Fjlmilar Kynferi menntun og lfstll Valnmskei menntunarfrum Vormisseri

  • Slides: 17
Download presentation
Fjölmiðlar Kynferði, menntun og lífstíll Valnámskeið í menntunarfræðum Vormisseri 2006 Sólrún B. Kristinsdóttir

Fjölmiðlar Kynferði, menntun og lífstíll Valnámskeið í menntunarfræðum Vormisseri 2006 Sólrún B. Kristinsdóttir

Fjölmiðlaþátturinn • Vekja til umhugsunar og ræða áhrif fjölmiðla – – áhrif á félagamótun

Fjölmiðlaþátturinn • Vekja til umhugsunar og ræða áhrif fjölmiðla – – áhrif á félagamótun hugmyndir um kynjahlutverk, steríótýpur/staðalímyndir vald fjölmiðla markaðsetning

Fjölmiðlar í umhverfi okkar • Fjölmiðlar – hvað eru fjölmiðlar? – Sjónvarp, útvarp, kvikmyndir,

Fjölmiðlar í umhverfi okkar • Fjölmiðlar – hvað eru fjölmiðlar? – Sjónvarp, útvarp, kvikmyndir, dagblöð, Netið. Hvað með: • Auglýsingar, ljósmyndir, leikhús, tónlist, myndbönd, símar, tímarit, tölvunet, leikir, bækur, segulbönd og geisladiskar. . o. s. frv • Hvað einkennir fjölmiðla? – – – – Ná til fjöldans Nota mikla tækni Eru nútímalegir Þurfa fjármagn til að standa undir sér Eru ýmist ríkis- eða einkareknir Miðlæg vinnsla efnis en beint að einstaklingum Yfirleitt einstefnu miðlun

Áhrif fjölmiðla • Fjölmiðlar veita sýn á veröldina og þeir sem stjórna fjölmiðlum hafa

Áhrif fjölmiðla • Fjölmiðlar veita sýn á veröldina og þeir sem stjórna fjölmiðlum hafa það í hendi sér hvaða s þeir veita. • Mótun almenningálits • Þarf að hafa í huga hver flytur fréttina/frásögnin hvenær hún er flutt og í hvaða samhengi

Hvað ræður hvaða fjölmiðill er notaður? • Aldur, kyn og þjóðfélagstaða – Hvaða aldurshópur

Hvað ræður hvaða fjölmiðill er notaður? • Aldur, kyn og þjóðfélagstaða – Hvaða aldurshópur er líklegastur til að: • til að lesa dagblöð? • horfa á sjónvarp/myndbönd? • hlusta á útvarp? • nota Netið? • Er munur á kynjum? • Er munur á þjóðfélagstöðu?

Hvaða fjölmiðlill er mest notaður? • Ef skoðað er hvaða fjölmiðill er mest notaður

Hvaða fjölmiðlill er mest notaður? • Ef skoðað er hvaða fjölmiðill er mest notaður á heimilum þá ber sjónvarpið hæst. Meðaláhorf á sjónvarp á viku um 25 klst. • Misjafnt er þó eftir aldri, kyni og stétt á hvað er horft og hversu lengi

Fjölmiðlar – áhrif til breytinga á samfélaginu Herbert Marschall Mac. Luhan: “Samfélagið hefur alltaf

Fjölmiðlar – áhrif til breytinga á samfélaginu Herbert Marschall Mac. Luhan: “Samfélagið hefur alltaf mótast meira af því hvaða miðla fólk notar heldur en hvernig það notar þá. . . Það er útilokað að skilja samfélagslegar og menningarlegar breytingar án þess að hafa þekkingu á því hvernig miðlar vinna”. “The Medium is the massage” (Mc. Luhan, 1964)

Sögulegt yfirlit • • Prentlistin – Gutenberg Dagblöð-um 1850 Ljósmyndir – um 1880 Kvikmyndir

Sögulegt yfirlit • • Prentlistin – Gutenberg Dagblöð-um 1850 Ljósmyndir – um 1880 Kvikmyndir – um 1900 Útvarp – um 1920 Sjónvarp – upp úr 1950 Tölvur á áttunda til níunda áratug síðustu aldar Netið á síðasta tug síðustu aldar

Viðtakendur - notendur • Áhrif fjölmiðla á samfélagið/einstaklinginn. Þátttaka okkar í nútímamenningu væri óhugsandi

Viðtakendur - notendur • Áhrif fjölmiðla á samfélagið/einstaklinginn. Þátttaka okkar í nútímamenningu væri óhugsandi ef ekki kæmu til fjölmiðlar (media consumption). • Lestur, áhorf, hlustun • Viðtakendur skiptast upp eftir aldri, kyni og þjóðfélags

Samfélagsleg áhrif • Félagslegt atferli • Leitar alltaf nýrra leiða við að ná athygli

Samfélagsleg áhrif • Félagslegt atferli • Leitar alltaf nýrra leiða við að ná athygli • Gengur nærri ríkjandi gildum t. d. sýning á ofbeldi, kynlífi. .

Miðlar og markaðssetning • Sjónvarp: – Ný aðferð við að auglýsa – Aðgangur að

Miðlar og markaðssetning • Sjónvarp: – Ný aðferð við að auglýsa – Aðgangur að almenningi – Aðferðir við að ná athygli/stutt myndskeið/hraði – Ímyndunarsköpun/markaðssetning • Aðrir miðlar – Dagblöð – Tímarit – Útvarp – Kvikmyndir – Netið

Steríótýpur/staðalímyndir myndmál • Steríótýpur/staðalímyndir óhjákvæmileg framsetning til að segja sögu í “stuttu máli” •

Steríótýpur/staðalímyndir myndmál • Steríótýpur/staðalímyndir óhjákvæmileg framsetning til að segja sögu í “stuttu máli” • Kvikmyndir frá Hollywood miðuðu í upphafi við að ná til ólæsara og fjölmenningarlegs samfélags. Þar sem fólk talaði mismunandi tungumál. Steríótýpur nálgast áhorfendur á áhrifaríkan myndrænan hátt

Skyndikönnun • Hvað eyddir þú miklum tíma í fjölmiðla í dag? • Í gær?

Skyndikönnun • Hvað eyddir þú miklum tíma í fjölmiðla í dag? • Í gær?

Hugmyndir að verkefnum – Forsíður tímarita. Úttekt á forsíðum og hvað þær birta. Hvað

Hugmyndir að verkefnum – Forsíður tímarita. Úttekt á forsíðum og hvað þær birta. Hvað er það sem selur? Skoðið myndir og fyrirsagnir Hvernig eru tímarit sem ætluð eru körlum/konum? Hver er munurinn? – Munur á myndbirtingu sama atburðar hjá mismunandi fjölmiðlum. Finna atburði sem tengjast konum og skoða hvort um mun er að ræða á umfjöllun miðla.

Hugmyndir að verkefnum – Forsíður helstu dagblaða í eina viku. Skoða umfjöllun m. t.

Hugmyndir að verkefnum – Forsíður helstu dagblaða í eina viku. Skoða umfjöllun m. t. t tækni, tákna og ritunar (sjá skilgr. O´Sullivan 1998 bls. 36) – Þáttur kvenna í sakamálaþáttum í sjónvarpi – Greining á auglýsingum í fjölmiðlum. Hvað selja konur

Hugmyndir að verkefnum • Gerið könnun á miðlanotkun. Er munur milli kynja? • Hverjir

Hugmyndir að verkefnum • Gerið könnun á miðlanotkun. Er munur milli kynja? • Hverjir eiga fjölmiðla? Er munur á hlutfalli kvenna og karla í stjórnum og eignarhaldi fjölmiðla? • Hver er munur á hlutfalli karla og kvenna í stétt blaðamanna og fréttamanna? Er líklegt að það hafi áhrif á það sem fjallað er um í fjölmiðlum

Takk fyrir

Takk fyrir