Flagsfri einstaklingur og samflag Kafli 6 Menning og

  • Slides: 60
Download presentation
Félagsfræði, einstaklingur og samfélag Kafli 6: Menning og trú FEL 103. Kafli 6. Menning

Félagsfræði, einstaklingur og samfélag Kafli 6: Menning og trú FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 1

Trúarbrögð Í öllum þekktum samfélögum eru einhvers konar trúarbrögð eða átrúnaður. Með trú er

Trúarbrögð Í öllum þekktum samfélögum eru einhvers konar trúarbrögð eða átrúnaður. Með trú er átt við hvers konar trú á yfirnáttúruleg fyrirbæri. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 2

Trúarbrögð Mikil trúarvakning var í heiminum á milli 800 f. Kr. og 650 e.

Trúarbrögð Mikil trúarvakning var í heiminum á milli 800 f. Kr. og 650 e. Kr: Spámenn Ísraels Zaraþústra í Persíu Búdda á Indlandi Konfúsíus í Kína Lao-Tse í Kína Jesús Kristur í Palestínu Múhameð í Arabíu FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 3

Trúarbrögð http: //www. youtube. com/watch? v=url BKs. H 2 vuk&feature=related http: //www. youtube. com/watch?

Trúarbrögð http: //www. youtube. com/watch? v=url BKs. H 2 vuk&feature=related http: //www. youtube. com/watch? v=zci e. SPDax. JE&feature=related http: //www. youtube. com/watch? v=LT KDti. D-e. AY&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 4

Trúarbrögð Leitaðu upplýsinga um að minnsta kosti tvo af framangreindum upphafsmönnum trúarbragða í heiminum

Trúarbrögð Leitaðu upplýsinga um að minnsta kosti tvo af framangreindum upphafsmönnum trúarbragða í heiminum og skrifaðu stutta skýrslu um viðkomandi. Hverjir voru þeir? Hvað gerðu þeir? Hvenær voru þeir uppi? Hvernig finnst þér boðskapurinn? FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 5

Trúarbrögð Öll trúarbrögð eiga það sameiginlegt að þau geyma skriflegar siðareglur um líf fólks.

Trúarbrögð Öll trúarbrögð eiga það sameiginlegt að þau geyma skriflegar siðareglur um líf fólks. Trúarbrögð stuðla að samheldni innan hóps en einnig átökum milli hópa. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 6

Af hverju mynduðust trúarbrögðin? Framfarir urðu í landbúnaði, mannfjöldi jókst og borgir stækkuðu. Þetta

Af hverju mynduðust trúarbrögðin? Framfarir urðu í landbúnaði, mannfjöldi jókst og borgir stækkuðu. Þetta kallaði á siðferðilegar kenningar um hvernig menn ættu að haga sér í samskiptum við aðra. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 7

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 144) Trúarbragðafélagsfræði: Hlutverk trúarbragða í samfélaginu. Hvaða tilgangi trúarbrögð þjóna

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 144) Trúarbragðafélagsfræði: Hlutverk trúarbragða í samfélaginu. Hvaða tilgangi trúarbrögð þjóna í lífi einstaklingsins. Hversu trúrækið er fólk og hvaða áhrif trúin hefur á líf þess. Skipulag trúarbragða í samfélaginu. Áhrif trúarbragða á menningu. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 8

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 144) Hvað eru trúarbrögð? Trúarbrögð eru einn þeirra þátta sem

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 144) Hvað eru trúarbrögð? Trúarbrögð eru einn þeirra þátta sem stuðla að samheldni innan hóps en einnig átökum á milli hópa. Geturðu fundið dæmi um hvernig trúarbrögð geta skapað átök milli hópa? FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 9

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 144) Í öllum trúarbrögðum eru kenningar, hugmyndir og gildi sem

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 144) Í öllum trúarbrögðum eru kenningar, hugmyndir og gildi sem stýra hugsun og athöfnum trúaðra og skapa samkennd og sjálfsímynd. Í mörg hundruð ár var kristindómurinn nokkurs konar samnefnari í menningu Evrópu vegna þess að kirkjan og kristin trú höfðu áhrif á og stjórnuðu málaralist, tónlist, vísindum og menntun. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 10

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 145) Töluverðar breytingar verða á kirkjunni við siðaskiptin á 16.

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 145) Töluverðar breytingar verða á kirkjunni við siðaskiptin á 16. öld. Hvernig? Emil Durkheim: Trúarbrögð eru sameiginlegt kerfi hugmynda, siða, reglna sem tengjast guðdómi. Helgisiðir eru settir ofar öðrum siðum. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 11

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 145) Mikill munur er á trú og þekkingu: Þekking eru

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 145) Mikill munur er á trú og þekkingu: Þekking eru staðreyndir sem við getum verið nokkurn vegin viss um að séu réttar. Trú er sannfæring sem ekki er hægt að sannprófa eða setja upp vísindalega – trú snýst einfaldlega um að trúa. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 12

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 145) Trú á álfa og drauga Mun fleiri Íslendingar trúa

Trúarbrögð og félagsfræði (bls. 145) Trú á álfa og drauga Mun fleiri Íslendingar trúa á yfirnáttúruleg fyrirbæri en gengur og gerist hjá öðrum þjóðum. Skoðaðu niðurstöðurnar í töflunni á bls. 146. • Trúir þú á yfirnátturuleg fyrirbæri? FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 13

Fimm stærstu trúarbrögð heims Fimm leiðir til eilífðar (stærstu trúarbrögð heims) eru: Hindúatrú (hindúismi)

Fimm stærstu trúarbrögð heims Fimm leiðir til eilífðar (stærstu trúarbrögð heims) eru: Hindúatrú (hindúismi) Búddatrú (búddismi) Gyðingdómur Kristni Islam FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 14

Fimm leiðir til eilífðar (bls. 146) Taktu eftir að upphaf allra þessara trúarbragða má

Fimm leiðir til eilífðar (bls. 146) Taktu eftir að upphaf allra þessara trúarbragða má rekja til Indlands og Miðausturlanda. Trúarstefnurnar hafa tekið miklum breytingum í aldanna rás og þær hafa greinst í óteljandi áttir. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 15

Fimm leiðir til eilífðar (bls. 146) Í kristni eru til um 2. 700 stefnur!

Fimm leiðir til eilífðar (bls. 146) Í kristni eru til um 2. 700 stefnur! Í hindúatrú eru um 600. 000 stefnur! Verkefni um trúarbrögð: Veldu ein af fimm helstu trúarbrögðum heims (eða einhver önnur) og lýstu þeim (ca. 3 -5 bls). FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 16

Hindúatrú (hindúismi) (bls. 147) Hindúatrú er á meðal elstu trúarbragða heims og er upprunnin

Hindúatrú (hindúismi) (bls. 147) Hindúatrú er á meðal elstu trúarbragða heims og er upprunnin á Indlandi fyrir um 4000 árum. Um 15% af íbúum heims eða um 900 milljónir manna eru hindúatrúar. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 17

Hindúatrú (hindúismi) (bls. 147) Hindúisminn er þjóðartrú Indverja (80%). Af öðrum stöðum þar sem

Hindúatrú (hindúismi) (bls. 147) Hindúisminn er þjóðartrú Indverja (80%). Af öðrum stöðum þar sem hindúismi er útbreiddur má nefna: Nepal Balí Srí Lanka Bangladess FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 18

Hindúatrú (hindúismi) Hindúar fæðast inn í stéttir sem ákvarða stöðu þeirra í samfélaginu. Aðalguðir

Hindúatrú (hindúismi) Hindúar fæðast inn í stéttir sem ákvarða stöðu þeirra í samfélaginu. Aðalguðir í hindúisma eru Shiva, Vishnu, Rama og Krishna. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 19

Hindúatrú Hindúar trúa á samsara, það er eilífa hringrás fæðinga og endurfæðinga. Karma þýðir

Hindúatrú Hindúar trúa á samsara, það er eilífa hringrás fæðinga og endurfæðinga. Karma þýðir að allar athafnir manna hafi afleiðingar og stýri lífinu. Það hvernig við högum okkur í þessu lífi stjórnar því hvaða félagslegu stöðu við fæðumst inn í næst. http: //www. youtube. com/results? search_que ry=hinduism&search=Search&sa=X&oi=spell &resnum=0&spell=1 FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 20

Hindúatrú (hindúismi) Helsta markmið hindúans er að losa sálina undan eilífri hringrás endurfæðinga og

Hindúatrú (hindúismi) Helsta markmið hindúans er að losa sálina undan eilífri hringrás endurfæðinga og sameinast alheimssálinni. Leiðirnar að þessu marki felast í athöfn (fylgja því lífshlaupi sem manni er úthlutað við fæðingu), þekkingu (með jóga og sjálfsskoðun) og einlægni (með bænum og hugleiðslu). http: //www. youtube. com/watch? v=t. ULCLh_ 22 z. Q&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 21

Hindúatrú (hindúismi) Flestir Indverjar eru hindúar. Þeir fæðast inn í trúna og erfa siði

Hindúatrú (hindúismi) Flestir Indverjar eru hindúar. Þeir fæðast inn í trúna og erfa siði og venjur foreldranna og þorpsins. Enginn getur orðið hindúi nema hann hafi fæðst inn í trúna. Helgibækur hindúa kallast Vedur og voru skrifaðar á tímabilinu 1500 -700 f. Kr. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 22

Búddatrú (búddismi) (bls. 148) Um 6% af íbúum heims eða um 400 milljónir eru

Búddatrú (búddismi) (bls. 148) Um 6% af íbúum heims eða um 400 milljónir eru búddistar. Búddatrúin er um 2500 ára gömul og á, eins og hindúismi, rætur sínar að rekja til Indlands. http: //www. youtube. com/watch? v= TTVBz. Kk. SEz 8 FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 23

Búddatrú (búddismi) (bls. 148) Tvær meginstefnur innan búddisma: Hinayana (litli vagn): Srí-Lanka, Taíland, Kambódía,

Búddatrú (búddismi) (bls. 148) Tvær meginstefnur innan búddisma: Hinayana (litli vagn): Srí-Lanka, Taíland, Kambódía, Mjanmar (Burma). Mahayana (stóri vagn): Kína, Japan, Kórea, Nepal, Tíbet, Mongólía, Víetnam, Laos. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 24

Búddatrú (búddismi) Búddistar fylgja kenningum Búdda (hinn upplýsti) sem var indverskur prins og hét

Búddatrú (búddismi) Búddistar fylgja kenningum Búdda (hinn upplýsti) sem var indverskur prins og hét Siddharta Gautama. Búddistar viðurkenna tilvist guðdómsins en segja það vera óraunhæft að tilbiðja hann. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 25

Búddatrú (búddismi) Búddistar trúa því að maðurinn endurfæðist og að athafnir hans í jarðlífinu

Búddatrú (búddismi) Búddistar trúa því að maðurinn endurfæðist og að athafnir hans í jarðlífinu ákvarði hlutskipti hans í næsta lífi (karma). http: //www. youtube. com/watch? v=r. M 08 m 5 eo. Jf. E&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 26

Búddatrú (búddismi) Búddistar segja að lífið sé þjáning. Ekkert varir að eilífu og engin

Búddatrú (búddismi) Búddistar segja að lífið sé þjáning. Ekkert varir að eilífu og engin hamingja er varanleg því hún endar í missi, sjúkdómum og loks dauða. Því er mikilvægt að losna undan eilífri hringrás endurholdgunar og endalausum þjáningum og komast á stig nirvana eða algleymis. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 27

Búddatrú (búddismi) Hægt er að ná nirvana með áttfalda veginum; réttri skoðun, réttri ákvörðun,

Búddatrú (búddismi) Hægt er að ná nirvana með áttfalda veginum; réttri skoðun, réttri ákvörðun, réttu tali, réttum athöfnum, réttri breytni, réttri viðleitni, réttri hugsun og réttri íhugun. Hinn gullni meðalvegur er besta leiðin og að tileinka sér hófsemi. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 28

Búddatrú (búddismi) Allir sem viðurkenna sannleika trúarinnar eru búddistar. Helstu helgirit eru: Suttapitaka (kenningar

Búddatrú (búddismi) Allir sem viðurkenna sannleika trúarinnar eru búddistar. Helstu helgirit eru: Suttapitaka (kenningar Búdda), Vinayapitaka (reglur fyrir munka) og Aphidammapitaka (túlkun á kenningunum). FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 29

Gyðingdómur (bls. 150) Um 0, 22% af íbúum heims eða um það bil 19

Gyðingdómur (bls. 150) Um 0, 22% af íbúum heims eða um það bil 19 milljónir eru gyðingar: Ísrael er eina ríki veraldar þar sem gyðingar eru meirihluti íbúa. Um 7 milljónir gyðinga búa í BNA. http: //www. youtube. com/watch? v= Wh. DUfz. EOX-w&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 30

Gyðingdómur (bls. 150) Gyðingar trúa á einn guð, Jahve, sem skapaði heiminn. Þeir álíta

Gyðingdómur (bls. 150) Gyðingar trúa á einn guð, Jahve, sem skapaði heiminn. Þeir álíta sig guðs útvöldu þjóð. Frægir gyðingar: http: //www. youtube. com/watc h? v=z. HVqqg. Fd. J 4 A&feature=r elated FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 31

Gyðingdómur Gyðingar eiga að uppfylla sáttmálann sem Móses gerði við Guð, þar á meðal

Gyðingdómur Gyðingar eiga að uppfylla sáttmálann sem Móses gerði við Guð, þar á meðal boðorðin tíu. Þeir bíða eftir að Messías (sem enn er ófæddur) leiði þá til fyrirheitna landsins og nýtt tímabil guðsríkis hefjist. http: //www. youtube. com/watch? v=800 wvdz CUWg&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 32

Gyðingdómur Gyðingar trúa á líf eftir dauðann. Þegar Messías kemur munu látnir annaðhvort rísa

Gyðingdómur Gyðingar trúa á líf eftir dauðann. Þegar Messías kemur munu látnir annaðhvort rísa upp frá dauðum eða eignast ódauðlega sál. http: //www. youtube. com/watch? v= QH 0 o_07 BBk 0&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 33

Gyðingdómur Samkvæmt hefðinni er hver sá gyðingur sem á móður sem er gyðingur. Gyðingar

Gyðingdómur Samkvæmt hefðinni er hver sá gyðingur sem á móður sem er gyðingur. Gyðingar stunda ekki trúboð en hins vegar geta einstaklingar tekið gyðingtrú. Gyðingar nota hebresku við trúarathafnir og hún er einnig þjóðtunga í Ísrael. Sterk fjölskyldubönd gyðinga og lífsreglur sameina þá hvar sem þeir eru. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 34

Gyðingdómur Helgirit gyðinga eru Mósebækurnar fimm, Tóran, og Gamla testamenti Biblíunnar. • http: //www.

Gyðingdómur Helgirit gyðinga eru Mósebækurnar fimm, Tóran, og Gamla testamenti Biblíunnar. • http: //www. youtube. com/watch? v=AN 7 5 px-0 KIo FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 35

Kristni (bls. 152) Um 33% af íbúum heims eða um 2100 milljónir eru kristnir.

Kristni (bls. 152) Um 33% af íbúum heims eða um 2100 milljónir eru kristnir. Í kristinni trú er einn guð og sonur hans, Jesú Kristur, er sagður hafa lifað á jörðinni fyrir um 2000 árum. http: //www. youtube. com/watch? v=p_OCo v. T 8 Y 68&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 36

Kristni Jesú Kristur var krossfestur og á að hafa risið upp frá dauðum. Á

Kristni Jesú Kristur var krossfestur og á að hafa risið upp frá dauðum. Á dómsdag mun hann snúa aftur til jarðar til að dæma lifendur og dauða. http: //www. youtube. com/watch? v= 9 fvn 7 XD 8 ZG 0 http: //www. youtube. com/watch? v= 2 yyu 7 qcb. Eto&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 37

Kristnir menn trúa á líf eftir dauðann, annað hvort að sálin verði ódauðleg eða

Kristnir menn trúa á líf eftir dauðann, annað hvort að sálin verði ódauðleg eða á upprisu holdsins á dómsdegi. Kristin kirkja klofnaði og skiptist í rómverskkaþólsku kirkjuna, rétttrúnaðarkirkjuna og mótmælendur. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 38

Kristni Sérhver sem tekur skírn og trúir á Krist sem frelsara sinn telst vera

Kristni Sérhver sem tekur skírn og trúir á Krist sem frelsara sinn telst vera kristinn. Helgirit kristinna manna er Biblían, sérstaklega þó Nýja testamentið. http: //www. youtube. com/watch? v= p. Xy. Ec. MG 5 b. Ds FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 39

Islamstrú (bls. 154) Um 21% af íbúum heims eða um 1500 milljónir eru múslimar.

Islamstrú (bls. 154) Um 21% af íbúum heims eða um 1500 milljónir eru múslimar. Múslimar trúa á einn guð, Allah, og að Múhameð hafi verið síðasti spámaður hans. http: //www. youtube. com/watch? v= ZHuji. Wd 49 l 4&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 40

Islamstrú Allah er sami guðinn og sá sem opinberaðist gyðingum og kristnum mönnum. Samkvæmt

Islamstrú Allah er sami guðinn og sá sem opinberaðist gyðingum og kristnum mönnum. Samkvæmt kenningum islams hafa ritningar gyðinga og kristinna manna breyst og því hafa þeir ekki lengur réttan skilning á guði. http: //www. youtube. com/watch? v=w. I x. Ik 2 Wta 58&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 41

Islamstrú Islam merkir undirgefni við vilja guðs. Múslimar eiga að fylgja hinum fimm stoðum

Islamstrú Islam merkir undirgefni við vilja guðs. Múslimar eiga að fylgja hinum fimm stoðum islams og fara eftir ýmsum öðrum reglum um daglegt líferni til að komast til himna. http: //www. youtube. com/watch? v=G_zm. X a_830 M FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 42

Islamstrú Til að gerast múslimi verður einstaklingurinn að fara með trúarjátninguna og fara eftir

Islamstrú Til að gerast múslimi verður einstaklingurinn að fara með trúarjátninguna og fara eftir henni. Helgirit múslima kallast Kóraninn og það sem í honum stendur er talið vera óbreytt orð guðs. http: //www. youtube. com /watch? v=MBtozi. Sd. WSs&f eature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 43

Islamstrú Islam greinist í tvær meginstefnur: Súnnítar (85%): Orðið þýðir erfikenning, hin rétta kenning

Islamstrú Islam greinist í tvær meginstefnur: Súnnítar (85%): Orðið þýðir erfikenning, hin rétta kenning sem Múhameð lét skrá í Kóraninn eftir opinberun sem hann fékk frá Allah. Súnnítar styðjast við ýmis ummæli, svonefnd hadith, sem eru höfð eftir Múhameð en ekki skráð í Kóraninn. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 44

Islamstrú Sítar (15%): Sítar trúa á Múhameð og Kóraninn en einnig hina svokölluðu imama,

Islamstrú Sítar (15%): Sítar trúa á Múhameð og Kóraninn en einnig hina svokölluðu imama, en þeir koma fram með nokkru millibili og túlka orð Kóranins. Sumir þessara imama lifa á laun – en loks birtist Mahdi (imam) og frelsar alla hina trúuðu. Þá verður guðsríki að veruleika. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 45

Islamstrú Deilur um eftirmann Múhameðs ollu skiptingu múslíma í súnníta og síta. Þeir sem

Islamstrú Deilur um eftirmann Múhameðs ollu skiptingu múslíma í súnníta og síta. Þeir sem fylgdu Abu Bekr, tengdaföður Múhameðs, að málum urðu súnnítar en þeir sem fylgdu Ali, tengdasyni Múhameðs, urðu að sítum. http: //www. youtube. com/watch? v= Mdoxao_u. Yq. I FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 46

Hlutverk trúarbragða Veita svör við spurningum um tilgang lífsins og þróun heimsins. Oft notuð

Hlutverk trúarbragða Veita svör við spurningum um tilgang lífsins og þróun heimsins. Oft notuð til að vernda eða breyta ríkjandi samfélagsaðstæðum – hvernig? http: //www. youtube. com/watch? v=uc Vd. Xa. M_6 c. E&feature=related FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 47

Hlutverk trúarbragða (bls. 156) Sumir halda því fram að staða trúarbragða hafi veikst mjög

Hlutverk trúarbragða (bls. 156) Sumir halda því fram að staða trúarbragða hafi veikst mjög í samfélaginu. Hver eru rökin fyrir því? FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 48

Hlutverk trúarbragða Sumir halda því fram að trúin hafi aldrei verið jafn mikilvæg og

Hlutverk trúarbragða Sumir halda því fram að trúin hafi aldrei verið jafn mikilvæg og nú á dögum. Hver eru rökin fyrir því? FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 49

Bókstafstrú (bls. 158) Með bókstafstrú er átt við kennisetningar sem leggja ríka áherslu á

Bókstafstrú (bls. 158) Með bókstafstrú er átt við kennisetningar sem leggja ríka áherslu á að fólk lifi nákvæmlega eftir kenningunum á öllum sviðum. Bókstafstrúarmenn finnast innan allra trúarbragða. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 50

Bókstafstrú Reyndu að finna eitt eða tvö dæmi um bókstafstrúarhópa – og lýstu þeim

Bókstafstrú Reyndu að finna eitt eða tvö dæmi um bókstafstrúarhópa – og lýstu þeim í stuttu máli. Þú getur fundið dæmi um slíka hópa á Netinu – dæmi: Amishar: http: //www. youtube. com/watch? v=PAg. SCTd nrhk FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 51

Trú og hefðir á Íslandi (bls. 160) Mörg ytri tákn í íslenskri menningu eru

Trú og hefðir á Íslandi (bls. 160) Mörg ytri tákn í íslenskri menningu eru tengd kristnum hefðum (nefndu dæmi). Um 80% Íslendinga eru skráðir í þjóðkirkjuna. Þýðir það að Íslendingar séu trúaðir? FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 52

Trú og hefðir á Íslandi Kristin lífsskoðun setur svip sinn á íslenskt samfélag og

Trú og hefðir á Íslandi Kristin lífsskoðun setur svip sinn á íslenskt samfélag og kristin siðfræði hefur átt sinn þátt í að móta og hafa áhrif á íslenska menningu. Dæmi: Íslensk mannanöfn (Guðríður, Kristinn, María, Jóhannes. . . Finndu fleiri dæmi). FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 53

Trú og hefðir á Íslandi Hugtakið lífsskoðun vísar til þess hvernig við upplifum annað

Trú og hefðir á Íslandi Hugtakið lífsskoðun vísar til þess hvernig við upplifum annað fólk og hvaða viðmið og gildi við viljum hafa í samfélaginu. Hvað þýða hugtökin viðmið og gildi? FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 54

Trú og hefðir á Íslandi Trúarhefðir marka skil: Skírn – skoðaðu ólíka inntökusiði í

Trú og hefðir á Íslandi Trúarhefðir marka skil: Skírn – skoðaðu ólíka inntökusiði í trúarbrögð. Ferming – berðu saman fermingar /inntöku í samfélög fullorðinna í ólíkum menningarheimum. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 55

Trú og hefðir á Íslandi Boy to man: http: //www. youtube. com/watch? v= 81

Trú og hefðir á Íslandi Boy to man: http: //www. youtube. com/watch? v= 81 JPj 8 Bq. BBQ Girl to woman: http: //www. youtube. com/watch? v=j VI 89 u. VPq. Os FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 56

Trú og hefðir á Íslandi - samanburður Gifting – berðu saman giftingarsiði í ólíkum

Trú og hefðir á Íslandi - samanburður Gifting – berðu saman giftingarsiði í ólíkum menningarheimum. http: //www. youtube. com/watch? v= d 4 yjr. DSvze 0&feature=related Jarðarför – berðu saman jarðarfarir í ólíkum menningarheimum. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 57

Menning og trú - Ísland Huldufólk: http: //www. youtube. com/watch? v=Nw. Ta 7 Kx.

Menning og trú - Ísland Huldufólk: http: //www. youtube. com/watch? v=Nw. Ta 7 Kx. Ba_U Norræn goðafræði: http: //www. youtube. com/watch? v=MS 1 qi. H QX 1 w 0 http: //www. youtube. com/watch? v=u 1 n. I 1 q A 9 z. JQ FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 58

Orð, hugtök og spurningar Svaraðu öllum orðunum, hugtökunum og spurningunum sem eru á bls.

Orð, hugtök og spurningar Svaraðu öllum orðunum, hugtökunum og spurningunum sem eru á bls. 163 í kennslubók. Kennari gefur upp hvort og þá hverjum spurninganna þú átt að skila til hans. FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 59

Hér lýkur glósum úr kafla 6 um menningu og trú FEL 103. Kafli 6.

Hér lýkur glósum úr kafla 6 um menningu og trú FEL 103. Kafli 6. Menning og trú. 60