, -st– stækkun, kembing, smurning, akstur • Afurðarheiti; -ing,

Sagnarnafnorð • Verknaðarheiti; un, -ing, ning, -st– stækkun, kembing, smurning, akstur • Afurðarheiti; -ing, -st– teikning, bakstur • Gerandheiti; -ari, -andi, -i-r – bakari, seljandi, læknir • Tækisheiti; ar-i, -i-r – yddari, kælir

Rót verður viðskeyti • dómur – vísdómur, guðdómur, sjúkdómur • háttur – asnaháttur, kjaftháttur,

Rót verður viðskeyti • dómur – vísdómur, guðdómur, sjúkdómur • háttur – asnaháttur, kjaftháttur, hringlandaháttur • leikur/leiki – góðleikur, sannleikur, glæsileiki • skapur – asnaskapur, drengskapur, skáldskapur

Nafnorðsviðskeyti • -ar(i), -and(i), -uð(ur), -i(r), -ing(ur), -ist(i) – gerandi; stundum tæki, uppruni, o.

Nafnorðsviðskeyti • -ar(i), -and(i), -uð(ur), -i(r), -ing(ur), -ist(i) – gerandi; stundum tæki, uppruni, o. fl. • -un, -ing, -sla – athöfn, verknaður; oft staður, tæki o. fl. • -dóm(ur), -hátt(ur), -heit, -leik(i), -skap(ur) – eðli, eiginleikar • -ni – myndar nafnorð af lýsingarorðum/-háttum

Lýsingarorðsviðskeyti • -leg(ur); -i-legur, -in-legur, -an-legur – virkasta, algengasta og fjölhæfasta viðskeytið • -að(ur),

Lýsingarorðsviðskeyti • -leg(ur); -i-legur, -in-legur, -an-legur – virkasta, algengasta og fjölhæfasta viðskeytið • -að(ur), -in(n) – endingar lh. þt. ; lo. eða so. • -ug(ur), -ótt(ur) – þakinn, ataður; gæddur • -ræn(n) – myndar lo. af no. • -sk – búseta, uppruni

Sagnaviðskeyti • -a – Ýmist orðmyndunarviðskeyti eða ending nh. • -na – myndar so.

Sagnaviðskeyti • -a – Ýmist orðmyndunarviðskeyti eða ending nh. • -na – myndar so. af lo. ; blána, fölna, blotna • -st – miðmyndarviðskeyti • -era – tengist einkum erlendum grunnorðum

Erlend viðskeyti, 1 • -arí – -bakarí, bríarí • -elsi – bakkelsi, ergelsi, klikkelsi

Erlend viðskeyti, 1 • -arí – -bakarí, bríarí • -elsi – bakkelsi, ergelsi, klikkelsi • -era – sagnviðskeyti; e. t. v. ekki virkt í íslensku • -erí/-irí – fyllirí, gotterí, kelerí

Erlend viðskeyti, 2 • -heit – fljótheit, töffheit, huggulegheit, sniðugheit • -ismi/-isti – kapítalismi,

Erlend viðskeyti, 2 • -heit – fljótheit, töffheit, huggulegheit, sniðugheit • -ismi/-isti – kapítalismi, kommúnisti, dópisti, fallisti • -ísk – próblematískur, kapítalískur • -sjón – inspírasjón, spekúlasjón

Bundnir samsetningarliðir, 1 • -beri – genberi, smitberi • -fari – geimfari, pólfari •

Bundnir samsetningarliðir, 1 • -beri – genberi, smitberi • -fari – geimfari, pólfari • -gjafi – aflgjafi, ráðgjafi, blóðgjafi • -gresi – illgresi, grængresi

Bundnir samsetningarliðir, 2 • -hygli – athygli, kleyfhygli • -sali – götusali, sjálfsali •

Bundnir samsetningarliðir, 2 • -hygli – athygli, kleyfhygli • -sali – götusali, sjálfsali • -virki – bifvélavirki, flugvirki, illvirki • -þegi – farþegi, hjartaþegi

Orðflokkar í samsetningum • Langflest samsett orð eru no. – algengustu samsetningar eru no.

Orðflokkar í samsetningum • Langflest samsett orð eru no. – algengustu samsetningar eru no. /lo. +no. – bíl-skúr, hand-bók; smá-barn, hraust-menni • Talsvert er einnig af samsettum lo. – þol-góður, naut-sterkur • Sagnir taka sjaldan þátt í samsetningum – fjár-magna • Smáorð eru mjög sjaldgæf í samsetningum

Formleg tengsl liða • Föst samsetning — stofnsamsetning: – hest-hús, stól-fótur, jarð-fastur • Laus

Formleg tengsl liða • Föst samsetning — stofnsamsetning: – hest-hús, stól-fótur, jarð-fastur • Laus samsetning — eignarfallssamsetning: – hest-a-maður, jarð-ar-för • Bandstafs/-hljóðssamsetning (með a, i, u): – rusl-a-fata, send-i-maður, ráð-u-nautur – og með s: athygli-s-verður, keppni-s-maður (? )

Tilbrigði í samsetningu • Föst eða laus samsetning? – Land-spítalinn, Lands-síminn, Lands-bókasafn – nám-skrá

Tilbrigði í samsetningu • Föst eða laus samsetning? – Land-spítalinn, Lands-síminn, Lands-bókasafn – nám-skrá — náms-skrá, nám-stjóri — náms-stjóri, *nám-bók — náms-bók • Laus samsetning á meginskilum, föst annars: – borð-plata — skrif-borðs-plata – bók-lestur — náms-bóka-lestur

Eignarfallssamsetningar • Eignarfall eintölu eða fleirtölu? – rannsókna(r)-ráð; beyginga(r)-fræði; – barns-legur — barna-legur –

Eignarfallssamsetningar • Eignarfall eintölu eða fleirtölu? – rannsókna(r)-ráð; beyginga(r)-fræði; – barns-legur — barna-legur – systkina-barn/-börn • Eintala þar sem fleirtala væri „eðlileg“: – vöru-hús, rækju-ostur; karlmanns-nöfn • Afbrigðilegt eignarfall í samsetningum: – leikfimis-hús, keppnis-maður, athyglis-verður – Sigurðs-son, Sigfús-dóttir, vegs-auki

Hausar í samsetningum • Formlegur haus samsetningar – liður sem ákvarðar orðflokk (og beygingarflokk)

Hausar í samsetningum • Formlegur haus samsetningar – liður sem ákvarðar orðflokk (og beygingarflokk) – lengst til hægri í íslensku (á undan endingu) • Merkingarlegur haus samsetningar – liður sem ber aðalmerkinguna – þarf ekki að vera sá sami og formlegur haus • Stundum er enginn merkingarlegur haus – t. d. rétthentur, svarthvítur

Fyrri liður ákvarðar þann síðari • Oftast ákvarðar fyrri liður þann síðari; – þrengir

Fyrri liður ákvarðar þann síðari • Oftast ákvarðar fyrri liður þann síðari; – þrengir eða skýrir merkingu hans nánar – sú þrenging getur þó verið mjög margvísleg – manns-höfuð, bókar-kápa, eldi-viður, dag-mál; – snjó-hús, íbúðar-hús, frysti-hús, fjölbýlis-hús, eininga-hús

Annars konar tengsl liða • Lo. og no. mynda saman lo. – sem lýsir

Annars konar tengsl liða • Lo. og no. mynda saman lo. – sem lýsir eiginleikum nafnorðshlutans: – kaldrifjaður, rauðhærður, bláeygur, gráskeggjaður • Orð þar sem báðir liðir eru jafngildir – lýsa sambræðslu eiginleika: – rauðgulur, blágrænn, svarthvítur

Meginatriði um orðmyndun • Grunnorð, afleidd orð, samsett orð • Virk og lærð orðmyndun

Meginatriði um orðmyndun • Grunnorð, afleidd orð, samsett orð • Virk og lærð orðmyndun • Helstu forskeyti og viðskeyti – hlutverk þeirra og hegðun • Tegundir samsettra orða – stofn-, eignarfalls-, bandstafssamsetning • Mismunandi tengsl samsetningarliða – formleg og merkingarleg

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Íslensk orðtíðni og

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Íslensk orðtíðni og tíðnirannsóknir Eiríkur Rögnvaldsson

Algengustu orð í ritmáli • • • • 1 2 3 4 5 6

Algengustu orð í ritmáli • • • • 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 og vera að (st) í á það hann ég sem hafa hún en ekki til þessi 6 1 2 7 12 3 9 5 18 23 16 21 13 39 8 • • • • 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 við um með af að (fs) sig koma verða fyrir segja allur svo sá fara þegar 41 40 25 36 31 56 34 42 45 28 30 65 20 24 47

Algengustu orð í talmáli • • • • 1 2 3 4 5 6

Algengustu orð í talmáli • • • • 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 vera að (st) það já ég og í þessi hann sko bara á ekki þú svona 2 3 6 179 8 1 4 15 7 5 13 39 176 • • • • 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 hún 11 einhver 59 sem 9 nei svo 28 en 12 þá 44 hafa 10 fara 29 með 18 vita 67 hérna segja 25 nú 49 allur 26

Töflur í Íslenskri orðtíðnibók • Í Íslenskri orðtíðnibók eru margar töflur – ekki bara

Töflur í Íslenskri orðtíðnibók • Í Íslenskri orðtíðnibók eru margar töflur – ekki bara um tíðni orða og orðmynda – einnig um tíðni einstakra málfræðiformdeilda • Þessar töflur gefa margvíslegar upplýsingar – sem ekki lágu fyrir áður – en veita manni nýja sýn á málkerfið • Nokkrar þeirra eru sýndar hér á eftir

Tíðni og hlutfall orðflokka í ÍO

Tíðni og hlutfall orðflokka í ÍO

Tíðni og hlutföll orðflokka í OT

Tíðni og hlutföll orðflokka í OT

Tíðni og hlutfall kynja

Tíðni og hlutfall kynja

Tíðni og hlutfalla

Tíðni og hlutfalla

Tíðni og hlutfall kyns, tölu, falls

Tíðni og hlutfall kyns, tölu, falls

Röð, tíðni og hlutfall beygingarmynda

Röð, tíðni og hlutfall beygingarmynda

Mörkun í beygingarkerfinu

Mörkun í beygingarkerfinu

Tíðni og hlutfall tíða, mynda og hátta

Tíðni og hlutfall tíða, mynda og hátta

Tíð, persóna og textaflokkar

Tíð, persóna og textaflokkar

Tíðni einstakra persónuháttarmynda

Tíðni einstakra persónuháttarmynda

Tíðni einstakra fallháttarmynda

Tíðni einstakra fallháttarmynda

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Beyging og orðmyndun

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Beyging og orðmyndun – beygingarleg ferli Eiríkur Rögnvaldsson

Upplýsingar um orð í orðasafni • Hljóðfræðilegar upplýsingar – framburður • Beygingarlegar upplýsingar –

Upplýsingar um orð í orðasafni • Hljóðfræðilegar upplýsingar – framburður • Beygingarlegar upplýsingar – orðasafnsþættir s. s. kyn no. , beyging so. • Setningafræðilegar upplýsingar – s. s. orðflokkur, fallstjórn sagna • Merkingarlegar upplýsingar – merking orðsins, valhömlur • Annað sem þarf að læra sérstaklega

Orðasafnsmynd • Málkerfið skiptist í tvo meginhluta: – orðasafn, þ. e. orðin sem við

Orðasafnsmynd • Málkerfið skiptist í tvo meginhluta: – orðasafn, þ. e. orðin sem við kunnum – reglur um nýtingu þeirra • Orðasafnsmynd – sú grunnmynd sem geymd er í orðasafninu – í henni þurfa að koma fram öll ófyrirsegjanleg hljóðeinkenni orðsins – af henni á að vera hægt að leiða aðrar myndir orðsins með almennum reglum

Orðasafnsmynd og reglur • Þær reglur sem um er að ræða eru: – beygingarreglur

Orðasafnsmynd og reglur • Þær reglur sem um er að ræða eru: – beygingarreglur sem setja viðeigandi endingar á – hljóðbeygingarreglur sem sjá um hljóðavíxl • Við þurfum ekki að læra allar beygingarmyndir þeirra orða sem við kunnum – ef þau beygjast eftir almennum reglum • Stundum getur engin mynd fullnægt kröfunum – þá verður að gera ráð fyrir fleiri orðasafnsmyndum

Eðli orðasafnsmyndar • Orðasafnsmynd er þar að auki ómörkuð, en það hugtak getur m.

Eðli orðasafnsmyndar • Orðasafnsmynd er þar að auki ómörkuð, en það hugtak getur m. a. merkt – hlutlausust – eðlilegust – algengust – einföldust – auðlærðust • Aðrar beygingarmyndir eru þá markaðar

Orðasafnsmyndir orðflokka • Orðasafnsmynd er mynd í hlutlausri stöðu – mynd sem engum beygingarreglum

Orðasafnsmyndir orðflokka • Orðasafnsmynd er mynd í hlutlausri stöðu – mynd sem engum beygingarreglum (eða hljóðbeygingarreglum) hefur verið beitt á • Orðasafnsmynd nafnorða – nefnifall eintölu • Orðasafnsmynd sagna – nafnháttur • Hver er orðasafnsmynd lýsingarorða?

Regluleiki í orðasafni • Ýmiss konar regluleiki er í orðaforðanum – nafnorð af ákveðinni

Regluleiki í orðasafni • Ýmiss konar regluleiki er í orðaforðanum – nafnorð af ákveðinni stofngerð fá venjulega ákveðna fleirtöluendingu – tengsl eru oft milli kyns nafnorða og stofngerðar þeirra – tengsl eru stundum milli kyns nafnorða og merkingarsviðs þeirra – oft eru tengsl milli ákveðinna hljóðasambanda og merkingar

Orðasafnsreglur • Orðasafnsreglur – (ómeðvitaðar) ályktanir sem við höfum dregið við samanburð orða sem

Orðasafnsreglur • Orðasafnsreglur – (ómeðvitaðar) ályktanir sem við höfum dregið við samanburð orða sem við kunnum – eiga sér oft undantekningar; lýsa tilhneigingu frekar en fastri og óbrigðulli reglu • Orð sem samræmist orðasafnsreglu – „kostar minna“ en orð sem brýtur gegn reglunni – búast má við að það sé auðlærðara og stöðugra

Aðlögun að orðasafnsreglum • Breytingar á beygingu einstakra orða ganga • oft í þá

Aðlögun að orðasafnsreglum • Breytingar á beygingu einstakra orða ganga • oft í þá átt að fella þau að orðasafnsreglum Karlkynsnafnorð með „óþanið“ sérhljóð og eitt samhljóð í enda stofns fá –ir-fleirtölu – vinur – vinir, salur – salir, munur – munir • Ýmis orð hafa lagað sig að þessu: – refur var áður refar í ft. , nú refir; – dalur var áður dalar í ft. , nú dalir

Aðdráttarafl orðasafnsreglna • Líkur á að orð sem brýtur gegn orðasafnsreglu breyti beygingu sinni

Aðdráttarafl orðasafnsreglna • Líkur á að orð sem brýtur gegn orðasafnsreglu breyti beygingu sinni fyrir áhrif reglunnar fara einkum eftir því – í hversu mörgum orðum reglan verkar – í hversu háu hlutfalli orða af tiltekinni gerð reglan virkar – hversu algengt orðið sem um er að ræða er

Undantekning frá orðasafnsreglum • En þegar engin regla er sýnileg? – hestur, prestur fá

Undantekning frá orðasafnsreglum • En þegar engin regla er sýnileg? – hestur, prestur fá –ar-fleirtölu: hestar, prestar – gestur, brestur fá –ir-fleirtölu: gestir, brestir • Annar hvor hópurinn er í samræmi við reglu – sem verður að skilgreina út frá stærri flokki orða • Hinn hópurinn verður þá undantekning – þar sem búast má við breytingum

Málfræðilegar formdeildir • Málfræðileg formdeild – formleg flokkun sem tekur til (nær) allra orða

Málfræðilegar formdeildir • Málfræðileg formdeild – formleg flokkun sem tekur til (nær) allra orða af ákveðnum flokki • Mjög mismunandi eftir tungumálum – sum mál hafa enga tölu – til eru mál sem hafa tíðgreiningu í nafnorðum • Formdeildin tala hafði þrjú gildi í fornmáli – eintala – tvítala – fleirtala

Tegundir formdeilda • Flestar formdeildir eru beygingarlegar – en einnig er talað um setningarlegar

Tegundir formdeilda • Flestar formdeildir eru beygingarlegar – en einnig er talað um setningarlegar formdeildir • Setningarleg formdeild – reglubundin flokkun sýnd með ákveðnu setningafræðilegu sambandi – þolmynd – samsettar tíðir (framtíð, þáframtíð, núliðin/ þáliðin tíð, skildagatíðir) – horf (vera að, vera búinn að)

Hlutverk og eðli formdeilda • Beygingarþættir hafa þrenns konar eðli – eftir stöðu formdeildarinnar

Hlutverk og eðli formdeilda • Beygingarþættir hafa þrenns konar eðli – eftir stöðu formdeildarinnar í málkerfinu • Fast einkenni, fylgiþáttur – orðasafnsþáttur (t. d. kyn no. ) • Breytilegt eftir merkingu – grunnþáttur (t. d. tala no. , tíð so. ) • Háð stöðu í setningu – aðlögunarþáttur (t. d. fall no. , pers. , tala so. )

Mismunandi staða beygingarþátta • Orðasafnsþættir – óbreytanlegir, fylgja orðinu í orðasafni – hafa ekki

Mismunandi staða beygingarþátta • Orðasafnsþættir – óbreytanlegir, fylgja orðinu í orðasafni – hafa ekki merkingarlegt gildi • Grunnþættir – breytilegir, en óháðir öðrum orðum í setningu – hafa merkingarlegt gildi • Aðlögunarþættir – ráðast af öðrum orðum í setningu – hafa ekki (sjálfstætt) merkingarlegt gildi

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Málfræðilegar formdeildir í

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Málfræðilegar formdeildir í íslensku Eiríkur Rögnvaldsson

Mismunandi eðli reglna • H=hljóðkerfisreglur, B=hljóðbeygingarreglur • • • H Valda hljóðavíxlum + Oft

Mismunandi eðli reglna • H=hljóðkerfisreglur, B=hljóðbeygingarreglur • • • H Valda hljóðavíxlum + Oft hljóðfræðilega óeðlilegar – Oft óháðar hljóðfræðilegu umhverfi – Stjórnast af beygingarþáttum – Geta gegnt merkingarlegu hlutverki – B + + +

Kenniföll og kennimyndir • Er beyging ófyrirsegjanleg – þarf að læra beygingu hvers orðs

Kenniföll og kennimyndir • Er beyging ófyrirsegjanleg – þarf að læra beygingu hvers orðs í heild? • Kenniföll – kennimyndir – beygingarmyndir sem segja fyrir um aðrar • Kenniföll segja stundum of lítið – þgf. et. í sterkum karlkynsorðum • Kenniföll segja oft of mikið – veik beyging allra kynja, sterk beyging í hk.

Breytingar á beygingu • Hvernig breytist beyging? – breytast einstök orð eða heilir flokkar?

Breytingar á beygingu • Hvernig breytist beyging? – breytast einstök orð eða heilir flokkar? – refar refir, greinir greinar – skjöldu, fjörðu skildi, firði • Dæmi um hvort tveggja eru til • Breyting á kvenkynsorðum sem enda á –ing – drottningar drottningu – nýr beygingarflokkur? – breyting á verksviði beygingarreglna?

Beygingarþættir • Markað gildi formdeildar – er oft táknað með sérstöku myndani umfram ómarkað

Beygingarþættir • Markað gildi formdeildar – er oft táknað með sérstöku myndani umfram ómarkað gildi • Mismunandi gildi einstakra formdeilda – má einkenna með beygingarþáttum • Allir beygingarþættir eru tvígildir – hafa annaðhvort gildið + eða –

Gildi formdeilda • Í formdeild er reglubundinn formlegur munur – því hlýtur hver formdeild

Gildi formdeilda • Í formdeild er reglubundinn formlegur munur – því hlýtur hver formdeild að hafa a. m. k. tvö gildi – tíð greinist í nútíð og þátíð – kyn í karlkyn, kvenkyn og hvorugkyn – fall í nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall • Gildi formdeildar virðast aldrei vera jafnvæg – yfirleitt hefur eitt þeirra víðast notkunarsvið, er „hlutlausast“; ómarkað

Mörkuð og ómörkuð gildi • – er látið tákna ómarkað gildi beygingar • þáttar,

Mörkuð og ómörkuð gildi • – er látið tákna ómarkað gildi beygingar • þáttar, + táknar þá markað gildi Markaða gildið er notað sem viðmiðun – nútíð er þannig táknuð [– þátíð] • Beygingarþættir innan hverrar formdeildar eru hafðir eins fáir og hægt er – í formdeildum með tvö gildi dugir einn þáttur – í formdeildum með þrjú gildi þarf tvo

Tilgangur þáttagreiningar • Tilgangur þáttagreiningar er þrenns konar – að greina sundur mismunandi gildi

Tilgangur þáttagreiningar • Tilgangur þáttagreiningar er þrenns konar – að greina sundur mismunandi gildi formdeildar – að skýra sameiginlega hegðun einstakra gilda – að sýna hvaða gildi eru mörkuð gagnvart öðrum • Við ákvörðun þáttamerkingar einstakra gilda formdeildar má miða við – beygingarlega hegðun – setningafræðilega hegðun

Þáttagreining og formdeildir • Þáttagreining skýrir betur en beygingarflokkar hvað er auðlært í beygingu

Þáttagreining og formdeildir • Þáttagreining skýrir betur en beygingarflokkar hvað er auðlært í beygingu – og hvað er á reiki og líklegt til að breytast • Oft er þáttagreiningin einföld og ótvíræð – í sumum tilvikum leikur þó vafi á innbyrðis afstöðu einstakra gilda • Gera má ráð fyrir 8 beygingarformdeildum í íslensku – og að auki tveimur setningafræðilegum

Formdeildir í íslensku • Formdeild – persóna – tala – kyn – fall –

Formdeildir í íslensku • Formdeild – persóna – tala – kyn – fall – ákveðni – stig – háttur – tíð fj. gildi 3 2 3 4 2 3 5 2 1. , 2. , 3. et. , ft. kk. , kvk. , hk. nf. , þgf. , ef. óákv. , ákv. fst. , mst. , est. nh. , fh. vh. , bh. , lh. nt. , þt.

Persóna, tala, kyn • Persóna: 1. persóna – 1. pers. – 2. pers. •

Persóna, tala, kyn • Persóna: 1. persóna – 1. pers. – 2. pers. • Tala: – ft. • Kyn: – kyn – kvk 2. persóna + – – + eintala fleirtala – + hvorugkyn karlkyn – – 3. persóna + – – – kvenkyn + +

Fall, ákveðni, stig • Fall: – aukafall – orðstýrt fall – eignarfall • Ákveðni

Fall, ákveðni, stig • Fall: – aukafall – orðstýrt fall – eignarfall • Ákveðni (lo. ): nf. þgf. ef. – – – + + – sterk beyging veik beyging – + – ákv • Stig: – stig – mst + + + frumstig – – miðstig + + efstastig + –

Háttur, tíð, mynd • Háttur: – – persh vh (bh (lh • Tíð: –

Háttur, tíð, mynd • Háttur: – – persh vh (bh (lh • Tíð: – þt nh. lh. þt. fh. vh. bh. – – – – + + + – – +) –) + – – – nútíð þátíð – + • Mynd: – gæti stundum talist beygingarformdeild

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Nafnorðabeyging, almenn atriði

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Nafnorðabeyging, almenn atriði Eiríkur Rögnvaldsson

Formdeildir og mörkun - yfirlit • Formdeild – reglubundin og almenn formleg flokkun •

Formdeildir og mörkun - yfirlit • Formdeild – reglubundin og almenn formleg flokkun • Ómarkað – » „hlutlaust“, algengt, auðlært, einfalt. . . • Markað – » „takmarkað“, sjaldgæft, torlært, flókið. . . • Gildi formdeilda má aðgreina með þáttum – + táknar markað gildi, – táknar ómarkað gildi

Þættir og reglur - yfirlit • Þáttagreining – a) aðgreining, b) tengsl, c) sameiginleg

Þættir og reglur - yfirlit • Þáttagreining – a) aðgreining, b) tengsl, c) sameiginleg hegðun – orðasafnsþættir, grunnþættir, ummyndanaþættir • Orðasafnsregla – Mynstur í hegðun orða með sömu einkenni • Beygingarregla – Lýsing á myndani tiltekinnar þáttasamsetningar • Hljóðbeygingarregla – lýsing á stofnbreytingu við tilteknar aðstæður

Karlkynsnafnorð • Orðasafnsmyndir – #X-r# armur, mór, stóll, steinn, ís, her, himinn – #X-i#

Karlkynsnafnorð • Orðasafnsmyndir – #X-r# armur, mór, stóll, steinn, ís, her, himinn – #X-i# hani, bóndi, nemandi, Dani – #X-Ø# biskup • Beygingarmynstur sterkra karlkynsorða – -s, -ar -ir (armur) (dalur) -ar, -ir -ar • Þágufall hefur ýmist -i- eða ekki (vinur) (grautur)

Kvenkynsnafnorð • Orðasafnsmyndir – #X-Ø# nál, rós, lifur, bók, heiði, lygi, fylking – #X-a#

Kvenkynsnafnorð • Orðasafnsmyndir – #X-Ø# nál, rós, lifur, bók, heiði, lygi, fylking – #X-a# saga, lilja, kirkja, kona – #X-r# brúður, æður • Beygingarmynstur sterkra kvenkynsorða – -ar – -Ø -ir -ur -ar sól bók lygi -ar -ur -Ø • Sum orð hafa -u í þgf. (og þf. ) -ar -ur -ir skál vík keppni

Hvorugkynsnafnorð • Orðasafnsmyndir – #X-Ø# land, hús, kvæði, tré, hérað – #X-a# auga, hjarta,

Hvorugkynsnafnorð • Orðasafnsmyndir – #X-Ø# land, hús, kvæði, tré, hérað – #X-a# auga, hjarta, þema • Beygingarmynstur sterkra hvorugkynsorða – -s -Ø hús, kvæði • Beyging sterkra hvorugkynsorða er mjög fábreytt og einföld

Tengsl stofngerðar og beygingar • Margvísleg tengsl má finna milli stofngerðar og beygingar –

Tengsl stofngerðar og beygingar • Margvísleg tengsl má finna milli stofngerðar og beygingar – sterk karlkynsorð með óþanið sérhljóð + eitt samhljóð fá -ir-fleirtölu – sterk karlkynsorð með óþanið sérhljóð + eitt samhljóð fá -ar-eignarfall – sterk kvenkynsorð sem enda á -ík fá -ureignarfall

Mismunandi staða endinga • Endingar sama falls eru sjaldnast jafngildar – yfirleitt er önnur

Mismunandi staða endinga • Endingar sama falls eru sjaldnast jafngildar – yfirleitt er önnur (ein) miklu algengari – sækir á (t. d. í beygingarbreytingum, nýyrðum og tökuorðum) á kostnað hinna(r) – algengt er líka að börn alhæfi ákveðna endingu, velji hana á orð sem þau kunna ekki að beygja • Ef ein og sama endingin sýnir öll þessi einkenni má gera hana öðrum æðri – telja hana ómarkaða endingu í sínu falli

Beygingarupplýsingar í orðasafni • Í orðasafninu þarf engar upplýsingar um • þessar ómörkuðu endingar,

Beygingarupplýsingar í orðasafni • Í orðasafninu þarf engar upplýsingar um • þessar ómörkuðu endingar, aðeins hinar Hugsum okkur að -ar sé ómörkuð ending í nf. ft. sterkra karlkynsorða – við orðið hestur þurfa þá ekki í orðasafni að vera neinar upplýsingar um fleirtöluna – við orðið gestur þarf aftur á móti að geyma þær upplýsingar að það fái -ir-fleirtölu

Markaðar beygingarreglur • Hliðstæður munur kemur fram í beygingarreglunum – reglan sem setur -ir-fleirtölu

Markaðar beygingarreglur • Hliðstæður munur kemur fram í beygingarreglunum – reglan sem setur -ir-fleirtölu á orð þarf að hafa einum þætti fleira en reglan sem gerir grein fyrir hinni ómörkuðu -ar-fleirtölu • Beyging orða eins og gestur er á einhvern hátt „erfiðari“ en beyging orðsins hestur – og það kæmi þá fram bæði í orðasafninu og beygingarreglunni

Markaðar og ómarkaðar endingar • Helstu reglur um mörkun endinga nafnorða – Kk. et.

Markaðar og ómarkaðar endingar • Helstu reglur um mörkun endinga nafnorða – Kk. et. ef. – Kk. ft. nf. – Kk. ft. þf. – Kvk. et. þf. þgf. – Kvk. et. ef. – Kvk. ft. nf. /þf. -s ómarkað, -ar markað -ar ómarkað, -ir og -ur markað -a ómarkað, -i og -ur markað -Ø ómarkað, -u og -i markað -ar ómarkað, -ur markað -ir ómarkað , -ar og -ur markað

Meginreglur í nafnorðabeygingu • Þgf. ft. allra kynja er -um • Ef. ft. allra

Meginreglur í nafnorðabeygingu • Þgf. ft. allra kynja er -um • Ef. ft. allra kynja er -a • Nf. og þf. ft. eru alltaf eins í kvk. og hk. • Í kk. er þf. ft. eins og nf. mínus -r – (þó óbreytt ef nf. er -(u)r) • Orðasafnsmynd segir fyrir um beygingu – í kk. -orðum af gerðinni #X-i# – í kvk. -orðum af gerðinni #X-a# – í öllum hk. -orðum

Hljóðbeygingarvíxl • i-hljóðvarp sést víða í nafnorðabeygingu – tengist oft við -(u)r-ft. – bók

Hljóðbeygingarvíxl • i-hljóðvarp sést víða í nafnorðabeygingu – tengist oft við -(u)r-ft. – bók - bækur, mörk - merkur, bóndi - bændur – einnig í karlkynsorðum með -á- í stofni – háttur - hættir, þráður -þræðir • Víxl í beygingu orða eins og kökkur, köttur – háð endingu – kökkur - kökk - kekki - kakkar eða kökk - kökks

Hljóðbeygingarvíxl • Víxl í beygingu sterkra kvenkynsorða – með -ö- (-u-) í nf. et.

Hljóðbeygingarvíxl • Víxl í beygingu sterkra kvenkynsorða – með -ö- (-u-) í nf. et. – þökk - þakkar - þakkir – mörk - markar/merkur - merkur/markir – skipun - skipunar - skipanir • -j- og -v-viðskeyti falla oft brott – skel - skeljar, ber - berja, veggur - veggjar – stöð - stöðvar, söngur - söngvar

Hljóðbeygingarvíxl • Víxl í hvorugkynsorðum með -a- í stofni – barn - börn, land

Hljóðbeygingarvíxl • Víxl í hvorugkynsorðum með -a- í stofni – barn - börn, land - lönd – mastur - möstur, hérað - héruð • -i eða -Ø í þgf. et. sterkra karlkynsorða: – hestur - hesti, staður - stað; bátur - bát/báti • -a eða -na í ef. ft. veikra kvenkynsorða: – saga - sagna, flaska - flaskna; – pera - pera, vara - vara

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Nafnorðabeyging – karlkyn,

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Nafnorðabeyging – karlkyn, kvenkyn og hvorugkyn Eiríkur Rögnvaldsson

armur, dalur, vinur, grautur • • • Et. nf. arm-ur þf. arm-Ø þgf. arm-i

armur, dalur, vinur, grautur • • • Et. nf. arm-ur þf. arm-Ø þgf. arm-i ef. arm-s Ft. nf. arm-ar þf. arm-a þgf. örm-um ef. arm-a dal-ur dal-Ø dal-s vin-ur vin-Ø vin-i vin-ar graut-ur graut-Ø graut-ar dal-i döl-um dal-a vin-ir vin-i vin-um vin-a graut-ar graut-a graut-um graut-a

mór, stóll, steinn, himinn • • • Et. nf. mó-r þf. mó-Ø þgf. mó-Ø

mór, stóll, steinn, himinn • • • Et. nf. mó-r þf. mó-Ø þgf. mó-Ø ef. mó-s Ft. nf. mó-ar þf. mó-a þgf. mó-um ef. mó-a stól-l stól-Ø stól-s stein-n stein-Ø stein-i stein-s himin-n himin-Ø himn-i himin-s stól-ar stól-a stól-um stól-a stein-ar stein-a stein-um stein-a himn-ar himn-a himn-um himn-a

akur, hellir, söfnuður, höfundur • • • Et. nf. akur-Ø þgf. akr-i ef. akur-s

akur, hellir, söfnuður, höfundur • • • Et. nf. akur-Ø þgf. akr-i ef. akur-s Ft. nf. akr-ar þf. akr-a þgf. ökr-um ef. akr-a helli-r helli-Ø helli-s söfnuð-ur söfnuð-Ø söfnuð-i safnað-ar höfund-ur höfund-Ø höfund-i höfund-ar hell-a hell-um hell-a söfnuð-ir söfnuð-i söfnuð-um safnað-a höfund-ar höfund-a höfund-um höfund-a

bekkur, háttur, fjörður, köttur • • • Et. nf. bekk-ur þf. bekk-Øhátt-Ø þgf. bekk-Øhætt-i

bekkur, háttur, fjörður, köttur • • • Et. nf. bekk-ur þf. bekk-Øhátt-Ø þgf. bekk-Øhætt-i ef. bekkj-ar Ft. nf. bekk-ir þf. bekk-i þgf. bekkj-um ef. bekkj-a hátt-ur fjörð-ur kött-ur fjörð-Økött-Ø firð-i kett-i hátt-ar fjarð-ar katt-ar hætt-i hátt-um hátt-a firð-ir firð-i fjörð-um fjarð-a kett-ir kett-i kött-um katt-a

faðir, fótur, fingur, maður • • • Et. nf. faðir-Ø þf. föður-Ø þgf. föður-Ø

faðir, fótur, fingur, maður • • • Et. nf. faðir-Ø þf. föður-Ø þgf. föður-Ø ef. föður-Ø Ft. nf. feður-Ø þgf. feðr-um ef. feðr-a fót-ur fót-Ø fæt-i fót-ar fingur-Ø fingr-i fingur-s mað-ur mann-Ø mann-i mann-s fæt-ur fót-um fót-a fingur-Ø fingr-um fingr-a menn-Ø mönn-um mann-a

biskup, sími, nemandi, Dani • • • Et. nf. biskup-Ø þgf. biskup-i ef. biskup-s

biskup, sími, nemandi, Dani • • • Et. nf. biskup-Ø þgf. biskup-i ef. biskup-s Ft. nf. biskup-ar þf. biskup-a þgf. biskup-um ef. biskup-a sím-i sím-a nemand-i nemand-a Dan-i Dan-a sím-ar sím-a sím-um sím-a nemend-ur nemend-um nemend-a Dan-ir Dan-i Dön-um Dan-a

nál, lifur, stöð, fylking • • • Et. nf. nál-Ø þgf. nál-Ø ef. nál-ar

nál, lifur, stöð, fylking • • • Et. nf. nál-Ø þgf. nál-Ø ef. nál-ar Ft. nf. nál-ar þgf. nál-um ef. nál-a lifur-Ø lifr-ar stöð-Ø stöðv-ar fylking-Ø fylking-u fylking-ar lifr-ar lifr-um lifr-a stöðv-ar stöðv-um stöðv-a fylking-ar fylking-um fylking-a

heiði, þökk, rós, verslun • • • Et. nf. heiði-Ø þgf. heiði-Ø ef. heið-ar

heiði, þökk, rós, verslun • • • Et. nf. heiði-Ø þgf. heiði-Ø ef. heið-ar Ft. nf. heið-ar þgf. heið-um ef. heið-a þökk-Ø þakk-ar rós-Ø rós-ar verslun-Ø verslun-ar þakk-ir þökk-um þakk-a rós-ir rós-um rós-a verslan-ir verslun-um verslan-a

nögl, bók, mörk, vík • • • Et. nf. nögl-Ø þgf. nögl-Ø ef. nagl-ar

nögl, bók, mörk, vík • • • Et. nf. nögl-Ø þgf. nögl-Ø ef. nagl-ar Ft. nf. negl-ur þgf. nögl-um ef. nagl-a bók-Ø bók-ar mörk-Ø merk-ur vík-Ø vík-ur bæk-ur bók-um bók-a merk-ur mörk-um mark-a vík-ur vík-um vík-a

tá, á, hönd, móðir • • • Et. nf. tá-Ø þgf. tá-Ø ef. tá-ar

tá, á, hönd, móðir • • • Et. nf. tá-Ø þgf. tá-Ø ef. tá-ar Ft. nf. tæ-r þgf. tá-m ef. tá-a á-Ø á-Ø á-r hönd-Ø hend-i hand-ar móðir-Ø móður-Ø á-r á-m á-a hend-ur hönd-um hand-a mæður-Ø mæðr-um mæðr-a

lygi, keppni, brúður, æður • • • Et. nf. lygi-Ø þgf. lygi-Ø ef. lygi-Ø

lygi, keppni, brúður, æður • • • Et. nf. lygi-Ø þgf. lygi-Ø ef. lygi-Ø Ft. nf. lyg-ar þgf. lyg-um ef. lyg-a keppni-Ø brúð-uræð-ur brúð-i æð-i brúð-ar æð-ar keppn-ir keppn-um keppn-a brúð-ir brúð-um brúð-a æð-ar æð-um æð-a

saga, lilja, kirkja, kona • • • Et. nf. sag-a þf. sög-u þgf. sög-u

saga, lilja, kirkja, kona • • • Et. nf. sag-a þf. sög-u þgf. sög-u ef. sög-u Ft. nf. sög-ur þgf. sög-um ef. sag-n-a lilj-u kirkj-a kirkj-u kon-a kon-u lilj-ur lilj-um lilj-a kirkj-ur kirkj-um kirk-n-a kon-ur kon-um kven-n-a

land, kvæði, tré, hérað • • • Et. nf. land-Ø þgf. land-i ef. land-s

land, kvæði, tré, hérað • • • Et. nf. land-Ø þgf. land-i ef. land-s Ft. nf. lönd-Ø þgf. lönd-um ef. land-a kvæði-Ø kvæði-s tré-Ø tré-s hérað-Ø hérað-i hérað-s kvæði-Ø kvæð-um kvæð-a tré-Ø trjá-m trjá-a héruð-Ø héruð-um hérað-a

auga, hjarta, þema • • • Et. nf. aug-a þgf. aug-a ef. aug-a Ft.

auga, hjarta, þema • • • Et. nf. aug-a þgf. aug-a ef. aug-a Ft. nf. aug-u þgf. aug-um ef. aug-n-a hjart-a þem-a hjört-um hjart-n-a þem-um þem-a

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Lýsingarorðabeyging, greinir, fornöfn

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Lýsingarorðabeyging, greinir, fornöfn og töluorð Eiríkur Rögnvaldsson

falur • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. fal-ur

falur • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. fal-ur fal-an föl-um fal-s fal-ir fal-a föl-um fal-ra Kvk. föl-Ø fal-a fal-ri fal-rar fal-ar föl-um fal-ra Hk. fal-t föl-u fal-s föl-Ø föl-um fal-ra

smár • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. smá-r

smár • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. smá-r smá-an smá-um smá-s smá-ir smá-a smá-um smá-rra Kvk. smá-Ø smá-a smá-rri smá-rrar smá-ar smá-um smá-rra Hk. smá-tt smá-u smá-s smá-Ø smá-um smá-rra

gamall • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. gamal-l

gamall • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. gamal-l gaml-an göml-um gamal-s gaml-ir gaml-a göml-um gamal-la Kvk. gömul-Ø gaml-a gamal-li gamal-lar gaml-ar göml-um gamal-la Hk. gamal-t göml-u gamal-s gömul-Ø göml-um gamal-la

lítill • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. lítil-l

lítill • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. lítil-l lítin-n litl-um lítil-s litl-ir litl-a litl-um lítil-la Kvk. lítil-Ø litl-a lítil-li lítil-lar litl-ar litl-um lítil-la Hk. líti-ð litl-u lítil-s lítil-Ø litl-um lítil-la

farinn • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. farin-n

farinn • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. farin-n förn-um farin-s farn-ir farn-a förn-um farin-na Kvk. farin-Ø farn-a farin-ni farin-nar farn-ar förn-um farin-na Hk. fari-ð förn-u farin-s farin-Ø förn-um farin-na

talinn • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. talin-n

talinn • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. talin-n töld-um talin-s tald-ir tald-a töld-um talin-na Kvk. talin-Ø tald-a talin-ni talin-nar tald-ar töld-um talin-na Hk. tali-ð töld-u talin-s talin-Ø töld-um talin-na

Veik beyging lýsingarorða • • • Kk. et. Nf. góð-i Þf. góð-a Þgf. góð-a

Veik beyging lýsingarorða • • • Kk. et. Nf. góð-i Þf. góð-a Þgf. góð-a Ef. góð-a Kvk. et. góð-a góð-u Hk. et. góð-a Öll ft. góð-u

hann, hún, það, sú, sá • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf.

hann, hún, það, sú, sá • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. Kvk. Hk. hann hún það hann hana það honum henni því hans hennar þess þeir þær þau þá þær þau þeim þeirra Kvk. sú þá þeirri þeirrar þær þeim þeirra Kk. sá þann þeim þess þeir þá þeim þeirra

minn • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. min-n

minn • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. min-n mín-um mín-s mín-ir mín-a mín-um min-na Kvk. mín-Ø mín-a min-ni min-nar mín-ar mín-um min-na Hk. mi-tt mín-u mín-s mín-Ø mín-um min-na

hver • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. hver-Ø

hver • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. hver-Ø hver-n hverj-um hver-s hverj-ir hverj-a hverj-um hver-ra Kvk. hver-Ø hverj-a hver-ri hver-rar hverj-ar hverj-um hver-ra Hk. hver-t/hva-ð hverj-u hver-s hver-Ø hverj-um hver-ra

enginn • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. engin-n

enginn • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. engin-n eng-an eng-um einski-s eng-ir eng-a eng-um eng-ra Kvk. engin-Ø eng-a eng-ri eng-rar eng-ar eng-um eng-ra Hk. ekker-t eng-u einski-s engin-Ø eng-um eng-ra

annar • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. annar-Ø

annar • • • Et. nf. þgf. ef. Ft. nf. þgf. ef. Kk. annar-Ø ann-an öðr-um annar-s aðr-ir aðr-a öðr-um annar-ra Kvk. önnur-Ø aðr-a annar-ri annar-rar aðr-ar öðr-um annar-ra Hk. anna-ð öðr-u annar-s önnur-Ø öðr-um annar-ra

tveir, þrír • • • Kk. Kvk. Hk. Nf. tveir tvær tvö þrír þrjár

tveir, þrír • • • Kk. Kvk. Hk. Nf. tveir tvær tvö þrír þrjár þrjú Þf. tvo tvær tvö þrjár þrjú Þgf. tveim þrem Ef. tveggjatveggjaþriggja

Stigbreyting lýsingarorða • Fst. • gömul-Ø • stór-Ø • falleg-Ø • rík-Ø Mst. eld-r-i

Stigbreyting lýsingarorða • Fst. • gömul-Ø • stór-Ø • falleg-Ø • rík-Ø Mst. eld-r-i stær-r-i falleg-r-i rík-ar-i Est. el-st-Ø stær-st-Ø falleg-ust-Ø rík-ust-Ø

Stigbreyting atviksorða • Fst. • aftur • lang-t • lengi • (norð-) • beint

Stigbreyting atviksorða • Fst. • aftur • lang-t • lengi • (norð-) • beint • vel Mst. aft-ar leng-ra leng-ur norð-ar bein-na bet-ur Est. aft-ast leng-st nyr-st bein-ast be-st

Lýsingarorðabeyging - yfirlit • Sterk beyging lo. í frumstigi er regluleg – gera má

Lýsingarorðabeyging - yfirlit • Sterk beyging lo. í frumstigi er regluleg – gera má grein fyrir flestum tilbrigðum með hljóðbeygingar- og hljóðkerfisreglum • Veik beyging frumstigs, beyging miðstigs • og efsta stigs, er einföld og fyrirsegjanleg Beyging greinis er lýsingarorðabeyging – brottfall i úr rót lýtur a. n. l. almennum reglum, en þó er það nokkuð sér á báti

Fornafnabeyging - yfirlit • Beyging pfn. , afturb. fn. og áfn. er óregluleg –

Fornafnabeyging - yfirlit • Beyging pfn. , afturb. fn. og áfn. er óregluleg – þó sjást þar víða þættir úr lýsingarorðabeygingu ef vel er að gáð • Önnur fornöfn og töluorð fá að mestu leyti lýsingarorðaendingar – en sýna flest einhvern afbrigðileika í einstökum myndum og hafa sum tvímyndir sem gegna mismunandi hlutverkum

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Sagnbeyging Eiríkur Rögnvaldsson

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Sagnbeyging Eiríkur Rögnvaldsson

Sterkar og veikar sagnir • Þátíð – sterkar hafa hljóðskipti, veikar endingu • Virkni

Sterkar og veikar sagnir • Þátíð – sterkar hafa hljóðskipti, veikar endingu • Virkni – sterkar eru lokaður flokkur, veikar opinn • Regluleiki – sterkar eru „óreglulegar“, veikar „reglulegar“ • Flestar algengustu sagnir málsins eru sterkar – komast upp með það vegna tíðni sinnar

Sundurgreining beygingarendinga • Beygingarendingar sagna eru flóknar – tákna margar formdeildir • tíð, hátt,

Sundurgreining beygingarendinga • Beygingarendingar sagna eru flóknar – tákna margar formdeildir • tíð, hátt, tölu, persónu • Á að greina endingarnar í myndön – eða á að líta á hverja endingu sem eitt myndan? • Þátíðarending veikra sagna er sér á báti – auðvelt er að greina hana frá – en hvað með aðrar endingar?

Beygingarreglur sagna • Hægt er að lýsa beygingunni sem reglum – sem verka hver

Beygingarreglur sagna • Hægt er að lýsa beygingunni sem reglum – sem verka hver á eftir annarri: a regla sem bætir við -ði í þátíð veikra sagna b regla sem bætir við -i í viðtengingarhætti c reglur sem bæta við fleirtöluendingu (oftast -u) d ýmsar reglur sem bæta við persónuendingum • Ómörkuð gildi bæta engum endingum við – aðeins mörkuðu gildin gera það

Regluröðun í sagnbeygingu • Orðasafnsmynd – eftir a) – eftir b) – eftir c)

Regluröðun í sagnbeygingu • Orðasafnsmynd – eftir a) – eftir b) – eftir c) – eftir d) (þt. ) (vh. ) (ft. ) (2. p. ) #leita# #leita-ði-i# #leitu-ði-i-u-ð# • Áherslulaust sérhljóð eyðist á undan öðru slíku – því kemur hvorugt i-ið fram í endanlegri mynd • Breytingin a u er almenn hljóðkerfisregla

telja • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p.

telja • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p. 2. p. 3. p. Nt. fh. tel-Ø tel-ur Nt. vh. telj-ir telj-i Þt. fh. tald-ir tald-i Þt. vh. teld-ir teld-i telj-um telj-ið telj-a telj-um telj-ið telj-i töld-um töld-uð töld-u teld-um teld-uð teld-u Bh. tel(du) Lh. þt. tal-in- Nh. telj-a

dæma • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p.

dæma • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p. 2. p. 3. p. Nt. fh. dæm-ir Nt. vh. dæm-ir dæm-i Þt. fh. dæm-dir dæm-di Þt. vh. dæm-dir dæm-di dæm-um dæm-ið dæm-a dæm-um dæm-ið dæm-i dæm-dum dæm-duð dæm-du Bh. dæm(du) Lh. þt. dæm-d- Nh. dæm-a

duga • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p.

duga • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p. 2. p. 3. p. Nt. fh. dug-ir Nt. vh. dug-ir dug-i Þt. fh. dug-ðir dug-ði Þt. vh. dyg-ðir dyg-ði dug-um dug-ið dug-a dug-um dug-ið dug-i dug-ðum dug-ðuð dug-ðu dyg-ðum dyg-ðuð dyg-ðu Bh. dug(ðu) Lh. þt. dug-að- Nh. dug-a

kalla • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p.

kalla • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p. 2. p. 3. p. Nt. fh. kalla-Ø kalla-r Nt. vh. kall-ir kall-i Þt. fh. kalla-ðir kalla-ði Þt. vh. kalla-ðir kalla-ði köll-um kall-ið kall-a köll-um kall-ið kall-i köllu-ðum köllu-ðuð köllu-ðu Bh. kalla(ðu) Lh. þt. kall-að- Nh. kalla-Ø

bíta • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p.

bíta • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p. 2. p. 3. p. Nt. fh. bít-Ø bít-ur Nt. vh. bít-ir bít-i Þt. fh. beit-Ø bei-st beit-Ø Þt. vh. bit-ir bit-i bít-um bít-ið bít-a bít-um bít-ið bít-i bit-um bit-uð bit-u Bh. bít(tu) Lh. þt. bit-in- Nh. bít-a

bjóða • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p.

bjóða • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p. 2. p. 3. p. Nt. fh. býð-Ø býð-ur Nt. vh. bjóð-ir bjóð-i Þt. fh. Þt. vh. bauð-Øbyð-i bauð-st byð-ir bauð-Øbyð-i bjóð-um bjóð-ið bjóð-a bjóð-um bjóð-ið bjóð-i buð-um buð-uð buð-u Bh. bjód(du) Lh. þt. boð-in- Nh. byð-um byð-uð byð-u bjóð-a

bresta • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p.

bresta • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p. 2. p. 3. p. Nt. fh. Nt. vh. Þt. fh. Þt. vh. brest-Øbrest-i brast-Øbryst-i brest-ur brest-ir brast -Ø bryst-ir brest-ur brest-i brast-Øbryst-i brest-um brest-ið brest-a Bh. brest(u) brest-um brest-ið brest-i brust-um brust-uð brust-u Lh. þt. brost-in- Nh. bryst-um bryst-uð bryst-u brest-a

fara • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p.

fara • • • Et. 1. p. 2. p. 3. p. Ft. 1. p. 2. p. 3. p. Nt. fh. fer-Ø fer-ð fer-Ø Nt. vh. far-ir far-i Þt. fh. fór-Ø fór-st fór-Ø Þt. vh. fær-ir fær-i för-um far-ið far-a för-um far-ið far-i fór-um fór-uð fór-u fær-um fær-uð fær-u Bh. far(ðu) Lh. þt. far-in- Nh. far-a

Hljóðskiptaraðir – í ei i i (bíta beit bitum bitið) (32) – jó au

Hljóðskiptaraðir – í ei i i (bíta beit bitum bitið) (32) – jó au u o (bjóða bauð buðum boðið) (34) – e a u o (bresta brast brustum brostið) (24) – e a á o (bera bar bárum borið) (3) – e a á e (gefa gaf gáfum gefið) (8) – e ó ó a (hefja hófum hafið) (3) – a ó ó e (taka tókum tekið) (4) – a ó ó a (fara fórum farið) (10)

Hljóðskiptaraðir – á é é á (gráta grétum grátið) – já ( e) a

Hljóðskiptaraðir – á é é á (gráta grétum grátið) – já ( e) a u o (skjálfa (nt. skelf) skalf skulfum skolfið) – i a u u (binda batt bundum bundið) – i a u u (vinna vann unnum unnið) – ö (e) ö u o (hrökkva (nt. hrekk) hrökk hrukkum hrokkið) – au jó u au (ausa jós (j)usum ausið) (4) (5) (4) (3)

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Vélræn málfræðigreining Eiríkur

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Vélræn málfræðigreining Eiríkur Rögnvaldsson

Orðflokkagreining • Hefðbundin íslensk orðflokkagreining: – 10 orðflokkar – sem skiptast í þrjá meginflokka:

Orðflokkagreining • Hefðbundin íslensk orðflokkagreining: – 10 orðflokkar – sem skiptast í þrjá meginflokka: • Fallorð – nafnorð, lýsingarorð, fornöfn, töluorð, greinir • Sagnorð • Smáorð – forsetningar, atviksorð, samtengingar, upphrópanir, nafnháttarmerki

Markaskrá • Markaskrá/markamengi (e. tagset) – þau mörk (greiningarstrengir) sem sett eru á orðin

Markaskrá • Markaskrá/markamengi (e. tagset) – þau mörk (greiningarstrengir) sem sett eru á orðin • Ný markaskrá var þróuð í Íslenskri orðtíðnibók – 621 mark (greiningarstrengur) kemur þar fyrir – en allt að 700 eru hugsanleg • Byggist að mestu á hefðbundinni greiningu – forsetningar, upphrópanir og nafnháttarmerki þó felld undir atviksorð • Fyrsti stafur í marki táknar orðflokk

Nafnorð og lýsingarorð

Nafnorð og lýsingarorð

Fornöfn og greinir

Fornöfn og greinir

Sagnir

Sagnir

Atviksorð, samtengingar o. fl.

Atviksorð, samtengingar o. fl.

Úr grunni Íslenskrar orðtíðnibókar • f p k e n hann • s f

Úr grunni Íslenskrar orðtíðnibókar • f p k e n hann • s f g 3 e þ átti eiga • n h e o afmæli • a o í í • n k e o dagur • c og • n k e n g hvolpurinn hvolpur • n k e n - m Vaskur • s f g 3 e þ var vera • n v e n afmælisgjöf

Er vélræn greining hugsanleg? • Vélræn málfræðigreining er nauðsynleg í – talkennslum (greiningu tals)

Er vélræn greining hugsanleg? • Vélræn málfræðigreining er nauðsynleg í – talkennslum (greiningu tals) – tölvutali (t. d. varðandi áherslu) – málfræðileiðréttingu – stafsetningarleiðréttingu – vélrænum þýðingum – upplýsingaheimt (leit á netinu o. fl. ) – sjálfvirkri gerð útdrátta

Dæmi: Takmarkanir villuleitarforrita • Venjuleg ritvilluleitarforrit finna dæmigerðar – beygingar-/orðmyndunar-/orðmyndavillur • annarar, þáttaka, æfintýri

Dæmi: Takmarkanir villuleitarforrita • Venjuleg ritvilluleitarforrit finna dæmigerðar – beygingar-/orðmyndunar-/orðmyndavillur • annarar, þáttaka, æfintýri – prent-/ásláttarvillur • sme (< sem), atur (< aftur), hannn (< hann) • Þau finna ekki – prent-/ásláttarvillur sem falla saman við orð • farm (< fram), maður (< maur)

Réttar myndir á röngum stað • Villuleitarforrit finna ekki heldur – raunverulegar stafsetningarvillur –

Réttar myndir á röngum stað • Villuleitarforrit finna ekki heldur – raunverulegar stafsetningarvillur – þar sem menn rugla saman samhljóma orðum – nota rétt ritað orð á röngum stað í setningu • það er kominn morgun • ég hitti Kristinn • hann er farin – hér sker umhverfið úr um rithátt > morgunn > Kristin > farinn

Dæmigerðar stafsetningarvillur • Slíkar villur eru mjög algengar í íslensku – ekki síst n-villur

Dæmigerðar stafsetningarvillur • Slíkar villur eru mjög algengar í íslensku – ekki síst n-villur • Nemendur á 1. ári í íslensku áttu að skrifa: – Morgunninn leið án þess að ský drægi upp á himininn. • 41 tók prófið – 29 skrifuðu morguninn í stað morgunninn – 2 skrifuðu himinninn í stað himininn

Markarar • Markari (e. Po. S tagger) – forrit sem greinir texta málfræðilega •

Markarar • Markari (e. Po. S tagger) – forrit sem greinir texta málfræðilega • Markarinn vinnur með málfræðigreint orðasafn – les orð – flettir því upp í orðasafni sínu – skrifar málfræðilega greiningu inn í textann – les næsta orð – o. s. frv.

Margræðni orðmynda • En ekki eru allar orðmyndir ótvíræðar – þótt í sé ótvírætt

Margræðni orðmynda • En ekki eru allar orðmyndir ótvíræðar – þótt í sé ótvírætt orð er á það ekki: • • á á fs. so. 1. /3. pers. et. nt. fh. gm. no. kvk. et. nf. /þgf. no. kvk. et. þf. /þgf. (eiga) (á) (ær) – þótt fóruð sé ótvírætt orð er fórum það ekki: • fórum so. 1. pers. ft. þt. fh. gm. no. kvk. ft. þgf. (fara) (fórur)

Margræðni í Íslenskri orðtíðnibók • 15, 9% orðmynda margræðar – ótvíræð 49. 902 –

Margræðni í Íslenskri orðtíðnibók • 15, 9% orðmynda margræðar – ótvíræð 49. 902 – tvö mörk 6. 586 – þrjú mörk 1. 772 – fjögur mörk 579 – fimm mörk 209 – sex mörk 96 – sjö mörk 69 – átta mörk 26 níu mörk tíu mörk ellefu mörk tólf mörk þrettán mörk fjórtán mörk fimmtán mörk sextán mörk 20 18 23 8 11 7 4 2

Greiningaraðferðir markara • Markarar skoða samhengi og orðaröð – til að reyna að greiða

Greiningaraðferðir markara • Markarar skoða samhengi og orðaröð – til að reyna að greiða úr margræðni • Forsetning kemur sjaldan næst á undan sögn – því er líklegt að orðið fórum sé fremur nafnorð en sögn í sambandinu í fórum mínum • Eignarfornafn sambeygist undanfarandi no. – í sambandinu hesta þinna er þinna ótvírætt eignarfall og þannig sést að hesta er ef. en ekki þf.

Þjálfunarsafn og prófunarsafn • Þjálfunarsafn (e. training corpus) – texti sem hefur verið greindur

Þjálfunarsafn og prófunarsafn • Þjálfunarsafn (e. training corpus) – texti sem hefur verið greindur í höndunum – eftir sama kerfi og vélræna greiningin notar • Þetta nýtist við gerð markara – til að átta sig á mynstrum í textanum – til að sjá tíðni mismunandi greininga sömu mynda • Rétt greint prófunarsafn (e. test corpus) – er nauðsynlegt til að meta gæði reglusafnsins

Uppbygging þjálfunarsafns • Gott þjálfunarsafn er nauðsynlegt – uppbygging þess fer venjulega fram í

Uppbygging þjálfunarsafns • Gott þjálfunarsafn er nauðsynlegt – uppbygging þess fer venjulega fram í þrepum • Lítill hluti textasafns markaður handvirkt – markari þjálfaður á þeim hluta • Stærri hluti safnsins markaður á vélrænan hátt – niðurstöður leiðréttar og markari þjálfaður aftur • Endurtekið nokkrum sinnum – þar til viðunandi nákvæmni er náð

Vélræn mörkun íslensku • Besti árangur í mörkun íslensku er 92, 51% – þá

Vélræn mörkun íslensku • Besti árangur í mörkun íslensku er 92, 51% – þá er miðað við að öll greiningaratriði séu rétt – oftast eru þó flest atriði rétt en bara eitt rangt • t. d. rangt fall eða rangur háttur • Ice. Tagger er markari fyrir íslensku – smíðaður af Hrafni Loftssyni lektor í HR – hægt er að prófa markarann á netinu

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Yfirlit Eiríkur Rögnvaldsson

Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009 Íslensk beygingarog orðmyndunarfræði Yfirlit Eiríkur Rögnvaldsson

Meginatriði um orðmyndun • Grunnorð, afleidd orð, samsett orð • Virk og lærð orðmyndun

Meginatriði um orðmyndun • Grunnorð, afleidd orð, samsett orð • Virk og lærð orðmyndun • Helstu forskeyti og viðskeyti – hlutverk þeirra og hegðun • Tegundir samsettra orða – stofn-, eignarfalls-, bandstafssamsetning • Mismunandi tengsl samsetningarliða – formleg og merkingarleg

Meginatriði nafnorðabeygingar • Formdeildir eins og kyn, tala, fall – hafa mismunandi stöðu eftir

Meginatriði nafnorðabeygingar • Formdeildir eins og kyn, tala, fall – hafa mismunandi stöðu eftir orðflokkum • Formdeildir nafnorða: kyn, tala, fall – alltaf sameiginlegur fulltrúi • Opnir flokkar – sterk (-s, -ar) og veik kk. -orð, veik kvk. , sterk hk. • Ýmiss konar tilhneigingar (orðasafnsreglur) – má finna í nafnorðabeygingu

Meginatriði lýsingarorðabeygingar • Formdeildir lýsingarorða – kyn, tala, fall, stig, ákveðni (sterk og veik

Meginatriði lýsingarorðabeygingar • Formdeildir lýsingarorða – kyn, tala, fall, stig, ákveðni (sterk og veik b. ) • Fornöfn, töluorð og greinir – hafa í meginatriðum lýsingarorðabeygingu • Nafnorðabeygingu og lýsingarorðabeygingu – svipar á margan hátt saman

Meginatriði sagnbeygingar • Formdeildir sagna: tíð, háttur, tala, persóna – e. t. v. aðgreind

Meginatriði sagnbeygingar • Formdeildir sagna: tíð, háttur, tala, persóna – e. t. v. aðgreind myndön • Sterkar sagnir: lokaður flokkur, hljóðskipti • Veikar sagnir: opinn flokkur, þátíðarending • -a er ýmist nafnháttarending eða viðskeyti – viðskeyti í nýjum sögnum • Aðgreining beygingarmynda er minni – eftir því sem fleiri gildi eru mörkuð

Myndön og myndangreining • Tvíeðli myndansins: formleg og merkingarleg eining • Minnsta merkingarbær eining

Myndön og myndangreining • Tvíeðli myndansins: formleg og merkingarleg eining • Minnsta merkingarbær eining málsins? • Formleg og merkingarleg skil misjafnlega augljós • Myndangreining á sögulegum eða samtímalegum • • forsendum Minnsta eining í formlegri greiningu Myndangreining í yfirborðsgerð eða baklægri gerð

Íslensk orðmyndun • Tengsl orðliða — tvígreining • Grunnorð, afleidd orð, samsett orð •

Íslensk orðmyndun • Tengsl orðliða — tvígreining • Grunnorð, afleidd orð, samsett orð • Virk og lærð orðmyndun • Helstu forskeyti og viðskeyti — hlutverk þeirra og • • hegðun Stofnsamsetning, eignarfallssamsetning, bandstafssamsetning Formleg og merkingarleg tengsl samsetningarliða

Beygingarformdeildir og mörkun • • • Formdeild: Reglubundin og almenn formleg flokkun Ómarkað ≈

Beygingarformdeildir og mörkun • • • Formdeild: Reglubundin og almenn formleg flokkun Ómarkað ≈ „hlutlaust“, algengt, auðlært, einfalt. . . Markað ≈ „takmarkað“, sjaldgæfara, torlærðara, flóknara. . . Gildi einstakra formdeilda má aðgreina með tvígildum þáttum + táknar markað gildi, – táknar ómarkað gildi Þáttagreining: a) aðgreining, b) tengsl, c) sameiginleg hegðun Orðasafnsþættir, grunnþættir, aðlögunarþættir Orðasafnsregla: Mynstur í hegðun orða með sameiginleg einkenni Beygingarregla: Lýsing á beygingarmyndani tiltekinnar þáttasamsetningar Hljóðbeygingarregla: Lýsing á stofnbreytingu við tilteknar aðstæður

Beyging • • • Formdeildir eins og kyn, tala, fall hafa mismunandi stöðu eftir

Beyging • • • Formdeildir eins og kyn, tala, fall hafa mismunandi stöðu eftir orðflokkum Formdeildir nafnorða: kyn, tala, fall; alltaf sameiginlegur fulltrúi Opnir flokkar: sterk (ef. -s, ft. -ar) og veik kk-orð, veik kvk. , sterk hk. Í karlkynsorðum er -ir-fleirtala mörkuð, í kvenkynsorðum -ar-fleirtala Ýmiss konar tilhneigingar (orðasafnsreglur) má finna í nafnorðabeygingu Formdeildir lýsingarorða: kyn, tala, fall, stig, ákveðni (sterk og veik beyg. ) Fornöfn, töluorð og greinir hafa í meginatriðum lýsingarorðabeygingu Margvísleg líkindi eru með nafnorðabeygingu og lýsingarorðabeygingu Formdeildir sagna: tíð, háttur, tala, persóna; e. t. v. aðgreind myndön Sterkar sagnir: lokaður flokkur, hljóðskipti; veikar sagnir: þátíðarending -a í nh. er ýmist nafnháttarending eða viðskeyti; viðskeyti í nýjum sögnum Aðgreining er þeim mun minni sem fleiri gildi eru mörkuð