AALNMSKR GRUNNSKLA Kennarahskli slands 22 mars 2005 Guni

  • Slides: 30
Download presentation
AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA Kennaraháskóli Íslands 22. mars 2005 Guðni Olgeirsson menntamálaráðuneyti

AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA Kennaraháskóli Íslands 22. mars 2005 Guðni Olgeirsson menntamálaráðuneyti

FORSENDUR SKÓLASTEFNU n n n n almenntastefna gildandi grunnskólalög stefnumótunarvinna þróunarstarf úttektir gildandi aðalnámskrá

FORSENDUR SKÓLASTEFNU n n n n almenntastefna gildandi grunnskólalög stefnumótunarvinna þróunarstarf úttektir gildandi aðalnámskrá gagnrýni á grunnskólann

AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA n n n n sett af menntamálaráðherra samkvæmt grunnskólalögum tekur til allra

AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA n n n n sett af menntamálaráðherra samkvæmt grunnskólalögum tekur til allra nemenda og allra grunnskóla kveður á um uppbyggingu og skipan náms í grunnskóla lýsir uppeldis- og menntunarhlutverki skólans setur markmið náms og kennslu skilgreinir hverjar eru skyldunámsgreinar skilgreinir hverjar eru kjarnagreinar sýnir hlutfallslegt vægi milli námsgreina

Eldri lög og námskrár n n n n Fræðslulögin 1907, ákveðnar námsgreinar lögbundnar Námsskrá

Eldri lög og námskrár n n n n Fræðslulögin 1907, ákveðnar námsgreinar lögbundnar Námsskrá fyrir barnafræðsluna 1929 Drög að námskrá 1948 Námsskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri 1960 Aðalnámskrá grunnskóla 1976 og 77 (10 hefti) Ekki námskrá í líffræði og stærðfræði Aðalnámskrá grunnskóla 1989 (ein bók) Aðalnámskrá grunnskóla 1999 (12 hefti)

Stundaskrá barnaskóla 1929 á viku 1. ár 2. ár Kristin fræði 3. ár 4.

Stundaskrá barnaskóla 1929 á viku 1. ár 2. ár Kristin fræði 3. ár 4. ár 5. ár 6. ár 7. ár 1 1 2 2 12 9 9 10 9 8 7 Reikningur 1 2 2 4 5 5 5 Átthagafræði 2 3 3 Náttúrufræði 2 2 4 3 Landafræði 1 1 2 2 3 Móðurmál og skrift Saga Teikning 2 2 Söngur 1 1 2 2 Leikfimi og íþróttir 1 1 1 2 2 Frjálsir tímar 2 2 2 6 4 1 2 18 18 18 30 30

Námskráin 1960 - námsgreinar n n Markmiðið að leiðbeina kennurum og skólastjórum um starfstilhögun

Námskráin 1960 - námsgreinar n n Markmiðið að leiðbeina kennurum og skólastjórum um starfstilhögun og námsefni í hinum ýmsu námsgreinum. Móðurmálið, skrift, reikningur, átthagafræði, kristin fræði, saga og félagsfræði, landafræði, náttúrufræði, danska, enska, handavinna stúlkna, handavinna drengja, matreiðsla og hússtjórn, teiknun, tónlist og íþróttir.

Grunnskólalögin 1974 n n n n n Gagnrýni á eldra kerfi Ný hugmyndafræði Nýtt

Grunnskólalögin 1974 n n n n n Gagnrýni á eldra kerfi Ný hugmyndafræði Nýtt námsefni Nýjar kennsluaðferðir Blöndun nemenda Samþætting námsgreina Víðtækara mat Markmiðastýring. 2. gr. Grunnskólalaganna Óbreytt enn þann dag í dag.

Aðalnámskrá grunnskóla 1976 n n n n Aðalnámskrá grunnskóla gefin út 1976 og 77

Aðalnámskrá grunnskóla 1976 n n n n Aðalnámskrá grunnskóla gefin út 1976 og 77 Almennur hluti og 9 greinabundnar námskrár. Móðurmál, erlend mál- danska og enska eðlis- og efnafræði, skólaíþróttir mynd- og handmennt, samfélagsfræði, heimilisfræði (Ekki námskrár í stærðfræði og líffræði) Ný aðalnámskrá var svo unnin í ráðuneytinu. Hætt var við útgáfu hennar á síðustu stundu vegna stjórnarskipta 1983. Ath. Pólitískt eðli aðalnámskrár.

Aðalnámskrá 1976 - Dæmi um boðorðin 10 úr samantekt n n Það á ekki

Aðalnámskrá 1976 - Dæmi um boðorðin 10 úr samantekt n n Það á ekki að skipta nemendum í bekkjardeildir eftir námsgetu eða námsárangri Reyna ætti, innan ákveðinna marka, að hafa nemendur á mismunandi aldursstigum saman í hópum Einstaklingshjálp á að fara fram í eðlilegu skólastarfi nemendahópanna fremur en að safna nemendum saman með ríkar sérþarfir í einstaka hjálparbekki. Það á að skipuleggja skólastarfið þannig að það sé ekki alltaf bútað niður í fyrirfram ákveðnar tímaeiningar.

Aðalnámskrá grunnskóla 1989 n n n Almennur hluti og greinanámskrár í einni bók. Byggð

Aðalnámskrá grunnskóla 1989 n n n Almennur hluti og greinanámskrár í einni bók. Byggð á grunnskólalögunum frá 1974. , , Aðalnámskráin er eins konar samningur þjóðarinnar og fræðsluyfirvalda um grunnskólann og þá menntun sem þar fer fram. (Úr formála) Markmið sett upp sem meginmarkmið og skipt á aldursstig: 0. -2. bekkur – 3. -6. bekkur – 7. -9. bekkur Skólanámskrár, skólaþróun, þverfaglegir þættir, samvinna

Aðalnámskrá grunnskóla 1999 n lokamarkmið – lýsing á því sem nemendur eiga að hafa

Aðalnámskrá grunnskóla 1999 n lokamarkmið – lýsing á því sem nemendur eiga að hafa tileinkað sér að grunnskóla loknum n áfangamarkmið – meginviðmið í öllu skólastarfi og gefa heildarmynd af því sem nemendur hafi tileinkað sér að loknum skilgreindum áföngum n þrepamarkmið – safn markmiða/viðfangsefna til þess að ná áfangamarkmiðum.

Þverfaglegir þættir n n n ábyrgð og siðvit tilgangur, þýðing og hagnýting náms heildræn

Þverfaglegir þættir n n n ábyrgð og siðvit tilgangur, þýðing og hagnýting náms heildræn sýn íslenska og tjáning leikur leit og gagnrýnin hugsun n samstarf sköpun, framtak og áræðni upplýsingatækni, verkfæri í öllum greinum

DÆMI UM BREYTINGAR 1999 n n n Ítarlegri markmið mat á skólastarfi samræmd próf

DÆMI UM BREYTINGAR 1999 n n n Ítarlegri markmið mat á skólastarfi samræmd próf val í 9. og 10. bekk samvinna heimila og skóla velferð og ábyrgð nemenda n n n nýtt námssvið/greinar nýjar námskrár endurskoðun námsefnis endurmenntun grunnmenntun upplýsingatækni tungumálakennsla

GILDISTAKA FRAMKVÆMD n n n 12 hefti gildistaka 1. júní 1999 viðmiðunarstundaskrá - tók

GILDISTAKA FRAMKVÆMD n n n 12 hefti gildistaka 1. júní 1999 viðmiðunarstundaskrá - tók að fullu gildi 2001 samræmd próf - fyrst valfrjáls 2001, úr fjórum greinum í sex, íslenska, stærðfræði, enska, danska, samfélagsgreinar, náttúrufræði ný inntökuskilyrði í framhaldsskóla tóku gildi 2001

VIÐMIÐUNAR STUNDASKRÁ

VIÐMIÐUNAR STUNDASKRÁ

Breytt námsskipan til stúdentsprófs

Breytt námsskipan til stúdentsprófs

Breytt námsskipan til stúdentsprófs – aukin samfella í skólastarfi n Aðalnámsskrár leikskóla, grunnskóla og

Breytt námsskipan til stúdentsprófs – aukin samfella í skólastarfi n Aðalnámsskrár leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla verði yfirfarnar í ljósi reynslu síðustu 5 ára. Meginstefnu þeirra og uppbyggingu verði ekki breytt nema að litlu leyti. Gert er ráð fyrir að þrepamarkmið í aðalnámskrá grunnskóla verði til viðmiðunar fyrir skóla sem nánari útfærsla loka- og áfangamarkmiða í skólanámskrá.

Helstu breytingar n n Viðfangsefni byrjunaráfanga framhaldsskóla í íslensku, dönsku og stærðfræði færð til

Helstu breytingar n n Viðfangsefni byrjunaráfanga framhaldsskóla í íslensku, dönsku og stærðfræði færð til grunnskóla og viðfangsefni færð á milli námsára í grunnskóla í þessum námsgreinum. Allar námsbrautir framhaldsskólans hvort sem um ræðir bóknámsbrautir, starfsnámsbrautir eða listnámsbrautir, yfirfarnar m. t. t. lengri starfstíma og tilfærslu viðfangsefna á milli skólastiga.

Áhersla á vinnubrögð Samfara breytingum verður lögð aukin áhersla á vinnubrögð sem eru nú

Áhersla á vinnubrögð Samfara breytingum verður lögð aukin áhersla á vinnubrögð sem eru nú tilgreind í aðalnámskrám og styðja uppeldis- og menntunarhlutverk allra skólastiga. Aukin áhersla verður lögð á: • Málvitund nemenda, bæta stafsetningu og hæfni þeirra í að tjá sig í ræðu og riti. • Enn ríkari áhersla lögð á hæfni nemandans til tjáskipta, samvinnu við aðra, frumkvæði og sjálfstæði. • Leitast við að tryggja að námsmat verði í sem bestu samræmi við áherslur í aðalnámskrá. • Nemendur vinni jafnt og þétt yfir allt skólaárið og fái reglulega upplýsingar um námstöðu sína og framfarir.

Skil skólastiga n n n Skil skólastiga sérstaklega yfirfarin. Tengja betur skólastarf á síðasta

Skil skólastiga n n n Skil skólastiga sérstaklega yfirfarin. Tengja betur skólastarf á síðasta ári leikskóla og fyrsta ári grunnskóla. Reynsla af þróunarverkefnum nýtt. Leiðir skýrðar fyrir nemendum sem hyggjast þreyta öll samræmd próf í 9. bekk. Nemendum sem hafa til þess námsgetu gefið tækifæri til að stunda nám á báðum skólastigum samtímis. Grunnskólar eigi sér samstarfsskóla á leik- og framhaldsskólastigi. Nám á unglingastigi einnig skilgreint í áföngum.

Undirbúningur kennara n n Nýta tækni sem sparar tíma við yfirferð verkefna og prófa.

Undirbúningur kennara n n Nýta tækni sem sparar tíma við yfirferð verkefna og prófa. Þróaðar aðferðir í samstarfi við Námsmatsstofnun til að meta munnlega færni nemenda og færni þeirra til að setja fram skoðanir sínar og rökstyðja þær.

Undirbúningur kennara n n n Grunnmenntun kennara. M. a. aukin greinabundin kennsla Endurmenntun, sérstaklega

Undirbúningur kennara n n n Grunnmenntun kennara. M. a. aukin greinabundin kennsla Endurmenntun, sérstaklega íslenska, stærðfræði, enska og danska Skipaður verði starfshópur sem setur fram hugmyndir að fjölbreyttu námsmati og leiti leiða til að nýta námsmatsaðferðir til að stuðla að bættum námsárangri.

Helstu dagsetningar n n n Janúar 2005: Vinna hefst við yfirferð aðalnámskráa Febrúar 2006:

Helstu dagsetningar n n n Janúar 2005: Vinna hefst við yfirferð aðalnámskráa Febrúar 2006: Útgáfa aðalnámskráa og kynningar Aðlögunartími 3 ár en miðað við að kennsla hefjist skv. breyttum aðalnámskrám: • • • Haustið 2006 í leikskóla og 1. , 5. , 8. og 9. bekk. Haustið 2007 í 2. , 6. og 10. bekk. Haustið 2008 í framhaldsskóla, 3. og 7. bekk. Haustið 2009 í 4. bekk. Aðlögunartími í framhaldsskóla fer eftir lengd námsbrauta en miðað er við að fyrstu stúdentar útskrifist samkvæmt breyttri námsskipan vorið 2011.

Aðalnámskrá grunnskóla n n n n Hver eru raunverulega áhrif aðalnámskrár á skólastarf? Áhrif

Aðalnámskrá grunnskóla n n n n Hver eru raunverulega áhrif aðalnámskrár á skólastarf? Áhrif námsgagna? Áhrif samræmdra prófa? Áhrif foreldra? Áhrif nemenda sjálfra? Áhrif samfélagsins? Áhrif kennara og skólastjóra? Hvað þarf unga kynslóðin að læra?

Ýmis álitamál n n n n n Hvað á að kenna? Hvernig á að

Ýmis álitamál n n n n n Hvað á að kenna? Hvernig á að kenna? Hvaða námsgreinar þurfa að vera í skólum? Hvers vegna á að kenna íslensku, stærðfræði, textílmennt, sund, kristinfræði, lífsleikni, náttúrufræði? ? ? Hlutfall námsgreina í grunnskólum? Viðmiðunarstundaskrá Verknám, listnám, bóknám? Hvað á aðalnámskrá að vera nákvæm? Hvernig á að meta námsárangur? Samræmd próf? Er hægt að flytja efni úr framhaldsskóla í grunnskóla? Er skynsamlegt að byrja tungumálakennslu fyrr? Eru nemendur tilbúnir, eru grunnskólakennarar tilbúnir?

Námskrár á Norðurlöndum n n n Opinberar námskrár til á öllum Norðurlöndum Gefnar út

Námskrár á Norðurlöndum n n n Opinberar námskrár til á öllum Norðurlöndum Gefnar út af ráðuneytum Endurskoðaðar reglulega Mjög svipuð þróun og hér á landi Mikil áhrif á námskrárgerð hér á landi Meiri umræða um skólamál á þingi

Norrænar námskrár á netinu n n http: //www. utdanningsdirektoratet. no/ http: //www 3. skolverket.

Norrænar námskrár á netinu n n http: //www. utdanningsdirektoratet. no/ http: //www 3. skolverket. se http: //www. faellesmaal. uvm. dk/ http: //www. edu. fi/svenska